Leita í fréttum mbl.is

Stórmótiđ í Wijk aan Zee er hafiđ

73. mótiđ í Wijk aan Zee í Hollandi er rétt nýhafiđ.  Mótiđ heitir nú Tata Steel-skákmótiđ en Tata Steel sem indverskt fyrirtćki keypti Corus-fyrirtćkiđ sem mótiđ hefur lengi veriđ kennt viđ.  Sem fyrr er hér um rćđa eitt sterkasta skákmót heims og sennilega ţađ virtasta en međal keppenda eru fjórir stigahćstu skákmenn heims.   Međalstig í a-flokknum eru 2740 skákstig!  B-flokkurinn er heldur ekkert slor en ţar eru međalstig 2659 skákstig. 

Hćgt er ađ fylgjast međ skákum mótsins beint í gegnum vefsíđu mótsins en umferđirnar hefjast kl. 12:30.   Í fyrstu umferđ mćtast m.a. Carlsen-Aronian.  

Keppandalisti mótsins:

GMMagnus CarlsenNOR28141
GMViswanathan AnandIND28102
GMLevon AronianARM28053
GMVladimir KramnikRUS27844
GMAlexander GrischukRUS27737
GMHikaru NakamuraUSA275110
GMRuslan PonomariovUKR274411
GMIan NepomniachtchiRUS273315
GMWang HaoCHN273117
GMAlexei ShirovSPA272224
GMMaxime Vachier-LagraveFRA271531
GMAnish GiriNED268652
GMJan SmeetsNED266282
GMErwin l'AmiNED2628138

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8765265

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband