Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Kristinn Íslandsmeistari í Víkingaskák

CIMG1051Hörkuspennandi Íslandsmóti í Vîkingaskák lauk á fimmtudagskvöldiđ í húsnćđi Vinjar. Eftir hörkubarning varđ krýndur nýr sigurvegari Guđmundur Kristinn Lee, en hann tapađi einungis einni skák. Í öđru til ţriđja sćti urđu svo Gunnar Fr. Rúnarsson og Ingi Tandri Traustason. Gunnar varđ úrskurđađur í annađ sćti á stigum.

Sigurvegari í kvennaflokki varđ hin bráđefnilega Ingibjörg Birgisdóttir, sem hefur á undratíma náđ mikilli fćrni í taflinu. Páll Andrason varđ krýndur Íslandsmeistari unglinga, en í flokki 35 ára og eldir varđ Ingi Tandri meistari og Gunnar Fr, sigrađi í flokki 45. ára og eldri. Metţátttak varđ í mótinu, en átján skráđu sig til leiks. Sú hefđ hefur skapast ađ á ađalmótinu er spiluđ Víkingaskák međ atskákfyrirkomulagi međ 15 mínútna umhugsunartíma. Tefldar voru sjö umferđir og skákstjóri var öđlingurinn Haraldur Baldursson. Tvö stórmót eru enn eftir á árinu og ţađ seinna er hiđ bráđskemmtilega jólamót. Hitt mótiđ verđur CIMG1053ofurmót, sem verđur auglýst fljótlega.

Myndaalbúm mótsins má finna hér:


Lokastađan:

Opinn flokkur:

1. Guđmundur Lee
2. Gunnar Fr. Rúnarsson
3. Ingi Tandri Traustason

Kvennaflokkur:

1. Ingibjörg Birgisdóttir
2. Guđrún Ásta Guđmundsdóttir

Unglingaflokkur 20 ára og yngri:
1. Páll Andrason
2. Dagur Ragnarsson
3. Jón Trausti Harđarson

Öđlingaflokkur I, 35 ára og eldri:
1. Ingi Tandri Óskarsson
2. Tómas Björnsson
3. Stefán Ţór Sigurjónsson

Öđlingaflokkur II, 45 ára og eldri:

1. Gunnar Fr. Rúnarsson
2. Sveinn Ingi Sveinsson
3. Arnar Valgeirsson

Opinn flokkur:

* 1 Guđmundur Lee 6
* 2-3 Gunnar Fr. Rúnarsson 5.5
* 2-3 Ingi Tandri Traustason 5.5
* 4-8 Jorge Fonsega 4
* 4-8 Sveinn Ingi Sveinsson 4
* 4-8 Páll Andrason 4
* 4-8 Ingimundur Guđmundsson 4
* 4-8 Tómas Björnsson 4
* 9 Ingibjörg Birgisdóttir 3.5
* 10. Stefán Ţór Sigurjónsson 3
* 10-12 Halldór Ólafsson 3
* 10-12 Arnar Valgeirsson 3
* 13 Dagur Ragnarsson 2.5
* 14 Jón Trausti Haraldsson 2
* 15 Guđrún Ásta Guđmundsdóttir 2
* 16 Ólafur Guđmundsson 0
* 17 Magnús Magnússon 0
* 18 Hörđur Garđarsson 0

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 14
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8766083

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband