Leita í fréttum mbl.is

Davíđ Kjartansson og Sveinn Ingi Jólavíkingar 2010

dsc_0802.jpgDavíđ Kjartansson og Sveinn Ingi Sveinsson sigruđu á jólamóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var ţriđjudaginn 28 des. Davíđ sigrađi međ yfirburđum á skákmótinu, leyfđi ađeins tvö jafntefli. Í öđru til fjórđa sćti urđu, Jón Árni Halldórsson, Lárus Knútsson og Tómas Björnsson. Jón Árni varđ úrskurđađur í annađ sćti á stigum og Lárus fékk ţriđja sćtiđ. Davíđ er ţví hrađskákmeistari Víkingaklúbbsins 2010, en Ólafur B. Ţórsson vann mótiđ 2009. Davíđ Kjartansson vann ţví öll mót sem hann keppti á í jólafríi sínu. Hann varđ m.a jólameistari Factory á Ţorláksmessu og Íslandsmeistari í netskák 27 des. Átján keppendur tóku ţátt í gríđarlega skemmtilegu móti, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur og umferđirnar sjö.

Í Víkingaskákinni varđ Sveinn Ingi Sveinsson langsterkastur, en hann er nú kominn sterkur til baka eftir ađ hafa átt slćmt Íslandsmót í 15. mínútna Víkingaskák. Sveinn sigrađi alla andstćđinga sína og endađi međ sjö vinninga. Sveinn er ţví Íslandsmeistari í hrađvíkingaskák 2010, en formađurinn vann titilinn í fyrra. Í öđru sćti varđ Tómas Björnsson međ 6. vinninga. Gunnar Fr. náđi ţriđja sćtinu međ fimm vinninga. Keppendur í Víkingaskákinni voru tólf, ţar sem tímamörk voru 7. mínútur og umferđirnar sjö.

Á mótinu var einnig keppt um nýjan titil í fyrsta skipti, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Sveinn Ingi kom gífurlega á óvart í skákmótinu međ hörku frammistöđu og ţví varđ hann međ flesta vinninga samanlagt. Hann hlaut ţví einnig titilinn bezti "tvískákmađur" ársins 2010. Sveinn fékk samanlagt ellefu vinninga, en Tómas varđ annar međ 10.5 vinninga. Ţriđji í tvískákinni varđ Gunnar Fr. međ 9. vinninga.

Mótiđ var glćsilegt í alla stađi og veitingar voru veittar án endurgjalds. Mótiđ í fyrra var heppnađist einnig mjög vel, en hér má sjá úrslit og myndir frá 2009

Mótiđ 2009

Úrslitin á hrađskákmótinu

* 1. Davíđ Kjartansson 6.0
* 2. Jón Árni Halldórsson 5.0
* 3. Lárus Knútsson 5.0
* 4. Tómas Björnsson 5.0

Úrslitin á Víkingahrađskákmótinu

* 1. Sveinn Ingi Sveinsson 7.0
* 2. Tómas Björnsson 5.5
* 3. Gunnar Fr. Rúnarsson 5.0
* 4. Ingi Tandri Traustason 4.0

Úrslitin í Tvískákinni

* 1. Sveinn Ingi Sveinsson 11.0
* 2. Tómas Björnsson 10.5
* 3. Gunnar Fr. Rúnarsson 9.0

Aukaverđlaun í Vîkingaskákinni

Öldungur 35 ára og eldri
1. Tómas Björnsson

Öldungaverđlaun II 45 ára og eldri
1. Gunnar Fr. Rúnarsson

Kvennaverđlaun
1. Inga Birgisdóttir

Unglingaverđlaun 20 ára og yngri
1. Jón Trausti Harđarson

Heimasíđa Víkingaklúbbsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 238
  • Frá upphafi: 8765214

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 140
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband