Leita í fréttum mbl.is

Ţröstur vann Gupta í lokaumferđinni og endađi í 3.-7. sćti

Ţröstur ŢórhallssonStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2367) sigrađi indverska stórmeistarann Abhijeet Gupta (2600), einn sigurvegara MP Reykjavíkurmótsins fyrr í ár, í níundu og síđustu umferđ opins flokks London Chess Classic sem lauk í dag.   Ţröstur var taplaus á mótinu, hlaut 7 vinninga og endađi í 3.-7. sćti.   Árangur Ţrastar samsvarađi 2538 skákstigum og hćkkar hann um 20 skákstig fyrir frammistöđu sína. 

Ensku stórmeistararnir Gawain Jones (2575) og Simon Williams (2473) urđu efstir og jafnir á mótinu en ţeir hlutu 7˝ vinning.  Jafnir Ţresti í ţriđja sćti urđu stórmeistararnir Boris Avrukh (2675), Ísrael, Daniel Gormally (2470) og Neil McDonald (2449), Englandi, og enski alţjóđlegi meistarinn Craig Hanley (2428).

Í mótinu tefldu 182 skákmenn og ţar af 11 stórmeistarar.    Ţröstur var nr. 29 í stigaröđ keppenda.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765257

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband