1.12.2010 | 22:57
Snorri vann í áttundu umferđ í Belgrad
FIDE-meistarinn Snorri G. Bergsson (2304) vann rúmensku skákkonuna Angelu Dragomirescu (2171, sem er stórmeistari kvenna, í áttundu og nćstsíđustu umferđ Belgrade Trophy sem fram fór í dag. Jón Árni Halldórsson (2196) gerđi jafntefli en Sigurđur Ingason (1887) tapađi.
Snorri hefur 5 vinninga og er í 36.-54. sćti, Jón Árni hefur 4˝ vinning og er í 55.-90. sćti og Sigurđur hefur 3˝ vinning og er í 118.-147. sćti.
Efstur međ 7 vinninga er stórmeistarinn Dragisa Blagojevic (2482) frá Svartfjallalandi.
285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar. Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.1.12.2010 | 22:51
Róbert međ jafntefli í Harkany
Róbert Lagerman (2271) gerđi jafntefli viđ ţýska alţjóđlega meistarann Ulrich Schulze Sr. (2333) í sjöundu umferđ Tenkes-mótsins í Harkany í Ungverjalandi sem fram fór í dag. Róbert hefur 4 vinninga og er í 17.-25. sćti.
Rússneski stórmeistarinn Konstantin Chernyshov (2579) er efstur međ 6˝ vinning.
63 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 7 stórmeistarar. Róbert er nr. 23 í stigaröđ keppenda. Róbert hefur sett myndir frá mótinu og má ţćr finna í myndaalbúmi. Fleiri myndir vćntanlegar frá Róberti.
1.12.2010 | 14:47
Sigurđur skákmeistari SA
Nýbakađur atskákmeistari Akureyrar, Sigurđur Arnarson varđ í gćrkvöldi einnig skákmeistari Skákfélags Akureyrar ţegar hann hafđi sigur í seinni einvígisskákinni um titilinn. Sigurđur sigrađi einnig í fyrri skákinni.
Ţetta er í annađ sinn sem Sigurđur vinnur Haustmótiđ, en hann vann ţađ einnig áriđ 2008.
30.11.2010 | 23:37
Sigurđur vann í sjöundu umferđ í Belgrad
30.11.2010 | 21:40
Ný íslensk skákstig
Spil og leikir | Breytt 5.12.2010 kl. 00:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2010 | 18:39
Róbert vann í sjöttu umferđ í Harkany
30.11.2010 | 16:25
Jólamót í Mosfellsbć
30.11.2010 | 09:26
Íslandsmótiđ í Víkingaskák
29.11.2010 | 22:09
Jón Árni sigrađi í sjöttu umferđ
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2010 | 21:03
Róbert tapađi fyrir Gonda
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2010 | 09:23
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2010 | 23:41
Landsliđsflokkur Íslandsmótsins í skák 2011 haldinn á Egilsstöđum
28.11.2010 | 23:39
Jólaskákmót TR og ÍTR
28.11.2010 | 22:17
Snorri gerđi jafntefli viđ stórmeistara
28.11.2010 | 19:24
Ţröstur og Hjörvar mćtast í úrslitum
28.11.2010 | 19:22
Róbert sigrađi í dag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.11.2010 | 15:58
Og ţá eru eftir fjórir
28.11.2010 | 12:26
Jólaskákmót Bjargarinnar
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 13
- Sl. sólarhring: 29
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 8780811
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar