Leita frttum mbl.is

l skk: Lokapistill

copy_of_l_i_skak_2010_100.jpglympuskkmti endai mjg vel en slensku sveitirnar unnu bar 3-1 lokaumferinni. Sveitin opnum flokki vann Rssland 5 en stelpurnar unnu Jamaka spennurunginni viureign ar sem heyra mtti sta stuningsmenn Jamaka stynja og dsa egar Lenka bjargai sr fyrir horn lokin.

Hjrvar hvldi hj strkunum. Brurnir Bragi og Bjrn unnu ga sigra 3. og 4. bori en strmeistararnir Hannes og Hinn geru jafntefli. Hannes me svrtu fyrsta bori. Hinn mun lklega haft vinningsstu um tma. G rslit og fertugasta sti stareynd. Til samanburar endai lii Dresden 2008 64. sti, me 4 strmeistara innanbors en n tefldu tveir me sveitinni. Besti rangur san Bled 2002. a uru jverjar sem erfu hi beiska 64. sti!

Miklar umrur uru adraganda mtsins um val liinu en Helgi lafsson, landslisjlfari, hafi 100 1649lagt til a Henrik yri ekki valinn og stjrn S kva a gefa Helga bsna frjlsar hendur um val liinu. Helgi getur veri stoltur af snum rangri og ljst a strkarnir voru mjg ngir me lisstjrn Helga. Liinu var raa nr. 54 fyrir mt, endar 14 stum fyrir ofan a og 24 stum ofar en Dresden. Allir melimir sveitarinnar hkka stigum en til samanburar lkkuu allir stigum Dresden.

S stefna sem stjrn S valdi, a ra landslisjlfara, leggja mun meiri herslu undirbning, skilai sr v me gum rangri beggja lia og miklum framfrum fr sustu mtum.

Skoum rangur sveitarmilima:

1. Hannes Hlfar Stefnsson, 6,5 v. af 11 - hkkar um 2 skkstig

2. Hinn Steingrmsson, 6 v. af 10 - hkkar um 4 stig

3. Bragi orfinnsson, 5,5 v. af 9 - hkkar um 12 stig

4. Bjrn orfinnsson, 4,5 v. af 7 - hkkar um 4 stig

5. Hjrvar Steinn Grtarsson, 4 v. af 7 - hkkar um 2 stig

Samtals hkka sveitarmelimir um 24 stig sem samsvarar v a slenska sveitin fkk um 2,5 vinningi meira en gera hefi mtt fyrir mt.

Viureign kvennasveitarinnar lokaumferinni var ekki sur sileg. Til a byrja me leit _l_i_skak_2010_106.jpgviureignin vel t. Bi Hallgerur og Jhanna unnu rugga sigra, Sigurlaug hafi ga stu og lk af sr og tapai. Lenka tefldi silegustu skk umferarinnar. Hn fkk betra en tefldi nkvmt og skyndilega var staan borinu orin hrikalega spennandi og Lenka gat hglega tapa. g var eini slendingurinn sem eftir var en arna voru rugglega um 8-10 Jamakabar sem voru nlum enda vntanlega hafi etta veri einn eirra besti rangur ef eir hefu n 2-2 jafntefli. Lenka lk einu sinni egar hn tti 1 sekndu eftir og heyri g vonbrigastunurnar fyrir aftan mig. Ekki uru r minni egar Lenka snri Jamasku. egar Lenka hafi unni kva g a sna mikla hgvr viringaskini vi essu stuningsmenn.

Allir melimir kvennasveitarinnar hkka stigum - sem er auvita frbrt. Ekki sst vegna ess a Dav lafsson, sem tti a vera lisstjri eirra, forfallaist aeins me slarhringsfyrirfara. g hljp skari me skmmum fyrirvara en get auvita ekki sinnt starfinu af sama mtti og Dav hefi gert, m.a. annars vegna FIDE-ingsins, auk ess sem skklegi grunnur minn er miklu llegri. Dav reyndist okkur stelpunum mikill hjlparkokkur. Hann talai vi stelpurnar Skype og gaf eim g r. Helgi astoai einnig stelpur eftir mtti. Stelpurnar urftu svo eli mlsins a taka meira af skari sjlfar en ella. Virkilega vel af sr viki hj eim. T.d. var g upptekinn tvo daga vegna FIDE-ings og ttu r g rslit. kvei var a s sem myndi klrast nstsast myndi ekki fara heldur veita sustu skkkonunni stuning me v a vera fram.

Skoum rangur sveitarmilima:

1. Lenka Ptcnkov, 8,5 v. af 11 - hkkar um 36 stig

2. Hallgerur Helga orsteinsdttir, 5,5 v. af 11 - hkkar um 13 stig

3. Sigurlaug Regna Frijfsdttir, 2,5 v. af 8 - hkkar um 16 stig

4. Tinna Kristn Finnbogadttir , 3 v. af 7 - hkkar um 1 stig

5. Jhanna Bjrg Jhansdttir, 2,5 v. af 7 - hkkar um 21 stig

Sveitarmelimir hkka um 87 stig! a ir a sveitin hafi fengi u..b. 6 vinningum meira en hn hefi tt a f samkvmt stigum. g tla a nefna srstaklega hana Lenku sem var sannkallaur leitogi gum hpi. Hn tapai fyrstu umfer en eftir a tapai hn ekki skk og vann sex skkir r. Maur er virkilega stoltur af stelpunum og Dav landslisjlfara sem undirbj lii greinilega mjg vel fyrir tkin!

norurlandakeppninni hafnai sveitin opnum flokki rija sti. Danir unnu keppni en a var me franlegum endaspretti og raun og veru n ess a vera mjg sannfrandi. Sune Berg var lka hlfvandralegur egar vi skuum honum til hamingju og sagi a sem betur fer vri mti ekki lengra! Svar uru arir, Normenn sem voru me stigahsta lii uru aeins fjru, Magnus Carlsen, ni sr aldri strik og tapai remur skkum. Finnar uru fimmtu og Freyingar sjttu.

Danir og slendingar uru mun ofar en stigin geru r fyrir, Svar, Finnar og Freyingar u..b. pari en Normenn lgri.

Lokastaan opnum flokki:

 • 19 (44) Danmrk, 15 stig (257,5)
 • 34 (34) Svj, 13 stig (277)
 • 40 (54) sland, 13 stig (257,5)
 • 51 (23) Noregur, 12 stig (274,5)
 • 59 (60) Finnland, 12 stig (218)
 • 80 (83) Freyjar, 11 stig (185,5)

rtt fyrir ga lokaniurstu kvennalisins dugi a ekki rija sti. Svar unnu keppni, Danir uru arir, Normenn riju, rtt fyrir a vera ar einnig stigahstir. slendingar voru skammt eftir og getum vel vi una. Lii lenti efri helmingi mtsins. rjr af stlkunum eru undir tvtugu annig a li slands tti bara a styrkjast nstu r.

Lokastaan kvennaflokki:

 • 41 (55) Svj, 12 stig (244,5)br
 • 45 (57) Danmrk, 12 stig (200,5)
 • 53 (45) Noregur, 11 stig (204)
 • 57 (69) sland, 11 stig (201)

Garry og illa einbeittur hgri hnd msu gekk FIDE-inginu. Eftir .ennan eina FIDE-ing sem g hef seti er g sannfrur um a Kirsan s afar gfaur einstaklingur me mjg sterka nrveru. Menn geta svo deilt um siferi bakvi mislegt sem hann hefur gert. Kosningarnar og framkoma Kasparov er a sem stendur upp r minningunni. A sumra mati tapai Karpov allt a 10 atkvum vi ennan hamagang. a er ljst a a ri aldrei rslitum.

Silvio Danilov kom s og sigrai Evrpu-kosningunum, eitthva sem fir ttu von fyrir nokkrum mnuum san. Vonbrigi Ali voru mikil og virtist a einhver leiti kenna Normnnum um farir snar og taldi a Normenn hafi haft hrif hinar Norurlandajirnar.

Sjlfur ni g gu sambandi vi msa arna sem vonandi skilar sr auknum tengslum framtinni. Til dmis gti veri a okkur yri boi a taka tt Smjarleikunum. Ef vi iggjum a bo er ljst a vi munum aldrei senda okkar a-li. g nefndi ann kost vi menn ti a sland myndi senda u-20 li og var teki vel a. Nefnt var mig hvort sland hefi huga a taka tt Commonwelth-mti. g b eftir frekari upplsingum. g rddi vi hina Norurlandajirnar um tfrslur v a jirnar myndi bja t.d. fulltrum hinna Norurlandanna sn helstu opnu mt (Reykjavkurmti, Rilton Cup, Artic Open og Politiken Cup) og var vel teki a skoa a og vi tlum a ra a betur sar. msir eins og t.d. rar, Plverjar og Tyrkir sndu Reykjavkurskkmtinu mikinn huga.

Astur allar Khanty Mansiysk voru allar til fyrirmyndar og mun betri en menn ttu von . Helgi 100 1648talai um a etta vru bestu astur san Manila 1992. Skipulagning heimamanna a llu leyti til fyrirmyndar. Lgreglumenn voru llum gatnamtum og hfu t.d. rturnar sem fluttu okkur milli vallt forgang. Aldrei urfti a ba eftir rtu nema um stutta stund. Fluttir voru inn starfsmenn fr St. Ptursborg til a vinna htelum, flk sem talai ga ensku. ll liin hfu svokallaan „tudor" ea astoarmann. Okkar astoarmaur var hn Natalyia, tvtug stlka tungumlanmi fr ngrannaborg Khanty, st sig me miklum sma sem okkar astoarmaur. Liin voru misheppin einn mikill slandsvinur sagi vi mig miklum fundartn a eirra astoarmaur vri „some stupid boy".

Gur andi var hpunum og miki hlegi og haft gaman. Skkmennirnir voru hraustir rtt fyrir sm magapestir og einstaka hlsblgur.

egar mtinu lauk mt bau fararstjrinn lismnnum t a bora Sumir kusu reyndar fremur a fara verlaunaafhendinguna sem arir hfu engan huga a fara .

Mn reynsla eftir etta er a S arf helst a senda 3 menn t me liunum framtinni, eins og til st. A hafa tvo menn er mjg knappt.

Feralagi heim var erfitt og strangt og egar g er a klra ennan pistil hef g veri ftum nrri 40 tma samfellt. Sumir svfu reyndar eins og englar fluginu og mtti t.d. sj tvo strmeistara nnast famlgum vlinni heim.

g vil a lokum akka fyrir allar barttukvejurnar sem vi fengum!

Kveja,
Gunnar Bjrnsson


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.12.): 43
 • Sl. slarhring: 59
 • Sl. viku: 323
 • Fr upphafi: 8694240

Anna

 • Innlit dag: 24
 • Innlit sl. viku: 248
 • Gestir dag: 20
 • IP-tlur dag: 17

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband