Leita í fréttum mbl.is

Oliver Aron , Hrund og Vignir Vatnar unnu NETTÓ-bikarana á TORG-skákmóti Fjölnis

IMG 6653Mikil eftirvćnting var međal ţeirra 46 grunnskólabarna sem settust ađ tafli á 6. TORG-skákmóti Fjölnis sem haldiđ var í verslunarmiđstöđinni Hverafold í Grafarvogi. Eftir ađ Gunnar Björnsson forseti skáksambandsins hafđi leikiđ fyrsta leik mótsins fyrir Hilmi Hrafnsson efnilegan skákmann úr Grafarvogi ţá hófst baráttan á hverju borđi enda gátu flestir ţátttakendur gert sér vonir um verđlaun sem voru 35 talsins.

Ungir skákmenn voru áberandi og setur ţađ skemmtilegan svip á mótiđ. Teflt var í ţremur flokkum, eldri flokk, fjölmennum stúlknaflokk og ennţá fjölmennari yngri flokk f. 2000 - 2004. Í öllum flokkum var hörđ keppni um sigur enda öllum skákáhugamönnum  ljóst ađ breiddin í skákinni er til stađar á öllum aldursstigum grunnskólans. Ţegar keppni lauk ađ loknum sex umferđum stóđu ţeir efstir og jafnir ađ vinningum Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla og Birkir Karl Sigurđsson Salaskóla. Ţeir gerđu innbyrđis jafntefli í 5. umferđ en unnu alla ađra andstćđinga sína. Oliver Aron reyndist hćrri á stigum og vann NETTÓ-bikarinn. IMG 6634

Í flokki stúlkna varđ Hrund Hauksdóttir Rimaskóla efst líkt og í fyrra og hlaut 5 vinninga. Alls tefldu 14 stúlkur á mótinu og urđu ţćr Sóley Lind Pálsdóttir Hvaleyrarskóla og Nansý Davíđsdóttir Rimaskóla í nćstu sćtum.

Í yngri flokk sigrađi skáksnillingurinn ungi Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla. Hann hlaut 4,5 vinninga og ađ launum glćsilegan NETTÓ-bikar sem hann tók stoltur viđ enda fyrsti bikarinn hans en örugglega ekki sá síđasti. Vignir Vatnar hefur svo sannarlega sett mark sitt á TORG-mótin. Hćfileikar hans voru uppgötvađir á TORG-skákmótinu 2009 og nú ári síđar sigrar hann glćsilega yngri flokk og vinnur sinn fyrsta bikar. Í öđru ćti í yngri flokk varđ annar stórefnilegur skákmađur, Jóhann Arnar Finnsson Rimaskóla sem tefldi mjög vel allar skákirnar.

IMG 6632Eins og áđur kom fram unnu flestir ţátttakendur til verđlauna auk ţess sem NETTÓ Grafarvogi sá til ţess ađ allir fengju ljúffengar veitingar í skákhléi. Skákstjórar voru ţeir Helgi Árnason, formađur skákdeildar Fjölnis, Gunnlaugur Egilsson og Finnur Kr. Finnsson. Fjöldi foreldra og viđskiptavina Torgsins fylgdust međ mótinu.

Skákdeild Fjölnis vill ţakka fyrirtćkjum í verslunarmiđstöđinni Hverafold fyrir frábćran stuđning viđ mótshaldiđ og ţann velvilja sem skákdeildin finnur frá eigendum.

Eldri flokkur

  • 1-2  Oliver Aron Jóhannesson   5,5   vinninga
  •        Birkir Karl Sigurđsson
  • 3     Hrund Hauksdóttir               5   vinninga
  • 4     Rafnar Friđriksson            4,5  vinninga
  • 5-8  Kristinn Andri Kristinsson     4  vinninga
  •        Róbert Leó Jónsson
  •        Gauti Páll Jónsson  
  •        Gabríel Orri Duret

Stúlknaflokkur

 

  • 1      Hrund Hauksdóttir               5 vinninga
  • 2-3   Sóley Lind Pálsdóttir           4 vinninga
  •         Nansý Davíđsdóttir
  • 4      Svandís Rós Ríkharđsdóttir  3,5 vinninga
  • 5-8   Elín Nhung                         3 vinninga
  •         Tara Sóley Mobee
  •         Sonja María Friđriksdóttir
  •         Ásdís Birna Ţórarinsdóttir

Yngri flokkur

 

  • 1.    Vignir Vatnar Stefánsson     5 vinninga
  • 2.    Jóhann Arnar Finnsson        4,5 vinninga
  • 3-5  Dawid Kolka                       4  vinninga
  •        Hilmir Hrafnsson
  •        Heimir Páll Ragnarsson  

Myndaalbúm mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 204
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband