Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Boris Spasskí á batavegi

spassky2.jpgFáir skákmenn hafa notiđ viđlíkrar hylli hér á landi og Boris Spasskí. Ađdáendum hans og velunnurum hans var ţví illa brugđiđ ţegar fréttir bárust af ţví ađ hann lćgi alvarlega veikur eftir heilablóđfall í september sl. Hann var heiđursgestur á skákmóti kvenna í Moskvu ţegar hann hné skyndilega niđur. Spasskí er fćddur 30. janúar 1937 og ţó kominn sé af léttasta skeiđi hefur hann alla tíđ veriđ vel á sig kominn líkamlega. Spasskí dvelur nú á sjúkrahúsi í París og mun vćntanlega útskrifast ţađan um miđjan janúar og horfur á fullum bata munu vera góđar. Hann biđur vini sína um ađ hafa ekki alltof miklar áhyggjur af sér.

Áriđ 1969 vann Spasskí Tigran Petrosjan 12 ˝ : 10 og varđ ţar međ heimsmeistari, sá tíundi í röđinni. Nafn hans er í dag ekki minna ţekkt á alţjóđavísu en t.d. Kasparovs eđa Karpovs en ţó er samanburđur viđ ţessa tvo honum ekkert sérlega hagstćđur. Eftir stóra einvígiđ í Reykjavík var hann lengi eins og skugginn af sjálfum sér. Ţó hafa komiđ fram skákmenn, eins og t.d. bosníski stórmeistarinn Ivan Sokolov, sem telja Spasskí hiklaust einn af merkilegustu skákmönnum sem uppi hafa veriđ. Spasskí hefur sjálfur haldiđ ţví fram viđ ýmis tćkifćri ađ tímabiliđ frá 1964 - 1970 sé sitt besta en frá ţessum árum er oft vitnađ til frábćrrar međhöndlunar hans á flóknum miđtaflsstöđum. Ţar er ađ finna námu fróđleiks. Spasskí yfirbugađi Keres, Geller og Tal í áskorendaeinvígjunum áriđ 1965 og áriđ 1968 vann hann Geller, Larsen og Kortsnoj. Ef frá er skiliđ einvígiđ viđ Paul Keres (6:4) vann hann öll ţessi einvígi međ ţriggja vinninga mun. Hann var óumdeildur og glćsilegur heimsmeistari áriđ 1970, vann ţau mót sem hann tók ţátt í og lagđi Fischer ađ velli í frćgu 1. borđs uppgjöri á Ólympíumótinu í Siegen.

Spasskí tefldi á ţessu tímabili 462 kappskákir, vann 171 skák, tapađi 28 og gerđi 263 jafntefli, um 65% árangur gegn bestu skákmönnum heims.

En ţađ var eins og stríđsgćfan yfirgćfi hann áriđ 1971. Hvađ gerđist?

Tölvutćknin gerir mönnum kleift ađ stunda alls kyns samanburđarannsóknir og greinarhöfundur freistađist til ađ láta forritiđ Rybku rýna í skákir Spasskís frá ţessu tímabili og niđurstađan var athyglisverđ, ýmis lausatök sem vart sáust áđur koma fram í síauknum mćli áriđ 1971. Á dögunum vann Rybka međ yfirburđum ţrítugasta hollenska meistaramótiđ í tölvuskák. Forritiđ keyrđi á 26 tölvum međ samtals 260 örgjörva (kjarna) sem hver var knúinn af a.m.k. 2,93 Ghz, svo öllum ćtti ađ vera ljóst ađ ţarna er öflug vél á ferđinni.

Lítum á dćmi frá skák Spasskí, međ „augum" Rybku, frá opna kanadíska meistaramótinu 1971:

gs4monad.jpgSjá stöđumynd

Spasskí - Suttles

Hvernig skyldu menn meta ţessa stöđu? Heimsmeistari situr ađ tafli, hrókarnir ráđa yfir opnu línunum og biskuparnir eru ógnandi.

Suttles lék 31. ... Hxd3 32. Dxd3 Rhxg3 en Spasskí vann eftir 33. Hfe1. Rybka mat ţetta á augabragđi og niđurstađan var óvćnt: svartur er međ unniđ tafl og fyrsti leikurinn er:

31. ... Rf4!!

Ađalafbrigđiđ leiđir til unnins hróksendatafls:

32. gxf4 Rd2 33. Dg3 Rxf1+ 34. Hxf1 Dxd5 35. Hd1 Dxd4! 36. Bxg6+ Kxg6 37. Hxd4 He2+ 38. Dg2 Haxa2 39. Dxe2 Hxe2+ 40. Kg3 b3

- og vinnur ţó ţađ taki nokkurn tíma til viđbótar.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í sunnudagsmogganum, 5. desember 2010.

Skákţćttir Morgunblađsins


KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14.  Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Verđlaun:

  • 1. sćti kr. 120.000
  • 2. sćti kr. 60.000
  • 3. sćti kr. 30.000
  • Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 15.000 (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
  • Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun

Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2011 og farandbikar til varđveislu í eitt ár.  Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Hjörvar Steinn Grétarsson.

 

Ţátttökugjöld:

  • kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
  • kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri


Dagskrá:


  • 1. umferđ sunnudag   9. janúar  kl. 14
  • 2. umferđ miđvikudag 12. janúar  kl. 19.30
  • 3. umferđ föstudag     14. janúar  kl. 19.30
  • 4. umferđ sunnudag   16. janúar  kl. 14
  • 5. umferđ miđvikudag 19. janúar  kl. 19.30
  • 6. umferđ föstudag      21. janúar  kl. 19.30
  • 7. umferđ sunnudag    23. janúar  kl. 14
  • 8. umferđ miđvikudag 26. janúar  kl. 19.30
  • 9. umferđ föstudag      28. janúar  kl. 19.30

 

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.

Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.


Vignir Vatnar sigrađi á Jólamóti Skákskólans

PB220629Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á Jólamóti Skákskólans sem fram fór laugardaginn 11. desember. Á Jólamótinu tefla ţeir skákmenn sem skipa framhalds- og byrjendaflokk skólans. Mótiđ var allvel skipađ og nokkrir skákmenn nýskriđnir á íslenska skákstigalistann. Tefldar voru 7 umferđir međ 10 mínútur á mann.

Stigahćsti keppandi mótsins, Veronika Steinunn, átti ekki góđan dag enda styrkur hennar í lengri skákum. Veronika fékk ţó hćstu einkunn allra nemenda ásamt ţeim Vigni Vatnari Stefánssyni og Gauta Páli Jónssyni. Öll stóđu ţau sig sérstaklega vel á námskeiđi haustsins og leystu próf annarinnar leikandi létt. Á prófinu var m.a. mátađ međ tveimur biskupum, Lucena-stađan leyst og nemendur lýstu einni skákbyrjun; eđli hennar og helstu leikjum. PB220611

Ađ mótinu sjálfu; Eftir fjórar umferđir hafđi Gauti Páll nýtt sér slćma byrjun títtnefndrar Veroniku og sat einn í efsta sćtinu. Á hćla hans komu Vignir Vatnar, Nansý Davíđsdóttir og Rafnar Friđriksson. Rafnar kemur úr Laugalćkjarskóla sem hefur aliđ af sér margan góđan skákmanninn, svo sem Dađa Ómarsson og Örn Leó, og eimir enn af anda Torfa Leóssonar innan veggja skólans. Rafnar gerđi sér lítiđ fyrir og lagđi bćđi Vigni Vatnar og Nansý. Fyrir síđustu umferđina voru ţađ einu skákirnar sem börnin tvö höfđu tapađ; úrslitaskák í vćndum.

Vignir stýrđi hvítu mönnunum og náđi upp sterkri peđakeđju í miđtaflinu međ valdađ frípeđ á d5. Nansý átti ţó hćttuleg fćri á kóngsvćng. Eftir ađ hafa náđ hagstćđum uppskiptum sigldi Vignir vinningnum örugglega í höfn í endatafli ţar sem frípeđiđ skipti sköpum. Sigur í höfn og annar bikar drengsins stađreynd, eitthvađ sem kauđa finnst ekki leiđinlegt.

  • 1.     Vignir Vatnar Stefánsson 6 v.
  • 2.     Nansý Davíđsdóttir 5v.
  • 3.     Rafnar Friđriksson 5v.
  • 4.     Mykael Krawchuk 5v.
  • 5.     Leifur Ţorsteinsson 5v.
  • 6.     Gauti Páll Jónsson 4v.
  • 7.     Tara Sóley Mobee 4v.
  • 8.     Elín Nhung 4v.
  • 9.     Heimir Páll Ragnarsson 3v.
  • 10.  Felix Steinţórsson 3v. 1. Verđlaun í byrjendaflokki
  • 11.  Veronika Steinunn Magnúsdóttir 3v.
  • 12.  Donika Kolica 3v.
  • 13.  Alísa Svansdóttir 3v. 2. Verđlaun í byrjendaflokki
  • 14.  Alexander Marchiuk 3v. 3. Verđlaun í byrjendaflokki
  • 15.  Elín Edda Jóhannsdóttir 1v.

Skákstjórn var í umsjón Helga Ólafssonar og Stefáns Bergssonar.

Mótiđ í Chess-Results.

Myndaaalbúm mótsins


Afmćlismót Jóns L. Árnasonar fer fram á morgun

Afmćlismót Jóns L. Árnasonar hefst klukkan 14 á sunnudag, í Hótel Glym Hvalfirđi. Fjölmargir skákmenn af öllum stigum hafa bođađ komu sína og stefnir í mjög skemmtilega skákveislu. Ţeir sem hafa hug á ađ vera međ, en eiga eftir ađ skrá sig, eru hvattir...

Carlsen vann Nakamura - McShane og Anand efstir - Ţröstur međ jafntefli

Carlsen (2802) vann Nakamura (2741) í fjórđu umferđ London Chess Classic sem fram fór í dag og virđist ekki vera í miklum jafnteflisgír, ávallt hrein úrslit hjá Norđmanninum. Anand (2804) vann Short (2680) og Kramnik (2791) vann Howell (2611). Mchane...

Ţorvarđur efstur á Skákţingi Garđabćjar

Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2190) er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćr eftir sigur á Jóni Trausta Harđarsyni (1500). Örn Leó Jóhannsson (1838) kemur annar međ 4 vinninga eftir jafntefli viđ Bjarna Jens...

Anand vann Carlsen - Ţröstur vann

Anand (2804) vann Carlsen (2802) í uppgjöri tveggja stigahćstu skákmanna heims í fjórđu umferđ London Chess Classic sem fram fór í dag. Öđrum skákum lauk međ jafntefli. McShane er efstur međ 7 stig (2,5 v.). Nakamura (2741) og Anand koma nćstir međ 5...

Eiríkur K. Björnsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Eiríkur K. Björnsson kom, sá og sigrađi á fimmtudagsmóti í gćr. Eiríkur hefur oft komiđ og séđ en ekki sigrađ á fimmtudagsmótum í haust, enda haft skákstjórn međ höndum á ţeim flestum. Enn og aftur varđ Vignir Vatnar Stefánsson á međal ţeirra efstu,...

Fjöldi skákmanna á leiđ á Afmćlismót Jóns L. Árnasonar - skráiđ ykkur sem fyrst!

Skákáhugamenn á öllum aldri, stórmeistarar sem stigalausir, eru skráđir til leiks á Afmćlismót Jóns L. Árnasonar sem hefst klukkan 14 á sunnudaginn í Hótel Glym, Hvalfirđi. Ţađ stefnir í glćsilegt mót og eru áhugasamir hvattir til ađ skrá sig sem fyrst....

McShane efstur í London eftir sigur gegn Short

Englendingurinn Luke McShane (2645) hélt áfram sigurgöngu sinni í London Chess Classic en í 2. umferđ sigrađi hann landa sinn, Nigel Short (2680). Luke er efstur međ fullt hús. Rétt eins og í fyrstu umferđ lauk ađeins einni skák međ jafntefli en ţađ voru...

HM kvenna: Og ţá eru eftir 16

Annarri umferđ (32 manna úrslitum) HM kvenna lauk í dag í Antakya í Tyrklandi. Eins og ávallt ţegar teflt er efstir útsláttarfyrirkomulagi er töluvert um óvćnt úrslit. Helst bar til tíđinda ađ kínverska stúlkna Qian Huang (2402) sigrađi fyrrum...

Skráningu lokiđ á Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák

Skráningu er lokiđ á Friđriksmót Landsbankans – Íslandsmótiđ í skák, sem fram sunnudaginn 19. desember, en nú ţegar hafa 70 skákmenn skráđ sig til leiks. Ţađ tók ađeins 2 daga ađ fylla sćtin 70 eftirsóttu.

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Ţorvarđur og Örn Leó efstir á Skákţingi Garđabćjar

Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2190) og Örn Leó Jóhannsson (1838) eru efstir og jafnir međ 3,5 vinning ađ lokinni fjórđu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í kvöld eftir jafntefli í innbyrđis viđureign. Bjarni Jens Kristinsson (2062) og...

Luke McShane sigrađi Carlsen

London Chess Classic hófst í dag en um er ađ rćđa eitt sterkasta skákmót ársins. Ţađ bar strax til tíđinda í fyrstu umferđ en Luke McShane (2645) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Magnus Carlsen (2802). Kramnik vann (2791) vann Short (2680), Adams (2723)...

Glćsileg verđlaun á Afmćlisskákmóti Jóns L. í Hótel Glym

Glćsilegir vinningar eru í bođi á Afmćlisskákmóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym, Hvalfirđi, sunnudaginn 12. desember. Keppt verđur um 50.000 króna verđlaunapott og fjölda annarra verđlauna. Listamenn, hönnuđir og ferđaţjónustuađilar á Vesturlandi hafa...

London Chess Classic hafiđ

Alţjóđlega ofurskákmótiđ London Chess Classic er rétt nýhafiđ í London. Ţátt taka 8 skákmenn og eru međalstig keppenda 2725 stig. Stigahćstur keppenda er Anand (2804) en ađrir ţátttakendur eru Carlsen (2802), Kramnik (2791), Nakamura (2741) og svo...

Jólamót TR og ÍTR: Rimaskóli sigrađi međ fullu húsi í eldri flokki

Mánudaginn 6. desember kl. 17 fór Jólaskákmót Íţrótta-og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur í eldri flokki fram. Ţađ var fyrir nemendur úr 8.- 10. bekkjum grunnskóla Reykjavíkurborgar. Verđlaun voru fyrir ţrjár efstu drengjasveitirnar...

Múrarinn í jólaskapi

21 ţátttakandi skráđi sig í baráttuna um jólabćkurnar ţegar Skákfélag Vinjar hélt jólamótiđ sitt í Vin í gćr. Mótiđ var afar hressandi, ekki síst ţar sem borgarstjórinn hann Jón Gnarr setti mótiđ međ stćl og lék fyrsta leikinn fyrir Björn Sölva...

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák 2010

Friđriksmót Landsbankans - Íslandsmótiđ í hrađskák fer fram í útibúi Landsbankans viđ Austurstrćti 11 sunnudaginn 19. desember. Gera má ráđ fyrir ađ flestir sterkustu skákmenn landsins taki ţátt. Skráning fer fram á Skák.is. Skákmenn eru hvattir til ađ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 116
  • Frá upphafi: 8780805

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband