Leita í fréttum mbl.is

Snorri vann í lokaumferđinni

Snorri G. BergssonFIDE-meistarinn Snorri G. Bergsson (2304) vann Serbann Slavisa Pantelic (2153) í níundu og síđustu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór ídag.   Jón Árni Halldórsson (2196) gerđi jafntefli en Sigurđur Ingason (1887) tapađi.

Snorri hlaut 6 vinninga og endađi í 21.-37. sćti, Jón Árni hlaut 5 vinninga og endađi í 56.-90. sćti en Sigurđur hlaut 3˝ vinning og endađi í  148.-166. sćti. 

Árangur Snorra samsvarađi 2405 skákstigum og hćkkar hann um heil 19 stig.  Árangur Sigurđar samsvarađi 2055 skákstigum og hćkkar hann um 25 stig.   Árangur Jóns Árna samsvarađi 2177 skákstigum og lćkkar hann um 3 stig.  

Sigurvegari mótsins varđ stórmeistarinn Dragisa Blagojevic (2482) frá Svartfjallalandi en hann hlaut 7˝ vinning.   

285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar.   Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 68
  • Sl. sólarhring: 73
  • Sl. viku: 234
  • Frá upphafi: 8764677

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband