Leita í fréttum mbl.is

Tómas Björnsson sigrađi í Mosfellsbć

TómasSkákfélag Vinjar hélt jólamót í samstarfi viđ Kjósarsýsludeild Rauđa kross Íslands í höfuđstöđvum deildarinnar, Ţverholti 7 í Mosfellsbć í dag. Ellefu ţátttakendur voru skráđir til leiks og kaffi, vínarbrauđ, kakó og piparkökur runnu ofan í liđiđ sem var í jólafíling.  Tefldar voru sex umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma og skákstjórn var í umsjón ţátttakenda sem gerđi ţetta líflegt og skemmtilegt!

Tómas Björnsson, Gođapiltur tók ţetta og ađeins Ţormar Jónsson náđi jafntefli viđ kappann.   Ţrjú efstu fengu glćsilegar og glćnýjar jólabćkur frá bókaútgáfunni SÖGUR en ađ Vinjarsiđ var happadrćtti ţar sem Ómar Örn Björnsson fćr ađ bjóđa međ sér út ađ borđa á veitingastađnum Silfur á Hótel Borg auk ţess sem Ţormar og Baldur Bragason krćktu sér í jólanammi.  

1. Tómas Björnsson             5,5 af 6

2. Kjartan Guđmundsson      5

3. Elsa María Kristínard.       4

4. Jón Gauti Magnússon        4

5. Ţormar Jónsson               3,5    

Inga Birgisdóttir, Hjalti Reynisson og Arnar Valgeirsson voru međ ţrjá og ţeir Jón S. Ólafsson, Ómar Örn, Baldur Bragason og Skotta komu í humátt á eftir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband