Leita í fréttum mbl.is

Íslandsmót barna í skák fer fram 8. janúar

 Íslandsmót barna í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 8. janúar nk.  Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) geta veriđ međ á mótinu.  Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda.  Engin ţátttökugjöld.

Mótiđ verđur haldiđ í Salaskóla í Kópavogi og hefst kl. 12.00 og lýkur á fimmta tímanum.  Keppendur verđa ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is.

Veglegur bikar er fyrir sigurvegara mótsins og verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.  Sérstök verđlaun verđa veitt ţrem efstu stúlkunum í mótinu og hlýtur sú efsta titilinn "Íslandsmeistari stelpna 2011."  Einnig verđur sigurvegurum í  hverjum aldursflokki fćddir 2000 og síđar veitt sérstök verđlaun.

Sérstök peđaskák verđur fyrir yngstu keppendurna ţar sem ţau ţurfa ekki ađ kunna neitt nema hvernig peđin ganga.

Skáksamband Ísland heldur mótiđ í samvinnu viđ Skákstyrktarsjóđ Kópavogs sem styrkir mótshaldiđ.

Minnt er á ađ skrá sig fyrirfram á Skák.is. Í peđaskákina ţarf ekki ađ skrá sig, bara mćta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765508

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 121
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband