Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Hjartarson sigrađi á vel skipuđu og skemmtilegu afmćlismóti í Hótel Glym

DSC 1268Jóhann Hjartarson sigrađi á sérlega skemmtilegu og vel skipuđu Afmćlismóti Jóns L. Árnasonar í Hótel Glym, sunnudaginn 12. desember. Jóhann, sem er stigahćsti skákmađur Íslands, hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum og tapađi ekki skák. Heiđursgesturinn Jón L. Árnason, sem varđ fimmtugur á dögunum, lenti í 2. sćti međ 7,5 vinning en jafnir í 3.-5. sćti urđu Helgi Ólafsson, Bragi Ţorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson međ 6,5 vinning.
 
Í 6.-9. sćti međ 6 vinninga voru Gylfi Ţórhallsson, Stefán DSC 1284Bergsson, Örn Leó Jóhannsson og Sigurđur Dađi Sigfússon.  Í 10.-13. međ 5,5 vinninga voru Björn Ţorfinnsson, Halldór Grétar Einarsson, Guđmundur Gíslason og Árni Ţorvaldsson. Í 14.-20. sćti međ 5 vinninga urđu Tómas Björnsson, Sćvar Bjarnason, Páll Sigurđsson, Hjörtur Jóhannsson, Emil Sigurđarson, Birkir Karl Sigurđsson og Páll Andrason. Í 21.-27. sćti međ 4,5 vinning urđu Gísli S. Gunnlaugsson, Jorge Fonseca, Ingi Tandri Traustason, Bjarni Sćmundsson, Stefán Pétursson, Gunnar Nikulásson og Birgir Rafn Ţráinsson.
        
DSC 1196Ađrir keppendur voru Ingi Agnarsson, Einar Valdimarsson, Friđgeir Hólm, Csaba Daday, Vignir Vatnar Stefánsson, Ólafur Ásgrímsson, Inga Birgisdóttir, Kristján Örn Elíasson, Einar S. Einarsson, Heimir Páll Ragnarsson, Jon Olav Fivelstad, Ásgeir Sigurđsson, Jón Birgir Einarsson, Sóley Lind Pálsdóttir, Haukur Halldórsson, Hjalti Reynisson, Arnar Valgeirsson, Elías Lúđvíksson og Örnólfur Hrafn Hrafnsson.
 
Glćsileg verđlaun voru veitt á Afmćlismótinu. Efstu menn hlutu peningaverđlaun, en ađ auki hlaut sigurvegarinn 2 nćtur fyrir tvo í einu af lúxushúsum Hótel Glyms, auk málsverđar á hinu rómađa veDSC 1266itingahúsi stađarins. Ađrir sem lögđu til verđlaun og vinninga voru Ólöf Davíđsdóttir glerlistakona, Dýrfinna Torfadóttir skartgripahönnuđur, Hótel Hamar, Sćferđir Stykkishólmi, Fossatún í Borgarfirđi, Landnámssetriđ í Borgarnesi, Elkem Ísland, Forlagiđ, Bjartur-Veröld, Sögur útgáfa, Opna útgáfa, Penninn-Eymundsson og Sena.
 
Skákmótiđ í Hvalfirđi ţótti heppnast sérlega vel og í mótslok tilkynnti Ragna Ívarsdóttir, fyrir hönd stađarhaldara í Hótel Glym, ađ leikurinn yrđi örugglega endurtekinn ađ ári.

 

Myndaalbúm mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 166
  • Frá upphafi: 8765751

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 125
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband