Leita í fréttum mbl.is

Þorvarður sigraði á Hraðskákmóti Garðabæjar

Hraðskákmót Garðabæjar 2010Þorvarður Fannar Ólafsson sigraði á hraðskákmóti Garðabæjar í gær á stigum eftir harða baráttu við Pálma Pétursson.   Páll Andrason varð þriðji. 

Lokastaðan:


Place Name                       Score M-Buch.

 1-2  Þorvarður F Ólafsson Haukar,      7.5      37.0
      Pálmi Ragnar Pétursson Mátar,    7.5      36.5
  3   Páll Andrason SFÍ,             6        37.5
 4-6  Örn Leó Jóhannsson SFÍ,        5.5      37.5
      Vignir Vatnar Stefánsson TR,  5.5      32.0
      Stefán Pétursson TR,          5.5      30.5
7-11  Jóhann Ingvarsson SR,         5        39.0
      Björn Jónsson TG,             5        38.0
      Vigfús Óðinn Vigfússon Hellir,    5        32.5
      Guðmundur Kristinn Lee SFÍ,    5        31.5
      Páll Sigurðsson TG,           5        31.0
12-13 Birkir Karl Sigurðsson SFÍ,    4.5      33.0
      Lúðvík Ásgeirsson TG,         4.5      24.5
 14   Atli Jóhann Leósson KR,       4        29.5
 15   Sóley Lind Pálsdóttir TG,     2.5      26.5
 16   Róbert Leó Jónsson Hellir,        2        31.0
 17   Ásgeir Lúðvíksson TG,         1        29.5
 18   Kristófer Lúðvíksson TG,      0        30.5

Athygli vekur frábær árangur hins unga Vignis Vatnars Stefánssonar sem er fæddur árið 2003 þar sem formaður TG, Páll Sigurðsson, varð hans fyrsta fórnarlamb eftir að hafa fallið á tíma með kóng og hrók á móti kóng og hrók. Staðan var hins vegar erfið lengi.

Heimasíða TG


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 182
  • Frá upphafi: 8764584

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband