Leita í fréttum mbl.is

Sverrir efstur á Haustmótinu

Sverrir Ţorgeirsson

Sverrir Ţorgeirsson (2223) er efstur međ 5 vinninga ađ lokinni sjöttu umferđ Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór í gćrkveldi.   Sverrir gerđi jafntefli viđ Dađa Ómarsson (2172) sem er annar međ 4˝ vinning svo ungu mennirnir eru sem fyrr efstir.   Ţriđji, međ 4 vinninga, er Sigurbjörn Björnsson (2300) eftir sigur á stórmeistaranum Ţresti Ţórhallssyni (2381) í hörkuskák.  Ađrir en ţessir virđast vera úr leik í baráttunni um sigur.   Stefán Bergsson (2102) er efstur í b-flokki, Páll Sigurđsson (1884) í c-flokki, Páll Andrason (1604) í d-flokki og Grímur Björn Kristinsson í e-flokki.   Sjöunda umferđ fer fram á föstudag og hefst kl. 19:30.  

A-flokkur:

Úrslit 6. umferđar:

Gislason Gudmundur

˝ - ˝

Halldorsson Jon Arni

Thorhallsson Gylfi

0 - 1

Kjartansson Gudmundur

Omarsson Dadi

˝ - ˝

Thorgeirsson Sverrir

Bjornsson Sverrir Orn

˝ - ˝

Olafsson Thorvardur

Thorhallsson Throstur

0 - 1

Bjornsson Sigurbjorn

Stađan:

Rk.

Name

RtgI

Club/City

Pts.

Rp

rtg+/-

1

Thorgeirsson Sverrir

2223

Haukar

5

2521

33

2

Omarsson Dadi

2172

TR

4,5

2462

34

3

Bjornsson Sigurbjorn

2300

Hellir

4

2372

8,6

4

Thorhallsson Throstur

2381

Bol

3

2229

-11,9

5

Kjartansson Gudmundur

2373

TR

3

2245

-10,2

6

Halldorsson Jon Arni

2194

Fjölnir

2,5

2248

5,6

7

Thorhallsson Gylfi

2200

SA

2,5

2217

1,5

8

Olafsson Thorvardur

2205

Haukar

2

2096

-13,4

9

Gislason Gudmundur

2346

Bol

2

2126

-26,3

10

Bjornsson Sverrir Orn

2161

Haukar

1,5

2074

-9,9

Stađa efstu manna í b-flokki:

  • 1. Stefán Bergsson (2102) 5 v.
  • 2. Ögmundur Kristinsson (2050) 4˝ v.
  • 3. Sćvar Bjarnason (2148) 3˝ v.

Stađa efstu manna í c-flokki:

  • 1. Páll Sigurđsson (1884) 5˝ v.
  • 2. Ingi Tandri Traustason (1808) 4˝ v.
  • 3. Jon Olav Fivelstad (1853) 3˝ v.

Stađa efstu manna í d-flokki:

  • 1. Páll Andrason (1604) 5 v.
  • 2.-5. Snorri Sigurđur Karlsson (1585), Birkir Karl Sigurđsson (1466), Guđmundur Kristinn Lee (1553) og Eiríkur Örn Brynjarsson (1650) 4 v.

Stađa efstu manna í e-flokki:

  • 1. Grímur Björn Kristinsson 6 v.
  • 2. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 5 v.
  • 3. Sóley Lind Pálsdóttir (1060) 4˝ v.

Allar nánari upplýsingar á heimasíđu mótsins.

 

 


Grant skákmeistari SSON

GrantasEftir gríđarlega spennandi lokaumferđir í gćrkvöldi liggur ljóst fyrir ađ Grant Grigorian er skákmeistari SSON 2010.  Hann tapađi fyrir Ingimundi í fyrstu umferđ, gerđi síđan jafntefli viđ Magnús Gunnarsson en vann ađra örugglega og er vel ađ sigrinum kominn.

Ingimundur tryggđi sér annađ sćtiđ eftir jafntefli viđ Magnús Gunnarsson í síđustu umferđ, umferđ áđur lagđi hann Erling Jensson sem einnig var í toppbaráttunni, Erlingur lagđi síđan Magnús Matt í síđustu umferđ og tryggđi sér bronsiđ.

Lokastađan:

     
RankNameRtgPtsSB.
1Grantas Grigorianas174028,00
2Ingimundur Sigurmundsson1775728,25
3Erlingur Jensson169022,00
4Magnús Gunnarsson1990517,75
5Magnús Matthíasson1670517,25
6Emil Sigurđsson179013,50
7Úlfhéđinn Sigurmundsson1785413,50
8Ingvar Örn Birgisson1820410,75
9Magnús Garđarsson14652,00
10Erlingur Atli Pálmarsson142500,00

Haustmót TV hefst í kvöld

Hiđ árlega Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja hefst í kvöld. fimmtudag kl. 19:30.  Mótiđ er 7 umferđir og verđa tímamörk 1 klst. 30 mín á skák.

Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt skrái sig hjá Gauta (898 1067) eđa Sverri (858 8866).

Áćtlađar umferđir verđa ţessar :

  •   1. umferđ fimmtudag 14 október
  •   2. umferđ sunnudag 17 október
  •   3. umferđ ţriđjudag 19 október
  •   4. umferđ fimmtudag 21 október
  •   5. umferđ ţriđjudag 26 október
  •   6. umferđ fimmtudag 28 október
  •   7. umferđ sunnudag 31 október

Frestanir verđa tefldar daginn eftir fyrirhugađan dag og reglur félagsins um frestanir gilda á mótinu.

Skráđir keppendur 13. óktóber

  • Einar Kristinn Einarsson
  • Kjartan Guđmundsson
  • Ţórarinn Ingi Ólafsson
  • Nökkvi Sverrisson
  • Karl Gauti Hjaltason
  • Kristófer Gautason
  • Stefán Gíslason
  • Sverrir Unnarsson
Heimasíđa TV

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Viđeyjarmót öldunga - tileinkađ hinum fornu sögualdar taflmönnum

RIDDARINN & ĆSIR , skákklúbbar eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, efna til sameiginlegs haustmóts öldunga, 62 ára og eldri, í VIĐEYJARSTOFU, föstudaginn 22. október 2010, kl. 13-17. Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.. Góđ verđlaun...

Kramnik efstur í Bilbao

Báđum skákum 4. umferđar Bilbao Final Masters, lauk međ jafntefli. Anand og Shirov gerđu jafntefli í fjörugri skák og Carlsen ţurfti virkilega ađ hafa fyrir jafntefli međ hvítu mönnum gegn Kramnik. Kramnik er ţví sem fyrr efstur en Carlsen rekur lestina....

TR og TG pistlar

Bćđi Páll Sigurđsson, formađur Taflfélags Garđabćjar, og Ţórir Benediktsson, Taflfélagi Reykjavíkur hafa skrifađ pistla um Íslandsmót skákfélaga. Ţá má nálgast á heimasíđu félaganna. Heimasíđa TG Heimasíđa TR

Jóhann Óli efstur á Haustmóti SA

Fimmta umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar var tefld í gćr. Jóhann Óli Eiđsson og Tómas Veigar Sigurđarson sem voru efstir fyrir umferđina öttu kappi. Á ýmsu gekk í viđureign ţeirra félaga, en Tómas sem hafđi komiđ sér upp vćnlegri stöđu, lék gróflega...

Haustmót TR hefst aftur í kvöld

Haustmót TR hefst aftur í kvöld, kl. 19:30, međ sjöttu umferđ. Í umferđ kvöldsins mćtast m.a. Dađi Ómarsson - Sverrir Ţorgeirsson og Ţröstur Ţórhallsson - Sigurbjörn Björnsson.

Pistill formanns TV

Formađur Taflfélags Vestmannaeyja, Karl Gauti Hjaltason, hefur gert upp fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga í skemmtilegum pistli á heimasíđu félagsins. Heimasíđa TV

Pistill ritstjóra um Íslandsmót skákfélaga

Ritstjóri, hefur venju samkvćmt, skrifađ pistil um Íslandsmót skákfélaga. Pistilinn má nálgast á bloggsíđu ritstjórans. Bloggsíđa Gunnars Björnssonar

Carlsen og Shirov gerđu jafntefli í 175 leikjum!

Báđum skákum 3. umferđ Bilbao Final Masters-mótsins, sem fram fór í dag, lauk međ jafntefli. Kramnik (2780) og Anand (2800) gerđu fremur stutt jafntefli en ţađ sama mátti ekki segja um skák Shiorv (2749) og Carseln (2826) en sú skák varđ 175 leikir en sá...

Gođapistill um Íslandsmót skákfélaga

J ón Ţorvaldsson, liđsstjóri a-liđs Skákfélags Gođans, hefur skrifađ skemmtilega pistil um Íslandsmótiđ og árangur Gođans í 3. deild. Von er á pistli Hermanns, formanns Gođans, í kvöld eđa á morgun. Pistilinn má lesa á heimasíđu Gođans...

Smári 15 mínútna meistari Gođans

Smári Sigurđsson vann sigur á 15 mínútna skákmóti Gođans sem fram fór á Laugum um daginn. Smári fékk 5 vinninga af 6 mögulegum og leyfđi ađeins jafntefli gegn Rúnari og Hermanni í lokaumferđinni. Rúnar Ísleifsson varđ í öđru sćti og jafnir í 3-5 sćti...

Skákćfingar hjá KR fyrir börn og unglinga

Skákćfingar hjá KR fyrir börn og unglinga hefjast ađ nýju miđvikudaginn 13. október. Ćfingarnar eru ćtlađar öllum börnum og unglingum á grunnskólaaldri. Ćfingarnar fara fram í skákherberginu í Frostaskjóli, félagsheimili KR. Ćfingarnar hefjast klukkan...

Kramnik byrjar međ látum í Bilbao - Carlsen byrjar hörmulega

Kramnik (2780) byrjar vel á ofurskákmótinu í Bilbao á Spáni sem hófst í gćr. Kramnik sigrađi stigahćsta skákmann heims, Magnus Carlsen (2826) í gćr og í dag vann hann Shirov (2749). Carlsen sem tapađi ţremur skákum á Ólympíuskákmótinu hefur tapađ í báđum...

Skákţáttur Morgunblađsins: Allgott gengi íslensku liđanna á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk

Eftir gott gengi íslensku liđanna á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk í Síberíu kom bakslag í níundu umferđ. Ţá tapađi karlasveitin fyrir sveit Chile og kvennasveitin fyrir Mongólíu. Ţrátt fyrir ţađ náđist einn áfangi í ţeirri umferđ ţegar Lenka Ptacnikova...

Eyjamenn efstir eftir fyrri hlutann - útlit fyrir spennandi lokaumferđir í mars

Taflfélag Vestmannaeyja hefur 1,5 vinnings forskot á Íslandsmeistara Taflfélags Bolungarvíkur ađ loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór um helgina. Hellismenn koma 1,5 vinningi ţar á eftir en ţessar ţrjár sveitir eru í sérflokki. Mátar...

Eyjamenn enn í forystu - Hellismenn unnu Bolvíkinga

Taflfélag Vestmannaeyja hefur 2 vinninga forystu ađ lokinni ţriđju umferđ Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í dag, eftir 5-3 sigur á Taflfélagi Reykjavíkur. Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur eru í 2. sćti, međ 18 vinninga, ţrátt fyrir tap,...

Eyjamenn efstir á Íslandsmóti skákfélaga eftir ađra umferđ

Taflfélag Vestmannaeyja leiđir á Íslandsmóti skákfélaga ađ lokinni 2. umferđ sem fram fór í morgun. Eyjamenn lögđu Akureyringa 7-1 og hafa 15 vinninga ađ 16 mögulegum. Bolvíkingar eru ađrir međ 14,5 vinning eftir 8-0 sigur á KR-ingum. Ţessir sveitir eru...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 95
  • Sl. sólarhring: 95
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8780911

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband