Leita í fréttum mbl.is

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 120.000
  • 2. sćti kr. 60.000
  • 3. sćti kr. 30.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2011 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson. 

 

Jafnframt fćr sigurvegarinn sćti í landsliđsflokki Íslandsmótsins í skák sem fram á Egilsstöđum í apríl nk.

 

Ţátttökugjöld:

  • kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri


Dagskrá:


  • 1. umferđ sunnudag   9. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 12. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     14. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   16. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 19. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      21. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    23. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 26. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      28. janúar  kl. 19.30

 

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.

Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


Íslandsmótiđ í netskák fer fram á ICC 27. desember

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, ţriđja í jólum, mánudaginn 27. desember  á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki.  Skráning fer fram á Skák.is.

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50.   Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).    

Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is.  Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher).   Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit.  Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Núverandi Íslandsmeistari í netskák er Jón Viktor Gunnarsson. 

Verđlaun:


1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000

Auk ţess verđa í bođi frímánuđir í einstaka aukaflokkum en frá ţví verđur betur greint fljótlega.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  

 

Björn Ívar sigrađi á Jólamóti TV

Eina skákmótiđ sem haldiđ er á jóladag er Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja, en ţađ fór fram í dag kl. 13 og var lokiđ kl. 15:30.  Keppendur ađ ţessu sinni voru 16 og voru átök oft á tíđum hörđ.  Tefldar voru 11 umferđir 5 mínútna hrađskákir.  Hinn knái drengur, Björn Ívar Karlsson sigrađi međ 11 vinningum og vann alla andstćđinga sína.  Í öđru sćti varđ Nökkvi Sverrisson og hinn efnilegi Dađi Steinn Jónsson varđ ţriđji.  Í yngri flokki varđ ţví Dađi Steinn efstur, en Kristófer Gautason í öđru sćti og Sigurđur A. Magnússon í ţriđja sćti.

Úrslit.

1. Björn Ívar Karlsson 11 vinninga
2. Nökkvi Sverrisson 9 vinninga
3. Dađi Steinn Jónsson 7.5 vinninga

Yngri en 15 ára.
1. Dađi Steinn Jónsson 7,5 vinninga
2. Kristófer Gautason 7 vinninga
3. Sigurđur A. Magnússon 5,5 vinninga

Lokastađan   
     
SćtiNafnFIDEVinnBH.
1Karlsson Bjorn-Ivar22001167˝
2Sverrisson Nokkvi1784968
3Jonsson Dadi Steinn066
4Unnarsson Sverrir1958770
5Sigurmundsson Arnar0761
6Gautason Kristofer168466˝
7Gislason Stefan062
8Hjaltason Karl Gauti059
9Magnusson Sigurdur A056
10Sigurdsson Einar0557
11Johannesson David Mar061
12Kjartansson Tomas Aron0455˝
13Olafsson Thorarinn I170762˝
14Sigurdsson Johannes Thor050
15Kjartansson Eythor Dadi0251˝
16Magnusdottir Hafdis0054˝

Tómas og Davíđ sigruđu á Jólamóti Víkingaklúbbsins og Faktory

Jólamót Víkingaklúbbsins og skákklúbbs Factory var haldiđ á í Ţorláksmessu. Mótiđ var mjög vel sótt ţrátt fyrir annríki dagsins. Tuttugu og ţrír keppendur mćttu til leiks og margir mjög öflugir meistarar, m.a einn alţjóđlegur meistari og ţrír...

Hrađskákmót Gođans fer fram 27. desember

Hrađskákmót Gođans 2010 verđur haldiđ mánudagskvöldiđ 27. desember á Húsavík. Mótiđ fer fram í Framsýnar-salnum ađ Garđarsbraut 26 og hefst stundvíslega kl 20:00. Reiknađ er međ ţví ađ mótslok verđi um kl 23:00. Tefldar verđa 11 umferđir eftir...

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram 28. desember

Hrađskákmót Garđabćjar fer fram ţriđjudagskvöldiđ 28. desember kl. 20 og líkur ţar međ 30. afmćlisári félagsins. Mótiđ fer fram í gamla Betrunarhúsinu (Garđatorgi 1) og hefst kl. 20. Gengiđ er inn á Garđatorg um inngang nr 8. ţ.e. baka til frá Hrísmóa....

Jólamót Víkingaklúbbins fer fram 28. desember

Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ ţriđjudaginn 28. des og hefst ţađ kl 19.30. (athuga breytta tímasetningu). Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7 umferđa skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7 umferđir í Víkingaskák,...

Myndir frá Jólapakkamóti Hellis og Friđriksmóti Landsbankans

Mikill Jólaandi sveif yfir Jólapakkamóti Hellis, sem fjallađ er um í fréttinni hér ađ neđan, og Friđriksmóti Landsbankans en mótin fóru fram síđustu helgi Hér má sjá nokkrar myndir frá mótunum tveimur, sem fínt er ađ skođa í jólaletinni, en öll...

Skák og Jól - Heildarúrslit Jólapakkamót Hellis

Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur 18. desember sl. Alls tóku 192 skákmenn ţátt og var hart barist á hvítum reitum og svörtum. Allir voru sigurvegarar. Keppendur voru allt frá 3 ára en yngsti keppandi í Peđaskákinni var 3 ára, Rúnar...

Gleđileg jól

Skák.is óskar skák- og skákáhugamönnum gleđilegra jóla.

Yifan Yue heimsmeistari kvenna - yngsti heimsmeistari sögunnar í skák

Hin kínverska 16 ára stúlka, Yifan Yue (2594), er heimsmeistari kvenna. Hún sigrađi löndu sína Lufei Ruan (2480) 3-1 í atskákum í dag og ţví samtals 5-3. Yifan Yue er yngsti heimsmeistari sögunnar hvort sem er ađ rćđa hinn hefđbundna heimsmeistaratitil...

Bráđabana ţarf í heimsmeistaraeinvígi kvenna

Bráđabana ţarf til ađ útkljá um heimsmeistaratitil kvenna. Lufei Ruan (2480) jafnađi metin međ sigri í fjórđu skák gegn hinni ungu Yifan Yue (2591) í bráđfjörugri skák. Bráđabaninn fer fram á morgun og hefst kl. 13. Ţá tefla ţćr 4 atskákir, verđi jafnt,...

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur fer fram 29. desember

Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ miđvikudaginn 29. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og...

Jólaskákmót Víkingaklúbbsins & Skákklúbbs Faktory fer fram í kvöld

Hressilegt Jólaskákmót Víkingaklúbbsins í skák og Skákklúbbs Skemmtistađarins Faktory viđ Smiđjustíg 6. (gamli Grand, efri hćđ) verđur haldiđ 23. desember nk. Í ljósi Ţorláksmessunnar og ađ ţađ verđur síđasti dagurinn fyrir Jól - ţá er ţreyttum og útúr...

Íslandsmótiđ í netskák fer fram ţriđja í jólum

Íslandsmótiđ í netskák fer fram, ţriđja í jólum, mánudaginn 27. desember (ath. breytt tímasetning) á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is. Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem...

Nýjar styrktar- og útreikningsreglur skákstiga

Á síđasta stjórnarfundi SÍ voru samţykktar bćttar og breyttar styrkjareglur fyrir SÍ. Ýmsum ţáttum hefur veriđ bćtt viđ reglurnar og önnur atriđi felld út. Meiri áhersla er lögđ á ađ verđlauna afburđarárangur og hvetja til afreka. Styrkjaúthlutun miđast...

Jón Kristinn sigrađi á Hausthrađskákmóti barna og unglinga á Akureyri

Hausthrađskákmót barna og unglinga á Akureyri var háđ sunnudaginn 19. desember. Ţátttaka var fremur drćm ađ ţessu sinni og misstu ţar margir af vćnni pizzusneiđ, en ţátttakendum fengu pizzu frá Jóni Spretti ađ leikslokum. Ţá fengu efstu menn lítinn...

HM kvenna: Yifan Yue leiđir í hálfleik

Kínverska stúlkan Yifan Yue (2591), sem er ađeins 16 ára, leiđir 1˝-˝, eftir 2 skákir í úrslitaeinvígi um Heimsmeistaratitil kvenna eftir sigur í 2. skákinni gegn löndu sinni Lufei Ruan (2480) en alls tefla ţćr fjórar skákir. Á morgun fer fram ţriđja...

Jólaskákmót Víkingaklúbbsins & Skákklúbbs Faktory

Hressilegt Jólaskákmót Víkingaklúbbsins í skák og Skákklúbbs Skemmtistađarins Faktory viđ Smiđjustíg 6. (gamli Grand, efri hćđ) verđur haldiđ 23. desember nk. Í ljósi Ţorláksmessunnar og ađ ţađ verđur síđasti dagurinn fyrir Jól - ţá er ţreyttum og útúr...

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 112
  • Frá upphafi: 8780801

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband