Leita í fréttum mbl.is

Carlsen sigurvegari London Chess Classic

Carlsen og ShortNorski undradrengurinn Magnus Carlsen (2802) sigrađi á London Chess Classic annađ ár í röđ en mótinu lauk í dag.  Magnus hlaut  13 stig, tveimur stigum meira en nćstu menn McShane (2645) og Anand (2804) en fékk reyndar jafn marga vinninga og ţeir, en gerđi ađeins eitt jafntefli í 7 skákum á međan hinir gerđu 5 jafntefli.  Stigakerfiđ nýttist honum ţví vel.  Carlsen vann Short (2680) í lokaumferđinni sem átti sennilega eitt sitt allra lélegasta mót á atvinnumannaferlinum, gerđi 2 jafntefli og tapađi 5 skákum.  Öđrum skákum lauk međ jafntefli. 

 
Lokastađan:

  • 1. Carlsen 13 stig (4˝ v.)
  • 2.-3. Anand og McShane 11 stig (4˝ v.)
  • 4.-5. Nakamura og Kramnik 10 stig ( 4 v.)
  • 6. Adams 8 stig (3˝ v.)
  • 7. Howell 4 stig ( 2 v.)
  • 8. Short 2 stig (1 v.)
Gefin voru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli í ađalmótinu. 

Ţátt tóku 8 skákmenn og voru međalstig keppenda 2725 stig.   Stigahćstur keppenda var Anand (2804) en ađrir ţátttakendur voru Carlsen (2802), Kramnik (2791), Nakamura (2741) og svo Englendingarnir Adams (2723), Short (2680), McShane (2645) og Howell (2611). 



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 15
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 243
  • Frá upphafi: 8764932

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband