10.1.2011 | 16:44
Hannes međ sigur í fimmtu umferđ í Dehli.
Hannes Hlífar Stefánsson (2580) sigrađi Indverjann Meghan Gupte (2207) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju-Dehli sem fram fór í dag, Henrik Danielsen (2519) gerđi jafntefli viđ indverska alţjóđlega meistarann Nikil Shyam (2381) en Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi jafntefli í sinni viđureign. Henrik og Hannes hafa 4 vinninga en Guđmundur hefur 2˝ vinning. Sex skákmenn eru efstir međ fullt hús og ţar á međal eru Íslandsvinirnir Gupta (2590) og Grover (2462)
Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 9:30 teflir Hannes viđ alţjóđlega meistarann Varugeese Koshy (2309) en Henrik viđ K. Ramu (2220). Skák Hannesar verđur ađ öllum líkindum sýnd beint.
Á mótinu taka ţátt 407 keppendur og Ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42. Tefldar eru 11 umferđir.
- Heimasíđa indverska skáksambandsins
- Heimasíđa Skáksambands Nýju-Dehli
- Beinar útsendingar
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
10.1.2011 | 10:16
Henrik og Guđmundur unnu í fjórđu umferđ í Dehli
Fjórđa umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju-Dehli fór fram í nótt. Henrik Danielsen (2519) og Guđmundur Kjartansson (2379) unnu en Hannes Hlífar Stefánsson (2580) gerđi jafntefli. Allir tefldu ţeir viđ töluvert stigalćri andstćđinga. Henrik hefur 3˝ vinning, Hannes hefur 3 vinninga en Guđmundur hefur 2 vinninga. 16 skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús. Síđari umferđ dagsins hefst kl. 11.
Ţá teflir Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann Nikil Shyam (2381) og gćti sú skák hugsanlega veriđ sýnd beint. Hannes og Guđmundur tefla viđ töluvert stigalćgri andstćđinga.
Á mótinu taka ţátt 407 keppendur. Ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42.
- Heimasíđa indverska skáksambandsins
- Heimasíđa Skáksambands Nýju-Dehli
- Beinar útsendingar
- Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
10.1.2011 | 07:00
Hrađkvöld hjá Helli í kvöld
Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 10. janúar og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 7.1.2011 kl. 20:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2011 | 20:44
Páll Andra vann Guđmund Gísla
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
9.1.2011 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Lausnir á jólaskákţrautum
Spil og leikir | Breytt 8.1.2011 kl. 23:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2011 | 17:11
Guđmundur G. kemur sterkur til leiks
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2011 | 17:06
Ţrefaldur sigur í ţriđju umferđ
9.1.2011 | 07:00
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst í dag
Spil og leikir | Breytt 5.1.2011 kl. 19:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2011 | 23:41
Dawid Kolka Íslandsmeistari barna
8.1.2011 | 19:09
Hannes, Henrik og Guđmundur ađ tafli í Nýju Dehli
Spil og leikir | Breytt 9.1.2011 kl. 16:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2011 | 07:00
Íslandsmót barna fer fram í dag
Spil og leikir | Breytt 6.1.2011 kl. 16:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2011 | 07:00
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudag
Spil og leikir | Breytt 5.1.2011 kl. 19:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2011 | 18:58
Omar sigrađi á hrađkvöldi
6.1.2011 | 16:00
Íslandsmót barna fer fram á laugardag
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2011 | 21:02
Lenka á skák ársins 2010
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2011 | 19:19
KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudag
5.1.2011 | 07:00
Atkvöld hjá Helli í kvöld
Spil og leikir | Breytt 4.1.2011 kl. 20:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2011 | 16:53
Skák ársins
4.1.2011 | 16:21
Íslandsmót barna fer fram 8. janúar
Spil og leikir | Breytt 5.1.2011 kl. 00:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 35
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 8780798
Annađ
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 115
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 23
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar