3.1.2011 | 20:38
Skák annáll KR 2010
Mikil gróska var í starfsemi Skákdeildar KR á árinu 2010 og góđ ţátttaka á ćfingum, sem haldnar eru á mánudagskvöldum allan ársins hring í félagsheimili KR í Frostaskjóli. Skákdeildin er nú sjálfstćđ eining innan hins 110 ára gamla móđurfélags og nýtur góđs af ţeirri stóru regnhlíf.
Haldin voru 50 skákkvöld/mót á vegum klúbbsins, auk ţess sem herjađ var á Ţýskaland í maí sl. og att kappi viđ Kreuzberg Schack Club í Berlin á 21 borđi. Áđur höfđu Garđbćingar fengu og ađ kenna á skákhörku KR-inga í flokkakeppi á jafn mörgum borđum og loks tefldi svo Útrásarliđiđ viđ Heimavarnarliđiđ í Skákseli eftir heimkomuna međ góđum árangri. A-sveit félagsins vann sig upp í 1. deild í Íslandsmóti Skákfélaga, ţar sem viđ ramman reip er ađ draga, og B-sveitin fluttist upp í ţá ţriđju. Ţá tók KR ţátt í Hrađskákkeppni taflfélaga og komst í 8 liđa úrslit. Unglingastarf er og vaxandi.
Efstu menn á Mánudagsmótum KR á árinu 2010 og bestir ađ jafnađi voru ţessir :
1. 2. 3. mót
1. Gunnar Kr. Gunnarsson 13 5 6 33
2. Sigurđur A. Herlufsen 9 8 4 45
3. Dr. Ingimar Jónsson 5 4 3 22
4. Jón G. Friđjónsson 5 2 - 7
5. Guđfinnur R. Kjartansson 4 10 4 49
6. Gunnar Skarphéđinsson 4 3 4
7. Birgir Berndsen 3 2 3
8. Stefán Ţormar Guđmundsson 2 2 8
9. Ingólfur Hjaltalín 1 - 3
10. Kristján Stefánsson 1 - 2
11. Friđgeir K. Hólm 1 - 2
12. Ellert Berndsen 1 2
13. Hrannar Baldursson 1 1
Vilhjálmur Guđjónsson var tvívegis í 2 sćti, sem og Ingimar Halldórsson, ađrir sem blönduđu sér í toppbaráttuna og komust á pall á árinu voru ma. Gunnar Finnlaugsson; Gunnar Finnsson; Jón Steinn Elíasson og Ólafur G. Jónsson. Ţá eru ekki taldir međ gestir sem ađeins tefldu međ einu sinni.
Tvo Jólaskákmót á vegum KR-klúbbsins voru haldin međ góđri ţátttöku og bar hinn slyngi og eitilharđi skákmeistari Jón G. Friđjónsson sigur úr bítum á ţeim báđum. Hiđ síđara fór fram milli jóla og nýárs í Gallerý Skák, en ekki var taliđ óhćtt ađ tefla í KR-heimilinu vegna sprengjuhćttu, ţar eđ ađ skákmennskan var talin geta veriđ svo eldfim, ţađ gćti gneistađ af keppendum í tímahraki, en ţar stóđ ţá yfir flugeldasala. Góđar vćntingar eru tengdar hinu nýbyrjađa skákári og međ liđveislu hins öfluga unga bandaríska stórmeistara Róbert Hess á 1. borđi í Deildakeppninni í mars ćtti hagur KR-inga ađ vćnkast.
Sjá má nánari úrslit og fjölda mynda á heimasíđunni: www.kr.is (skák).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2011 | 22:27
Jóhann sigrađi á Jólabikarmóti Hellis
Jóhann Ingvason sigrađi á jólabikarmóti Hellis sem fram fór 30. desember sl. Jóhann fékk 11,5v í 15 skákum og missti ađeins 3,5v niđur. Annar varđ Birgir Berndsen međ 10v í 15 skákum og ţriđji varđ Helgi Brynjarsson međ 8,5v í 14 skákum.
Mótiđ var mjög kaflaskip. Fyrstu 9 umferđirnar leiddi Hallgerđur mótiđ en Jóhann og Birgir fylgdu henni eftir en Helgi var nánast búinn ađ vera eftir fyrstu níu umferđirnar međ 4,5v niđur. Í seinni hlutanum sigu Jóhann og Birgir fram úr og Jóhann sigrađi međ ţví ađ leggja Birgi í lokaskák mótsins. Helgi átti góđan endasprett og fjórar sigurskákir í röđ í seinni hlutanum fleyttu honum í ţriđja sćtiđ.
Ţetta fyrirkomulag sem ekki hefur veriđ notađ lengi í skákmótum mćltist bara vel fyrir hjá keppendum. Ţađ býđur líka upp á ađrar áherslur eins og kom í ljós ţegar keppendur međ 4,5v niđur voru ađ tefla í steindauđri jafnteflisstöđu og eftir marga tilgangslausa leiki og á síđustu sekúndunum sömdu ţeir sig út út mótinu eins og sannir heiđursmenn.
Lokastađan
- 1. Jóhann Ingvason 11,5v/15
- 2. Birgir Berndsen 10v/15
- 3. Helgi Brynjarsson 8,5v/14
- 4. Pálmi Pétursson 8v/13
- 5. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 8v/13
- 6. Örn Leó Jóhannsson 8v/13
- 7. Magnús Matthíasson 7v/12
- 8. Eggert Ísólfsson 5v/11
- 9. Kjartan Már Másson 4v/10
- 10. Dagur Kjartansson 3,5v/9
- 11. Vignir Vatnar Stefánsson 3,5v/9
- 12. Dagur Ragnarsson 3v/8
- 13. Jón Trausti Harđarson 2,5v/9
- 14. Atli Jóhann Leósson 2v/7
- 15. Stefán Már Pétursson 2v/7
- 16. Guđmundur G. Guđmundsson 1v/6
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2011 | 20:46
Skákţáttur Morgunblađsins: Miserfiđ skákdćmi

Dćmi nr. 1 T.P. Madely Mát í 1. leik!
Nćsta dćmi ćtti ekki ađ vefjast fyrir neinum

Dćmi nr. 2 A. Galitskí Mát í 2. leik
en í dćmum 3-6 sveiflast erfiđleikastuđullinn talsvert upp á viđ en ţau draga dám af ţeim sem lögđ eru fyrir keppendur á alţjóđlegum skákdćmamótum, sem njóta mikilla vinsćlda um ţessar mundir. Nýbakađur heimsmeistari í greininni er enski stórmeistarinn og stćrđfrćđingurinn John Nunn.

Dćmi nr. 3 E. J. Polglase Mát í 2. leik

Dćmi nr. 4 Cecil A. L. Bull Mát í 3. leik

Dćmi nr. 5 Sigurd Clausen Mát í 3. leik.

Dćmi nr. 6 Michael McDowell Mát í 3. leik
Í dćmi nr. 7 er komiđ ađ einum af höfuđsnillingum skákdćmagerđar, Leonid Kubbel.

Dćmi nr. 7 L. Kubbel Hvítur leikur og vinnur.
Lokadćmiđ nr. 8 á sér óvissan uppruna en nokkrar útgáfur eru til um söguna á bak viđ ţađ og dćmiđ sjálft hefur birst annars stađar í eilítiđ breyttri mynd. Sú útgáfa sögunnar sem undirritađur heyrđi fyrir 20 árum var á ţá leiđ, ađ snemma á öldinni sem leiđ hefđi ókunnur bóndi frá Georgíu komiđ ţessu dćmi saman eftir mikla erfiđismuni en hugmyndina fékk hann eftir ađ hafa skođađ skák sem Capablanca tefldi á stórmótinu í Sankti Pétursborg áriđ 1914. Hann var svo stoltur af hugverki sínu ađ hann límdi mynd af upphafsstöđunni áfast viđ sitt hjartkćra landbúnađartćki - dráttarvélina - sem međ ţví hlaut merkilegan sess í skáksögunni. Nokkru síđar árćddi bóndi ađ senda rússnesku skákblađi dćmiđ međ ósk um ađ ţađ yrđi birt. En bréfiđ frá honum lá hins vegar óopnađ áratugum saman. Um ţađ bil hálfri öld síđar reikađi töframađurinn frá Riga", Mikhail Tal, inn á skrifstofur skákvikublađsins 64" og einhver ţar bađ hann ađ fara yfir gamlan póst sem hafđi hrúgast upp hjá ritstjórninni. Ţar fannst bréfiđ frá bóndanum frá Georgíu. Tal hafđi hrist fram úr erminni marga glćsilega fléttu um dagana en ţessi sem blasti viđ honum á gulnuđum blöđum lét hann ekki ósnortinn enda má kalla lausnina tćra snilld.
Dćmi nr. 8. Höfundur ókunnur Hvítur leikur og vinnur.
Lausnir munu birtast í áramótablađi Morgunblađsins.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í jólablađinu, 24. desember.
Spil og leikir | Breytt 8.1.2011 kl. 23:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2011 | 18:41
Íslandsmót barna í skák fer fram 8. janúar
2.1.2011 | 16:54
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst 9. janúar
1.1.2011 | 23:32
Sigurđur sigrađi á Nýársmóti SA
1.1.2011 | 23:29
Davíđ Kjartansson og Sveinn Ingi Jólavíkingar 2010
1.1.2011 | 14:29
Ný alţjóđleg skákstig
1.1.2011 | 13:21
Hörđ barátta í Hverfakeppni
31.12.2010 | 17:22
Björn Ívar sigrađi á Volcanó Open
31.12.2010 | 17:21
Haukur sigrađi í Ţórshöfn
31.12.2010 | 11:42
Henrik tapađi í lokaumferđinni
31.12.2010 | 11:37
Áramóta Gođapistill
30.12.2010 | 14:59
Henrik sigrađi í nćststíđustu umferđ
30.12.2010 | 12:47
Dađi Steinn sigrađi á Jólapakkamóti TV
30.12.2010 | 09:34
Guđfinnur sigrađi á JólaSkákMóti Riddarans
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2010 | 08:27
Jólabikarmót Hellis fer fram í kvöld
29.12.2010 | 23:09
Henrik tapađi fyrir Hector
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2010 | 22:08
Jóhann sigrađi á Jólahrađskákmóti TR
29.12.2010 | 15:28
EM einstaklinga í kvennaflokki fellt niđur
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 3
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 8780801
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar