Leita í fréttum mbl.is

Gunnar Gunnarsson vann Friđrikskónginn međ fullu húsi

Gunnar Gunnarsson međ FriđrikskónginnMótaröđinni og kappteflinu til heiđurs Friđriki Ólafssyni lauk sl. fimmtudag sem sigri hins aldna meistara Gunnars Kr. Gunnarssonar, sem hlaut 30 stig af jafnmörgum mögulegum í 3 mótum af 4 sem töldu til stiga. Björgvin Víglundsson kom nćstur međ 24 stig og Stefán Ţormar sem vann lokamótiđ nú í vikunni, tryggđi sér bronziđ međ 20 stigum alls. Stig ţeirra sem tefldu ađeins í einu móti reiknast ekki međ ţegar keppnin ergallery_skak_-_vettvangsmynd_13_febr_16_2_2014_00-27-30.jpg gerđ upp.

Ţetta er í ţriđja sinn sem um ţennan fagra farandgrip er keppt og í öll skiptin hefur GUNNAR unniđ, sem verđur ađ teljast merkilegt rannsóknarefni út fyrir sig, en nafniđ ţýđir hinn herskái hermađur. Fyrst Gunnar Skarphéđinsson, síđan Gunnar I. Birgisson og núna Gunnar Gunnarsson, sem tefldi manna best og verđskuldađi glćstan sigur. Fleiri Gunnarar er sleipir og og skeinuhćttir í skákinni svo ţađ verđur gaman hver blandar sér í hópinn nćst sem um kónginn er keppt.

Úrslitin í lokamótinu má sjá hér ađ neđan og meira á www.galleryskak.net

Áfram verđur teflt í Gallerýinu vikulega fram ađ Páskum, góđur viđurgerningur og glađvćrđ á hverju sem gengur.

 

gallery_skak-_motstafla_13_02_14_13_2_2014_23-54-38.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.6.): 21
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 274
  • Frá upphafi: 8766127

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 144
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband