Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

Hrađkvöld hjá GM Helli í kvöld

Skákfélagiđ GM Hellir heldur hrađkvöld mánudaginn 17. febrúar nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


NM Skólaskák 2014 pistill sjöttu umferđar

A-flokkur
Nökkvi Sverrisson (2081) - Erik Rönka, Finnland (2154)
˝-˝
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Martin Haubro, Danmörk (2191)
˝-˝

Verđlaunahafar í A-flokki

Nökkvi tefldi viđ Erik frá Finnlandi og endađi skákin međ jafntefli eftir nokkra stöđubaráttu.  Ţađ sama má segja um skák Mikaels á móti Martin frá Svíţjóđ.  Ţeir félagar enduđu báđir međ ţrjá og hálfan vinning.  Nökkvi endađi í ţriđja sćti og Mikael í fjórđa sćti eftir stigaútreikning.

B-flokkur
Egor Norlin, Svíţjóđ (2117) - Dagur Ragnarsson (2073) 0-1
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Silas Eyđsteinsson, Fćreyjar (1668) 1-0

Verđlaunahafar í B-flokki

Dagur tefldi viđ Egor Norlin frá Svíţjóđ.  Dagur gerđi ákaflega vel ađ landa sigri í langri og erfiđri skák međ ţví ađ snúa á andstćđinginn í endatafli.  Oliver átti náđugan dag gegn Silas frá Fćreyjum.  Getumunurinn á ţeim er einfaldlega ţađ mikill ađ Silas átti raunverulega aldrei séns í ţessari skák.  Dagur endađi međ fjóra vinninga og hlaut brons í flokknum. Hann var reyndar jafn  Eero í öđru sćti en lćgri eftir stigaútreikning.  Oliver endađi međ ţrjá og hálfan vinning og varđ í fjórđa til sjötta sćti (fimmti eftir stigaútreikning).

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – Eyvind X Djurhuus (1963)
˝-˝
Dawid Kolka (1748) - Sondre Merkesvik, Noregur (2022) 0-1

Verđlaunahafar í C-flokki

Jón Kristinn tefldi afar vel í ţessum flokki og endađi međ fjóra og hálfan vinning og hlaut silfurverđlaun í ţessum flokki.  Flott frammistađa hjá honum og greinilegt ađ hann er mun sterkari skákmađur en stigin segja til um.  Dawid hlaut tvo og hálfan vinning og endađi í níunda sćti.

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Arunn Anathan, Danmörk (1746) 1-0
Felix Steinţórsson (1536) - Andreas Garberg Tryggestad, Noregur (1878) 0-1

Hilmir Freyr - verđlaun í D-flokki

Hilmir Freyr átti ađ vanda hjartastopp dagsins.  Eftir byrjunina lék Hilmir illa af sér peđi og fékk ţví slćma stöđu.  Hann hóf ţá sókn af krafti, meira af kappi en forsjá.  Fljótlega var hann kominn međ gjörtapađa stöđu en drengurinn er lipur í ţví ađ ţyrla upp ryki og slá andstćđingana út af laginu.  Hann hélt bara áfram ađ sćkja hróki undir og náđi ađ vinna mann.  Andstćđingnum varđ svo um ađ hann lék fyrirvaralaust af sér drottningu!  Annađ skiptiđ í mótinu sem svipađ atvik gerist hjá Hilmi.  Mér ţćtti reyndar betra ađ hann tefldi bara traust og ynni sannfćrandi í stađ ţess ađ ţeyta hjartsláttartíđni ţjálfara og liđstjóra fram upp og niđur líkt og ţeir vćru staddir í rússíbana.  Felix tefldi viđ Andreas frá Noregi sem er rúmlega ţrjúhundruđ og fjörutíu stigum hćrri en Felix.  Eftir snarpa baráttu mátti Felix játa sig sigrađan.  Hilmir endađi međ fjóra vinninga og hlaut brons í ţessum flokki.  Hann endađi reyndar í öđru til fjórđa sćti en varđ ţriđji eftir stigaútreikning.  Felix hlaut tvo og hálfan vinning og endađi í áttunda til tíunda sćti (níundi eftir stigaútreikning).

E-flokkur
Jonas Bjarre, Danmörk (1899) - Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
˝-˝
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Isak Sjöberg, Noregur (ekki međ skráđ stig)
˝-˝

Verđlaunahafar í E-flokki

Vignir reyndi hvađ hann gat til ađ sigrast á Jonasi frá Danmörku.  Sá danski hélt sér hins vegar afar fast og niđurstađan varđ ađ lokum jafntefli.  Ţađ er greinilegt ađ drengirnir í ţessum flokki voru hrćddir viđ Vigni hvort sem ţeir voru stigalćgri eđa stigahćrri en hann.  Mykhaylo gerđi ágćtis jafntefli viđ Isak frá Noregi.  Vignir endađi međ fjóra og hálfan vinning og hlaut silfurverđlaun í ţessum flokki.  Mykhaylo endađi međ ţrjá vinninga og varđ í fimmta til sjötta sćti (fimmti eftir stigaútreikning).

Landskeppnin – lokastađa

Ísland 35,5 vinningar
Danmörk 34 vinningar
Svíţjóđ 33 vinningar
Noregur 32,5 vinningar
Finnland 30 vinningar
Fćreyjar 15 vinningar

Íslenska liđiđ sigrađi semsagt sjálfa landskeppnina og varđi ţar međ titilinn frá ţví á heimavelli í fyrra.  Sigurinn var sérstaklega sćtur í ljósi ţess ađ danir voru afar ákveđnir í ađ vinna ţessa keppni og lögđu mikinn metnađ í ţađ.  Ţađ er nú búiđ ađ fá nýjan farandbikar í ţessa keppni, Legobikarinn, sem Ísland mun varđveita fram ađ nćstu keppni.

Ţegar á heildina litiđ verđur árangur Íslendinganna ađ teljast góđur.  Viđ erum til ađ mynda eina landiđ sem á mann á verđlaunapalli í öllum flokkum.  Allir keppendur okkar eru mjög agađir í vinnubrögđum á svona mótum og eru okkur svo sannarlega til sóma.  Ţađ ţótti viđ hćfi ađ Jón Kristinn tćki viđ bikarnum fyrir hönd okkar ţar sem hann var međ bestan árangur Íslensku keppendanna mćlt međ frammistöđumati miđađ viđ ELO stig.

Norđurlandameistaratitlinum veitt viđtaka 

Norđurlandameistarar

 

Ađ lokum eiga danirnir svo skiliđ mikiđ hrós fyrir framkvćmd keppninnar.  Ég vona svo sannarlega ađ sambćrileg umgjörđ verđi viđhöfđ á ţessum mótum hér eftir.  Fyrir foreldra/áhorfendur heima á Íslandi hlýtur líka ađ vera algjörlega frábćrt ađ geta horft á allar skákir sinna manna í beinni útsendingu í gegnum netiđ.

Davíđ Ólafsson

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen stóđst fyrstu prófraunina

Gelfand og CarlsenFyrsta keppni nýs heimsmeistara í skák vekur alltaf athygli. Sá „nýbakađi" finnur yfirleitt hjá sér ríka ţörf til ađ sanna ađ hann sé verđugur handhafi krúnunnar. Ţannig var ţađ međ Aljekin eftir sigur í maraţoneinvíginu viđ Capablanca í Buenos Aires 1927, hann varđi titilinn 1929 gegn óverđugum áskoranda, Efim Bogljubow, en síđan vann hann mótin í San Remo 1930 og Bled 1931 međ fáheyrđum yfirburđum.

Á fyrsta móti sem Spasskí tók ţátt í eftir ađ hafa velti Petrosjan úr sessi vann hann glćsilega. Ţađ fór fram í San Juan í Púertó Ríkó sumariđ 1969.

Anatolí Karpov varđ heimsmeistari voriđ 1975 án ţess ađ tefla viđ Bobby Fischer. Hann var keyrđur áfram af knýjandi ţörf til ađ sanna sig og vann strax sigur á sterku móti sem skipt var á milli Portoroz og Ljubljana í Slóveníu.

Sem heimsmeistari byrjađi Kasparov á ţví ađ skrifa bók um einvígi nr. 2 viđ Karpov, nokkrum vikum síđar tefldi hann stutt einvígi viđ Jan Timman.

Ekki verđur annađ sagt en ađ Magnúsi Carlsen hafi tekist vel upp í sinni fyrstu prófraun sem lauk í Zürich í vikunni. Ţetta sex manna skákmót hófst međ stuttu hrađskákmóti sem ákvarđađi töfluröđ, síđan var tekiđ til viđ umferđ kappskáka og loks umferđ atskáka. Kappskákirnar giltu tvöfalt en ţar hlaut Magnús 4 vinninga af fimm og hafđi nánast tryggt sér sigur er atskákirnar hófust. En á ýmsu gekk í kappskákahlutanum; hann var t.d. međ tapađ tafl gegn Nakamura í 3. umferđ en slapp međ skrekkinn og náđi sigri. Nakamura hefur nýveriđ gefiđ út ţá yfirlýsingu ađ á nćstu árum verđi hann hćttulegasti andstćđingur Magnúsar. Betri fćri fá menn varla gegn heimsmeistaranum og hann hlýtur ađ naga sig í handarbökin fyrir klúđriđ.

Í atskákunum voru Magnúsi mislagđar hendur og fékk hann ađeins 2 vinninga en ţađ dugđi til sigurs. Lokaniđurstađan varđ ţessi:

1. Magnús Carlsen 10 v. 2. - 3. Caruana og Aronjan 9 v. 4. Nakamura 7 ˝ 5. Anand 5 v. 6. Gelfand 4 ˝ v.

Skákin viđ Boris Gelfand var fyrsta kappskák Magnúsar Carlsen sem heimsmeistara og hann tefldi sem slíkur:

Magnús Carlsen - Boris Gelfand

Grünfelds-vörn

1. c4 g6 2. d4 Rf6 3. Rf3 Bg7 4. g3 c6 5. Bg2 d5 6. Da4

Enn eitt dćmiđ um sjaldséđa leiki í byrjun tafls hjá Magnúsi. Hér er oftast leikiđ 6. cxd5.

6. ... O-O 7. O-O Rfd7 8. Dc2 Rf6 9. Bf4 Bf5 10. Db3 Db6

11. Rbd2 Re4 12. e3 Dxb3?!

Dálítiđ hćpiđ en erfitt er ađ finna góđa leiki, t.d. 12. ... Da6 13. Hfc1 ásamt -Bf1 viđ tćkifćri.

13. axb3 Ra6 14. cxd5 cxd5 15. g4!

Djarfur leikur sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ opna fyrir biskupinn á g2.

15. ... Bxg4 16. Rxe4 dxe4 17. Rd2 f5 18. f3 e5!?

Geldur í sömu mynt en öruggara var 18.... exf3 19. Rxf3 Had8 međ jöfnu tafli.

19. dxe5 exf3 20. Rxf3 Hae8 21. Ha5 Rb4 22. Rd4 b6 23. Hxa7 Bxe5 24. Bh6 Hf6 25. h3 Bh5

gjjrvomt.jpg- Sjá stöđumynd -

26. Rc2!

Sannkallađur heimsmeistaraleikur. Ef nú 26. ... Rxc2 ţá kemur 27. Bd5+ Hfe6 28. Hc1! og vinnur, t.d. 28. .. Rb4 29. Bxe6+ og 29. ... Hxe6 strandar á 30. Hc8+ og mátar.

26. ... g5 27. Bxg5 Hg6

28. Hxf5 h6

Enn hangir riddarinn á c2, 28. ... Rxc2 er svarađ međ 29. Bd5+ Kh8 30. Hxe5! Hxe5 31. Ha8+ Kg7 31. Hg8 mát.

29. Bxh6 Hxh6 30. Rxb4 Bxb2 31. Rd5 Kh8 32. Hb7 Bd1 33. b4 Hg8 34. Re7 Hd8 35. Be4 Bf6 36. Hxb6 Kg7 37. Hf2

- og Gelfand gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 9. febrúar 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


NM skólaskák 2014 - Ísland Norđurlandameistari ungmennalandsliđa

Íslenska ungmennalandsliđiđ tryggđi sér í dag Norđurlandameistaratitil landsliđa.  Íslands sigrađi heildarkeppnina međ 35,5 vinningum, Danmörk varđ í öđru sćti međ 34 vinninga, Svíţjóđ í ţriđja sćti međ 33 vinninga, Noregur í fjórđa međ 32,5 vinninga, Finnland í fimmta međ 30 vinninga og Fćreyjar í sjötta međ 15 vinninga.

Sigur Íslands í heildarkeppninni má fyrst og fremst ţakka góđri liđsheild og mikilli baráttu okkar manna.

 Ísland fékk einnig mörg einstaklingsverđlaun eđa tvö silfur og ţrjú brons.  Ţeir Jón Kristinn (C-flokkur) og Vignir Vatnar (E-flokkur) fengu allir silfur í sínum flokkum.  Nökkvi (A-flokkur), Dagur (B-flokkur), Hilmir Freyr (D-flokkur) hlutu brons í sínum flokkum.

Einstök úrslit okkar manna í sjöttu umferđ:

A-flokkur
Nökkvi Sverrisson (2081) - Erik Rönka, Finnland (2154)
˝-˝
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Martin Haubro, Danmörk (2191)
˝-˝

B-flokkur
Egor Norlin, Svíţjóđ (2117) - Dagur Ragnarsson (2073) 0-1
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Silas Eyđsteinsson, Fćreyjar (1668) 1-0

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – Eyvind X Djurhuus (1963)
˝-˝
Dawid Kolka (1748) - Sondre Merkesvik, Noregur (2022) 0-1

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Arunn Anathan, Danmörk (1746) 1-0
Felix Steinţórsson (1536) - Andreas Garberg Tryggestad, Noregur (1878) 0-1

E-flokkur
Jonas Bjarre, Danmörk (1899) - Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
˝-˝
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Isak Sjöberg, Noregur (ekki međ skráđ stig) ˝-˝ 

 Nánar um úrslitin og einstakar skákir síđar í kvöld.

Davíđ Ólafsson 


Grćnlandsmótiđ verđur á Hressó á ţriđjudaginn kl. 13

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til Grćnlandsmótsins í skák á Hressó ţriđjudaginn18. febrúar, kl. 13. Mótiđ er haldiđ í tilefni af leiđangri Hróksins til Austur-Grćnlands dagana 19. til 26. febrúar, en ţá verđa skólar, barnaheimili og athvörf heimsótt og slegiđ upp skákhátíđum fyrir börn og ungmenni.

1458649_513396038768135_113264389_n
Allir eru velkomnir á mótiđ á Hressó  á ţriđjudaginn. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og verđlaun koma m.a. frá veitingastađnum Horninu, Morgunblađinu, Lifandi vísindum og Nóa Síríus.

5

Ţátttaka í Grćnlandsmótinu er ókeypis og eru keppendur mćttir til ađ mćta tímanlega í grćnlensku spariskapi! Ţá verđur einnig tekiđ viđ gjöfum til grćnlensku barnanna á mótinu á ţriđjudag, en fjölmörg fyrirtćki og einstaklingar senda glađning međ leiđangursmönnum Hróksins.
 
Heiđursgestur á Grćnlandsmótinu á Hressó á ţriđjudag verđur Össur Skarphéđinsson fv. utanríkisráđherra, sem tók ţátt í fyrstu hátíđ Hróksins á Grćnlandi 2003 og var međal keppenda í Tasiilaq áriđ eftir.
 
Athugiđ ađ upphaflega stóđ til ađ móti fćri fram í Vin, en vegna ţéttrar dagskrá ţar var ákveđiđ ađ fćra mótiđ. 

NM Skólaskák 2014 pistill fimmtu umferđar

Úrslit okkar manna í fimmtu umferđ

A-flokkur
Erik Rönka, Finnland (2154) - Mikael Jóhann Karlsson (2057) 1-0
Elise Forsĺ, Noregur (1854) - Nökkvi Sverrisson (2081) 0-1

B-flokkur
Dagur Ragnarsson (2073) – Oliver Aron Jóhannesson (2104)
˝-˝

C-flokkur
Sondre Merkesvik, Noregur (2022) - Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) 0-1
Bjarki Bertholdsen, Fćreyjar (1081) - Dawid Kolka (1748) 0-1

D-flokkur
Andreas Garberg Tryggestad, Noregur (1878) - Hilmir Freyr Heimisson (1761)
˝-˝
Janus Skaale, Fćreyjar (1343) - Felix Steinţórsson (1536) 0-1

E-flokkur
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) – Mykhaylo Kravchuk (1453) 1-0

Mikael tefldi mikla baráttuskák viđ Erik frá Finnlandi.  Eftir ađ hafa veriđ međ betra í ţónokkurn tíma teygđi Mikael sig of langt í vinningstilraunum og tapađi.  Afskaplega leiđinlegur endir á ágćtri skák.  Nökkvi tefldi viđ einu stúlkuna í A-flokki.  Skákin var lengi vel í jafnvćgi eđa ţar til sú norska lék riddara út á kant.  Riddarinn varđ í framhaldinu mjög óvirkur og Nökkvi klárađi skákina vel.  Ţeir félagar hafa báđir 3 vinninga og eru í ţriđja til sjötta sćti.

Legoland 

Ţeir félagar í B-flokki ákváđu ađ taka hvíldardaginn heilagan (a.m.k. fyrri partinn) og sömdu stutt innbyrđis jafntefli.  Dagur hefur 3 vinninga og er í fjórđa til fimmta sćti og Oliver hefur tvo og hálfan og er í sjötta til sjöunda sćti.

Jón Kristinn

Í C-flokki tefldi Jón Kristinn viđ Sondre frá Noregi.  Jón tefldi ţessa skák mjög vel og landađi tiltölulega átakalitlum sigri.  Dawid tefldi viđ Janus frá Fćreyjum og hélt uppteknum hćtti viđ ađ tefla vel og ţjarmađi ađ andstćđingnum.  Honum urđu ekki á nein mistök í úrvinnslunni og landađi öruggum sigri.  Jón Kristinn hefur fjóra vinninga og er í fyrsta til öđru sćti og Dawid hefur tvo og hálfan vinning og er í sjötta til sjöunda sćti.

Í D-flokki tefldi Hilmir viđ svörtu á móti Andreas frá Noregi.  Hilmir tefldi skákina vel og var algjörlega ađ ganga frá andstćđingnum ţegar honum varđ ţađ á ađ leika kóngnum á rangan reit ţegar andstćđingurinn var ađ sprikla í netinu.  Ţađ olli ţví ađ andstćđingurinn vann hrók í framhaldinu ţannig ađ Hilmir neyddist til ađ ţráskáka.  Óheppilegt hjá Hilmi eftir ađ hafa veriđ međ skákina í höndunum.  Felix tefldi mikla baráttuskák viđ Janus frá Fćreyjum.  Sá fćreyski er greinilega taktískur og náđi góđri stöđu međ lúmskri máthótun.  Felix varđist ţó vel og snéri ađ lokum á andstćđinginn og sigrađi örugglega.  Hilmir hefur ţrjá vinninga og er í ţriđja til fimmta sćti og Felix hefur tvo og hálfan vinning og er í sjötta til níunda sćti.

Poolmeistarinn

Í E-flokki var hin innbyrđis viđureign okkar manna.  Svo fór ađ Vignir vann góđan sigur í skák sem var full hratt tefld fyrir minn smekk.  Vignir hefur fjóra vinninga og er í fyrsta til öđru sćti.  Mykhaylo hefur tvo og hálfan vinning og er í fimmta til sjöunda sćti.

Stađan í landskeppninni er nú sú ađ Ísland er efst međ 30 vinninga, Svíţjóđ er komiđ í annađ sćtiđ međ 28,5 vinninga, Danmörk í ţriđja međ 27,5 vinninga, Noregur í fjórđa međ 26 vinninga, Finnland í fimmta međ 26 vinninga og Fćreyjar reka lestina međ 12,5 vinninga.  Lokaumferđin verđur ţví afar spennandi

Lokaumferđin hefst nú rétt strax (klukkan 15 ađ Íslenskum tíma) og eru viđureignir okkar manna eftirfarandi:

A-flokkur
Nökkvi Sverrisson (2081) - Erik Rönka, Finnland (2154)
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Martin Haubro, Danmörk (2191)

B-flokkur
Egor Norlin, Svíţjóđ (2117) - Dagur Ragnarsson (2073)
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Silas Eyđsteinsson, Fćreyjar (1668)

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – Eyvind X Djurhuus (1963)
Dawid Kolka (1748) - Sondre Merkesvik, Noregur (2022)

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Arunn Anathan, Danmörk (1746)
Felix Steinţórsson (1536) - Andreas Garberg Tryggestad, Noregur (1878)

E-flokkur
Jonas Bjarre, Danmörk (1899) - Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Isak Sjöberg, Noregur (ekki međ skráđ stig)

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir

Davíđ Ólafsson


Gunnar Gunnarsson vann Friđrikskónginn međ fullu húsi

Gunnar Gunnarsson međ FriđrikskónginnMótaröđinni og kappteflinu til heiđurs Friđriki Ólafssyni lauk sl. fimmtudag sem sigri hins aldna meistara Gunnars Kr. Gunnarssonar, sem hlaut 30 stig af jafnmörgum mögulegum í 3 mótum af 4 sem töldu til stiga. Björgvin Víglundsson kom nćstur međ 24 stig og Stefán Ţormar sem vann lokamótiđ nú í vikunni, tryggđi sér bronziđ međ 20 stigum alls. Stig ţeirra sem tefldu ađeins í einu móti reiknast ekki međ ţegar keppnin ergallery_skak_-_vettvangsmynd_13_febr_16_2_2014_00-27-30.jpg gerđ upp.

Ţetta er í ţriđja sinn sem um ţennan fagra farandgrip er keppt og í öll skiptin hefur GUNNAR unniđ, sem verđur ađ teljast merkilegt rannsóknarefni út fyrir sig, en nafniđ ţýđir hinn herskái hermađur. Fyrst Gunnar Skarphéđinsson, síđan Gunnar I. Birgisson og núna Gunnar Gunnarsson, sem tefldi manna best og verđskuldađi glćstan sigur. Fleiri Gunnarar er sleipir og og skeinuhćttir í skákinni svo ţađ verđur gaman hver blandar sér í hópinn nćst sem um kónginn er keppt.

Úrslitin í lokamótinu má sjá hér ađ neđan og meira á www.galleryskak.net

Áfram verđur teflt í Gallerýinu vikulega fram ađ Páskum, góđur viđurgerningur og glađvćrđ á hverju sem gengur.

 

gallery_skak-_motstafla_13_02_14_13_2_2014_23-54-38.jpg

 


NM Skólaskák 2014 pistill fjórđu umferđar

Úrslit okkar manna í fjórđu umferđ:

A-flokkur
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Alberto Politi, Finnland (1641) 1-0
Nökkvi Sverrisson (2081) – Stian Johansen, Noregur (2099) 1-0

B-flokkur
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Eero Valkama, Finnland (1993) 0-1
Högni Egilstoft Nielsen, Fćreyjar (2141) - Dagur Ragnarsson (2073)
˝-˝

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – David Bit-Narva, Svíţjóđ (1882)
˝-˝
Dawid Kolka (1748) – Alfons Emmoth, Svíţjóđ (1660) 0-1

D-flokkur
Toivo Keinänen, Finnland (1740) -Hilmir Freyr Heimisson (1761) 1-0
Felix Steinţórsson (1536) – Ng Klemens, Svíţjóđ (1620)
˝-˝

E-flokkur
Gabriel Nguyen, Svíţjóđ (1535) – Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
˝-˝
Filip Boe Olsen, Danmörk (1876) – Mykhaylo Kravchuk (1453) 1-0

Mikael Jóhann

Drengirnir í A-flokki héldu uppi heiđri landans í kvöld.  Mikael átti fína skák gegn Alberto frá Finnlandi, tók fljótlega völdin í miđtaflinu og uppskar fínan sigur.  Góđur dagur hjá Mikael og tvćr afar vel tefldar skákir.  Nökkvi tefldi viđ Stian frá Noregi sem reyndi ađ rugla Nökkva í ríminu í byrjuninni en ţađ eina sem Nökkvi skildi ekki var hvers vegna andstćđingurinn tefldi svona veikt.  Nökkvi tefldi skákina mjög vel og uppskar tiltölulega áreynslulausan sigur.  Mikael er međ ţrjá vinninga í öđru til ţriđja sćti og Nökkvi hefur tvo vinninga í fimmta til áttunda sćti.  Ţađ virđist sem Martin frá Svíţjóđ stefni ađ sigri í ţessum flokki en hann hefur teflt afar sannfćrandi á mótinu og leiđir mótiđ međ fullu húsi.  Íslensku strákarnir eru báđir búnir ađ tefla viđ hann og ţví eiga ţeir báđir fínustu möguleika á verđlaunasćti og ef Svíinn tekur upp á ţví ađ hiksta á morgun ţá á Mikael ágćtis möguleika á ađ vinna flokkinn.

Nökkvi 

Í B-flokki tefldi Oliver viđ Eero frá Finnlandi. Oliver valdi rangt plan úr byrjuninni og Eero tók hraustlega á móti og fórnađi manni fyrir ţrjú peđ og svo öđrum manni síđar í skákinni sem endađi međ ţví ađ Oliver gat ekki varist öllum ţessum peđum og tapađi.  Dagur tefldi viđ Högna frá Fćreyjum og sömdu kapparnir um jafntefli eftir fremur tíđindalitla skák.  Stađan í ţessum flokki er ađ Dagur er međ tvo og hálfan vinning í ţriđja til fimmta sćti og Oliver er međ tvo vinninga í sjötta til níunda sćti.  Johann-Sebastian frá Noregi leiđir ţennan flokk međ ţrjá og hálfan vinning en flokkurinn er galopinn ennţá.

Í C-flokki tefldi Jón Kristinn viđ David frá Svíţjóđ.  Jón sótti ađ andstćđingnum allan tímann og gerđi hvađ hann gat til ađ vinna skákina.  Andstćđingurinn varđist vel en gerđi ekki miklar tilraunir til ađ vinna og var greinilega sáttur ađ ná jafntefli á móti Jóni.  Dawid tefldi viđ Alfons frá Svíţjóđ og tefldi skákina mjög vel framan af og saumađi ađ andstćđingnum.  Dawid varđ ţví miđur fyrir ţví ađ reikna ađeins vitlaust eftir ađ hafa veriđ kominn međ hartnćr unna stöđu ţannig ađ andstćđingurinn var skyndilega međ tvo menn á móti hrók í endatafli sem ómögulegt var ađ verja.  Óheppilegt tap en Dawid er engu ađ síđur ađ tefla vel.   Jón hefur ţrjá vinninga og er í fyrsta til ţriđja sćti og Dawid hefur einn og hálfan vinning og er í níunda sćti.  Ţađ stefnir ţví í afar spennandi dag í ţessum flokki á morgun.

Atlantis í Legolandi 

Félagar í D-flokki ađ borđa

Í D-flokki tefldi Hilmir viđ Toivo frá Finnlandi.  Eftir mikla baráttu missteig Hilmir sig í flćkjunum og fékk slćma stöđu.  Toivo urđu engin mistök á í úrvinnslunni og klárađi skákina örugglega.  Í síđasta pistli sagđi ég ađ Felix hefđi fundiđ sjálfstraustiđ í dag.  Ég hafđi greinilega rétt fyrir mér í ţvi ţar sem Felix gerđi hvađ hann gat til ađ hrista upp í jafnteflislegri stöđu og fórnađi međal annars skiptamun fyrir praktíska sénsa en allt kom fyrir ekki skákin leystist einfaldlega upp í jafntefli.  Fínasta skák hjá Felix sem getur veriđ stoltur af hugrekki sínu viđ ađ reyna ađ koma stöđunni úr jafnvćgi.  Í ţessum flokki stefnir allt í ađ andstćđingur Hilmis frá í dag, Toivo, vinni flokkinn en hann leiđir međ fullu húsi.  Hilmir hefur tvo og hálfan vinning og er í öđru til sjötta sćti og Felix hefur einn og hálfan vinning og er í sjöunda til tíunda sćti.  Ţađ er semsagt allt galopiđ fyrir ţá félaga í ţessum flokki. 

Í E-flokki tefldi Vignir viđ Gabriel frá Svíţjóđ.  Skákin leystist upp í leiđindastöđu og ţrátt fyrir ađ Vignir reyndi ađ hrista upp í ţessu eins og hann gat var drepleiđinlegt jafntefli stađreynd.  Mykhaylo tefldi viđ Filip frá Danmörku og eftir ađ hafa teflt skákina vel urđu honum á ein mistök sem sterkur andstćđingurinn nýtti sér til sigurs.  Vignir hefur ţrjá vinninga og er í fyrsta til ţriđja sćti og Mikhaylo hefur tvo og hálfan vinning og er í fjórđa til fimmta sćti.  Ţessi flokkur er ţví galopinn og getur allt gerst á morgun.

Fjórđa umferđin er rýrasta uppskera okkar hingađ til, fjórir vinningar af tíu mögulegum.  Ţađ stefnir í skemmtilegan dag á morgun ţar sem margir flokkarnir eru afar spennandi.  Einnig stefnir í spennandi landskeppni en stađan ţar er eftirfarandi:

1.       Ísland 23,5 vinningar
2.       Danmörk 23 vinningar
3.       Svíţjóđ og Finnland 21,5 vinningar
5.       Noregur 20,5 vinningar
6.       Fćreyjar 10 vinningar

Fimmta umferđ hefst í fyrramáliđ klukkan 9 ađ Íslenskum tíma.  Ţá tefla okkar menn viđ:

A-flokkur
Erik Rönka, Finnland (2154) - Mikael Jóhann Karlsson (2057)
Elise Forsĺ, Noregur (1854) - Nökkvi Sverrisson (2081)

B-flokkur
Dagur Ragnarsson (2073) – Oliver Aron Jóhannesson (2104)

C-flokkur
Sondre Merkesvik, Noregur (2022) - Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844)
Bjarki Bertholdsen, Fćreyjar (1081) - Dawid Kolka (1748)

D-flokkur
Andreas Garberg Tryggestad, Noregur (1878) - Hilmir Freyr Heimisson (1761)
Janus Skaale, Fćreyjar (1343) - Felix Steinţórsson (1536)

E-flokkur
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) – Mykhaylo Kravchuk (1453)

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir

Davíđ Ólafsson


NM í skólaskák: Íslendingar efstir fyrir lokadaginn

Ţađ gekk ekkert sérstaklega hjá Íslendingum í fjórđu umferđ NM í skólaskák sem fram fór í dag. Fjórir vinningar af tíu mögulegum komu í hús. Nökkvi Sverrisson og Mikael Jóhann Karlsson unnu, Dagur Ragnarsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Felix Steinţórsson og Vignir Vatnar Stefánsson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.

Jón Kristinn og Vignir deila efsta sćti, Mikael Jóhann og Hilmir Freyr deila öđru sćti og Dagur deilir ţriđja sćti. Sem fyrr eru Íslendingar í verđlaunasćti í öllum flokkum.

Mótinu lýkur á morgun međ tveimur síđustu umferđunum.

 

Úrslit 4. umferđar:

Rd.Bo.No. 
NameRtgPts.ResultPts.
NameRtg No.
437

Karlsson Mikael Johann205721 - 0
Politi Alberto1641
11
446

Sverrisson Nökkvi208111 - 01
Johansen Stian2099
4
425

Johannesson Oliver Aron210420 - 12
Valkama Eero1993
8
432

Nielsen Hřgni Egilstoft2141˝ - ˝2
Ragnarsson Dagur2073
6
416

Thorgeirsson Jon Kristinn1844˝ - ˝2
Bit-Narva David1882
5
457

Kolka Dawid17480 - 11
Emmoth Alfons1660
9
416

Keinänen Toivo174031 - 0
Heimisson Hilmir Freyr1761
3
459

Steinthorsson Felix15361˝ - ˝1
Ng Klemens1620
8
414

Nguyen Gabriel1535˝ - ˝
Stefansson Vignir Vatnar1800
3
422

Olsen Filip Boe187621 - 0
Kravchuk Mykhaylo1453
5


Stađa íslensku keppendanna:

A-flokkur (1994-96):

  • 2.-3. (3) Mikael Jóhann Karlsson 3 v.
  • 5.-8. (7) Nökkvi Sverrisson 2 v.

B-flokkur (1997-98):

  • 3.-5. (4) Dagur Ragnarsson 2˝ v.
  • 6.-9. (6) Oliver Aron Jóhannesson 2 v.

C-flokkur (1999-2000):

  • 1.-3. (2) Jón Kristinn Ţorgeirsson 3 v.
  • 9.-10. (9) Dawid Kolka 1˝ v.

D-flokkur (2001-02):

  • 2.-6. (2) Hilmir Freyr Heimisson 2˝ v.
  • 7.-10.(10) Felix Steinţórsson 1˝ v.

E-flokkur (2003-):

  • 1.-3. (3) Vignir Vatnar Stefánsson 3 v.
  • 4.-5. (5) Mykhaylo Kravchuk 2˝ v.

Stađan í landskeppninni:

  1. Ísland 23˝ v.
  2. Danmörk 23 v.
  3. Finnland 21˝ v.
  4. Svíţjóđ 21˝
  5. Noregur 20˝ v.
  6. Fćreyjar 10 v.

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir


Síđari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 27. febrúar - 1. mars í MH

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2013-2014 fer fram dagana 27. febrúar  - 1 mars nk.  Mótiđ fer fram í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ.  Keppnin hefst (eingöngu í 1.deild) kl. 19.30 fimmtudaginn 27.febrúar. Ađrar deildir munu hefja taflmennsku föstudaginn 28.febrúar  kl. 20.00 og síđan tefla laugardaginn 1. mars. kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag.  

Ţau félög sem enn skulda ţátttökugjöld ţurfa ađ gera upp áđur en seinni hlutinn hefst.

Vakin er athygli á nýrri grein í reglugerđ.  Taflfélög í 1. deild eru beđin ađ tilkynna til SÍ nöfn skákstjóra sinna. 

2. gr.

Framkvćmdanefnd Íslandsmóts skákfélaga, sem skipuđ er af stjórn Skáksambands Íslands, ákveđur töfluröđ og skipar skákstjóra og umsjónarmenn Íslandsmóts skákfélaga.  Öllum taflfélögum, sem eiga sveitir í 1. deild, ber ađ útvega einn skákstjóra. 

Ţeir sem geta lánađ digital skákklukkur eru vinsamlega beđnir ađ svara og láta vita um fjölda.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband