7.12.2010 | 08:33
HM kvenna: Og ţá eru eftir 32
HM kvenna fer fram í Antakya í Tyrklandi dagana 2.-25. desember. 64 konur taka ţátt og teflt er eftir útsláttakerfi. Strax í fyrstu umferđ urđu óvćnt úrslit. Má ţar helst nefna ađ Evrópumeistari kvenna, hin sćnska, Pia Cramling (2526) tapađi fyrir tyrknesku skákkonunni Betul cemre Yildiz (2225).
Úrslit 1. umferđar (64 manna úrslit):
Name | FED | T | Rtg | Total |
Round 1 Match 01 | ||||
Kosteniuk, Alexandra | RUS | GM | 2507 | 2 |
Mezioud, Amina | ALG | WIM | 2029 | 0 |
Round 1 Match 02 | ||||
Greeff, Melissa | RSA | WGM | 2082 | 0 |
Koneru, Humpy | IND | GM | 2600 | 2 |
Round 1 Match 03 | ||||
Hou, Yifan | CHN | GM | 2591 | 2 |
Heredia Serrano, Carla | ECU | WIM | 2087 | 0 |
Round 1 Match 04 | ||||
Mona, Khaled | EGY | WGM | 2093 | 0 |
Kosintseva, Tatiana | RUS | GM | 2581 | 2 |
Round 1 Match 05 | ||||
Dzagnidze, Nana | GEO | GM | 2551 | 2 |
Kagramanov, Dina | CAN | WIM | 2101 | 0 |
Round 1 Match 06 | ||||
Aliaga Fernandez, Ingrid Y | PER | WFM | 2154 | 0 |
Stefanova, Antoaneta | BUL | GM | 2548 | 2 |
Round 1 Match 07 | ||||
Muzychuk, Anna | SLO | IM | 2530 | 2 |
Zuriel, Marisa | ARG | WIM | 2208 | 0 |
Round 1 Match 08 | ||||
Yildiz, Betul Cemre | TUR | WIM | 2225 | 1˝ |
Cramling, Pia | SWE | GM | 2526 | ˝ |
Round 1 Match 09 | ||||
Harika, Dronavalli | IND | IM | 2525 | 1˝ |
Nadig, Kruttika | IND | WGM | 2230 | ˝ |
Round 1 Match 10 | ||||
Caoili, Arianne | AUS | WIM | 2242 | 0 |
Ju, Wenjun | CHN | WGM | 2524 | 2 |
Round 1 Match 11 | ||||
Lahno, Kateryna | UKR | GM | 2522 | 1˝ |
Ozturk, Kubra | TUR | WIM | 2264 | ˝ |
Round 1 Match 12 | ||||
Demina, Julia | RUS | WGM | 2323 | 0 |
Cmilyte, Viktorija | LTU | GM | 2514 | 2 |
Round 1 Match 13 | ||||
Chiburdanidze, Maia | GEO | GM | 2502 | 2 |
Meenakshi Subbaraman | IND | WGM | 2328 | 0 |
Round 1 Match 14 | ||||
Soumya, Swaminathan | IND | WGM | 2332 | ˝ |
Socko, Monika | POL | GM | 2495 | 1˝ |
Round 1 Match 15 | ||||
Sebag, Marie | FRA | GM | 2494 | 2 |
Vasilevich, Irina | RUS | IM | 2333 | 0 |
Round 1 Match 16 | ||||
Baginskaite, Camilla | USA | WGM | 2336 | 1˝ |
Ruan, Lufei | CHN | WGM | 2480 | 2˝ |
Round 1 Match 17 | ||||
Mkrtchian, Lilit | ARM | IM | 2479 | 1 |
Zhang, Xiaowen | CHN | WGM | 2339 | 3 |
Round 1 Match 18 | ||||
Lomineishvili, Maia | GEO | IM | 2347 | 0 |
Zatonskih, Anna | USA | IM | 2478 | 2 |
Round 1 Match 19 | ||||
Zhu, Chen | QAT | GM | 2477 | 2 |
Muminova, Nafisa | UZB | WIM | 2360 | 0 |
Round 1 Match 20 | ||||
Fierro Baquero, Martha L. | ECU | IM | 2363 | ˝ |
Zhao, Xue | CHN | GM | 2474 | 1˝ |
Round 1 Match 21 | ||||
Paehtz, Elisabeth | GER | IM | 2474 | 3 |
Zawadzka, Jolanta | POL | WGM | 2368 | 1 |
Round 1 Match 22 | ||||
Ding, Yixin | CHN | WGM | 2370 | 1˝ |
Hoang Thanh Trang | HUN | GM | 2473 | 2˝ |
Round 1 Match 23 | ||||
Pogonina, Natalija | RUS | WGM | 2472 | 0 |
Kovanova, Baira | RUS | WGM | 2380 | 2 |
Round 1 Match 24 | ||||
Shadrina, Tatiana | RUS | WGM | 2384 | 2 |
Danielian, Elina | ARM | GM | 2466 | 0 |
Round 1 Match 25 | ||||
Muzychuk, Mariya | UKR | IM | 2462 | 2 |
Cori T., Deysi | PER | WGM | 2384 | 0 |
Round 1 Match 26 | ||||
Ovod, Evgenija | RUS | IM | 2387 | 1˝ |
Shen, Yang | CHN | WGM | 2461 | ˝ |
Round 1 Match 27 | ||||
Ushenina, Anna | UKR | IM | 2460 | 1˝ |
Huang, Qian | CHN | WGM | 2402 | 2˝ |
Round 1 Match 28 | ||||
Foisor, Cristina-Adela | ROU | IM | 2403 | 2˝ |
Skripchenko, Almira | FRA | IM | 2460 | 3˝ |
Round 1 Match 29 | ||||
Dembo, Yelena | GRE | IM | 2454 | 2˝ |
Munguntuul, Batkhuyag | MGL | IM | 2409 | 1˝ |
Round 1 Match 30 | ||||
Romanko, Marina | RUS | IM | 2414 | 1˝ |
Zhukova, Natalia | UKR | GM | 2447 | ˝ |
Round 1 Match 31 | ||||
Rajlich, Iweta | POL | IM | 2446 | 0 |
Houska, Jovanka | ENG | IM | 2421 | 2 |
Round 1 Match 32 | ||||
Khukhashvili, Sopiko | GEO | IM | 2430 | 1˝ |
Turova, Irina | RUS | IM | 2439 | ˝ |
6.12.2010 | 09:13
Jólamót í Vin í dag
Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda jólamót í Vin, Hverfisgötu 47 nćsta mánudag, 6.des.
Mótiđ hefst klukkan 13:15 og gott ađ skrá sig ađeins tímanlega. Verđur ţađ međ hátíđlegum blć, bođiđ er upp á piparkökur, vöfflur og allskyns djúsí!
Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, setur mótiđ og mun svo leika fyrsta leikinn.
Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Efstu keppendur fá glćnýjar, volgar og ilmandi jólabćkur frá bókaútgáfunni SÖGUR ađ launum auk ţess sem ţrír heppnir ţátttakendur fá bók í happadrćtti.
Skákstjórn tekur ađ sér flugţreyttur og nýlentur - frá Harkany í Ungverjalandi, - varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman.
Allir algjörlega velkomnir.
5.12.2010 | 23:26
Jólamót TR og ÍTR: Tvöfaldur sigur Rimaskóla í yngri flokki
Í dag fór hiđ árvissa Jólaskákmót Íţrótta-og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur fram. Ţetta skákmót hefur veriđ haldiđ í áratugi og er fyrir skáksveitir frá grunnskólum Reykjavíkur. Í dag var teflt í yngri flokki en ţađ eru nemendur úr 1.- 7. bekkjum grunnskólanna. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjár efstu drengjasveitirnar (eđa opnu sveitirnar, ţar sem sveitirnar eru blandađar stúlkum og drengjum) og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Teflt var í einum flokki, 6 umferđir eftir Monradkerfi međ 15. mínútna umhugsunartíma. 17 sveitir voru skráđar til leiks, ţar af 4 stúlknasveitir.
Rimaskóli bar sigur úr býtum í báđum flokkunum. Drengjasveit Rimaskóla, A-sveit, fékk 20 vinninga af 24 mögulegum og stúlknasveit Rimaskóla, sem vann stúlknaflokkinn, varđ í ţriđja sćti yfir mótiđ í heildina međ 16 vinninga, sem er glćsilegur árangur. Skemmtilegt ađ skóli getur státađ af svo jöfnum sveitum í drengja-og stúlknaflokki. Sigursveitirnar frá Rimaskóla mćttust í síđustu umferđ og gerđu jafntefli á öllum borđum. En ţađ var svo Melaskóli sem varđ í 2. sćti í mótinu međ 18 vinninga. Engjaskóli, A-sveit, fékk bronsverđlaunin međ 14 vinninga og varđ hćrri á stigum en Langholtsskóli sem fékk einnig 14 vinninga. Í öđru sćti í stúlknaflokki varđ Engjaskóli međ 13 vinninga og í 3. sćti varđ Árbćjarskóli međ 9 vinninga.
Fyrstu ţrjár sveitirnar í hvorum flokki fyrir sig fengu medalíur og sigursveitirnar eignabikar og farandbikar til varđveislu fram ađ nćsta Jólaskákmóti.
Jólaskákmótiđ fór mjög vel fram. Međal keppenda voru mörg börn sem ţegar hafa töluverđa reynslu í keppni á skákmótum, svo lítiđ var um vafaatriđi á međan mótinu stóđ, sem skákstjórar ţurftu ađ skera úr um. Einn keppandinn afrekađi m.a. ađ tefla nokkrar umferđir, skjótast síđan ađ spila á tónleikum í Langholtskirkju á međan einni umferđ stóđ og koma aftur og halda áfram ađ tefla! Ekki skemmdi svo fyrir ađ margir liđsstjóranna eru reyndir skákmenn og héldu vel utan um sín liđ. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ sem er ómissandi ţáttur í skákmóti sem ţessu sem tekur um ţrjá og hálfan tíma. Margir foreldrar, systkini, afar og ömmur voru međal áhorfenda sem setti skemmtilegan svip á mótiđ.
Jólaskákmótiđ fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir, ÍTR. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.
Keppni í eldri flokki fer fram á morgun, mánudaginn 6. desember og hefst klukkan 17. Eins og í dag verđur teflt í félagsheimili T.R., Skákhöllinni ađ Faxafeni 12.
Heildarúrslit í yngri flokki urđu sem hér segir:
- 1. Rimaskóli A-sveit 20 v. af 24.
- 2. Melaskóli 18 v.
- 3. Rimaskóli-stúlkur 16 v.
- 4. Engjaskóli A-sveit 14 v. 74 stig.
- 5. Langholtsskóli 14 v. 66 stig
- 6. Hólabrekkuskóli 13,5 v.
- 7. Engjaskóli-stúlkur 13 v.
- 8. Árbćjarskóli 12,5 v.
- 9. Rimaskóli B-sveit 12 v.
- 10. Borgaskóli 11,5 v.
- 11. Laugalćkjarskóli11,5 v.
- 12. Fossvogsskóli 11,5 v.
- 13. Engjaskóli B-sveit 11 v.
- 14. Skóli Ísaks Jónssonar 10 v.
- 15. Selásskóli 10 v.
- 16. Árbćjarskóli-stúlkur 9 v.
- 17. Skóli Ísaks Jónssonar-stúlkur 8,5 v.
Rimaskóli A sveit:
- Oliver Aron Jóhannesson
- Kristófer Jóel Jóhannesson
- Jóhann Arnar Finnsson
- Viktor Ásbjörnsson
Melaskóli:
- Veronika Steinunn Magnúsdóttir
- Leifur Ţorsteinsson
- Dagur Logi Jónsson
- Breki Jóelsson
- varam. Valtýr Már Michaelsson
Engjaskóli A-sveit:
- Helgi G. Jónsson
- Jóhannes K. Kristjánsson
- Ísak Guđmundsson
- Jón Gunnar Guđmundsson
Rimaskóli-stúlkur:
- Nancy Davíđsdóttir
- Svandís Rós Ríkharđsdóttir
- Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
- Tinna Sif Ađalsteinsdóttir
Engjaskóli-stúlkur:
- Honey Bargamento
- Aldís Birta Gautadóttir
- Rosa Róbertsdóttir
- Alexandra Einarsdóttir
- varam. Sara Sif Helgadóttir
- varam. Sara H. Viggósdóttir
Árbćjarskóli-stúlkur:
- Sólrún Elín Freygarđsdóttir
- Halldóra Freygarđsdóttir
- Ólöf Ingólfsdóttir
- Iveta Chardarova
- varam. Aníta Nancíardóttir
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
5.12.2010 | 23:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Larry Evans og samvinnan viđ Bobby Fischer
4.12.2010 | 23:17
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar
4.12.2010 | 12:42
Glćsileg verđlaun á Afmćlismóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym!
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
4.12.2010 | 11:19
Guđmundur Kristinn Íslandsmeistari í Víkingaskák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2010 | 23:42
Ţorvarđur og Örn Leó efstir á Skákţingi Garđabćjar
3.12.2010 | 17:14
Róbert međ jafntefli međ lokaumferđinni
3.12.2010 | 12:10
Jólamót í Vin á mánudaginn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2010 | 12:05
Jón og Unnar efstir á fimmtudagsmóti
3.12.2010 | 08:57
Jólaskákmót TR og ÍTR fara fram á sunnudag og mánudag
2.12.2010 | 19:33
Snorri vann í lokaumferđinni
2.12.2010 | 19:24
Róbert međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:26 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.12.2010 | 17:56
Tómas Björnsson sigrađi í Mosfellsbć
2.12.2010 | 10:56
Námskeiđ fyrir efnilega skákmenn á landsbyggđinni
2.12.2010 | 10:54
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
2.12.2010 | 09:54
Jólamót í Mosfellsbć fer fram í dag
2.12.2010 | 09:53
Íslandsmótiđ í Víkingaskák fer fram í kvöld
1.12.2010 | 23:02
Gylfi sigrađi á atskákmóti öđlinga
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 10
- Sl. sólarhring: 28
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 8780808
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar