Leita í fréttum mbl.is

MP Reykjavíkurskákmótiđ hefst eftir tćpa 2 mánuđi

Ivan SokolovMP Reykjavíkurskákmótiđ fer fram 9.-16. mars í Ráđhúsi Reykjavíkur.   Ţađ stefnir í verulega sterkt og skemmtilegt mót en nú ţegar eru á ţriđja tug stórmeistara skráđir til leiks.   Ţar má nefna suma af sterkustu skákmönnum heims, alla íslensku virku stórmeistarana, sterkustu skákkonur heims, yngsta stórmeistara heims og náfrćnda eins besta knattspyrnumanns heims.  Svo má finna gođsagnir eins og venjulega.  Mótiđ er jafnframt Norđurlandamót í skák.   Jon Ludvig Hammer

Stigahćstur keppenda er Úkraínumađurinn Evgenij Miroshnichenko (2670).  Nćstur í stigaröđinni er Ivan Sokolov (2657), sem var einn sigurvegara síđasta MP Reykjavíkurmóts og ţriđji í stigaröđinni er Ţjóđverjinn Jan Gustafsson (2652).  Međal Norđurlandabúa má nefna, jafnaldra og félaga besta skákmanns heims, Magnúsar Carlsen, Jon Ludvig Hammer (2647) og svo Danann Sune Berg Hansen (2603). Fleiri norđurlandabúar eiga eftir ađ bćtast viđ. 

Stigahćsti skákmađur Afríku Ahmed Adly (2640) er einnig međ.   Og ekki vantar gođsagnir en međal keppenda er Lettinn Evgeny Sveshnikov (2521), sem kemur hingađ ásamt syni sínum, höfundur einnar ţekkustu byrjunar heims. 

Kiprian BerbatovSem fyrr má finna marga af yngstu og efnilegustu skákmönnum heims.   Yngsti stórmeistari heims í dag, Illya Nyzhnik (2530) mćtir.   Ţađ gerir einnig búlgarski alţjóđlegi meistarinn Kiprian Berbatov (2437), sem mun vera náfrćndi Dimitar og vćntanlega betri í hnjánum.  Suri Vaibhav (2421) er indverskur alţjóđlegur meistari ađeins 13 ára ađ aldri. 

Og ekki má gleyma skákkonunum.  Ein stigahćsta skákkona heims, Harika Dronavalli (2520)  auđvitađ kemur til leiks en međal kvenna má löndu hennar Tania Sachdev (2391), frönsku skákkonuna Sophie Millet (2375) og sterkustu skákkonu Hvíta-Rússlands, Anna Sharevich (2332).  Anna Sharevich

Íslenskir skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig leiks.   Skráning fer fram í gegnum Chess-Results. Upplýsingar um hvernig skuli greiđa ţátttökugjöld og hvađ ţau séu há má finna hér.  20% afláttur á ţátttökugjöldum er í bođi sé gengiđ frá skráningu og greiđslu eigi síđar en 20. janúar

Keppendalisti (11. janúar):

 

SNo. NameIRtgFED
1GMEvgenij Miroshnichenko2670UKR
2GMIvan Sokolov2657NED
3GMJan Gustafsson2652GER
4GMJon Ludvig Hammer2647NOR
5GMAhmed Adly2640EGY
6GMYuriy Kuzubov2624UKR
7GMKamil Miton2616POL
8GMVladimir Baklan2613UKR
9GMSune Berg Hansen2603DEN
10GMBoris Chatalbashev2602BUL
11GMGawain C B Jones2593ENG
12GMAbhijeet Gupta2590IND
13GMYannick Pelletier2586SUI
14GMHannes Stefansson2580ISL
15GMRobert L Hess2572USA
16GMAlexandr Fier2571BRA
17GMHedinn Steingrimsson2554ISL
18IMIllya Nyzhnyk2530UKR
19GMKrikor Sevag Mekhitarian2528BRA
20GMEvgeny Sveshnikov2521LAT
21IMDronavalli Harika2520IND
22GMHenrik Danielsen2519ISL
23GMSimon K Williams2513ENG
24IMSahaj Grover2462IND
25IMKiprian Berbatov2439BUL
26IMHelgi Dam Ziska2428FAI
27IMSuri Vaibhav2421IND
28IMBjorn Thorfinnsson2404ISL
29IMBjorn Tiller2393NOR
30IMSachdev Tania2391IND
31GMThrostur Thorhallsson2387ISL
32IMMaxim L Devereaux2385ENG
33FMVladimir Sveshnikov2379LAT
34IMHie Milliet So2375FRA
35FMEvgeny Degtiarev2368GER
36IMEesha Karavade2353IND
37IMVishal Sareen2349IND
38FMNicolai Getz2334NOR
39WGMAnna Sharevich2332BLR
40WGMLenka Ptacnikova2317ISL
41FMDaniel Jakobsen Kovachev2307NOR
42FMEspen Forsaa2306NOR
43IMLeon Piasetski2303CAN
44FMHalldor Gretar Einarsson2220ISL
45FMThorsteinn Thorsteinsson2220ISL
46 Ian Stuvik Holm Kris2209NOR
47 Jon Arni Halldorsson2195ISL
48WIMSheila Barth Sahl2173NOR
49 Guido Rothe2171GER
50IMSaevar Bjarnason2151ISL
51FMTomas Bjornsson2148ISL
52 Oliver Duchrow2136GER
53 Reyk Schaefer2133GER
54 Tarjei Svensen2125NOR
55WIMFiona Steil-Antoni2118LUX
56 Jordi Herms Agullo2098ESP
57 Markus Schwenke2098GER
58 Frank Rehfeldt2091GER
59 Etoslav Mihajlov S2087NOR
60 Johann Ragnarsson2075ISL
61 Michael Klyszcz2064GER
62 Bjarni Jens Kristinsson2042ISL
63 Magnus Magnusson2026ISL
64 Jes West Knudsen2000DEN
65 Peter Schelwokat1994GER
66 Ellisiv Reppen1963NOR
67 Kjartan Masson1916ISL
68 Olafur Gisli Jonsson1882ISL
69 Bastian Mihajlov S1871NOR
70 Orn Leo Johannsson1854ISL
71 Olav Erikstad1829NOR
72 Atli Antonsson1825ISL
73 Tinna Kristin Finnbogadottir1776ISL
74 David A Gates1698ENG
75 Marcin Muller1661POL
76 Pall Andrason1637ISL
77 Eirikur Orn Brynjarsson1624ISL
78 Dagur Kjartansson1522ISL
79 Birkir Karl Sigurdsson1472ISL

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 133
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband