Leita í fréttum mbl.is

HM kvenna: Og ţá eru eftir 32

HM kvenna fer fram í Antakya í Tyrklandi dagana 2.-25. desember.   64 konur taka ţátt og teflt er eftir útsláttakerfi.   Strax í fyrstu umferđ urđu óvćnt úrslit.   Má ţar helst nefna ađ Evrópumeistari kvenna, hin sćnska, Pia Cramling (2526) tapađi fyrir tyrknesku skákkonunni Betul cemre Yildiz (2225).

Úrslit 1. umferđar (64 manna úrslit):

 

NameFEDTRtgTotal
 Round 1 Match 01
Kosteniuk, AlexandraRUSGM25072
Mezioud, AminaALGWIM20290
 Round 1 Match 02
Greeff, MelissaRSAWGM20820
Koneru, HumpyINDGM26002
 Round 1 Match 03
Hou, YifanCHNGM25912
Heredia Serrano, CarlaECUWIM20870
 Round 1 Match 04
Mona, KhaledEGYWGM20930
Kosintseva, TatianaRUSGM25812
 Round 1 Match 05
Dzagnidze, NanaGEOGM25512
Kagramanov, DinaCANWIM21010
 Round 1 Match 06
Aliaga Fernandez, Ingrid YPERWFM21540
Stefanova, AntoanetaBULGM25482
 Round 1 Match 07
Muzychuk, AnnaSLOIM25302
Zuriel, MarisaARGWIM22080
 Round 1 Match 08
Yildiz, Betul CemreTURWIM2225
Cramling, PiaSWEGM2526˝
 Round 1 Match 09
Harika, DronavalliINDIM2525
Nadig, KruttikaINDWGM2230˝
 Round 1 Match 10
Caoili, ArianneAUSWIM22420
Ju, WenjunCHNWGM25242
 Round 1 Match 11
Lahno, KaterynaUKRGM2522
Ozturk, KubraTURWIM2264˝
 Round 1 Match 12
Demina, JuliaRUSWGM23230
Cmilyte, ViktorijaLTUGM25142
 Round 1 Match 13
Chiburdanidze, MaiaGEOGM25022
Meenakshi SubbaramanINDWGM23280
 Round 1 Match 14
Soumya, SwaminathanINDWGM2332˝
Socko, MonikaPOLGM2495
 Round 1 Match 15
Sebag, MarieFRAGM24942
Vasilevich, IrinaRUSIM23330
 Round 1 Match 16
Baginskaite, CamillaUSAWGM2336
Ruan, LufeiCHNWGM2480
 Round 1 Match 17
Mkrtchian, LilitARMIM24791
Zhang, XiaowenCHNWGM23393
 Round 1 Match 18
Lomineishvili, MaiaGEOIM23470
Zatonskih, AnnaUSAIM24782
 Round 1 Match 19
Zhu, ChenQATGM24772
Muminova, NafisaUZBWIM23600
 Round 1 Match 20
Fierro Baquero, Martha L.ECUIM2363˝
Zhao, XueCHNGM2474
 Round 1 Match 21
Paehtz, ElisabethGERIM24743
Zawadzka, JolantaPOLWGM23681
 Round 1 Match 22
Ding, YixinCHNWGM2370
Hoang Thanh TrangHUNGM2473
 Round 1 Match 23
Pogonina, NatalijaRUSWGM24720
Kovanova, BairaRUSWGM23802
 Round 1 Match 24
Shadrina, TatianaRUSWGM23842
Danielian, ElinaARMGM24660
 Round 1 Match 25
Muzychuk, MariyaUKRIM24622
Cori T., DeysiPERWGM23840
 Round 1 Match 26
Ovod, EvgenijaRUSIM2387
Shen, YangCHNWGM2461˝
 Round 1 Match 27
Ushenina, AnnaUKRIM2460
Huang, QianCHNWGM2402
 Round 1 Match 28
Foisor, Cristina-AdelaROUIM2403
Skripchenko, AlmiraFRAIM2460
 Round 1 Match 29
Dembo, YelenaGREIM2454
Munguntuul, BatkhuyagMGLIM2409
 Round 1 Match 30
Romanko, MarinaRUSIM2414
Zhukova, NataliaUKRGM2447˝
 Round 1 Match 31
Rajlich, IwetaPOLIM24460
Houska, JovankaENGIM24212
 Round 1 Match 32
Khukhashvili, SopikoGEOIM2430
Turova, IrinaRUSIM2439˝


HM kvenna


Jólamót í Vin í dag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda jólamót í Vin, Hverfisgötu 47 nćsta mánudag, 6.des.

Mótiđ hefst klukkan 13:15 og gott ađ skrá sig ađeins tímanlega. Verđur ţađ međ hátíđlegum blć, bođiđ er upp á piparkökur, vöfflur og allskyns djúsí! 

Borgarstjóri Reykvíkinga, Jón Gnarr, setur mótiđ og mun svo leika fyrsta leikinn.

Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  

Efstu keppendur fá glćnýjar, volgar og ilmandi jólabćkur frá bókaútgáfunni SÖGUR ađ launum auk ţess sem ţrír heppnir ţátttakendur fá bók í happadrćtti.

Skákstjórn tekur ađ sér flugţreyttur og nýlentur - frá Harkany í Ungverjalandi, - varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman.

Allir algjörlega velkomnir.


Jólamót TR og ÍTR: Tvöfaldur sigur Rimaskóla í yngri flokki

IMG 6897Í dag fór hiđ árvissa Jólaskákmót Íţrótta-og tómstundaráđs Reykjavíkur og Taflfélags Reykjavíkur fram. Ţetta skákmót hefur veriđ haldiđ í áratugi og er fyrir skáksveitir frá grunnskólum Reykjavíkur. Í dag var teflt í yngri flokki en ţađ eru nemendur úr 1.- 7. bekkjum grunnskólanna. Veitt voru verđlaun fyrir ţrjár efstu drengjasveitirnar (eđa opnu sveitirnar, ţar sem sveitirnar eru blandađar stúlkum og drengjum) og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Teflt var í einum flokki, 6 umferđir eftir Monradkerfi međ 15. mínútna umhugsunartíma. 17 sveitir voru skráđar til leiks, ţar af 4 stúlknasveitir.

Rimaskóli bar sigur úr býtum í báđum flokkunum. Drengjasveit Rimaskóla, A-sveit, fékk 20 vinninga af 24 mögulegum og stúlknasveit Rimaskóla, sem vann stúlknaflokkinn, varđ í ţriđja sćti yfir mótiđ í heildina međ 16 vinninga, sem er glćsilegur árangur. Skemmtilegt ađ skóli getur státađ af svo jöfnum sveitum í drengja-og stúlknaflokki. Sigursveitirnar frá Rimaskóla mćttust í síđustu umferđ og gerđu jafntefli á öllum borđum. En ţađ var svo Melaskóli sem varđ í 2. sćti í mótinu međ 18 vinninga. Engjaskóli, A-sveit, fékk bronsverđlaunin međ 14 vinninga og varđ hćrri á stigum en Langholtsskóli sem fékk einnig 14 vinninga. Í öđru sćti í stúlknaflokki varđ Engjaskóli međ 13 vinninga og í 3. sćti  varđ Árbćjarskóli međ 9 vinninga. IMG 6900

Fyrstu ţrjár sveitirnar í hvorum flokki fyrir sig fengu medalíur og sigursveitirnar eignabikar og farandbikar til varđveislu fram ađ nćsta Jólaskákmóti.

Jólaskákmótiđ fór mjög vel fram. Međal keppenda voru mörg börn sem ţegar hafa töluverđa reynslu í keppni á skákmótum, svo lítiđ var um vafaatriđi á međan mótinu stóđ, sem skákstjórar ţurftu ađ skera úr um. Einn keppandinn afrekađi m.a. ađ tefla nokkrar umferđir, skjótast síđan ađ spila á tónleikum í Langholtskirkju á međan einni umferđ stóđ og koma aftur og halda áfram ađ tefla! Ekki skemmdi svo fyrir ađ margir liđsstjóranna eru reyndir skákmenn og héldu vel utan um sín liđ. Birna Halldórsdóttir sá um veitingar á međan mótinu stóđ sem er ómissandi ţáttur í skákmóti sem ţessu sem tekur um ţrjá og hálfan tíma. Margir foreldrar, systkini, afar og ömmur voru međal áhorfenda sem setti skemmtilegan svip á mótiđ. 

IMG 6895Jólaskákmótiđ fór fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur. Mótsstjóri var Soffía Pálsdóttir, ÍTR. Skákstjórar voru Ólafur H. Ólafsson og Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir.

Keppni í eldri flokki fer fram á morgun, mánudaginn 6. desember og hefst klukkan 17. Eins og í dag verđur teflt í félagsheimili T.R., Skákhöllinni ađ Faxafeni 12.

Heildarúrslit í yngri flokki urđu sem hér segir:

  • 1. Rimaskóli A-sveit              20 v. af 24.
  • 2. Melaskóli                            18 v.
  • 3. Rimaskóli-stúlkur               16 v.
  • 4. Engjaskóli A-sveit              14 v. 74 stig.
  • 5. Langholtsskóli                    14 v. 66 stig
  • 6. Hólabrekkuskóli                 13,5 v.
  • 7. Engjaskóli-stúlkur              13 v.
  • 8. Árbćjarskóli                       12,5 v.            
  • 9. Rimaskóli B-sveit               12 v.
  • 10. Borgaskóli 11,5 v.
  • 11. Laugalćkjarskóli11,5 v.
  • 12. Fossvogsskóli 11,5 v.
  • 13. Engjaskóli B-sveit 11 v.
  • 14. Skóli Ísaks Jónssonar 10 v.
  • 15. Selásskóli 10 v.
  • 16. Árbćjarskóli-stúlkur 9 v.
  • 17. Skóli Ísaks Jónssonar-stúlkur 8,5 v.

Rimaskóli A sveit:

  1. Oliver Aron Jóhannesson
  2. Kristófer Jóel Jóhannesson
  3. Jóhann Arnar Finnsson
  4. Viktor Ásbjörnsson

Melaskóli:

  1. Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  2. Leifur Ţorsteinsson
  3. Dagur Logi Jónsson
  4. Breki Jóelsson
  1. varam. Valtýr Már Michaelsson

Engjaskóli A-sveit:

  1. Helgi G. Jónsson
  2. Jóhannes K. Kristjánsson
  3. Ísak Guđmundsson
  4. Jón Gunnar Guđmundsson

Rimaskóli-stúlkur:

  1. Nancy Davíđsdóttir
  2. Svandís Rós Ríkharđsdóttir
  3. Ásdís Birna Ţórarinsdóttir
  4. Tinna Sif Ađalsteinsdóttir

Engjaskóli-stúlkur:

  1. Honey Bargamento
  2. Aldís Birta Gautadóttir
  3. Rosa Róbertsdóttir
  4. Alexandra Einarsdóttir
  1. varam. Sara Sif Helgadóttir
  2. varam. Sara H. Viggósdóttir

 

Árbćjarskóli-stúlkur:

  1. Sólrún Elín Freygarđsdóttir
  2. Halldóra Freygarđsdóttir
  3. Ólöf Ingólfsdóttir
  4. Iveta Chardarova
  1. varam. Aníta Nancíardóttir
Myndaalbúm mótsins

Skákţáttur Morgunblađsins: Larry Evans og samvinnan viđ Bobby Fischer

Sennilega var ţetta rétt hjá Bent Larsen. Ađ ţeir hafi komiđ inn í skákina međ lögmál götustrákanna. Og gatan? Ţar sem 42. strćti í New York rennur í gegnum Broadway og heilsar upp á Times Square sem margir kalla nafla alheimsins. Larry Evans, sem lést...

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

Glćsileg verđlaun á Afmćlismóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym!

Glćsilegir vinningar eru í bođi á Afmćlisskákmóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym, Hvalfirđi, sunnudaginn 12. desember. Keppt verđur um 50.000 króna verđlaunapott og fjölda annarra verđlauna. Listamenn, hönnuđir og ferđaţjónustuađilar á Vesturlandi hafa...

Guđmundur Kristinn Íslandsmeistari í Víkingaskák

Hörkuspennandi Íslandsmóti í Vîkingaskák lauk á fimmtudagskvöldiđ í húsnćđi Vinjar. Eftir hörkubarning varđ krýndur nýr sigurvegari Guđmundur Kristinn Lee, en hann tapađi einungis einni skák. Í öđru til ţriđja sćti urđu svo Gunnar Fr. Rúnarsson og Ingi...

Ţorvarđur og Örn Leó efstir á Skákţingi Garđabćjar

Ţorvarđur Fannar Ólafsson (2190) og Örn Leó Jóhannsson (1838) eru efstir međ fullt hús ađ lokinni 3. umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í kvöld. Ţorvarđur vann Bjarna Jens Kristinsson (2062) en Örn Leó sigrađi Leif Inga Vilmundarson (2044). Atli...

Róbert međ jafntefli međ lokaumferđinni

Róbert Lagerman (2271) gerđi ţriđja jafntefliđ í röđ í níundu og síđustu umferđ Tenkes-mótsins sem fram fór í dag í Harkany í Ungverjalandi. Róbert hlaut 5 vinninga og endađi í 17-28. sćti. Árangur Róberts samsvarađi 2354 skákstigum og hćkkar hann um 14...

Jólamót í Vin á mánudaginn

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda jólamót í Vin, Hverfisgötu 47 nćsta mánudag, 6.des. Mótiđ hefst klukkan 13:15 og gott ađ skrá sig ađeins tímanlega. Verđur ţađ međ hátíđlegum blć, bođiđ er upp á piparkökur, vöfflur og allskyns djúsí! Borgarstjóri...

Jón og Unnar efstir á fimmtudagsmóti

Jón Úlfljótsson og Unnar Ţór Bachmann urđu efstir og jafnir á fimmtudagsmóti TR, međ 6 vinninga af 7 mögulegum en Jón var hćrri á stigum og er ţví sigurvegari mótsins. Í 3. -4. sćti voru Vignir Vatnar Stefánsson, sem er ađeins 7 ára og Eiríkur Örn...

Jólaskákmót TR og ÍTR fara fram á sunnudag og mánudag

Jólaskákmót TR og ÍTR í sveitakeppni fer fram 5. og 6. desember nk. Yngri flokkurinn fer fram sunnudaginn 5. desember og sá eldri 6. desember. Keppnisstađur: Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12 . Yngri flokkur (1. - 7. bekkur). Keppt verđur í stúlkna og...

Snorri vann í lokaumferđinni

FIDE-meistarinn Snorri G. Bergsson (2304) vann Serbann Slavisa Pantelic (2153) í níundu og síđustu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór ídag. Jón Árni Halldórsson (2196) gerđi jafntefli en Sigurđur Ingason (1887) tapađi. Snorri hlaut 6 vinninga og endađi...

Róbert međ jafntefli í nćstsíđustu umferđ

Róbert Lagerman (2271) gerđi jafntefli viđ austurríkismanninn Bruno Steiner (2230) í áttundu og nćstsíđustu umferđ Tenkes-mótsins, sem fram fór í dag í Harkany í Ungverjalandi. Róbert hefur 4˝ vinning og er í 17.-27. sćti. Í lokaumferđinni, sem fram fer...

Tómas Björnsson sigrađi í Mosfellsbć

Skákfélag Vinjar hélt jólamót í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands í höfuđstöđvum deildarinnar, Ţverholti 7 í Mosfellsbć í dag. Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks og kaffi, vínarbrauđ, kakó og piparkökur runnu ofan í liđiđ sem var...

Námskeiđ fyrir efnilega skákmenn á landsbyggđinni

Skákskóli Íslands hyggst bjóđa efnilegum skákmönnum á landsbyggđinni (utan stór-Reykjavíkursvćđisins), 18 ára og yngri, til námskeiđs í húsnćđi skólans dagana 27. - 30. desember n.k. Kennt verđur frá kl. 14 ţann 27. desember og til hádegis 30. desember....

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

Jólamót í Mosfellsbć fer fram í dag

Skákfélag Vinjar heldur Jólaskákmót í Mosfellsbć í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands á fimmtudaginn, 2. des. klukkan 13:30. Mótiđ fer fram í höfuđstöđvum ţeirra í Ţverholti 7. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og mun...

Íslandsmótiđ í Víkingaskák fer fram í kvöld

Minningarmótiđ um Magnús Ólafsson - Íslandsmótiđ í Víkingaskák 2010 fer fram í húsnćđi Vinjar, Hverfisgötu 47 í Reykjavík fimmtudaginn 2 desember kl. 19.00. Tefldar verđa 7 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ eru öllum opiđ og ţađ kostar ekkert...

Gylfi sigrađi á atskákmóti öđlinga

Gylfi Ţórhallsson (2200) sigrađi á atskákmót öđlinga sem lauk í kvöld. Gylfi hlaut 7˝ vinning og var vinningi fyrir ofan Stefán Ţór Sigurjónsson (2118) sem varđ annar. Í 3.-6. sćti, međ 6 vinninga, urđu Ţorsteinn Ţorsteinsson (2210), sem hreppti bronsiđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 10
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 119
  • Frá upphafi: 8780808

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 106
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband