Leita í fréttum mbl.is

Hannes međ sigur í fimmtu umferđ í Dehli.

Hannes Hlífar Stefánsson (2580) sigrađi Indverjann Meghan Gupte (2207) í fimmtu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju-Dehli sem fram fór í dag, Henrik Danielsen (2519) gerđi jafntefli viđ indverska alţjóđlega meistarann Nikil Shyam (2381) en Guđmundur Kjartansson (2379) gerđi jafntefli í sinni viđureign.   Henrik og Hannes hafa 4 vinninga en Guđmundur hefur 2˝ vinning.  Sex skákmenn eru efstir međ fullt hús og ţar á međal eru Íslandsvinirnir Gupta (2590) og Grover (2462)

Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun og hefst kl. 9:30 teflir Hannes viđ alţjóđlega meistarann Varugeese Koshy (2309) en Henrik viđ K. Ramu (2220).  Skák Hannesar verđur ađ öllum líkindum sýnd beint. 

Á mótinu taka ţátt 407 keppendur og Ţar á međal eru 24 stórmeistarar.   Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42.  Tefldar eru 11 umferđir.


Henrik og Guđmundur unnu í fjórđu umferđ í Dehli

Fjórđa umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju-Dehli fór fram í nótt.   Henrik Danielsen (2519) og Guđmundur Kjartansson (2379) unnu en  Hannes Hlífar Stefánsson (2580) gerđi jafntefli.   Allir tefldu ţeir viđ töluvert stigalćri andstćđinga.  Henrik hefur 3˝ vinning, Hannes hefur 3 vinninga en Guđmundur hefur  2 vinninga.  16 skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús.  Síđari umferđ dagsins hefst kl. 11.

Ţá teflir Henrik viđ indverska alţjóđlega meistarann Nikil Shyam (2381) og gćti sú skák hugsanlega veriđ sýnd beint.   Hannes og Guđmundur tefla viđ töluvert stigalćgri andstćđinga. 

Á mótinu taka ţátt 407 keppendur.   Ţar á međal eru 24 stórmeistarar.   Hannes er nr. 10 í stigaröđ keppenda, Henrik nr. 17 og Guđmundur nr. 42.  


Hrađkvöld hjá Helli í kvöld

Taflfélagiđ Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 10. janúar og hefst mótiđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma.  Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


Páll Andra vann Guđmund Gísla

KORNAX-mótiđ Skákţing Reykjavíkur 2011 hófst í dag. Eva Einarsdóttir, formađur ÍTR setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess fyrir Hjörvar Stein Grétarsson. Alls taka 69 skákmenn ţátt í mótinu og ţar á međal landsliđsmennirnir Hjörvar Steinn Grétarsson (2433),...

Skákţáttur Morgunblađsins: Lausnir á jólaskákţrautum

Spenna Í Ráđhúsinu ţarf ađ hugsa sinn gang í skákinni sem annars stađar. Eins og fram kom í inngangi viđ skákdćmin átta ţá voru ţau misjafnlega erfiđ. Hér koma lausnirnar: Dćmi nr. 1 – T.P. Madely Mát í 1. leik! Lausn: 1. f4 mát! Dćmi nr. 2 –...

Kennsla Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs hefst ađ nýju í Stúkunni

Föstudaginn 14. janúar hefst ađ nýju starfssemi Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs í stúkunni á Kópavogsvelli ţar sem er bćđi hátt til lofts og vítt til veggja og frábćrt útsýni. Markviss ţjálfun sterkustu og efnilegustu skákmanna Kópavogs hófst...

Guđmundur G. kemur sterkur til leiks

Á Ţrettándamóti Gallerý Skákar í síđustu viku bar Guđmundur G. Ţórarinsson sigur úr bítum í jafnri og harđri keppni viđ snúa og eitilharđa andstćđinga sína af eldri kynslóđinni međ 7.5 vinning af 11 . Jafnir í 2-4 sćtu urđu ţeir hinir valinkunnu skákmenn...

Ţrefaldur sigur í ţriđju umferđ

Vel gekk hjá íslensku skákmönnunum í 3. umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Dehli og allir sigruđu ţeir í sínum skákum, reyndar allir gegn mun stigalćgri andstćđingum. Hannes Hlífar Stefánsson (2580) og Henrik Danielsen (2519) hafa 2,5 vinning en Guđmundur...

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst í dag

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

Dawid Kolka Íslandsmeistari barna

Dawid Kolka varđ í dag íslandsmeistari barna, 10 ára og yngri, á fjölmennu og spennandi móti sem fram fór í Salaskóla í Kópavogi í dag. Dawid fór mikinn í mótinu, ţar sem ríflega 100 krakkar tóku ţátt og sigrađi međ fullu hús. Í 2.-3. sćti urđu Vignir...

Hannes, Henrik og Guđmundur ađ tafli í Nýju Dehli

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2580) og Henrik Danielsen (2514) og alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2380) eru ađ tafli í alţjóđlegu móti í Nýju-Dehli í Indlandi. Eftir tvćr umferđir, sem fram fóru í dag, hafa stórmeistarinn Hannes...

Íslandsmót barna fer fram í dag

Íslandsmót barna í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 8. janúar nk. Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) geta veriđ međ á mótinu. Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda. Engin ţátttökugjöld. Mótiđ verđur...

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudag

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

Omar sigrađi á hrađkvöldi

Omar Salama sigrađi á atkvöldi Hellis sem fram fór í kvöld 5. janúar. Omar fékk 5˝ vinning í sex skákum og gerđi jafntefli viđ Pál Andrason en vann ađra. Jöfn barátta var um nćstu sćti en ţar voru Atli Jóhann Leósson, Elsa María Kristínardóttir og Birkir...

Íslandsmót barna fer fram á laugardag

Íslandsmót barna í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 8. janúar nk. Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) geta veriđ međ á mótinu. Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda. Engin ţátttökugjöld. Mótiđ verđur...

Lenka á skák ársins 2010

Lenka Ptácníková á skák ársins samkvćmt vali skákáhugamanna á Skákhorninu. Um er ađ rćđa skák Lenku gegn slóvakísku skákkonunni Eva Repkova í sjöttu umferđ Ólympíuskákmótsins. Glćsileg skák ţar sem leikin 18. Rb5! ber óneitanlega hćst. Halldór Grétar...

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudag

KORNAX mótiđ 2011 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 9. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á...

Atkvöld hjá Helli í kvöld

Fyrsta atkvöld Hellis á nýju ári verđur ađ ţessu sinni ekki á mánudegi heldur miđvikudaginn 5. janúar 2011 og hefst mótiđ kl. 19:30 eđa nokkru fyrr en vanalega. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og...

Skák ársins

Kosning um Skák ársins fer fram á Skákhorninu. Frestur til ađ skila inn atkvćđi er fram til morguns. Skákáhugamenn eru hvattir til ađ taka ţátt. Skákhorniđ

Íslandsmót barna fer fram 8. janúar

Íslandsmót barna í skák 2011 verđur haldiđ laugardaginn 8. janúar nk. Öll börn 10 ára og yngri (fćdd 2000 og síđar) geta veriđ međ á mótinu. Tefldar verđa 8 umferđir, umhugsunartími 15. mín. á skák fyrir hvern keppenda. Engin ţátttökugjöld. Mótiđ verđur...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 35
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8780798

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband