Leita í fréttum mbl.is

Ţorvarđur sigrađi á Hrađskákmóti Garđabćjar

Hrađskákmót Garđabćjar 2010Ţorvarđur Fannar Ólafsson sigrađi á hrađskákmóti Garđabćjar í gćr á stigum eftir harđa baráttu viđ Pálma Pétursson.   Páll Andrason varđ ţriđji. 

Lokastađan:


Place Name                       Score M-Buch.

 1-2  Ţorvarđur F Ólafsson Haukar,      7.5      37.0
      Pálmi Ragnar Pétursson Mátar,    7.5      36.5
  3   Páll Andrason SFÍ,             6        37.5
 4-6  Örn Leó Jóhannsson SFÍ,        5.5      37.5
      Vignir Vatnar Stefánsson TR,  5.5      32.0
      Stefán Pétursson TR,          5.5      30.5
7-11  Jóhann Ingvarsson SR,         5        39.0
      Björn Jónsson TG,             5        38.0
      Vigfús Óđinn Vigfússon Hellir,    5        32.5
      Guđmundur Kristinn Lee SFÍ,    5        31.5
      Páll Sigurđsson TG,           5        31.0
12-13 Birkir Karl Sigurđsson SFÍ,    4.5      33.0
      Lúđvík Ásgeirsson TG,         4.5      24.5
 14   Atli Jóhann Leósson KR,       4        29.5
 15   Sóley Lind Pálsdóttir TG,     2.5      26.5
 16   Róbert Leó Jónsson Hellir,        2        31.0
 17   Ásgeir Lúđvíksson TG,         1        29.5
 18   Kristófer Lúđvíksson TG,      0        30.5

Athygli vekur frábćr árangur hins unga Vignis Vatnars Stefánssonar sem er fćddur áriđ 2003 ţar sem formađur TG, Páll Sigurđsson, varđ hans fyrsta fórnarlamb eftir ađ hafa falliđ á tíma međ kóng og hrók á móti kóng og hrók. Stađan var hins vegar erfiđ lengi.

Heimasíđa TG


Halldór Brynjar sigrađi á Jólahrađskákmóti SA

Halldór BrynjarJólahrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í gćr. Ţátttakan var međ betra móti í ár, en 16 skákmenn skráđu sig til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. 

Halldór Brynjar Halldórsson og Áskell Örn Kárason voru í nokkrum sérflokki, en ţeir leiddu mótiđ í sameiningu lengst af, hvor um sig međ fullt hús. Leikar fóru ţó ţannig ađ Halldór Brynjar náđ yfirhöndinni eftir ađ hafa unniđ innbyrđis viđureign ţeirra félaga og dugđi ţađ Halldóri til sigurs ţrátt fyrir ađ hafa gert jafntefli viđ Sigurđ Eiríksson sem var í ţriđja sćti.

 

Lokastađa efstu manna:

Halldór Brynjar Halldórsson                         14˝ af 15
Áskell Örn Kárason                                       14
Sigurđur Eiríksson                                         11
Sigurđur Arnarson                                         10˝
Smári Ólafsson                                              9˝
Haki Jóhannesson                                          8˝
Mikael Jóhann Karlsson                                8
Smári Teitsson                                               8
Sveinbjörn Sigurđsson                                   7
Jón Kristinn Ţorgeirsson                                7

Heimasíđa SA


Jólahrađskákmót TR fer fram í kvöld

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ miđvikudaginn 29. desember kl. 19.30.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12.  Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Jóla- og nýársmót Riddarans fer fram í dag

Jóla- og nýársskákmót Riddarans fer fram miđvikudaginn 29. desember og hefst kl. 13. Tefldar verđa 11 umferđir međ 10 mín tímamörkum eins og venjulega. Góđ verđlaun og vinningalottó. Flugeldasýning á hvítum reitum og svörtum. Ţetta er jafnframt 53...

Henrik vann í fjórđu umferđ í Köben - efstur ásamt Hector

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) vann danska FIDE-meistarann Per Nćsby Andreasen (2239) í fjórđu umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fór í dag. Henrik hefur fullt hús vinninga ásamt sćnska stórmeistaranum Jonny Hector (2576) og mćtast ţeir í fimmtu umferđ...

Henrik sigrađi í 3. umferđ - efstur međ fullt hús

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) vann Danann Alexander Rosenkilde (2190) í ţriđju umferđ ŘBRO-nýársmótsins sem fram fór í dag. Henrik hefur fullt hús og er eftur ásamt fjórum öđrum. Í fjórđu umferđ, sem hófst kl. 18, teflir Henrik viđ danska...

Jólabikarmót Hellis fer fram 30. desember

Jólabikarmót Hellis fer fram fimmtudaginn 30. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. .Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur...

Grétar Áss látinn

Grétar Áss Sigurđsson lést 22. desember, 75 ára ađ aldri, en hann fćddist 22. október 1935. Grétar var formađur Taflfélags Reykjavíkur 1957, ţá kornungur mađur, en félagiđ stóđ ţá fyrir öflugu alţjóđlegu skákmóti, Stórmóti TR. Börn Grétars hafa sett...

Jólahrađskákmót SA fer fram í kvöld

Jólahrađskákmót Skákfélags Akureyrar fer fram í kvöld í skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Ţórunnarstrćti og hefst kl. 19.30. Ţátttökugjald er 500 kr. en frítt fyrir unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram í kvöld

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram ţriđjudagskvöldiđ 28. desember kl. 20 og líkur ţar međ 30. afmćlisári félagsins. Mótiđ fer fram í gamla Betrunarhúsinu (Garđatorgi 1) og hefst kl. 20. Gengiđ er inn á Garđatorg um inngang nr 8. ţ.e. baka til frá Hrísmóa....

Jólamót Víkingaklúbbins fer fram í kvöld

Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ ţriđjudaginn 28. des og hefst ţađ kl 19.30. (athuga breytta tímasetningu). Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7 umferđa skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7 umferđir í Víkingaskák,...

Davíđ Kjartansson Íslandsmeistari í netskák

FIDE-meistarinn Davíđ Kjartansson (2275) varđ í kvöld Íslandsmeistari í netskák en Davíđ hlaut 8 vinninga í 9 skákum og sló m.a. viđ ţremur alţjóđlegum meisturum. Annar varđ Björn Ívar Karlsson (2170) međ 7˝ vinning en 3.-6. sćti urđu Arnar E. Gunnarsson...

Rúnar hrađskákmeistari Gođans

Rúnar Ísleifsson stóđ uppi sem sigurvegari á hrađskákmóti Gođans 2010 er fram fór á Húsavík nú í kvöld. Rúnar fékk 9 vinninga af 11 mögulegum. Rúnar tapađi fyrir Baldri Daníelssyni, gerđi jafntefli viđ Benedikt Ţór Jóhannsson og viđ fráfarandi...

Henrik vann í 2. umferđ í Kaupmannahöfn

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) vann Danann Nicolai Kvist Brondt (2156) í 2. umferđ ŘBRO-nýársmótinu sem fram fór í kvöld. Henrik hefur 2 vinninga og er í 1.-13. sćti. Á morgun eru tefldar 2 umferđir og fer sú fyrri fram kl. 12. Ţá teflir Henrik...

Henrik teflir í Kaupmannahöfn

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) slćr ekki slöku viđ í taflmennsku. Á milli jóla og nýárs teflir hann í ŘBRO-nýársmótinu í Kaupmannahöfn. Tefldar eru sjö umferđir á 4 dögum. Í fyrstu umferđ, sem fram fór fyrr í dag sigrađi Henrik stigalágan...

Jóla- og nýársskákmót Riddarans fer fram 29. desember

Jóla- og nýársskákmót Riddarans fer fram miđvikudaginn 29. desember og hefst kl. 13. Tefldar verđa 11 umferđir međ 10 mín tímamörkum eins og venjulega. Góđ verđlaun og vinningalottó. Flugeldasýning á hvítum reitum og svörtum. Ţetta er jafnframt 53...

Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, ţriđja í jólum, mánudaginn 27. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í...

Hrađskákmót Gođans fer fram í kvöld

Hrađskákmót Gođans 2010 verđur haldiđ mánudagskvöldiđ 27. desember á Húsavík. Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00. Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00. Tefldar verđa 11 umferđir eftir...

Skákţáttur Morgunblađsins: Ţriggja stiga reglan fćrđi Magnúsi Carlsen sigur

Ţökk sé upptöku ţriggja stiga reglunnar og öđrum sérstćđum ákvćđum náđi Magnús Carlsson ađ endurtaka afrek sitt frá ţví í fyrra og vinna London chess classic-mótiđ. Eftir ćvintýralegan endasprett ţar sem Magnús náđi 3˝ vinningi úr síđustu fjórum skákum...

Jólahrađskákmót TR fer fram 29. desember

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ miđvikudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8780801

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband