Leita í fréttum mbl.is

NM Skólaskák 2014 pistill fimmtu umferđar

Úrslit okkar manna í fimmtu umferđ

A-flokkur
Erik Rönka, Finnland (2154) - Mikael Jóhann Karlsson (2057) 1-0
Elise Forsĺ, Noregur (1854) - Nökkvi Sverrisson (2081) 0-1

B-flokkur
Dagur Ragnarsson (2073) – Oliver Aron Jóhannesson (2104)
˝-˝

C-flokkur
Sondre Merkesvik, Noregur (2022) - Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) 0-1
Bjarki Bertholdsen, Fćreyjar (1081) - Dawid Kolka (1748) 0-1

D-flokkur
Andreas Garberg Tryggestad, Noregur (1878) - Hilmir Freyr Heimisson (1761)
˝-˝
Janus Skaale, Fćreyjar (1343) - Felix Steinţórsson (1536) 0-1

E-flokkur
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) – Mykhaylo Kravchuk (1453) 1-0

Mikael tefldi mikla baráttuskák viđ Erik frá Finnlandi.  Eftir ađ hafa veriđ međ betra í ţónokkurn tíma teygđi Mikael sig of langt í vinningstilraunum og tapađi.  Afskaplega leiđinlegur endir á ágćtri skák.  Nökkvi tefldi viđ einu stúlkuna í A-flokki.  Skákin var lengi vel í jafnvćgi eđa ţar til sú norska lék riddara út á kant.  Riddarinn varđ í framhaldinu mjög óvirkur og Nökkvi klárađi skákina vel.  Ţeir félagar hafa báđir 3 vinninga og eru í ţriđja til sjötta sćti.

Legoland 

Ţeir félagar í B-flokki ákváđu ađ taka hvíldardaginn heilagan (a.m.k. fyrri partinn) og sömdu stutt innbyrđis jafntefli.  Dagur hefur 3 vinninga og er í fjórđa til fimmta sćti og Oliver hefur tvo og hálfan og er í sjötta til sjöunda sćti.

Jón Kristinn

Í C-flokki tefldi Jón Kristinn viđ Sondre frá Noregi.  Jón tefldi ţessa skák mjög vel og landađi tiltölulega átakalitlum sigri.  Dawid tefldi viđ Janus frá Fćreyjum og hélt uppteknum hćtti viđ ađ tefla vel og ţjarmađi ađ andstćđingnum.  Honum urđu ekki á nein mistök í úrvinnslunni og landađi öruggum sigri.  Jón Kristinn hefur fjóra vinninga og er í fyrsta til öđru sćti og Dawid hefur tvo og hálfan vinning og er í sjötta til sjöunda sćti.

Í D-flokki tefldi Hilmir viđ svörtu á móti Andreas frá Noregi.  Hilmir tefldi skákina vel og var algjörlega ađ ganga frá andstćđingnum ţegar honum varđ ţađ á ađ leika kóngnum á rangan reit ţegar andstćđingurinn var ađ sprikla í netinu.  Ţađ olli ţví ađ andstćđingurinn vann hrók í framhaldinu ţannig ađ Hilmir neyddist til ađ ţráskáka.  Óheppilegt hjá Hilmi eftir ađ hafa veriđ međ skákina í höndunum.  Felix tefldi mikla baráttuskák viđ Janus frá Fćreyjum.  Sá fćreyski er greinilega taktískur og náđi góđri stöđu međ lúmskri máthótun.  Felix varđist ţó vel og snéri ađ lokum á andstćđinginn og sigrađi örugglega.  Hilmir hefur ţrjá vinninga og er í ţriđja til fimmta sćti og Felix hefur tvo og hálfan vinning og er í sjötta til níunda sćti.

Poolmeistarinn

Í E-flokki var hin innbyrđis viđureign okkar manna.  Svo fór ađ Vignir vann góđan sigur í skák sem var full hratt tefld fyrir minn smekk.  Vignir hefur fjóra vinninga og er í fyrsta til öđru sćti.  Mykhaylo hefur tvo og hálfan vinning og er í fimmta til sjöunda sćti.

Stađan í landskeppninni er nú sú ađ Ísland er efst međ 30 vinninga, Svíţjóđ er komiđ í annađ sćtiđ međ 28,5 vinninga, Danmörk í ţriđja međ 27,5 vinninga, Noregur í fjórđa međ 26 vinninga, Finnland í fimmta međ 26 vinninga og Fćreyjar reka lestina međ 12,5 vinninga.  Lokaumferđin verđur ţví afar spennandi

Lokaumferđin hefst nú rétt strax (klukkan 15 ađ Íslenskum tíma) og eru viđureignir okkar manna eftirfarandi:

A-flokkur
Nökkvi Sverrisson (2081) - Erik Rönka, Finnland (2154)
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Martin Haubro, Danmörk (2191)

B-flokkur
Egor Norlin, Svíţjóđ (2117) - Dagur Ragnarsson (2073)
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Silas Eyđsteinsson, Fćreyjar (1668)

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – Eyvind X Djurhuus (1963)
Dawid Kolka (1748) - Sondre Merkesvik, Noregur (2022)

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Arunn Anathan, Danmörk (1746)
Felix Steinţórsson (1536) - Andreas Garberg Tryggestad, Noregur (1878)

E-flokkur
Jonas Bjarre, Danmörk (1899) - Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Isak Sjöberg, Noregur (ekki međ skráđ stig)

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir

Davíđ Ólafsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 278
  • Frá upphafi: 8766152

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband