Leita í fréttum mbl.is

Ţröstur međ 1,5 vinning í dag

Ţröstur ŢórhallssonStórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson (2367) hlaut 1,5 vinning í 2 skákum dagsins í opnum flokki London Chess Classic.  Í fyrri skák dagsins vann hann stigalágan andstćđing og í ţeirri síđari gerđi hann jafntefli viđ enska alţjóđlega meistarann Craig Hanley (2428).   Ţröstur hefur 5 vinninga og er í 10.-27. sćti. Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Ţröstur viđ enska stórmeistarann Keith Arkell (2431).  Frí var í ađalmótinu í dag.

Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Boris Avrukh (2625), Ísrael, og Gawain Jones (2575), Simon Williams (2493) og Daniel Gormally (2470).

Almennt um mótin:

Ţátt taka 8 skákmenn og eru međalstig keppenda 2725 stig.   Stigahćstur keppenda er Anand (2804) en ađrir ţátttakendur eru Carlsen (2802), Kramnik (2791), Nakamura (2741) og svo Englendingarnir Adams (2723), Short (2680), McShane (2645) og Howell (2611).  Ţröstur Ţórhallsson (2367) tekur ţátt í FIDE Open, sem er viđburđur sem fram fer samhliđa.   Ţar tefla 175 skákmenn og ţar af 11 stórmeistarar.   Međal keppenda eru Boris Avrukh (2675), Ísrael, Abhijeet Gupta (2600), Indlandi, sem var međal sigurvegara á MP Reykjavíkurskákmótinu síđasta og Gawain Jones (2575).   Englandi.   Ţröstur er nr. 29 í stigaröđ keppenda.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 24
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764520

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband