Leita í fréttum mbl.is

Viđeyjarmót öldunga fer fram í dag

ViđeyRIDDARINN & ĆSIR,  skákklúbbar eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, efna til sameiginlegs haustmóts öldunga, 62 ára og eldri, í VIĐEYJARSTOFU, föstudaginn 22. október 2010, kl. 13-17. 

Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.. 

Góđ verđlaun og fríar veitingar

Anddakt í Viđeyjarkirkju: Sr. Gunnţór Ingason.

Mótsetning: Einar S. Einarsson                                                                                                          

VERĐLAUNASJÓĐUR KR. 100.000

  • 1. verđlaun kr. 25.000
  • 2. verđlaun kr. 15.000
  • 3. verđlaun kr. 10.000
  • 4.-12.verđl. kr.   5.000
  • Aukaverđlaun -  5.000

 

VERĐLAUNAGRIPIR

 Gefandi: Jói Útherji

 

Ţátttaka tilkynnist til klúbbanna, (Einars S. eđa Finns F), 

eđa á netfang: riddarinn@gmail.com

Siglt međ Eldingu frá Sundahöfn/Skarfabakka kl. 12 og 12.30,

Ferjutollur međ afslćtti kr. 900

 

 STYRKTARAĐILAR:

  •  BORGUN
  •  VALITOR
  •  MP-BANKI
  •  POINT
  •  TOPPFISKUR
  •  TM

Pistill um Haustmótiđ

Ţórir Benediktsson hefur skrifađ um pistil um Haustmót TR.   Hann má nálgast á heimasíđu félagsins

Sigurjón og Nökkvi efstir á Haust-atskákmóti TV

Í kvöld fór fram Haust-Atskákmeistaramót TV og mćttu 11 keppendur.  Tefldar voru 5 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma.  Sigurjón og Nökkvi urđu efstir og jafnir, en ţeir gerđu innbyrđis jafntefli sín á milli, en Sigurjón var hćrri á stigum.

  Helstu úrslit:
  1. Sigurjón Ţorkelsson 4,5 vinn. (16,5)
  2. Nökkvi Sverrisson    4,5 vinn. (15)

  3. Karl Gauti Hjaltason  3 vinn. (14,5)
  4. Sverrir Unnarsson      3 vinn. (14,5)
  5. Stefán Gíslason           3 vinn. (12)
  6. Dađi Steinn Jónsson      3 vinn. (10,5)
  7. Jörgen Freyr Ólafsson    2 vinn. (11,5)
  8. Róbert Aron Eysteinsson  2 vinn. (11)
  9. Sigurđur Arnar Magnússon  2 vinn. (10)
10. Hafdís Magnúsdóttir            1 vinn. (11,5)
11. Eyţór Dađi Kjartansson       1 vinn. (10)


Skákţing Íslands 2010 - drengja-og telpnameistaramót og pilta-og stúlknameistaramót

Keppni á Skákţingi Íslands 2010 - 15 ára og yngri (fćdd 1995 og síđar) og 13 ára og yngri (fćdd 1997 og síđar) verđur haldiđ í Faxafeni 12, Reykjavík dagana 30. og 31. október nk. Tefldar verđa 9 umferđir eftir monrad kerfi og er umhugsunartími 25 mín. á...

Henrik vann í sjöundu umferđ í Skanderborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) vann ítalska alţjóđlega meistarann Sabino Brunello (2497) á laglegan hátt í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg í Danmörku. Henrik hefur 4˝ vinning og er í öđru sćti. Efstur fyrir umferđina í dag var...

Allar skákir 2. umferđar jafntefli í Nanjing - Carlsen efstur

Öllum skákum 2. umferđ Pearl Spring-mótsins sem fram fór í Nanjing í Kína í morgun lauk međ jafntefli. Ţar á međal var viđureign Anand og Carlsen. Carlsen er ţví sem fyrr efstur, á einu sigurskák mótsins. Stađan: 1. Carlsen (2826) 2.-5. Anand (2800),...

Guđfinnur efstur í kappteflinu um Skákhörpuna

Kapptefliđ um skákhörpuna stendur nú yfir hjá Riddurunum , skákklúbbi eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu. Hér er um ađ rćđa mótaröđ ţar sem besti árangur í 3 mótum af 4 telur til vinnings, skv. Grand Prix stigagjöf (10-8-6-5-4-3-2-1). Stađan eftir ţrjú...

Unglingameistaramót Hellis

Unglingameistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 25. október n.k. kl. 16. 30 ţ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsćfingar. Mótinu verđur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 26. október n.k. kl. 16. 30 . Tefldar verđa 7 umferđir eftir Monrad kerfi....

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Sverrir, Sigurbjörn og Guđmundur efstir og jafnir á Haustmóti TR

Sverrir Ţorgeirsson (2223), Sigurbjörn Björnsson (2300) og Guđmundur Kjartansson (2373) urđu efstir og jafnir á 110 ára afmćlismóti TR - Haustmótinu sem lauk í kvöld. Ţeir fengu 6 vinninga. Sverrir og Sigurbjörn gerđu jafntefli í lokaumferđinni í...

Hrađskákmót TR

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Faxafeni 12 sunnudaginn 24.október kl. 14:00. Tefldar verđa 2x7 umferđir eftir Swiss Perfect kerfi. Umhugsunartími 5 mín á skák. Ţátttökugjald kr 500 fyrir 16 ára og eldri, en frítt...

Carlsen vann í fyrstu umferđ í Nanjing

Magus Carlsen (2826) vann Frakkann Etienne Bacrot (2716) í fyrstu umferđ ofurskákmótsins sem hófst í Nanjing í Kína í morgun. Skákum Topalov (2803) og Gashimov (2719) og Wang Yue (2732) og Anand (2800) lauk međ jafntefli. Sigur Magnusar fćrir honum...

Henrik tapađi í sjöttu umferđ í Skanderborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) tapađi fyrir danska alţjóđlega meistarann Klaus Berg (2417) í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg í Danmörku sem fram fór í dag. Henrik hefur 3˝ vinning og er sem stendur í skiptu öđru sćti. Efstur er...

Viđeyjarmót öldunga fer fram á föstudag

RIDDARINN & ĆSIR , skákklúbbar eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, efna til sameiginlegs haustmóts öldunga, 62 ára og eldri, í VIĐEYJARSTOFU, föstudaginn 22. október 2010, kl. 13-17. Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.. Góđ verđlaun...

Fjórir skákmenn efstir á Haustmóti SA - unga kynslóđin fer mikinn

Sjöunda umferđ Haustmóts Skákfélags Akureyrar var tefld í gćrkvöldi. Teflt var í nýju húsnćđi Skákfélagsins í vesturenda Íţróttahallarinnar viđ Skólastíg, en ađstađan ţar er öll hin vandađasta (nánar síđar). Eitthvađ hefur ţó fariđ úrskeiđis í...

Guđmundur sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Guđmundur Gíslason sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 18. október sl. Guđmundur fékk 6 vinninga í sjö skákum á hrađkvöldinu og var ţađ ađeins Elsa María sem náđi ađ slá hann út af laginu í ţriđju umferđ en lengra komust andstćđingar hans ekki....

Páll Andrason sló viđ sterkum Víkingaskákmönnum

Afmćlismót formanns Víkingaklúbbins var mjög skemmtilegt mót, ţar sem níu keppendur voru mćttir til leiks. Međal ţeirra voru ţrír kornungir skákmenn úr Skákfélagi Íslands, sem voru komnir til ađ fá Vîkingatafl ađ gjöf frá klúbbnum fyrir góđa mćtingu....

Henrik vann í fimmtu umferđ í Skanderborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) vann serbneska stórmeistarann Sinisa Drazic (2546) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg, í Danmörku sem fram fór í dag. Henrik hefur 3˝ vinning og er sem stendur einn í öđru sćti en ekki er öllum skákum...

Viđeyjarmót öldunga

RIDDARINN & ĆSIR , skákklúbbar eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, efna til sameiginlegs haustmóts öldunga, 62 ára og eldri, í VIĐEYJARSTOFU, föstudaginn 22. október 2010, kl. 13-17. Telfdar verđa 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma.. Góđ verđlaun...

Henrik tapađi í fjórđu umferđ í Skanderborg

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2529) tapađi fyrir pólska Eyjamanninum Kamil Miton (2629) í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Skanderborg í Danmörku. Henrik hefur 2,5 vinning og er í 3.-4. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Henrik viđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.9.): 88
  • Sl. sólarhring: 92
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 8780904

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband