Leita í fréttum mbl.is

Carlsen, Anand og McShane efstir í London - Ţröstur međ jafntefli

Howell og CarlsenSem fyrr er fjörlega teflt í London og enn urđu hrein úrslit hjá Carlsen (2802) ţegar hann vann Howell (2611).   Nakamura (2741) vann Short (2680) sem virđist heillum horfinn.   Carlsen er efstur međ 9 stig ásamt Anand (2804) og McShane (2645) sem gerđu jafntefli í innbyrđis viđureign.   Nakamura og Kramnik (2791) koma nćstir međ 8 stig.   Ţröstur Ţórhallsson (2367) gerđi jafntefli viđ ísraelska stórmeistarann Alon Greenfeld (2564) í opnum flokki.   Frí er í ađalmótinu á morgun en tvćr umferđir fara fram í opna flokknum.

Stađan:
  • 1.-3. Carlsen, Anand og McShane 9 stig
  • 4.-5. Nakamura og Kramnik 8 stig
  • 6. Adams 6 stig
  • 7. Howell 2 stig
  • 8. Short 1 stig
Gefin eru 3 stig fyrir sigur og 1 fyrir jafntefli í ađalmótinu.

FIDE Open:

Ţröstur hefur 3˝ vinning í opna flokknum og er í 22.-37. sćti.   Í fyrri umferđinni á morgun teflir hann viđ stigalágan andstćđing.  Efstir međ fullt hús eru stórmeistarinn Simon Williams (2493), Englandi, og alţjóđlegi meistarinn Gavin Wall (2325), Írlandi.   

Almennt um mótin:

Ţátt taka 8 skákmenn og eru međalstig keppenda 2725 stig.   Stigahćstur keppenda er Anand (2804) en ađrir ţátttakendur eru Carlsen (2802), Kramnik (2791), Nakamura (2741) og svo Englendingarnir Adams (2723), Short (2680), McShane (2645) og Howell (2611).  Ţröstur Ţórhallsson (2367) tekur ţátt í FIDE Open, sem er viđburđur sem fram fer samhliđa.   Ţar tefla 175 skákmenn og ţar af 11 stórmeistarar.   Međal keppenda eru Boris Avrukh (2675), Ísrael, Abhijeet Gupta (2600), Indlandi, sem var međal sigurvegara á MP Reykjavíkurskákmótinu síđasta og Gawain Jones (2575).   Englandi.   Ţröstur er nr. 29 í stigaröđ keppenda.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 242
  • Frá upphafi: 8765194

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband