Leita í fréttum mbl.is

Stórmótiđ í Wijk aan Zee er hafiđ

73. mótiđ í Wijk aan Zee í Hollandi er rétt nýhafiđ.  Mótiđ heitir nú Tata Steel-skákmótiđ en Tata Steel sem indverskt fyrirtćki keypti Corus-fyrirtćkiđ sem mótiđ hefur lengi veriđ kennt viđ.  Sem fyrr er hér um rćđa eitt sterkasta skákmót heims og sennilega ţađ virtasta en međal keppenda eru fjórir stigahćstu skákmenn heims.   Međalstig í a-flokknum eru 2740 skákstig!  B-flokkurinn er heldur ekkert slor en ţar eru međalstig 2659 skákstig. 

Hćgt er ađ fylgjast međ skákum mótsins beint í gegnum vefsíđu mótsins en umferđirnar hefjast kl. 12:30.   Í fyrstu umferđ mćtast m.a. Carlsen-Aronian.  

Keppandalisti mótsins:

GMMagnus CarlsenNOR28141
GMViswanathan AnandIND28102
GMLevon AronianARM28053
GMVladimir KramnikRUS27844
GMAlexander GrischukRUS27737
GMHikaru NakamuraUSA275110
GMRuslan PonomariovUKR274411
GMIan NepomniachtchiRUS273315
GMWang HaoCHN273117
GMAlexei ShirovSPA272224
GMMaxime Vachier-LagraveFRA271531
GMAnish GiriNED268652
GMJan SmeetsNED266282
GMErwin l'AmiNED2628138

 


Nýársmót Skákfélags Vinjar

Mánudaginn 17. janúar kl. 13:00 heldur Skákfélag Vinjar  hrađskákmót - í Vin - og fagnar nýju ári innilega.

Tefldar  verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Skákstjórn verđur í höndum Björns Ţorfinnssonar.

Í miđju móti verđur kaffipása međ smákökum og einhverju mishollu.

Hrafn Jökulsson gefur vinninga ađ ţessu sinni, og aldeilis af betri endanum.  Ţrír efstu ţátttakendur hljóta ađ launum hina rómuđu ljósmyndabók kappans, "Viđ ysta haf - Mannlíf og náttúra í Árneshreppi á Ströndum"

Allt áhugafólk hjartanlega velkomiđ.

Skákfélag Vinjar er starfrćkt í Vin, athvarfi fyrir fólk međ geđraskanir, rekiđ af Rauđa krossi Íslands. Síminn er 561-2612 og ávallt er teflt á mánudögum.


Sjö skákmenn efstir á KORNAX-mótinu

Sjö skákmenn eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur sem fram fór í kvöld.   Ađ ţessu sinni bar ţađ til tíđinda ađ ekkert varđ um verulega óvćnt úrslit.   Fjórđa umferđ fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.

Úrslit 3. umferđar:

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Gretarsson Hjorvar Steinn 21 - 0 2Fridjonsson Julius 
2Thorhallsson Gylfi 20 - 1 2Thorfinnsson Bjorn 
3Johannesson Ingvar Thor 21 - 0 2Olafsson Thorvardur 
4Bergsson Snorri 21 - 0 2Bjornsson Sverrir Orn 
5Bjornsson Sigurbjorn 21 - 0 2Maack Kjartan 
6Bjornsson Tomas 2˝ - ˝ 2Thorgeirsson Sverrir 
7Halldorsson Halldor 21 - 0 2Bjarnason Saevar 
8Kristinsson Grimur Bjorn 20 - 1 2Loftsson Hrafn 
9Kristinsson Bjarni Jens 10 - 1 Ragnarsson Johann 
10Andrason Pall 0 - 1 1Ptacnikova Lenka 
11Thrainsson Birgir Rafn 10 - 1 1Teitsson Smari Rafn 
12Ragnarsson Dagur 10 - 1 1Bjornsson Eirikur K 
13Sigurdarson Emil 1˝ - ˝ 1Valtysson Thor 
14Hauksdottir Hrund 10 - 1 1Thorsteinsdottir Hallgerdur 
15Eliasson Kristjan Orn 1˝ - ˝ 1Hardarson Jon Trausti 
16Lee Gudmundur Kristinn 11 - 0 1Jonsson Olafur Gisli 
17Ulfljotsson Jon 1˝ - ˝ 1Johannesson Oliver 
18Kjartansson Dagur 10 - 1 1Johannsson Orn Leo 
19Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 10 - 1 1Sigurdsson Birkir Karl 
20Johannesson Kristofer Joel 10 - 1 1Johannsdottir Johanna Bjorg 
21Finnbogadottir Tinna Kristin 11 - 0 1Magnusdottir Veronika Steinunn 
22Fridriksson Rafnar 10 - 1 1Thorarensen Adalsteinn 
23Helgadottir Sigridur Bjorg 11 - 0 1Kristinsson Kristinn Andri 
24Thorsteinsson Leifur 10 - 1 1Leosson Atli Johann 
25Moller Agnar T 11 - 0 1Einarsson Oskar 
26Jonsson Gauti Pall ˝0 - 1 1Ingibergsson Gunnar 
27Nhung Elin 00 - 1 ˝Gislason Gudmundur 
28Kristbergsson Bjorgvin 0˝ - ˝ 0Richter Jon Hakon 
29Fridriksdottir Sonja Maria 00 - 1 0Stefansson Vignir Vatnar 
30Ragnarsson Heimir Pall 01 - 0 0Johannesson Petur 
31Davidsdottir Nansy 00 - 1 0Palsdottir Soley Lind 
32Kolica Donika 0+ - - 0Mobee Tara Soley 
33Johannesson Erik Daniel 00 - 1 0Kolka Dawid 
34Finnsson Johann Arnar 01 - 0 0Jonsson Robert Leo 
35Daday Csaba 01 bye


Stađan:

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24332460Hellir327885,7
2Bjornsson Sigurbjorn 23172335Hellir327207,5
 Loftsson Hrafn 22092190TR326032,8
4Thorfinnsson Bjorn 24042430Hellir327754,1
5Johannesson Ingvar Thor 23402350Hellir327838,3
6Halldorsson Halldor 22242205SA326639
7Bergsson Snorri 23232305TR327438,1
8Thorgeirsson Sverrir 22462330Haukar2,521691,8
9Bjornsson Tomas 21482135Gođinn2,518452
10Ragnarsson Johann 20752070TG2,519140,4
11Fridjonsson Julius 21952185TR220450
12Thorhallsson Gylfi 21912155SA21993-2,1
 Bjornsson Sverrir Orn 21812165Haukar21930-3,5
 Maack Kjartan 21682095TR21908-3,3
 Kristinsson Grimur Bjorn 01995TR22020 
16Bjarnason Saevar 21512140TV21864-3,2
17Olafsson Thorvardur 21942200Haukar21995-1,8
 Lee Gudmundur Kristinn 15541585SFÍ2187511,9
19Teitsson Smari Rafn 20742005SA21908-0,2
 Bjornsson Eirikur K 20632050TR21844-1,4
 Thorsteinsdottir Hallgerdur 19821930Hellir21803-0,6
 Leosson Atli Johann 16951630KR217360
23Moller Agnar T 16931635Hellir217500
24Finnbogadottir Tinna Kristin 17761855UMSB21719-1,2
25Ptacnikova Lenka 23172260Hellir218742,4
26Johannsson Orn Leo 18541940SFÍ217220
27Thorarensen Adalsteinn 17471610Vinjar21686-2
28Johannsdottir Johanna Bjorg 18011855Hellir217370,3
 Helgadottir Sigridur Bjorg 17141720Fjölnir21670-1,2
 Sigurdsson Birkir Karl 14721560SFÍ2186412,1
31Ingibergsson Gunnar 00Víkingar21559 
32Valtysson Thor 20312005SA1,51701-8,6
33Ulfljotsson Jon 18601790Víkingar1,51616-11,8
 Hardarson Jon Trausti 16111495Fjölnir1,517980
 Johannesson Oliver 15551545Fjölnir1,517207
36Andrason Pall 16371720SFÍ1,5223918,9
37Eliasson Kristjan Orn 19721940SFÍ1,51661-8,6
38Sigurdarson Emil 16161720UMFL1,518585,1
39Gislason Gudmundur 23242360Bolungarvík1,51387-13,8
40Kristinsson Bjarni Jens 20422020Hellir11765-8,3
41Thrainsson Birgir Rafn 16911795Hellir10-4,3
 Ragnarsson Dagur 16161615Fjölnir10-4
43Jonsson Olafur Gisli 18821900KR11503-14,9
44Hauksdottir Hrund 15671515Fjölnir11681-4
 Einarsson Oskar 00Vinjar10 
46Kristinsson Kristinn Andri 01285Fjölnir11569 
47Fridthjofsdottir Sigurl  Regin 18231785TR11497-14,9
 Kjartansson Dagur 15221660Hellir10-1,8
 Magnusdottir Veronika Steinunn 01400TR11597 
 Fridriksson Rafnar 01315TR11584 
 Kolka Dawid 01160Hellir11458 
 Thorsteinsson Leifur 00TR10 
53Johannesson Kristofer Joel 14461335Fjölnir115680
 Ragnarsson Heimir Pall 01200Hellir11489 
 Kolica Donika 00TR10 
56Stefansson Vignir Vatnar 01225TR11473 
57Finnsson Johann Arnar 00Fjölnir11269 
58Palsdottir Soley Lind 01190TG11436 
 Daday Csaba 00Vinjar10 
60Jonsson Gauti Pall 01245TR0,51593 
61Richter Jon Hakon 01270Haukar0,51382 
62Kristbergsson Bjorgvin 01125TR0,51315 
63Nhung Elin 01280TR01092 
64Knutsson Larus 20902000TV000
 Jonsson Robert Leo 01150Hellir00 
 Davidsdottir Nansy 01075Fjölnir0733 
67Johannesson Erik Daniel 00Haukar00 
68Mobee Tara Soley 01164Hellir00 
69Fridriksdottir Sonja Maria 01105Hellir0773 
 Johannesson Petur 01085TR0702 


Röđun 4. umferđar sem fram fer á sunnudag og hefst kl. 14 liggur ekki fyrir.

 

 

 


Henrik og Hannes unnu í 9. umferđ - Henrik í 2.-6. sćti

Henrk Danielselsen (2519) og Hannes Hlífar Stefánsson (2580) unnu báđir í níundu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Delhi sem fram fór í dag. Henrik vann indverska alţjóđlega meistarann Kambel Vikramaditya (2367) en Hannes kínverska alţjóđlega meistaran...

GunniGunn er sterkur.

Kapptefliđ um Patagónínusteininn, 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi, hófst í Gallerý Skák í gćrkvöldi, (13. Jan.) ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til stiga. Sigurvegari síđasta árs, Gunnar Kr. Gunnarsson, Íslandsmeistari í skák 1966 og í...

Birkir Karl Sigurđsson sigrađi á fimmtudagsmóti

Birkir Karl Sigurđsson var eini taplausi keppandinn á fyrsta fimmtudagsmótinu á nýju ári. Fyrir síđustu umferđ hafđi hann ţó gert ţrjú jafntefli og Vignir Vatnar Stefánsson sem hefur veriđ međal efstu manna síđustu mót, var efstur fyrir lokaumferđina....

KORNAX: Pörun 3. umferđar

Nú liggur fyrir pörun í 3. umferđ KORNAX mótsins, Skákţings Reykjavíkur sem fram fer á morgun og hefst kl. 19:30. Pörun 3. umferđar (föstudagur kl. 19:30): Bo. Name Pts. Result Pts. Name 1 Gretarsson Hjorvar Steinn 2 2 Fridjonsson Julius 2 Thorhallsson...

Sigur, jafntefli og tap í 8. umferđ í Nýju Delhi

Guđmundur Kjartansson (2379) sigrađi Nepalann Raj Joshi Deergha (1921), Henrik Danielsen (2519), gerđi jafntefli viđ kínverska stórmeistarann Ni Hua (2645) og Hannes Hlífar Stefánsson (2580) tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistaranum Kidambi...

Nýársmót Skákfélags Vinjar

Mánudaginn 17. janúar kl. 13:00 heldur Skákfélag Vinjar hrađskákmót - í Vin - og fagnar nýju ári innilega. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Skákstjórn verđur í höndum Björns Ţorfinnssonar. Í miđju móti verđur kaffipása međ smákökum...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót T.R. fer ađ venju fram í kvöld og hefst kl. 19.30. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12, og opnar húsiđ kl. 19.10. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi...

KORNAX: Grímur vann Lenku

Önnur umferđ KORNAX mótsins - Skákţings Reykjavíkur fór fram í kvöld. Rétt eins og í fyrstu umferđ urđu mjög óvćnt úrslit í 2. umferđ ţegar Grímur Björn Kristinsson (1995) vann Lenku Ptácníkovú (2317). Önnur úrslit voru nokkuđ "hefđbundin", ţađ er...

Skákţing Vestmannaeyja hófst í kvöld

Skákţing Vestmannaeyja hófst í kvöld međ 7 skákum. Skák Karls Gauta og Sigurjóns var frestađ til morgundagsins. Engin óvćnt úrslit litu dagsins ljós og unnu ţeir stigahćrri í öllum viđureignunum. regiđ verđur í 2. umferđ strax og frestađri skák er lokiđ....

Kapptefliđ um Patagónínusteininn

Kapptefliđ um Patagónínusteininn, 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi, hefst í Gallerý Skák fimmtudaginn kemur, ţann 13. janúar, ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til stiga, 10-8-6-5-4-3-2-1 líkt og í Formúlu 1. Síđan verđur teflt...

Hannes og Henrik unnu í sjöundu umferđ

Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson (2580) og Henrik Danielsen (2519) unnu báđir í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Dehli í dag. Hannes vann indverska alţjóđlega meistarann Rahul Sangma (2386) og Henrik indverska FIDE-meistarann Diptayan...

Skákţing Vestmannaeyja hefst í kvöld

Í dag hefst Skákţing Vestmannaeyja 2011, en ţá hefst fyrsta umferđin kl. 19:30. Ţingiđ er öllum opiđ en titilinn Skákmeistari Vestmannaeyja getur sá einungis hlotiđ sem búsettur er í Vestmannaeyjum. Skráning er í athugasemdum á heimasíđu TV og í síma 898...

MP Reykjavíkurskákmótiđ hefst eftir tćpa 2 mánuđi

MP Reykjavíkurskákmótiđ fer fram 9.-16. mars í Ráđhúsi Reykjavíkur. Ţađ stefnir í verulega sterkt og skemmtilegt mót en nú ţegar eru á ţriđja tug stórmeistara skráđir til leiks. Ţar má nefna suma af sterkustu skákmönnum heims, alla íslensku virku...

Ţrefaldur íslenskur sigur í sjöttu umferđ í Dehli

Allir íslensku keppendurnir unnu í 6. umferđ alţjóđlega mótsins í Nýju Dehli sem fram fór í dag. Hannes Hlífar Stefánsson (2580) vann alţjóđlega meistarann Varugeese Koshy (2309), Henrik Danielsen (2519) vann K. Ramu (2220) og Guđmundur Kjartansson...

Arnar sigrađi á hrađkvöldi Hellis

Arnar Gunnarsson sigrađi örugglega á hrađkvöldi Hellis sem fram fór í gćrkvöldi, mánudaginn 10 janúar. Arnar sigrađi í öllum skákunum 7 og segja má ađ hann hafi tekiđ andstćđinga sína í bakaríiđ. Nćstir komu Birkir Karl Sigurđsson, Guđmundur Kristinn Lee...

Skákáriđ 2010

Skákáriđ 2010 er lokiđ og ţađ fyrir nokkrum dögum síđan. Fínt skákár ţar sem gott Reykjavíkurskákmót, haldiđ í Ráđhúsinu, og góđ frammistađa íslensku landsliđsins á Ólympíuskákmótinu standa upp úr. Hannes Hlífar kom sá og sigrađi bćđi á MP...

KORNAX-pistlar

Ţórir Benediktsson ćtlar ađ skrifa pistla um KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur á međan ţví stendur. Fyrsta pistil Ţóris má sjá á heimasíđu mótsins .

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 34
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8780797

Annađ

  • Innlit í dag: 28
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband