12.12.2010 | 22:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Boris Spasskí á batavegi

Áriđ 1969 vann Spasskí Tigran Petrosjan 12 ˝ : 10 og varđ ţar međ heimsmeistari, sá tíundi í röđinni. Nafn hans er í dag ekki minna ţekkt á alţjóđavísu en t.d. Kasparovs eđa Karpovs en ţó er samanburđur viđ ţessa tvo honum ekkert sérlega hagstćđur. Eftir stóra einvígiđ í Reykjavík var hann lengi eins og skugginn af sjálfum sér. Ţó hafa komiđ fram skákmenn, eins og t.d. bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov, sem telja Spasskí hiklaust einn af merkilegustu skákmönnum sem uppi hafa veriđ. Spasskí hefur sjálfur haldiđ ţví fram viđ ýmis tćkifćri ađ tímabiliđ frá 1964 - 1970 sé sitt besta en frá ţessum árum er oft vitnađ til frábćrrar međhöndlunar hans á flóknum miđtaflsstöđum. Ţar er ađ finna námu fróđleiks. Spasskí yfirbugađi Keres, Geller og Tal í áskorendaeinvígjunum áriđ 1965 og áriđ 1968 vann hann Geller, Larsen og Kortsnoj. Ef frá er skiliđ einvígiđ viđ Paul Keres (6:4) vann hann öll ţessi einvígi međ ţriggja vinninga mun. Hann var óumdeildur og glćsilegur heimsmeistari áriđ 1970, vann ţau mót sem hann tók ţátt í og lagđi Fischer ađ velli í frćgu 1. borđs uppgjöri á Ólympíumótinu í Siegen.
Spasskí tefldi á ţessu tímabili 462 kappskákir, vann 171 skák, tapađi 28 og gerđi 263 jafntefli, um 65% árangur gegn bestu skákmönnum heims.
En ţađ var eins og stríđsgćfan yfirgćfi hann áriđ 1971. Hvađ gerđist?
Tölvutćknin gerir mönnum kleift ađ stunda alls kyns samanburđarannsóknir og greinarhöfundur freistađist til ađ láta forritiđ Rybku rýna í skákir Spasskís frá ţessu tímabili og niđurstađan var athyglisverđ, ýmis lausatök sem vart sáust áđur koma fram í síauknum mćli áriđ 1971. Á dögunum vann Rybka međ yfirburđum ţrítugasta hollenska meistaramótiđ í tölvuskák. Forritiđ keyrđi á 26 tölvum međ samtals 260 örgjörva (kjarna) sem hver var knúinn af a.m.k. 2,93 Ghz, svo öllum ćtti ađ vera ljóst ađ ţarna er öflug vél á ferđinni.
Lítum á dćmi frá skák Spasskí, međ augum" Rybku, frá opna kanadíska meistaramótinu 1971:
Sjá stöđumynd
Spasskí - Suttles Hvernig skyldu menn meta ţessa stöđu? Heimsmeistari situr ađ tafli, hrókarnir ráđa yfir opnu línunum og biskuparnir eru ógnandi.
Suttles lék 31. ... Hxd3 32. Dxd3 Rhxg3 en Spasskí vann eftir 33. Hfe1. Rybka mat ţetta á augabragđi og niđurstađan var óvćnt: svartur er međ unniđ tafl og fyrsti leikurinn er:
31. ... Rf4!!
Ađalafbrigđiđ leiđir til unnins hróksendatafls:
32. gxf4 Rd2 33. Dg3 Rxf1+ 34. Hxf1 Dxd5 35. Hd1 Dxd4! 36. Bxg6+ Kxg6 37. Hxd4 He2+ 38. Dg2 Haxa2 39. Dxe2 Hxe2+ 40. Kg3 b3
- og vinnur ţó ţađ taki nokkurn tíma til viđbótar.
Helgi Ólafsson | helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.
Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 5. desember 2010.
12.12.2010 | 21:49
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 120.000
- 2. sćti kr. 60.000
- 3. sćti kr. 30.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2011 og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.
Ţátttökugjöld:
- kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá:
- 1. umferđ sunnudag 9. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 12. janúar kl. 19.30
- 3. umferđ föstudag 14. janúar kl. 19.30
- 4. umferđ sunnudag 16. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 19. janúar kl. 19.30
- 6. umferđ föstudag 21. janúar kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudag 23. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 26. janúar kl. 19.30
- 9. umferđ föstudag 28. janúar kl. 19.30
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.
Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
12.12.2010 | 12:35
Vignir Vatnar sigrađi á Jólamóti Skákskólans
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á Jólamóti Skákskólans sem fram fór laugardaginn 11. desember. Á Jólamótinu tefla ţeir skákmenn sem skipa framhalds- og byrjendaflokk skólans. Mótiđ var allvel skipađ og nokkrir skákmenn nýskriđnir á íslenska skákstigalistann. Tefldar voru 7 umferđir međ 10 mínútur á mann.
Stigahćsti keppandi mótsins, Veronika Steinunn, átti ekki góđan dag enda styrkur hennar í lengri skákum. Veronika fékk ţó hćstu einkunn allra nemenda ásamt ţeim Vigni Vatnari Stefánssyni og Gauta Páli Jónssyni. Öll stóđu ţau sig sérstaklega vel á námskeiđi haustsins og leystu próf annarinnar leikandi létt. Á prófinu var m.a. mátađ međ tveimur biskupum, Lucena-stađan leyst og nemendur lýstu einni skákbyrjun; eđli hennar og helstu leikjum.
Vignir stýrđi hvítu mönnunum og náđi upp sterkri peđakeđju í miđtaflinu međ valdađ frípeđ á d5. Nansý átti ţó hćttuleg fćri á kóngsvćng. Eftir ađ hafa náđ hagstćđum uppskiptum sigldi Vignir vinningnum örugglega í höfn í endatafli ţar sem frípeđiđ skipti sköpum. Sigur í höfn og annar bikar drengsins stađreynd, eitthvađ sem kauđa finnst ekki leiđinlegt.
- 1. Vignir Vatnar Stefánsson 6 v.
- 2. Nansý Davíđsdóttir 5v.
- 3. Rafnar Friđriksson 5v.
- 4. Mykael Krawchuk 5v.
- 5. Leifur Ţorsteinsson 5v.
- 6. Gauti Páll Jónsson 4v.
- 7. Tara Sóley Mobee 4v.
- 8. Elín Nhung 4v.
- 9. Heimir Páll Ragnarsson 3v.
- 10. Felix Steinţórsson 3v. 1. Verđlaun í byrjendaflokki
- 11. Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3v.
- 12. Donika Kolica 3v.
- 13. Alísa Svansdóttir 3v. 2. Verđlaun í byrjendaflokki
- 14. Alexander Marchiuk 3v. 3. Verđlaun í byrjendaflokki
- 15. Elín Edda Jóhannsdóttir 1v.
Skákstjórn var í umsjón Helga Ólafssonar og Stefáns Bergssonar.
Mótiđ í Chess-Results.
11.12.2010 | 23:47
Afmćlismót Jóns L. Árnasonar fer fram á morgun
11.12.2010 | 19:56
Carlsen vann Nakamura - McShane og Anand efstir - Ţröstur međ jafntefli
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2010 | 10:04
Ţorvarđur efstur á Skákţingi Garđabćjar
10.12.2010 | 21:58
Anand vann Carlsen - Ţröstur vann
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2010 | 10:10
Eiríkur K. Björnsson sigrađi á fimmtudagsmóti
9.12.2010 | 21:31
McShane efstur í London eftir sigur gegn Short
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2010 | 16:18
HM kvenna: Og ţá eru eftir 16
9.12.2010 | 15:40
Skráningu lokiđ á Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák
9.12.2010 | 10:13
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
8.12.2010 | 23:46
Ţorvarđur og Örn Leó efstir á Skákţingi Garđabćjar
8.12.2010 | 20:53
Luke McShane sigrađi Carlsen
8.12.2010 | 16:06
Glćsileg verđlaun á Afmćlisskákmóti Jóns L. í Hótel Glym
8.12.2010 | 15:55
London Chess Classic hafiđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2010 | 23:40
Jólamót TR og ÍTR: Rimaskóli sigrađi međ fullu húsi í eldri flokki
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2010 | 17:17
Múrarinn í jólaskapi
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.12.2010 | 15:31
Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák 2010
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 7
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 8780805
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 103
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar