Leita í fréttum mbl.is

NM skólaskák 2014 - Ísland Norđurlandameistari ungmennalandsliđa

Íslenska ungmennalandsliđiđ tryggđi sér í dag Norđurlandameistaratitil landsliđa.  Íslands sigrađi heildarkeppnina međ 35,5 vinningum, Danmörk varđ í öđru sćti međ 34 vinninga, Svíţjóđ í ţriđja sćti međ 33 vinninga, Noregur í fjórđa međ 32,5 vinninga, Finnland í fimmta međ 30 vinninga og Fćreyjar í sjötta međ 15 vinninga.

Sigur Íslands í heildarkeppninni má fyrst og fremst ţakka góđri liđsheild og mikilli baráttu okkar manna.

 Ísland fékk einnig mörg einstaklingsverđlaun eđa tvö silfur og ţrjú brons.  Ţeir Jón Kristinn (C-flokkur) og Vignir Vatnar (E-flokkur) fengu allir silfur í sínum flokkum.  Nökkvi (A-flokkur), Dagur (B-flokkur), Hilmir Freyr (D-flokkur) hlutu brons í sínum flokkum.

Einstök úrslit okkar manna í sjöttu umferđ:

A-flokkur
Nökkvi Sverrisson (2081) - Erik Rönka, Finnland (2154)
˝-˝
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Martin Haubro, Danmörk (2191)
˝-˝

B-flokkur
Egor Norlin, Svíţjóđ (2117) - Dagur Ragnarsson (2073) 0-1
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Silas Eyđsteinsson, Fćreyjar (1668) 1-0

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – Eyvind X Djurhuus (1963)
˝-˝
Dawid Kolka (1748) - Sondre Merkesvik, Noregur (2022) 0-1

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Arunn Anathan, Danmörk (1746) 1-0
Felix Steinţórsson (1536) - Andreas Garberg Tryggestad, Noregur (1878) 0-1

E-flokkur
Jonas Bjarre, Danmörk (1899) - Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
˝-˝
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Isak Sjöberg, Noregur (ekki međ skráđ stig) ˝-˝ 

 Nánar um úrslitin og einstakar skákir síđar í kvöld.

Davíđ Ólafsson 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 29
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 201
  • Frá upphafi: 8766392

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband