18.10.2010 | 10:32
Pistill frá Íslandsmeisturunum
Guđmundur Dađason, formađur Taflfélags Bolungarvíkur, hefur skrifađ pistil um fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga á heimasíđu félagsins.
18.10.2010 | 07:44
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld - verđlaunaafhending Meistaramóts á undan
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 18. október og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Verđlaunaafhending vegna Meistaramóts Hellis verđur mánudaginn 18. október á undan hrađkvöldinu og hefst kl. 20.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á Meistaramóti Hellis
Ađalverđlaun:
- Hjörvar Steinn Grétarsson kr. 25.000
- Ţorvarđur Fannar Ólafsson kr. 15.000
- Stefán Bergsson, Bjarni Jens Kristinsson, Atli Antonsson og Agnar Darri Lárusson kr. 2500 hver.
Aukaverđlaun:
- Skákmeistari Hellis, Hjörvar Steinn Grétarsson: Deep Rybka 4 Aquarium (DVD)
- Besti árangur undir 2200 skákstigum, Stefán Bergsson: Rybka Aquarium
- Besti árangur undir 1800 skákstigum, Atli Antonsson: ChessOK Aquarium 2010.
- Besti árangur undir 1600 skákstigum, Agnar Darri Lárusson: Rybka 4 UCI.
- Besti árangur stigalausra, Ingvar Egill Vignisson og Vignir Vatnar Stefánsson: Kr. 2500 hvor
- Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), Páll Andrason, Dagur Kjartansson og Birkir Karl Sigurđsson: Kennsluforrit ađ eigin vali fyrir 25$
- Kvennaverđlaun, Tinna Kristín Finnbogadóttir, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir: Kennsluforrit ađ eigin vali fyrir 25$.
17.10.2010 | 21:47
Skákţáttur Morgunblađsins: Ísland bćtti sig um 24 sćti í opnum flokki Ólympíumótsins
Nýliđarnir" voru drýgstir á lokasprettinum. Bragi og Björn Ţorfinnssynir hlutu 3 ˝ vinning af fjórum í lokaumferđunum tveimur. Sveitin hlaut 26 ˝ vinning af 44 mögulegum um 60% vinningshlutfall og 13 stig. Hefđi orđiđ mun ofar ef vinningar sveita međ 13 stig vćru látnir gilda en ekki flókinn útreikningur mótsstiga. Ţannig hlutu Svíar ađeins 24 vinninga og 13 stig en reiknast samt í 34. sćti. Athyglisverđ stađreynd er sú ađ Ísland var á svipuđu róli og ofursveit Búlgaríu sem hafnađi í 31. sćti međ 13 stig og 26 ˝ vinning en međalstigin ţar voru tćplega 2700 stig.
Ólympíumótsins í Khanty Manyisk verđur sennilega minnst fyrir góđa framkvćmd og frábćra frammistöđu Vasilí Ivantsjúk sem leiddi Úkraínumenn til sigurs. Ivantsjúk hlaut 8 vinninga úr tíu skákum á 1. borđi. Efstu liđ urđu:
1. Úkraína 19 stig 2. Rússland 18 stig 3. Ísrael 17 stig 4. Ungverjaland 17 stig 5. Kína 16 stig.
Í tíundu umferđ mćttu Íslendingar sveita Litháa međ feđgana Evgenij Svesnikov, sem vann Hannes Hlífar óvćnt, og Vladimir Svesnikov sem varđ ađ láta í minni pokann fyrir Braga Ţorfinnssyni á ţriđja borđi:
Bragi Ţorfinnsson - Vladimir Svesnikov
Katalónsk byrjun
1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 c5 6. O-O Rc6 7. Da4 Bd7 8. Dxc4 b5 9. Dd3 Hc8 10. dxc5 Bxc5 11. Rc3 O-O 12. Bg5 Rb4 13. Bxf6 gxf6 14. Dd2 Bc6 15. Dh6 He8 16. Had1 Bf8 17. Dh5 Db6 18. a3 Rc2 19. Hc1 Bxf3
Sennilega eru ţessi uppskipti misráđin.
20. Dxf3 Rd4 21. Dg4+ Kh8 22. Hcd1 Hed8 23. Dh5 Kg8 24. e3 Rb3 25. Be4 f5
Betra var 25. ... h6.
26. Rd5!
Ţrumuleikur sem byggist á valdleysi hróks á c8, t.d. 26. ... exd5 27. Bxf5 h6 28. Bxc8 Hxc8 29. Dg4+ og vinnur.
26. ... Hxd5 27. Hxd5 Bg7
eđa 27. ... fxe4 28. Hg5+ Bg7 29. Dh6 og vinnur.
28. Hd7 Hf8 29. Bg2 Bxb2 30. Dg5+ Bg7 31. Hfd1 h6 32. De7 a5 33. Hb7 Da6 34. Hd8 Hxd8 35. Dxf7+ Kh8
- og svartur gafst upp um leiđ.
Fjallađ verđur um frammistöđu kvennaliđsins í nćsta pistli.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 10. október 2010.
17.10.2010 | 21:38
Jóhann Óli og Sigurđur efstir
17.10.2010 | 21:34
Víkingapistill
17.10.2010 | 18:51
Sverrir og Sigurbjörn efstir á Haustmóti TR - mćtast í lokaumferđinni
17.10.2010 | 18:30
Henrik sigrađi í ţriđju umferđ í Skanderborg
17.10.2010 | 18:24
Arnar Ţorsteinsson sigurvegari á hrađskákmóti á Garđatorgi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:41 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2010 | 16:39
Henrik međ jafntelfi í 2. umferđ í Skanderborg
17.10.2010 | 16:33
Baldur Teodor í ţriđja sćti á unglingamóti í Svíţjóđ
16.10.2010 | 16:52
Henrik vann í fyrstu umferđ í Skanderborg
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
16.10.2010 | 13:11
Henrik í beinni frá Skanderborg
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2010 | 23:37
Sverrir međ vinnings forskot
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2010 | 20:22
Hrađskákmót á Garđatorgi á morgun
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2010 | 20:21
Kramnik sigurvegari í Bilbao
15.10.2010 | 07:58
Magnús Sigurjónsson sigrađi á fimmtudagsmóti
15.10.2010 | 07:57
Einar Kristinn efstur á Hrađskákmóti
15.10.2010 | 07:55
Áskell og Mikael efstir á opnu húsi
14.10.2010 | 20:42
Kramnik efstur fyrir lokaumferđina í Bilbao - Carlsen vann loks
14.10.2010 | 19:35
SA-pistill um Íslandsmót skákfélaga
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.9.): 90
- Sl. sólarhring: 93
- Sl. viku: 201
- Frá upphafi: 8780906
Annađ
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar