Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur G. kemur sterkur til leiks

Guđmundur G. og fleiriÁ Ţrettándamóti Gallerý Skákar í síđustu viku bar Guđmundur G. Ţórarinsson sigur úr bítum í jafnri og harđri keppni viđ snúa og eitilharđa andstćđinga sína af eldri kynslóđinni međ 7.5 vinning af 11. Jafnir í 2-4 sćtu urđu ţeir hinir valinkunnu skákmenn Guđfinnur R. Kjartansson, Stefán Ţormar Guđmundsson og Össur Kristinsson međ 7 vinninga. Dađi Guđmundsson varđ fimmti međ 6.5 v. 

Athygli vakti ađ Kristján Stefánsson, sem vann síđustu Mánudagsmenntu KR glćsilega međ 10.5 v. af 13 varđ einungis í 6.-8. sćti af 14. Keppendum, ásamt Kristni Johnsen og Ţorsteini Ţorsteinssyni, skólameistara, međ ađeins 6 vinninga, sem sýnir hvađ dagsformiđ hefur mikiđ ađ segja.  Ennfremur ađ Sćbjörn Larsen Guđfinnsson,  Bolvíkingurinn frćkni, sem vimg_0573.jpgann Ţriđjudagsmót Ása tveim dögum fyrr međ fullu húsi, hafnađi í 10. á eftir Andra V. Hrólfssyni, međ 5 1/2 vinning,  Restina ráku svo ţeir: Ţórarinn Sigţórsson, (Tóti Tönn), gamall reynslubolti, sem ekki hefur teflt lengi og Páll G. Jónsson, Árni Ţ. Árnason og Einar S. Einarsson, međ ögn fćrri vinninga en međ feita sigra gegn efstu mönnum. Keppt var um myndarlegt súkkulađi Kćrleikstré frá Sćlgćtisgerđinni Sambó fullu af nammi handa barnabörnum.

patag_n_usteinninn_c.jpgKapptefliđ um Patagónínusteininn, 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi, hefst í Gallerý Skák fimmtudaginn kemur, ţann 13. janúar, ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til stiga, 10-8-6-5-4-3-2-1 líkt og í Formúlu 1.

Síđan verđur teflt hálfsmánađarlega. Fléttumeistarinn Gunnar Kr. Gunnarsson sigrađi í fyrsta sinn sem keppt var um ţennan merkilega stein úr iđrum jarđar hinumegin af hnettinum.  Mótin hefjast kl. 18 og lagt í púkk fyrir kaffi og kruđeríi/matföngum. Mótin eru opin öllum hvort heldur menn hyggjast taka ţátt í ţeim öllum eđa detta inn til ađ tefla í einu og einu móti til ađ spreyta sig og/eđa sýna snilli sína.

Sjá nánar á www.galleryskak.net


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 205
  • Frá upphafi: 8764953

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 155
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband