Leita í fréttum mbl.is

Hrannar ađ tafli í Noregi

HrannarBaldursson.jpgHrannar Baldursson, sem búsettur er Stavanger í Noregi, teflir töluvert ţar úti bćđi í heimabćnum og í nćsta bć, Sandnesi.   Hann hefur náđ ágćtis árangri og náđ m.a. fyrsta sćti tvívegis og öđru sćti einnig tvívegis.   Mótinu ganga rólega fyrir sig og er ađeins teflt einu sinni í viku.

Mót ţar sem Hrannar hefur náđ verđlaunasćti:

 

 


Baldur Teodor efstur skákmanna í sínum aldursflokki

gp_final2010.jpgBaldur Teodor Petersson, varđ í gćr efstur á Grand Prix-móti, í flokki skákmanna fćdda 2001 sem fram fór í Stokkhólmi.   Um var ađ rćđa úrslitakeppni en í Stokkhólmi er sérkeppni fyrir hvert fćđingarár.   

Ţess má geta ađ Baldur, sem er íslenskur ríkisborgari, búsettur í Svíţjóđ, er systursonur Páls Sigurđssonar, formanns TG.


Skákţáttur Morgunblađsins: Snilldartilţrif Luke McShane

Heimsmeistarinn Wisvanathan Anand og Magnús Carlsen eru međal átta ţátttakenda á stórmótinu London Chess classic sem hófst í London á miđvikudaginn. Ţetta mót var haldiđ í fyrsta sinn í fyrra og lauk međ glćstum sigri Magnúsar Carlsen. Ţađ verđur erfitt fyrir hann ađ endurtaka afrekiđ frá ţví í fyrra ţví ađ hann tapađi í fyrstu umferđ. Englendingar tefla fram ţeim Michael Adams, Nigel Short, Luke McShane og David Howell en; ađrir keppendur auk Anands og Carlsens eru Hikaru Nakamura og Vladimir Kramnik.

Mótiđ fer afar skemmtilega af stađ. Kramnik vann Nigel Short, Adams vann Howell en stórtíđindi fyrsta dags var sigur Luke McShane, sem er nr. 100 á heimslistanum, yfir Magnúsi Carlsen. Heimsmeistarinn Anand gerđi jafntefli í maraţonskák viđ Hikaru Nakamura. Greinarhöfundur ćtlar ađ gerast svo djarfur ađ spá Kramnik sigri á mótinu sem lýkur 15. desember.

Ţađ voru sönn snilldartilţrif sem sáust til Íslandsvinarins Luke McShane í sigurskákinni viđ Magnús Carlsen. Er ég ekki frá ţví hér sé á ferđinni ein besta skák ársins.

London chess classic 2010:

Luke McShane - Magnús Carlsen

Enskur leikur

1. c4 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Rc3 Rc6 5. Rf3 d6 6. O-O Rh6 7. d4 cxd4 8. Bxh6 Bxh6 9. Rxd4 Re5

Öruggara er 9. ... Rxd4 10. Dxd4 O-O ásamt - Bg7 viđ tćkifćri.

10. Db3 O-O 11. Hfd1 Rd7 12. Da3 a5 13. b4 Ha6

„Vinnur" c5-reitinn en tapar of miklum tíma.

14. b5 Ha8 15. e3 a4 16. Hab1 Bg7 17. Re4 Db6 18. Rc6!

Erfiđur leikur viđfangs, 18. ... bxc6 er svarađ međ 19. bxc6 Dc7- ekki 19. ... Dxc6 20. Rf6+! og vinnur - 20. cxd7 Bxd7 og hvítur á tvo góđa kosti 21. Hb7 eđa 21. c5.

18. ... He8 19. Rb4 f5?

Sennilega er ţetta tapleikurinn. Vegna margháttađra veikleika á hvítu reitunum reynist hann veikja hvítu reitina allt of mikiđ. Best var 19. ... Da5 og svartur heldur í horfinu.

20. Rc3 Dc5 21. Rxa4 Da7

gtimpn8h.jpgSjá stöđumynd.

22. Ra6!

Hvítur varđ ađ hafa séđ ţennan bráđsnjalla leik međ góđum fyrirvara. Ein hótun hvíts er nú 23. c5.

22. ... bxa6 23. b6 Rxb6 24. Hxb6 Hb8 25. c5! Be6 26. Hdb1 dxc5 27. Hb7 Hxb7 28. Hxb7 Da8 29. Rxc5 Dc8 30. Dxa6 Bf7 31. Bc6 Hd8 32. Rd7!

Loks ţegar svartur virđist vera ađ ná mótspili birtist skyndilega ţessi „tróju-hestur" í stöđu hans og ţví eru allar bjargir bannađar.

32. ... Hxd7 33. Bxd7 Dc1+ 34. Df1! Dxf1+ 35. Kxf1 Bc4 36. Kg1 Bxa2 37. Ba4 e5 38. f3 Bh6 39. Bb3+

- og svartur gafst upp. Endatafliđ međ biskup gegn hrók er vonlaust.

Afmćlismót Jóns L. Árnasonar í Glym

Skákfélagiđ Hrókurinn stendur fyrir 50 ára afmćlismóti Jóns L. Árnasonar sem hefst kl. 14 í dag sunnudaginn 12. desember. Mótiđ fer fram á Hótel Glym í Hvalfirđi og verđa tefldar níu umferđir og er umhugsunartími 7 mínútur á skák. Mótiđ er öllum opiđ en ţegar hafa skráđ sig til leiks stórmeistararnir Jóhann Hjartarson og Helgi Ólafsson auk afmćlisbarnsins og fjölda annarra ţekktra meistara. Keppt er um fjölmörg verđlaun, m.a. í flokkum grunnskólabarna, kvenna, eldri borgara og stigalausra.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 12. desember 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


Jón Viktor og Ţröstur efstir á Friđriksmóti Landsbankans - Jón Viktor Íslandsmeistari

Jón Viktor Gunnarsson (2428) og Ţröstur Ţórhallsson (2367) urđu efstir og jafnir á, mjög sterku, jöfnu og velheppnuđu Friđriksmóti Landsbankans sem fram fór í dag í útibúi bankans, Austurstrćti 11. Jón Viktor hafđi betur eftir tvöfaldan stigaútreikning...

Henrik endađi í 4.-10. sćti í Bansko

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) gerđi jafntefli viđ ísraelska alţjóđlega meistarann Mikhail Zaslavsky (2424) í níundu og síđustu umferđ Bansko-mótsins em fram fór í dag. Henrik hlaut 6,5 vinning og endađi í 4.-10. sćti. Árangur Henriks samsvarađi...

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák hefst kl. 13

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 19. desember. Um er ađ rćđa langsterkasta hrađskákmót landsins í ár en af 80 keppendum eru međal annars 18 titilhafar og ţar af 4...

Fjölmennt og vel heppnađ Jólapakkamót Hellis fór fram í dag

Fjölmennt og vel heppnađ Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag. Tćplega 200 krakkar tóku ţátt í 5 flokkum á öllum grunnskólaaldri. Hér má finna helstu vinningshafa á mótinu en nćstu daga er vćntanleg heildarúrslit mótsins sem og myndir...

Henrik sigrađi í nćstsíđustu umferđ - í 3.-10. sćti fyrir lokaumferđina

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) vann búlgarska FIDE-meistarann Velislav Kukov (2355) í áttundu og nćstíđustu umferđ Bansko-mótsins sem fram fór í dag. Henrik hefur 6 vinninga og er í 3-10. sćti fyrir lokaumferđina sem fram fer í fyrramáliđ. Ţá...

HM kvenna: Og ţá eru eftir tvćr kínverskar

Ţađ verđa kínversku stúlkurnar Lufei Ruan (2480) og Yifan Yue (2591) sem tefla til úrslita um heimsmeistaratitil kvenna. Ruan vann öndu sína Xue Zhao (2484) en Yue vann nćststigahćstu skákkonu heims, hina indversku Humpy Koneru (2600). Einvígiđ byrjar á...

Jólapakkamót Hellis fer fram í dag í Ráđhúsinu

Jólapakkaskákmót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 18. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 14. skipti en ţađ var fyrst haldiđ fyrir jólin 1996. Síđan hefur ţađ...

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram á morgun

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 19. desember. Um er ađ rćđa langsterkasta hrađskákmót landsins en af 80 keppendum eru međal annars 18 titilhafar og ţar af 4 stórmeistarar....

Ţorvarđur sigrađi á Skákţingi Garđabćjar - Leifur Ingi Garđabćjarmeistari

Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2190) sigrađi á Skákţingi Garđabćjar sem lauk í kvöld. Ţorvarđur hlaut 6˝ vinning í 7 skákum, 1˝ vinningi á undan nćsta manni. Örn Leó Jóhannsson (1838) varđ annar međ 5 vinninga. Guđmundur Kristinn Lee (1542) og Atli Jóhann...

Jólamenta Gallerý Skákar

Telft hefur veriđ stíft og međ listrćnum töktum í Gallerý Skák undanfarin mörg fimmtudagskvöld, annars vegar í GS-klúbbnum og hins vegar í opnum hvatskákmótum. Sérstakt mót/menta međ jólaívafi og glađningi var teflt 16. desember sl. og urđu úrslit ţau ađ...

Henrik međ jafntefli í Bansko

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) gerđi jafntefli viđ Úkraínumanninn Sergey Strelnikov (2419) í sjöundu umferđ Bansko-mótsins sem fram fór í dag. Henrik hefur 5 vinninga og er í 8.-18. sćti. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun,...

Henrik gerđi jafntefli viđ Cheparinov

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) gerđi jafntefli viđ búlgarska stórmeistarann Igor Cheparinov (2668), sem er stigahćstur keppenda, í sjöttu umferđ alţjóđlega mótsins í Bansko í Búlgaríu sem fram fór í morgun. Henrik hefur 4˝ vinning og er í 5.-16....

Jón Úlfljótsson sigrađi á síđasta Fimmtudagsmóti ársins í T.R.

Ţátttakendur voru 26 á Fimmtudagsmóti Taflfélags Reykjavíkur í gćrkvöldi og var mótiđ vel skipađ ađ vanda. Fyrir síđustu umferđ voru Jón Úlfljótsson og Ögmundur Kristinsson efstir og jafnir međ 5 vinninga og Birkir Karl Sigurđsson var hálfum vinningi á...

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák - fer fram á sunnudag

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 19. desember. Um er ađ rćđa langsterkasta hrađskákmót landsins en af 80 keppendum eru međal annars 18 titilhafar og ţar af 4 stórmeistarar....

Henrik vann í dag - mćtir Cheparinov á morgun

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) vann georgíska alţjóđlega meistarann Sopio Gvetadze (2350) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins í Bansko í Búlgaríu, sem fram fór í dag. Henrik hefur 4 vinninga og er í 7.-11. sćti. Á morgun eru tefldar tvćr umferđir....

Hausthrađskákmót Skákfélags Akureyrar fyrir börn og unglinga - Sprettmótiđ

Hausthrađskákmót Skákfélags Akureyrar fyrir börn og unglinga - Sprettmótiđ fer fram sunnudaginn 19. desember í skákheimilinu viđ Ţórunnarstrćti. Teflt verđur í einum flokki, 15 ára og yngri. Mótiđ verđur ađ ţessu sinni međ jólabrag, jólapakkar veittir í...

Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardag

Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 18. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1995-1997, flokki fćddra 1998-99, flokki fćddra 2000-2001 og flokki fćddra...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8780803

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband