Leita í fréttum mbl.is

Eyjamenn efstir eftir fyrstu umferđ

img_6337.jpgTaflfélag Vestmannaeyja leiđir eftir fyrstu umferđ Íslandsmót skákfélaga eftir 8-0 stórsigur á Skákdeild KR.    Taflfélag Bolungarvíkur er í 2. sćti eftir 6˝-1˝ sigur á Fjölni og Hellismenn eru í ţriđja sćti eftir 6-2 sigur á Taflfélagi Reykjavíkur.    Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ í Rimaskóla og hefst kl. 11.   B-sveit Bolvíkinga leiđir í 2. deild, Víkingaklúbburinn í ţriđju deild og Kórdrengirnir og B-sveit Selfyssinga í fjórđu deild. 

Í upphafi keppninnar var Lenka Ptácníková heiđruđ fyrir Lenkafrábćran árangur sinn á Ólympíuskákmótinu í  Síberíu og Gunnar Björnsson, forseti SÍ, upplýsti ađ stjórn SÍ hafi ákveđiđ í tilefni ţess árangurs ađ senda Lenku á EM einstaklinga í kvennaflokki sem fram fer í Istanbul á nćsta ári.  

Úrslit 1. umferđar í 1. deild:


Fjolnir ATB A:
Hellir ATR A6:2
Haukar ASA A:
TV AKR A8:0


Stađan í 1. deild:

 

Rk.TeamTB1
1TV A8
2TB A6,5
3Hellir A6
4SA A4,5
5Haukar A3,5
6TR A2
7Fjolnir A1,5
8KR A0


Stađan í 2. deild:

 

Rk.TeamTB1
1TB B6
2Matar5
3TR B4
4Hellir B3,5
5TA2,5
6SSON2
7SR A1
8Haukar B0


Stađan í 3. deild:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Vikingaklubburinn A26
2TV B25
3Godinn A25
4TR C24,5
5SR B24,5
6KR B23,5
7TG A23,5
8TG B13
9Hellir D13
10Hellir C02,5
11SA B02,5
12SA C01,5
13TB C01,5
14Sf. Vinjar A01
15Haukar C01
16TV C00


Stađan í 4. deild:

 

Rk.TeamTB1TB2
1Kordrengirnir26
2SSON B26
3Godinn B25,5
4SFÍ25,5
5TV D25
6Sf. Sauđarkroks24
7SA D24
8Fjolnir C24
9Fjolnir B23,5
10Vikingaklubburinn B23,5
11S.Austurlands23,5
12Godinn C13
13TR E13
14UMSB02,5
15UMFL02,5
16TR D02,5
17Hellir E02
18Sf. Vinjar B02
19TG C01
20Fjolnir D00,5
21Aesir feb00,5
22TV E00
23Osk00


Upplýsingar um pörun í 3. og 4. deild á morgun má nálgast á Chess-Results.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 15
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 190
 • Frá upphafi: 8705169

Annađ

 • Innlit í dag: 11
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband