Leita í fréttum mbl.is

Luke McShane sigrađi Carlsen

McShane og CarlsenLondon Chess Classic hófst í dag en um er ađ rćđa eitt sterkasta skákmót ársins.   Ţađ bar strax til tíđinda í fyrstu umferđ en Luke McShane (2645) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Magnus Carlsen (2802).   Kramnik vann (2791) vann Short (2680), Adams (2723) vann Howell (2611).   Ađeins einni skák lauk međ jafntefli en ţađ var viđureign Anand (2804) og Nakamura (2741).  

Ekki liggja fyrir úrslit í FIDE Open, ţar sem Ţröstur Ţórhallsson (2367) er međal ţátttakenda en hann tefdi viđ stigalágan andstćđing í fyrstu umferđ.

Ţátt taka 8 skákmenn og eru međalstig keppenda 2725 stig.   Stigahćstur keppenda er Anand (2804) en ađrir ţátttakendur eru Carlsen (2802), Kramnik (2791), Nakamura (2741) og svo Englendingarnir Adams (2723), Short (2680), McShane (2645) og Howell (2611).  Ţröstur Ţórhallsson (2367) tekur ţátt í FIDE Open, sem er viđburđur sem fram fer samhliđa.   Ţar tefla 175 skákmenn og ţar af 11 stórmeistarar.   Međal keppenda eru Boris Avrukh (2675), Ísrael, Abhijeet Gupta (2600), Indlandi, sem var međal sigurvegara á MP Reykjavíkurskákmótinu síđasta og Gawain Jones (2575).   Englandi.   Ţröstur er nr. 29 í stigaröđ keppenda.


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 221
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 127
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband