26.12.2010 | 15:28
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 120.000
- 2. sćti kr. 60.000
- 3. sćti kr. 30.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2011 og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Jafnframt fćr sigurvegarinn sćti í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem fram á Egilsstöđum í apríl nk.
Ţátttökugjöld:
- kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá:
- 1. umferđ sunnudag 9. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 12. janúar kl. 19.30
- 3. umferđ föstudag 14. janúar kl. 19.30
- 4. umferđ sunnudag 16. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 19. janúar kl. 19.30
- 6. umferđ föstudag 21. janúar kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudag 23. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 26. janúar kl. 19.30
- 9. umferđ föstudag 28. janúar kl. 19.30
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.
Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
26.12.2010 | 02:54
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á ICC 27. desember
Íslandsmótiđ í netskák fer fram, ţriđja í jólum, mánudaginn 27. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher). Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.
Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Jón Viktor Gunnarsson.
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Auk ţess verđa í bođi frímánuđir í einstaka aukaflokkum en frá ţví verđur betur greint fljótlega.
Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
25.12.2010 | 23:52
Björn Ívar sigrađi á Jólamóti TV
Úrslit.
1. Björn Ívar Karlsson 11 vinninga
2. Nökkvi Sverrisson 9 vinninga
3. Dađi Steinn Jónsson 7.5 vinninga
Yngri en 15 ára.
1. Dađi Steinn Jónsson 7,5 vinninga
2. Kristófer Gautason 7 vinninga
3. Sigurđur A. Magnússon 5,5 vinninga
Lokastađan | ||||
Sćti | Nafn | FIDE | Vinn | BH. |
1 | Karlsson Bjorn-Ivar | 2200 | 11 | 67˝ |
2 | Sverrisson Nokkvi | 1784 | 9 | 68 |
3 | Jonsson Dadi Steinn | 0 | 7˝ | 66 |
4 | Unnarsson Sverrir | 1958 | 7 | 70 |
5 | Sigurmundsson Arnar | 0 | 7 | 61 |
6 | Gautason Kristofer | 1684 | 6˝ | 66˝ |
7 | Gislason Stefan | 0 | 6˝ | 62 |
8 | Hjaltason Karl Gauti | 0 | 5˝ | 59 |
9 | Magnusson Sigurdur A | 0 | 5˝ | 56 |
10 | Sigurdsson Einar | 0 | 5 | 57 |
11 | Johannesson David Mar | 0 | 4˝ | 61 |
12 | Kjartansson Tomas Aron | 0 | 4 | 55˝ |
13 | Olafsson Thorarinn I | 1707 | 3˝ | 62˝ |
14 | Sigurdsson Johannes Thor | 0 | 3˝ | 50 |
15 | Kjartansson Eythor Dadi | 0 | 2 | 51˝ |
16 | Magnusdottir Hafdis | 0 | 0 | 54˝ |
25.12.2010 | 20:26
Tómas og Davíđ sigruđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins og Faktory
25.12.2010 | 18:14
Hrađskákmót Gođans fer fram 27. desember
25.12.2010 | 14:51
Hrađskákmót Garđabćjar fer fram 28. desember
25.12.2010 | 14:48
Jólamót Víkingaklúbbins fer fram 28. desember
25.12.2010 | 10:58
Myndir frá Jólapakkamóti Hellis og Friđriksmóti Landsbankans
25.12.2010 | 10:45
Skák og Jól - Heildarúrslit Jólapakkamót Hellis
24.12.2010 | 17:05
Gleđileg jól
24.12.2010 | 15:24
Yifan Yue heimsmeistari kvenna - yngsti heimsmeistari sögunnar í skák
23.12.2010 | 17:31
Bráđabana ţarf í heimsmeistaraeinvígi kvenna
23.12.2010 | 12:52
Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram 29. desember
23.12.2010 | 09:37
Jólaskákmót Víkingaklúbbsins & Skákklúbbs Faktory fer fram í kvöld
23.12.2010 | 01:25
Íslandsmótiđ í netskák fer fram ţriđja í jólum
22.12.2010 | 10:36
Nýjar styrktar- og útreikningsreglur skákstiga
21.12.2010 | 23:40
Jón Kristinn sigrađi á Hausthrađskákmóti barna og unglinga á Akureyri
21.12.2010 | 20:34
HM kvenna: Yifan Yue leiđir í hálfleik
21.12.2010 | 14:36
Jólaskákmót Víkingaklúbbsins & Skákklúbbs Faktory
20.12.2010 | 23:57
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 3
- Sl. sólarhring: 33
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 8780801
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar