Leita í fréttum mbl.is

Grćnlandsmótiđ verđur á Hressó á ţriđjudaginn kl. 13

Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til Grćnlandsmótsins í skák á Hressó ţriđjudaginn18. febrúar, kl. 13. Mótiđ er haldiđ í tilefni af leiđangri Hróksins til Austur-Grćnlands dagana 19. til 26. febrúar, en ţá verđa skólar, barnaheimili og athvörf heimsótt og slegiđ upp skákhátíđum fyrir börn og ungmenni.

1458649_513396038768135_113264389_n
Allir eru velkomnir á mótiđ á Hressó  á ţriđjudaginn. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og verđlaun koma m.a. frá veitingastađnum Horninu, Morgunblađinu, Lifandi vísindum og Nóa Síríus.

5

Ţátttaka í Grćnlandsmótinu er ókeypis og eru keppendur mćttir til ađ mćta tímanlega í grćnlensku spariskapi! Ţá verđur einnig tekiđ viđ gjöfum til grćnlensku barnanna á mótinu á ţriđjudag, en fjölmörg fyrirtćki og einstaklingar senda glađning međ leiđangursmönnum Hróksins.
 
Heiđursgestur á Grćnlandsmótinu á Hressó á ţriđjudag verđur Össur Skarphéđinsson fv. utanríkisráđherra, sem tók ţátt í fyrstu hátíđ Hróksins á Grćnlandi 2003 og var međal keppenda í Tasiilaq áriđ eftir.
 
Athugiđ ađ upphaflega stóđ til ađ móti fćri fram í Vin, en vegna ţéttrar dagskrá ţar var ákveđiđ ađ fćra mótiđ. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 13
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765866

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband