Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Miserfiđ skákdćmi

Skákţrautir ţćr sem hér birtast verđa ađ teljast eilítiđ snúnari en ţćr sem undirritađur tók saman fyrir tveimur árum. Fyrsta dćmiđ er óvenjulegt. Ţar ţarf einungis ađ finna mátleikinn. Möguleikarnir eru ćđi margir en ađeins einn leikur er réttur.
 
Dćmi nr. 1 T.P. Madely Mát í 1. leik!
 Dćmi nr. 1 T.P. Madely Mát í 1. leik!
 
 
Nćsta dćmi ćtti ekki ađ vefjast fyrir neinum
 
 
Dćmi nr. 2 A. Galitskí Mát í 2. leik.jpg
Dćmi nr. 2 A. Galitskí Mát í 2. leik
 
 
en í dćmum 3-6 sveiflast  erfiđleikastuđullinn talsvert upp á viđ en ţau draga dám af ţeim sem lögđ eru fyrir keppendur á alţjóđlegum skákdćmamótum, sem njóta mikilla vinsćlda um ţessar mundir. Nýbakađur heimsmeistari í greininni er enski stórmeistarinn og stćrđfrćđingurinn John Nunn.

Dćmi nr. 3 E. J. Polglase Mát í 2. leik.jpg
Dćmi nr. 3 E. J. Polglase Mát í 2. leik
 
 
 daemi_nr_4_cecil_a_l_bull_mat_i_3_leik.jpg
 Dćmi nr. 4 Cecil A. L. Bull Mát í 3. leik
 
 
 
 
 
daemi_nr_5_sigurd_clausen_mat_i_3_leik.jpg
Dćmi nr. 5 Sigurd Clausen Mát í 3. leik.
 
 
 
 
daemi_nr_6_michael_mcdowell_mat_i_3_leik.jpg
 Dćmi nr. 6 Michael McDowell Mát í 3. leik
Í dćmi nr. 7 er komiđ ađ einum af höfuđsnillingum skákdćmagerđar, Leonid Kubbel.
 
daemi_nr_7_l_kubbel_hvitur_leikur_og_vinnur.jpg
Dćmi nr. 7 L. Kubbel Hvítur leikur og vinnur.

 

Lokadćmiđ nr. 8 á sér óvissan uppruna en nokkrar útgáfur eru til um söguna á bak viđ ţađ og dćmiđ sjálft hefur birst annars stađar í eilítiđ breyttri mynd. Sú útgáfa sögunnar sem undirritađur heyrđi fyrir 20 árum var á ţá leiđ, ađ snemma á öldinni sem leiđ hefđi ókunnur bóndi frá Georgíu komiđ ţessu dćmi saman eftir mikla erfiđismuni en hugmyndina fékk hann eftir ađ hafa skođađ skák sem Capablanca tefldi á stórmótinu í Sankti Pétursborg áriđ 1914. Hann var svo stoltur af hugverki sínu ađ hann límdi mynd af upphafsstöđunni áfast viđ sitt hjartkćra landbúnađartćki - dráttarvélina - sem međ ţví hlaut merkilegan sess í skáksögunni. Nokkru síđar árćddi bóndi ađ senda rússnesku skákblađi dćmiđ međ ósk um ađ ţađ yrđi birt. En bréfiđ frá honum lá hins vegar óopnađ áratugum saman. Um ţađ bil hálfri öld síđar reikađi „töframađurinn frá Riga", Mikhail Tal, inn á skrifstofur skákvikublađsins „64" og einhver ţar bađ hann ađ fara yfir gamlan póst sem hafđi hrúgast upp hjá ritstjórninni. Ţar fannst bréfiđ frá bóndanum frá Georgíu. Tal hafđi hrist fram úr erminni marga glćsilega fléttu um dagana en ţessi sem blasti viđ honum á gulnuđum blöđum lét hann ekki ósnortinn enda má kalla lausnina tćra snilld.

 

daemi_nr_8_hofundur_okunnur_hvitur_leikur_og_vinnur.jpg

  Dćmi nr. 8. Höfundur ókunnur Hvítur leikur og vinnur.

 

Lausnir munu birtast í áramótablađi Morgunblađsins.

Helgi Ólafsson | helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is u.ţ.b. viku síđar en í blađinu sjálfu.  

Grein ţessi birtist í jólablađinu, 24. desember.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 91
  • Sl. viku: 264
  • Frá upphafi: 8765111

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 148
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband