Leita í fréttum mbl.is

Pistill frá Íslandsmeisturunum

Guđmundur Dađason, formađur Taflfélags Bolungarvíkur, hefur skrifađ pistil um fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga á heimasíđu félagsins.

Heimasíđa TB


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld - verđlaunaafhending Meistaramóts á undan

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 18. október og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá hefur einnig veriđ tekinn upp sá siđur ađ draga út af handahófi annan keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).

Verđlaunaafhending vegna Meistaramóts Hellis verđur  mánudaginn 18. október á undan hrađkvöldinu og hefst kl. 20.

Eftirtaldir hlutu verđlaun á Meistaramóti Hellis

Ađalverđlaun:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson kr. 25.000
  2. Ţorvarđur Fannar Ólafsson kr. 15.000
  3. Stefán Bergsson, Bjarni Jens Kristinsson, Atli Antonsson og Agnar Darri Lárusson kr. 2500 hver. 

Aukaverđlaun:

 


Skákţáttur Morgunblađsins: Ísland bćtti sig um 24 sćti í opnum flokki Ólympíumótsins

Íslensku liđin sem tefldu á Ólympíumótinu í Khanty Manyisk í Síberíu bćttu árangur sinn verulega frá síđasta Ólympíumóti. Allir íslensku ţátttakendurnir hćkkuđu á stigum og karlasveitin, sem varđ í 40. sćti af 148 ţátttakendum, bćtti sig um 24 sćti frá síđasta móti og var 14 sćtum ofar en styrkleikaröđ fyrir mótiđ gerđi ráđ fyrir. Ţátttaka karlasveitarinnar var undir smásjá, einkum vegna skipunar liđsins. Undirrituđum var í árslok 2009 bođiđ ađ ţjálfa liđiđ og gegna starfi liđsstjóra og var síđar faliđ ađ gera tillögu um skipan liđsins. Sú tillaga var síđan samţykkt af stjórn SÍ og hlaut harđa gagnrýni. Fannst ýmsum úr skákdeild Hauka valiđ beinast gegn einstaklingi úr ţeirra röđum. Eftir afhrođiđ í Dresden 2008, ţar sem Ísland varđ í 64. sćti, hlaut ađ liggja í augum uppi ađ enginn úr ţeirri sveit gat gengiđ í landsliđ Íslands á eigin forsendum. Ađ sinna ekki á neinn hátt ćfingum landsliđshópsins og hćtta síđan viđ ţátttöku međ litlum fyrirvara á Skákţingi Íslands var ekki í bođi ef menn vildu komast í liđ. Ađ endingu voru valdir Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Bragi Ţorfinnsson, Björn Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson. Ţessir einstaklingar, hver međ sín sérkenni, náđu vel saman.


„Nýliđarnir" voru drýgstir á lokasprettinum. Bragi og Björn Ţorfinnssynir hlutu 3 ˝ vinning af fjórum í lokaumferđunum tveimur. Sveitin hlaut 26 ˝ vinning af 44 mögulegum um 60% vinningshlutfall og 13 stig. Hefđi orđiđ mun ofar ef vinningar sveita međ 13 stig vćru látnir gilda en ekki flókinn útreikningur mótsstiga. Ţannig hlutu Svíar ađeins 24 vinninga og 13 stig en reiknast samt í 34. sćti. Athyglisverđ stađreynd er sú ađ Ísland var á svipuđu róli og ofursveit Búlgaríu sem hafnađi í 31. sćti međ 13 stig og 26 ˝ vinning en međalstigin ţar voru tćplega 2700 stig.

Ólympíumótsins í Khanty Manyisk verđur sennilega minnst fyrir góđa framkvćmd og frábćra frammistöđu Vasilí Ivantsjúk sem leiddi Úkraínumenn til sigurs. Ivantsjúk hlaut 8 vinninga úr tíu skákum á 1. borđi. Efstu liđ urđu:

1. Úkraína 19 stig 2. Rússland 18 stig 3. Ísrael 17 stig 4. Ungverjaland 17 stig 5. Kína 16 stig.

Í tíundu umferđ mćttu Íslendingar sveita Litháa međ feđgana Evgenij Svesnikov, sem vann Hannes Hlífar óvćnt, og Vladimir Svesnikov sem varđ ađ láta í minni pokann fyrir Braga Ţorfinnssyni á ţriđja borđi:

Bragi Ţorfinnsson - Vladimir Svesnikov

Katalónsk byrjun

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. g3 dxc4 5. Bg2 c5 6. O-O Rc6 7. Da4 Bd7 8. Dxc4 b5 9. Dd3 Hc8 10. dxc5 Bxc5 11. Rc3 O-O 12. Bg5 Rb4 13. Bxf6 gxf6 14. Dd2 Bc6 15. Dh6 He8 16. Had1 Bf8 17. Dh5 Db6 18. a3 Rc2 19. Hc1 Bxf3

Sennilega eru ţessi uppskipti misráđin.

20. Dxf3 Rd4 21. Dg4+ Kh8 22. Hcd1 Hed8 23. Dh5 Kg8 24. e3 Rb3 25. Be4 f5

Betra var 25. ... h6.

ga0mgcci.jpgSjá stöđumynd

26. Rd5!

Ţrumuleikur sem byggist á valdleysi hróks á c8, t.d. 26. ... exd5 27. Bxf5 h6 28. Bxc8 Hxc8 29. Dg4+ og vinnur.

26. ... Hxd5 27. Hxd5 Bg7

eđa 27. ... fxe4 28. Hg5+ Bg7 29. Dh6 og vinnur.

28. Hd7 Hf8 29. Bg2 Bxb2 30. Dg5+ Bg7 31. Hfd1 h6 32. De7 a5 33. Hb7 Da6 34. Hd8 Hxd8 35. Dxf7+ Kh8

- og svartur gafst upp um leiđ.

Fjallađ verđur um frammistöđu kvennaliđsins í nćsta pistli.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 10. október 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Jóhann Óli og Sigurđur efstir

Sjötta umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar var tefld í dag. Úrslit urđu eftir bókinni ef frá er taliđ jafntefli í skák Mikaels (1825) og Jóns Kristins (1610). Jóhann Óli og Sigurđur Arnarson eru efstir međ fimm vinninga eins og stađan er nú, en erfitt...

Víkingapistill

Ţađ streyma ađ pistlarnir um Íslandsmót skákfélaga. Á heimasíđu Víkingaklúbbsins má nú finna pistil Gunnar Freys Víkingaforingja um mótiđ. Heimasíđa Víkingaklúbbsins

Sverrir og Sigurbjörn efstir á Haustmóti TR - mćtast í lokaumferđinni

Sverrir Ţorgeirsson (2223) og Sigurbjörn Björnsson (2300) eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning eftir áttundu og nćstsíđustu umferđ Haustmóts TR sem fram fór í dag. Sigurbjörn vann Ţorvarđ F. Ólafsson (2205) en Sverrir tapađi fyrir stórmeistaranum Ţresti...

Henrik sigrađi í ţriđju umferđ í Skanderborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) sigrađi Danann Jackie Anderson (2348) í ţriđju umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg sem fram fór í dag. Henrik hefur 2,5 vinning og er efstur ásamt pólska Eyjamanninum Kamil Miton (2629). Ţeir mćtast í fjórđu...

Arnar Ţorsteinsson sigurvegari á hrađskákmóti á Garđatorgi

Ţađ var töluvert um dýrđir viđ Garđatorg laugardaginn 16. október síđastliđinn. Ný fataverslun Rauđa krossins var opnuđ međ tilheyrandi hátíđarhöldum og blésu Mátar til hrađskákmóts af ţví tilefni. Ţátttaka hefđi ađ ósekju mátt vera meiri en í stađinn...

Henrik međ jafntelfi í 2. umferđ í Skanderborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) gerđi jafntefli viđ búlgarska stórmeistarann Vladimir Petkov (2513) í 2. umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg sem fram fór í morgun. Henrik hefur 1,5 vinning og erí 2.-4. sćti. Í dag kl. 14 hófst 3. umferđ en ţá...

Baldur Teodor í ţriđja sćti á unglingamóti í Svíţjóđ

Hinn íslenskćttađi, Baldur Teodor Petersson endađi í ţriđja sćti í sínum aldursflokki (fćddra 2001) á sćnska meistaramótinu sem fram fór í Malmö nýlega. Ţess má geta ađ Baldur ţessi er systursonur, Páls Sigurđssonar, sem fer mikinn í c-flokki...

Henrik vann í fyrstu umferđ í Skanderborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) vann danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2408) í fyrstu umferđ alţjóđlegs móts sem hófst í Skanderborg í Danmörku í dag. Á morgun eru tefldar tvćr umferđir og teflir ţá Henrik viđ búlgarska stórmeistarann Vladimir...

Henrik í beinni frá Skanderborg

Í dag hófst alţjóđlegt mót í Skanderborg í Danmörku. Međal keppenda er stórmeistarinn Henrik Danielsen (2529). Í fyrstu umferđ, sem nú er í gangi og er sýnd beint, teflir Henrik viđ danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2408). Alls taka 10 skákmenn ţátt í...

Sverrir međ vinnings forskot

Sverrir Ţorgeirsson (2223) hefur eins vinnings forskot eftir sjöundu umferđ Haustmóts TR sem fram fór í kvöld. Öllum skákum umferđarinnar í a-flokki lauk međ jafntefli nema ađ Guđmundur Kjartansson (2373) vann Dađa Ómarsson (2172). Sverrir hefur 5˝...

Hrađskákmót á Garđatorgi á morgun

Taflfélagiđ Mátar stendur fyrir opnu hrađskákmóti á Garđatorgi á morgun, laugardaginn 16. október. Taflmennskan hefst klukkan 13.00 og stendur í 2-3 klukkustundir međfram hátíđ nokkurri sem blásiđ er til í tilefni opnunar fataverslunar Rauđa krossins í...

Kramnik sigurvegari í Bilbao

Báđum skákum sjöttu og síđustu umferđ Alslemmumótsins í Bilbao lauk međ jafntefli. Kramnik sigrađi ţví á mótinu, Anand varđ annar, Carlsen ţriđji en Shirov rekur lestina. Anand er stigahćsti skákmađur heims eftir mótiđ. Fjórir skákmenn tóku ţátt í mótinu...

Magnús Sigurjónsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Enn áttust tuttugu skákmenn viđá fimmtudagsmóti í TR. Vestfirđingurinn Magnús Sigurjónsson kom, sá og sigrađi og var eini taplausi keppandinn en ţau Örn Leó og Elsa María fylgdu honum fast eftir allt mótiđ. Viđureignir Magnúsar viđ ţau tvö voru...

Einar Kristinn efstur á Hrađskákmóti

Í kvöld fór fram hrađskákmót hjá Taflfélagi Vestmannaeyja og mćttu 11 manns. Einar Kristinn sigrađi međ 10 vinninga og tapađi ađeins fyrir Sverri. Í 2-3 sćti urđu ţeir Dađi Steinn og Kjartan jafnir međ 9 vinninga, en Dađi Steinn vann innbyrđis skák...

Áskell og Mikael efstir á opnu húsi

Önnur umferđ mótarađarinnar Opins hús hjá Skákfélagi Akureyrar fór fram í gćrkvöldi. Líkt og í ţeirri fyrstu náđi Áskell sér í 11 vinninga, en í ţetta skiptiđ jafnađi hinn efnilegi Mikael Jóhann árangur Áskels. Sigurđur Eiríksson kom nćstur međ 9...

Kramnik efstur fyrir lokaumferđina í Bilbao - Carlsen vann loks

Kramnik (2780) og Anand (2800) gerđu jafntefli í fimmtu og nćstsíđustu umferđ Grand Slam Final Masters Bilbao sem fram fór í dag. Carlsen (2826) vann sína fyrstu skák er hann lagđi Shirov (2749). Kramnik er efstur fyrir lokaumferđina međ 9 stig, Anand er...

SA-pistill um Íslandsmót skákfélaga

Áskell Örn Kárason, formađur Skákfélags Akureyrar, hefur skrifađ pistil um gengi félagsins á heimasíđu ţess. Heimasíđa SA

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 90
  • Sl. sólarhring: 93
  • Sl. viku: 201
  • Frá upphafi: 8780906

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 21
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband