Leita í fréttum mbl.is

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.

Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


Ţorvarđur međ vinnings forskot á Skákţingi Garđabćjar

ŢorvarđurŢorvarđur Fannar Ólafsson (2190) hefur vinnings forskot fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar.   Í nćstsíđustu umferđ sem fram fór í kvöld vann hann Atla Jóhann Leósson (1495).   Örn Leó Jóhannsson (1838) er í öđru sćti.  Víkingaskákkóngurinn Guđmundur Kristinn Lee (1542) gerđi sér lítiđ fyrir og vann Bjarna Jens Kristinsson (2062)


Úrslit 6. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Olafsson Thorvardur 1 - 0 Leosson Atli Johann 
2Andrason Pall ˝ - ˝ 4Johannsson Orn Leo 
3Kristinsson Bjarni Jens 0 - 1 3Lee Gudmundur Kristinn 
4Brynjarsson Eirikur Orn 31 - 0 3Sigurdsson Birkir Karl 
5Daday Csaba ˝ - ˝ Vilmundarson Leifur Ingi 
6Hardarson Jon Trausti 1 - 0 2Palsdottir Soley Lind 
7Njardarson Sigurjon 2- - + Jonsson Robert Leo 
8Olafsson Emil 0 - 1 Kolka Dawid 
9Kristbergsson Bjorgvin 00 - 1 1Kristinsson Kristinn Andri 


Stađan:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Olafsson Thorvardur 21902200Haukar5,520541,5
2Johannsson Orn Leo 18381960SFÍ4,5197320,9
3Lee Gudmundur Kristinn 15421595SFÍ416936,9
4Andrason Pall 16301665SFÍ416308,6
5Brynjarsson Eirikur Orn 16291585SFÍ414531
6Kristinsson Bjarni Jens 20622070Hellir3,51728-21,8
7Leosson Atli Johann 01495KR3,51756 
8Hardarson Jon Trausti 01500Fjölnir3,51635 
9Daday Csaba 00Vinjar31582 
10Sigurdsson Birkir Karl 14781480SFÍ31466-5,7
11Vilmundarson Leifur Ingi 20441995TG31419-11,4
12Kolka Dawid 01125Hellir2,51321 
13Jonsson Robert Leo 01150Hellir2,51251 
14Kristinsson Kristinn Andri 01330Fjölnir21495 
15Njardarson Sigurjon 00UMFL21302 
16Palsdottir Soley Lind 01060TG21248 
17Olafsson Emil 00Vinjar1,51035 
18Kristbergsson Bjorgvin 01155TR0388 

 

Röđun 7. umferđar (föstudagur kl. 19):

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Andrason Pall 4      Olafsson Thorvardur 
2Johannsson Orn Leo       4Lee Gudmundur Kristinn 
3Leosson Atli Johann       4Brynjarsson Eirikur Orn 
4Hardarson Jon Trausti       Kristinsson Bjarni Jens 
5Sigurdsson Birkir Karl 3      3Daday Csaba 
6Vilmundarson Leifur Ingi 3      2Palsdottir Soley Lind 
7Olafsson Emil       Jonsson Robert Leo 
8Kolka Dawid       0Kristbergsson Bjorgvin 
9Njardarson Sigurjon 2      2Kristinsson Kristinn Andri 


Ţröstur vann Gupta í lokaumferđinni og endađi í 3.-7. sćti

Ţröstur ŢórhallssonStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2367) sigrađi indverska stórmeistarann Abhijeet Gupta (2600), einn sigurvegara MP Reykjavíkurmótsins fyrr í ár, í níundu og síđustu umferđ opins flokks London Chess Classic sem lauk í dag.   Ţröstur var taplaus á mótinu, hlaut 7 vinninga og endađi í 3.-7. sćti.   Árangur Ţrastar samsvarađi 2538 skákstigum og hćkkar hann um 20 skákstig fyrir frammistöđu sína. 

Ensku stórmeistararnir Gawain Jones (2575) og Simon Williams (2473) urđu efstir og jafnir á mótinu en ţeir hlutu 7˝ vinning.  Jafnir Ţresti í ţriđja sćti urđu stórmeistararnir Boris Avrukh (2675), Ísrael, Daniel Gormally (2470) og Neil McDonald (2449), Englandi, og enski alţjóđlegi meistarinn Craig Hanley (2428).

Í mótinu tefldu 182 skákmenn og ţar af 11 stórmeistarar.    Ţröstur var nr. 29 í stigaröđ keppenda.

Carlsen sigurvegari London Chess Classic

Norski undradrengurinn Magnus Carlsen (2802) sigrađi á London Chess Classic annađ ár í röđ en mótinu lauk í dag. Magnus hlaut 13 stig, tveimur stigum meira en nćstu menn McShane (2645) og Anand (2804) en fékk reyndar jafn marga vinninga og ţeir, en gerđi...

Henrik sigrađi í dag í Bansko

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2516) vann Búlgarann Georgi Kjurkchiisk i (2265) í fjórđu umferđ alţjóđlega mótsins í Bansko í Búlgaríu sem fram fór í dag. Henrik hefur 3 vinninga og er í 12.-26. sćti. Í fimmtu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir...

B liđ deildar tólf tók bikarinn

Fimm liđ skráđu sig til leiks á jólamóti ađ Kleppsspítala sem haldiđ var í gćr. Skákfélag Vinjar og Hrókurinn tóku upp ţennan skemmtilega siđ fyrir nokkrum árum síđan og Víkingaklúbburinn tók ţátt samstarfinu ađ ţessu sinni. Deild 12 hefur ávallt haft...

HM kvenna: Og ţá eru eftir fjórar og ţar af 3 kínverskar

Fjórđu umferđ (8 manna úrslitum) HM kvenna lauk í dag í Antakya í Tyrklandi. Í undanúrslitum eru 3 kínverskar stúlkur ţćr Lufei Ruan (2480), sem sigrađi Íslandsvininn Dronavalli (2525), Yifan Hou (2591) og Xue Zhao (2474). Eini keppandinn sem er ekki...

Jólapakkamót Hellis fer fram á laugardag

Jólapakkamót Hellis verđur haldiđ laugardaginn 18. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1995-1997, flokki fćddra 1998-99, flokki fćddra 2000-2001 og flokki fćddra...

Andri sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Andri Grétarsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 13. desember sl. Andri fékk 9,5v í 11 skákum og gerđi jafntefli viđ Jón Úlfljótsson og tapađi fyrir Elsu Maríu en vann ađra andstćđinga. Annar varđ Eiríkur Örn Brynjarsson međ 8,5v og nćstir komu...

Carlsen hélt jafntefli gegn Kramnik á ótrúlegan hátt - Ţröstur vann

Öllum skákum sjöttu og nćstsíđustu umferđar London Chess Classic lauk međ jafntefli. Ţar á međal hélt Carlsen (2802) jafntefli gegn Kramnik (2791) á hreint ótrúlegan hátt. Carlsen er efstur ásamt Anand (2804) og McShane (2645) fyrir lokaumferđina sem...

Björn sigrađi á Jólahrađskákmóti Ása

Skákfélag félags eldri borgara í Reykjavík, Ásar, héldu sitt jólahrađskákmót í dag í Ásgarđi, félagsheimili eldri borgara. Tuttugu og fimm eldhressir eldri skákmenn mćttu til leiks. Tefldar voru níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunar tíma. Ađ móti loknu...

Henrik međ 1 vinning í 2 skákum í dag

Henrik Danielsen (2516) fékk 1 vinning í 2 skákum í dag á alţjóđlega mótinu í Bansko í Búlgaríu ţegar 2. og 3. umferđ fóru fram. Í 2. umferđ vann hann Grikkjann Georgius Kanakaris (2285) en í ţeirri ţriđju tapađi hann fyrir búlgarska alţjóđlega...

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram á sunnudag

Afar sterkt Friđriksmót Landsbankans fer fram á sunnudag í útibúi bankans, Austurstrćti 11. 77 skákmenn eru skráđir til leiks og ţar á međal 4 stórmeistarar, 1 stórmeistari kvenna og 6 alţjóđlegir meistarar. Mótiđ nú er jafnframt Íslandsmótiđ í hrađskák...

Ţröstur međ 1,5 vinning í dag

Stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2367) hlaut 1,5 vinning í 2 skákum dagsins í opnum flokki London Chess Classic. Í fyrri skák dagsins vann hann stigalágan andstćđing og í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ enska alţjóđlega meistarann Craig Hanley...

Henrik teflir í Bansko í Búlgaríu

Henrik Danielsen (2516) hélt beint frá Ţýskalandi, ţar sem hann tefldi í gćr í deildakeppninni, yfir til Bansko í Búlgaríu ţar sem alţjóđlegt mót hófst í dag. Í fyrstu umferđ sigrađi hann stigalágan andstćđing. Á morgun fara fram tvćr umferđir og í...

Héđinn og Henrik ađ tafli í ţýsku deildakeppninni

S tórmeistararnir Héđinn Steingrímsson (2554) og Henrik Danielsen (2516) tefldir báđir í gćr í ţýsku deildakeppninni. Héđinn, sem teflir fyrir Hansa Dortmund, í 2. Bundesligu vestur, sigrađi rúmenska skákmanninn Adrian Tugei (2390). Henrik Danielsen...

Jóhann Hjartarson sigrađi á vel skipuđu og skemmtilegu afmćlismóti í Hótel Glym

Jóhann Hjartarson sigrađi á sérlega skemmtilegu og vel skipuđu Afmćlismóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym, sunnudaginn 12. desember. Jóhann, sem er stigahćsti skákmađur Íslands, hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum og tapađi ekki skák. Heiđursgesturinn Jón L....

Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 13. desember og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu...

Carlsen, Anand og McShane efstir í London - Ţröstur međ jafntefli

Sem fyrr er fjörlega teflt í London og enn urđu hrein úrslit hjá Carlsen (2802) ţegar hann vann Howell (2611). Nakamura (2741) vann Short (2680) sem virđist heillum horfinn. Carlsen er efstur međ 9 stig ásamt Anand (2804) og McShane (2645) sem gerđu...

HM kvenna: Og ţá eru eftir átta og ţar af fjórar kínverskar

Ţriđju umferđ (16 manna úrslitum) HM kvenna lauk í dag í Antakya í Tyrklandi. Sem fyrr er nokkuđ um óvćnt úrslit. Skákdrottningin Alexandra Kosteniuk (2507) tapađi fyrir kínversku stúlkunni Lufei Ruan (2480) og litháíska skákkonan,Viktorja Cmilyte (2514)...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 114
  • Frá upphafi: 8780803

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband