Leita í fréttum mbl.is

Skák annáll KR 2010

Sd. KR 1Mikil gróska var í starfsemi Skákdeildar KR á árinu 2010 og góđ ţátttaka á ćfingum, sem haldnar eru á mánudagskvöldum allan ársins hring í félagsheimili KR í Frostaskjóli.  Skákdeildin er nú sjálfstćđ eining innan hins 110 ára gamla móđurfélags og nýtur góđs af ţeirri stóru regnhlíf.

Haldin voru  50 skákkvöld/mót  á vegum klúbbsins, auk ţess sem herjađ var á Ţýskaland í maí sl. og att kappi viđ Kreuzberg Schack Club í Berlin á 21 borđi.  Áđur höfđu Garđbćingar  fengu og ađ kenna á skákhörku KR-inga í flokkakeppi  á jafn mörgum borđum og loks tefldi svo Útrásarliđiđ viđ Heimavarnarliđiđ í Skákseli  eftir heimkomuna međ góđum árangri.   A-sveit félagsins vann sig upp í 1. deild í Íslandsmóti Skákfélaga,  ţar sem viđ ramman reip er ađ draga, og  B-sveitin fluttist upp í ţá ţriđju.  Ţá tók KR ţátt í Hrađskákkeppni taflfélaga og komst í 8 liđa úrslit. Unglingastarf er og vaxandi.

Efstu menn  á Mánudagsmótum KR  á árinu 2010 og bestir ađ jafnađi voru ţessir :

                                                                                1.          2.            3.         mót

1.        Gunnar Kr. Gunnarsson                13         5             6             33

2.       Sigurđur A. Herlufsen                       9         8             4             45

3.       Dr. Ingimar Jónsson                           5         4             3             22

4.       Jón G. Friđjónsson                             5         2             -                 7

5.       Guđfinnur R. Kjartansson               4         10           4             49

6.       Gunnar Skarphéđinsson                  4         3             4

7.       Birgir Berndsen                                                   3         2             3

8.       Stefán Ţormar Guđmundsson      2         2             8

9.       Ingólfur Hjaltalín                                 1         -              3

10.   Kristján Stefánsson                           1         -              2

11.   Friđgeir K. Hólm                                  1         -              2

12.   Ellert Berndsen                                                   1                                           2

13.   Hrannar Baldursson                           1                                           1

Vilhjálmur Guđjónsson var tvívegis í 2 sćti, sem og Ingimar Halldórsson, ađrir sem blönduđu sér í toppbaráttuna og komust á pall á árinu voru ma. Gunnar Finnlaugsson; Gunnar Finnsson; Jón Steinn Elíasson og Ólafur G. Jónsson. Ţá eru ekki taldir međ gestir sem ađeins tefldu međ einu sinni.

Tvo Jólaskákmót á vegum KR-klúbbsins voru haldin međ góđri ţátttöku og bar hinn slyngi og eitilharđi skákmeistari  Jón G. Friđjónsson sigur úr bítum á ţeim báđum.   Hiđ síđara fór fram milli jóla og nýárs í Gallerý Skák, en ekki var taliđ óhćtt ađ tefla í KR-heimilinu  vegna sprengjuhćttu,  ţar eđ ađ skákmennskan var talin geta veriđ svo eldfim,  ţađ gćti gneistađ  af keppendum  í tímahraki, en ţar stóđ ţá yfir flugeldasala.  Góđar vćntingar eru tengdar hinu nýbyrjađa skákári og međ liđveislu hins öfluga unga bandaríska stórmeistara Róbert Hess á 1. borđi í Deildakeppninni  í mars ćtti hagur KR-inga ađ vćnkast.

Sjá má nánari úrslit og fjölda mynda á heimasíđunni:  www.kr.is  (skák).

Myndaalbúm


Jóhann sigrađi á Jólabikarmóti Hellis

Helgi, Jóhann og BirgirJóhann Ingvason sigrađi á jólabikarmóti Hellis sem fram fór 30. desember sl. Jóhann fékk 11,5v í 15 skákum og missti ađeins 3,5v niđur. Annar varđ Birgir Berndsen međ 10v í 15 skákum og ţriđji varđ Helgi Brynjarsson međ 8,5v í 14 skákum.

Mótiđ var mjög kaflaskip. Fyrstu 9 umferđirnar leiddi Hallgerđur mótiđ en Jóhann og Birgir fylgdu henni eftir en Helgi var nánast búinn ađ vera eftir fyrstu níu umferđirnar međ 4,5v niđur. Í seinni hlutanum sigu Jóhann og Birgir fram úr og Jóhann sigrađi međ ţví ađ leggja Birgi í lokaskák mótsins. Helgi átti góđan endasprett og fjórar sigurskákir í röđ í seinni hlutanum fleyttu honum í ţriđja sćtiđ. 

Ţetta fyrirkomulag sem ekki hefur veriđ notađ lengi í skákmótum mćltist bara vel fyrir hjá keppendum. Ţađ býđur líka upp á ađrar áherslur eins og kom í ljós ţegar keppendur međ 4,5v niđur voru ađ tefla í steindauđri jafnteflisstöđu og eftir marga tilgangslausa leiki og á síđustu sekúndunum sömdu ţeir sig út út mótinu eins og sannir heiđursmenn.

Lokastađan

  • 1.    Jóhann Ingvason                         11,5v/15
  • 2.    Birgir Berndsen                            10v/15
  • 3.    Helgi Brynjarsson                         8,5v/14
  • 4.    Pálmi Pétursson                            8v/13 
  • 5.    Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir   8v/13
  • 6.    Örn Leó Jóhannsson                     8v/13
  • 7.    Magnús Matthíasson                  7v/12
  • 8.    Eggert Ísólfsson                            5v/11
  • 9.    Kjartan Már Másson                       4v/10
  • 10.  Dagur Kjartansson                        3,5v/9
  • 11.  Vignir Vatnar Stefánsson               3,5v/9
  • 12.  Dagur Ragnarsson                         3v/8
  • 13.  Jón Trausti Harđarson                    2,5v/9
  • 14.  Atli Jóhann Leósson                       2v/7
  • 15.  Stefán Már Pétursson                    2v/7
  • 16.   Guđmundur G. Guđmundsson        1v/6

Skákţáttur Morgunblađsins: Miserfiđ skákdćmi

Skákţrautir ţćr sem hér birtast verđa ađ teljast eilítiđ snúnari en ţćr sem undirritađur tók saman fyrir tveimur árum. Fyrsta dćmiđ er óvenjulegt. Ţar ţarf einungis ađ finna mátleikinn. Möguleikarnir eru ćđi margir en ađeins einn leikur er réttur.
 
Dćmi nr. 1 T.P. Madely Mát í 1. leik!
 Dćmi nr. 1 T.P. Madely Mát í 1. leik!
 
 
Nćsta dćmi ćtti ekki ađ vefjast fyrir neinum
 
 
Dćmi nr. 2 A. Galitskí Mát í 2. leik.jpg
Dćmi nr. 2 A. Galitskí Mát í 2. leik
 
 
en í dćmum 3-6 sveiflast  erfiđleikastuđullinn talsvert upp á viđ en ţau draga dám af ţeim sem lögđ eru fyrir keppendur á alţjóđlegum skákdćmamótum, sem njóta mikilla vinsćlda um ţessar mundir. Nýbakađur heimsmeistari í greininni er enski stórmeistarinn og stćrđfrćđingurinn John Nunn.

Dćmi nr. 3 E. J. Polglase Mát í 2. leik.jpg
Dćmi nr. 3 E. J. Polglase Mát í 2. leik
 
 
 daemi_nr_4_cecil_a_l_bull_mat_i_3_leik.jpg
 Dćmi nr. 4 Cecil A. L. Bull Mát í 3. leik
 
 
 
 
 
daemi_nr_5_sigurd_clausen_mat_i_3_leik.jpg
Dćmi nr. 5 Sigurd Clausen Mát í 3. leik.
 
 
 
 
daemi_nr_6_michael_mcdowell_mat_i_3_leik.jpg
 Dćmi nr. 6 Michael McDowell Mát í 3. leik
Í dćmi nr. 7 er komiđ ađ einum af höfuđsnillingum skákdćmagerđar, Leonid Kubbel.
 
daemi_nr_7_l_kubbel_hvitur_leikur_og_vinnur.jpg
Dćmi nr. 7 L. Kubbel Hvítur leikur og vinnur.

 

Lokadćmiđ nr. 8 á sér óvissan uppruna en nokkrar útgáfur eru til um söguna á bak viđ ţađ og dćmiđ sjálft hefur birst annars stađar í eilítiđ breyttri mynd. Sú útgáfa sögunnar sem undirritađur heyrđi fyrir 20 árum var á ţá leiđ, ađ snemma á öldinni sem leiđ hefđi ókunnur bóndi frá Georgíu komiđ ţessu dćmi saman eftir mikla erfiđismuni en hugmyndina fékk hann eftir ađ hafa skođađ skák sem Capablanca tefldi á stórmótinu í Sankti Pétursborg áriđ 1914. Hann var svo stoltur af hugverki sínu ađ hann límdi mynd af upphafsstöđunni áfast viđ sitt hjartkćra landbúnađartćki - dráttarvélina - sem međ ţví hlaut merkilegan sess í skáksögunni. Nokkru síđar árćddi bóndi ađ senda rússnesku skákblađi dćmiđ međ ósk um ađ ţađ yrđi birt. En bréfiđ frá honum lá hins vegar óopnađ áratugum saman. Um ţađ bil hálfri öld síđar reikađi „töframađurinn frá Riga", Mikhail Tal, inn á skrifstofur skákvikublađsins „64" og einhver ţar bađ hann ađ fara yfir gamlan póst sem hafđi hrúgast upp hjá ritstjórninni. Ţar fannst bréfiđ frá bóndanum frá Georgíu. Tal hafđi hrist fram úr erminni marga glćsilega fléttu um dagana en ţessi sem blasti viđ honum á gulnuđum blöđum lét hann ekki ósnortinn enda má kalla lausnina tćra snilld.

 

daemi_nr_8_hofundur_okunnur_hvitur_leikur_og_vinnur.jpg

  Dćmi nr. 8. Höfundur ókunnur Hvítur leikur og vinnur.

 

Lausnir munu birtast í áramótablađi Morgunblađsins.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í jólablađinu, 24. desember.

Skákţćttir Morgunblađsins


Íslandsmót barna í skák fer fram 8. janúar

Íslandsmót barna í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 8. janúar nk. Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) geta veriđ međ á mótinu. Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda. Engin ţátttökugjöld. Mótiđ verđur...

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst 9. janúar

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

Sigurđur sigrađi á Nýársmóti SA

Nýársmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Átta ferskir skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Sigurđur Eiríksson hóf keppni á nýja árinu af meira kappi en ađrir og sigrađi međ 11 vinninga af 14. Nafni hans Arnarson var...

Davíđ Kjartansson og Sveinn Ingi Jólavíkingar 2010

Davíđ Kjartansson og Sveinn Ingi Sveinsson sigruđu á jólamóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var ţriđjudaginn 28 des. Davíđ sigrađi međ yfirburđum á skákmótinu, leyfđi ađeins tvö jafntefli. Í öđru til fjórđa sćti urđu, Jón Árni Halldórsson, Lárus Knútsson...

Ný alţjóđleg skákstig

Alţjóđleg skákstig, 1. janúar 2011 eru komin út. Jóhann Hjartarson (2582) er sem fyrr stigahćstur, en nćstir eru Hannes Hlífar Stefánsson (2580) og Héđinn Steingrímsson (2554). Einn nýliđi er á listanum, Jón Trausti Harđarson (1611). Róbert Lagerman...

Hörđ barátta í Hverfakeppni

Árleg Hverfakeppni Skákfélags Akureyrar var haldin í fyrradag. Keppnin er liđakeppni og fer ţannig fram ađ bćnum er skipt niđur eftir hverfum og búseta manna rćđur ţví međ hvađa liđi ţeir keppa. Ađ ţessu sinni var breytt út af vananum, en í stađ ţess ađ...

Björn Ívar sigrađi á Volcanó Open

Í dag fór fram Volcanó Open mótiđ í Vestmannaeyjum. Keppendur voru 14 og komu nokkrir gamlir félagar, t.d. ţeir Einar Guđlaugsson og Ágúst Már, sem dvaliđ hefur austur á hérađi og gert ţar garđinn frćgann. Björn Ívar tefldi af sama örygginu og ađ...

Haukur sigrađi í Ţórshöfn

Teflt var um Ţórshafnarbikarinn á árlegu skákmóti skákmanna á Ţórshöfn í dag, gamlársdag. Fjórir skákmenn mćttu til leiks og Haukur Ţórđarson 19 ára nemi viđ Menntskólann á Akureyri vann alla andstćđinga sína og fékk ađ launum Ţórshafnarbikarinn. Tefldar...

Henrik tapađi í lokaumferđinni

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) tapađi fyrir danska alţjóđlega meistaranum Jens Kristiansen (2421) í sjöundu og síđustu umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fram fór í gćr. Henrik hlaut 5 vinninga og endađi í 3.-11. sćti. Sćnski stórmeistarinn Jonny...

Áramóta Gođapistill

Hermann Gođi Ađalsteinsson hefur skrifađ áramótapistil sem finna má á heimsíđu Gođans. Heimasíđa Gođans

Henrik sigrađi í nćststíđustu umferđ

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) yfirspilađi danska FIDE-meistarann Igor Teplyi (2394) í sjöttu og nćstsíđustu umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fór í dag. Henrik hfur 5 vinninga og er í skiptu öđru sćti. Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2576) er...

Dađi Steinn sigrađi á Jólapakkamóti TV

Í gćrkvöldi fór fram jólapakkamót TV og fóru leikar svo ađ Dađi Steinn Jónsson sigrađi glćsilega međ fullt hús vinninga eđa 5. Úrslit yngri flokki. 1. Dađi Steinn Jónsson 5 vinn. 2. Kristófer Gautason 4 vinn. 3. Róbert Aron Eysteinsson 2 vinn. + 1. 4....

Guđfinnur sigrađi á JólaSkákMóti Riddarans

JólaSkákMót Riddararans , skákklúbbs eldri borgara, fór fram međ pomp og prakt viđ húsfylli í Vonarhöfn, félagsheimili klúbbsins í Hafnarfirđi í gćr. (29. des.) Hvorki fleiri né fćrri en 35 öldungar mćttu til tafls um von um vinning, enda auk glćsilegra...

Jólabikarmót Hellis fer fram í kvöld

Jólabikarmót Hellis fer fram fimmtudaginn 30. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. .Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur...

Henrik tapađi fyrir Hector

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) tapađi fyrir sćnska stórmeistaranum Jonny Hector (2576) í fimmtu umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fór í dag. Henrik hefur 4 vinninga og er í 2.-8. sćti. Hector er efstur međ fullt hús vinninga. Mótinu lýkur á morgun međ...

Jóhann sigrađi á Jólahrađskákmóti TR

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram í kvöld. Tefldar voru 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og var umhugsunartíminn 5 mín. á skák. Jóhann Ingvason var útnefndur Jólasveinn T.R. 2010 en hann hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Ţátttakendur voru 24....

EM einstaklinga í kvennaflokki fellt niđur

EM einstaklinga í kvennaflokki sem var á dagskrá í Gaziantep í Tyrklandi í mars nk. hefur veriđ fellt niđur. Skáksambandiđ hafđi ákveđiđ ađ senda Lenku Ptácníkovú ţangađ sem fulltrúa Íslands. Ástćđurnar virđist vera ósamkomulag á milli Ali Nihat Yazici,...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8780801

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband