Leita í fréttum mbl.is

Sigurđur vann í sjöundu umferđ í Belgrad

Sigurđur Ingason (1887) sigrađi í sjöundu umferđ Belgrade Trophy og hefur 3˝ vinning eđa 50% vinningshlutfall sem verđur ađ teljast býsna gott ţar sem Sigurđur hefur teflt upp fyrir sig allt mótiđ.  Snorri Bergsson (2304) og Jón Árni Halldórsson (2196) töpuđu báđir fyrir sterkum andstćđingum.  Snorri fyrir serbneska stórmeistaranum Dusan Popovic (2546) en Jón Árni fyrir serbneska alţjóđlega meistaranum Filip Pancevski (2403).   Ţeir hafa 4 vinninga. 

Snorri og Jón Árni eru í 56.-87. sćti en Sigurđur í 88.- 120. sćti.  Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Dragisa Blagojevic (2482), Svartfjallalandi og Milos Perunovic (2565), Serbíu, og alţjóđlegi meistarinn Petar Drenchev (2507), Búlgaríu.  

285 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 20 stórmeistarar.   Snorri er nr. 45 í stigaröđ keppenda, Jón nr. 71 og Sigurđur nr. 154.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.3.): 0
 • Sl. sólarhring: 32
 • Sl. viku: 204
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 166
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband