Leita í fréttum mbl.is

Grétar Áss látinn

Grétar Áss SigurđssonGrétar Áss Sigurđsson lést 22. desember, 75 ára ađ aldri, en hann fćddist 22. október 1935. 

Grétar var formađur Taflfélags Reykjavíkur 1957, ţá kornungur mađur, en félagiđ stóđ ţá fyrir öflugu alţjóđlegu skákmóti, Stórmóti TR.  

Börn Grétars hafa sett mikinn lit á íslenskt skáklíf en ţau eru Sigurđur Áss, Andri Áss, Guđfríđur Lilja, fyrrverandi forseti SÍ, og Helgi Áss, stórmeistari í skák.   Sjálfur var Grétar mjög liđtćkur skákmađur.   

Ritstjóri vottar fjölskyldu og ađstandendum samúđ sína.

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég votta fjölskyldu og ađstandendum Grétars mínar innilegstu samúđaróskir.

Emil Ólafsson (IP-tala skráđ) 28.12.2010 kl. 13:10

2 identicon

Ég vil taka undir ţetta og votta fjölskyldu og ađstandendum samúđ mína .

Valgarđ Ingibergsson

Valgarđ (IP-tala skráđ) 28.12.2010 kl. 14:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband