Leita í fréttum mbl.is

Glćsileg verđlaun á Afmćlismóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym!

Jón L. og HelgiGlćsilegir vinningar eru í bođi á Afmćlisskákmóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym, Hvalfirđi, sunnudaginn 12. desember. Keppt verđur um 50.000 króna verđlaunapott og fjölda annarra verđlauna. Listamenn, hönnuđir og ferđaţjónustuađilar á Vesturlandi hafa tekiđ höndum saman, svo úr verđur mikil vinningaveisla.
 
  • Gisting fyrir tvo í tvćr nćtur í lúxushúsi í Glym og málsverđur á hótelinu. Andvirđi 79.000 kr.
  • Glerlistaverk eftir Ólöfu Davíđsdóttur. Andvirđi 50.000 kr.
  • Skartgripur eftir Dýrfinnu Torfadóttur. Andvirđi 40.000 kr.
  • Gisting fyrir tvo međ morgunverđi á Hótel Hamri. Andvirđi 30.000 kr.
  • Ćvintýrasigling ađ eigin vali međ Sćferđum. Andvirđi 20.000 kr.
  • Tröllagönguferđ í Fossatúni, bók og geisladiskur. Andvirđi 15.000 kr.
  • Gjafabréf á Landnámssetriđ í Borgarnesi og Egilssýninguna fyrir 2 fullorđna og börn. Andvirđi 10.000 kr.
 
Ţá gefa bókaforlögin Sögur útgáfa, Bjartur, Forlagiđ og Opna splunkunýjar bćkur og dvd-diska fyrir börn og fullorđna, međal annars kjörgripi á borđ viđ Alheiminn, Sigla himinfley, Blćbrigđi vatnsins og Íslenska ţjóđhćtti, auk skáldsagna og barnabóka.
 
Afmćlismót Jóns L. Árnasonar er öllum opiđ, en međal keppenda verđa stórmeistararnir Helgi Ólafsson, Jóhann Hjartarson og Jón L. Árnason, sem varđ fimmtugur 13. nóvember. Ţađ er mótshöldurum mikil ánćgja ađ mega ţannig heiđra fyrsta heimsmeistara Íslendinga í skák.
 
Verđlaun eru veitt í mörgum flokkum, m.a. fyrir bestan árangur grunnskólabarna, kvenna, eldri borgara og stigalausra. Tefldar verđa níu umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Ţátttaka er ókeypis.
 
Í Hótel Glym er fyrsta flokks ađstađa til tafliđkunar, fagurt útsýni og frábćrar veitingar. Hóteliđ er kort_glymur.jpgstađsett í norđanverđum firđinum og ţangađ er ađeins 30-40 mínútna akstur frá Reykjavík.
 
Áhugasamir eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hjá chesslion@hotmail.com eđa hrafnjokuls@hotmail.com.
 
Linkar:
Hvar er Hótel Glymur? http://www.hotelglymur.is/?action=fotur_hvarerglymur
Hótel Glymur, heimasíđa http://www.hotelglymur.is/

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikill heiđur ađ fá ađ heiđra öđlinginn Jón L.!

Sćvar

Sćvar Bjarnason (IP-tala skráđ) 6.12.2010 kl. 20:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband