Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen stóđst fyrstu prófraunina

Gelfand og CarlsenFyrsta keppni nýs heimsmeistara í skák vekur alltaf athygli. Sá „nýbakađi" finnur yfirleitt hjá sér ríka ţörf til ađ sanna ađ hann sé verđugur handhafi krúnunnar. Ţannig var ţađ međ Aljekin eftir sigur í maraţoneinvíginu viđ Capablanca í Buenos Aires 1927, hann varđi titilinn 1929 gegn óverđugum áskoranda, Efim Bogljubow, en síđan vann hann mótin í San Remo 1930 og Bled 1931 međ fáheyrđum yfirburđum.

Á fyrsta móti sem Spasskí tók ţátt í eftir ađ hafa velti Petrosjan úr sessi vann hann glćsilega. Ţađ fór fram í San Juan í Púertó Ríkó sumariđ 1969.

Anatolí Karpov varđ heimsmeistari voriđ 1975 án ţess ađ tefla viđ Bobby Fischer. Hann var keyrđur áfram af knýjandi ţörf til ađ sanna sig og vann strax sigur á sterku móti sem skipt var á milli Portoroz og Ljubljana í Slóveníu.

Sem heimsmeistari byrjađi Kasparov á ţví ađ skrifa bók um einvígi nr. 2 viđ Karpov, nokkrum vikum síđar tefldi hann stutt einvígi viđ Jan Timman.

Ekki verđur annađ sagt en ađ Magnúsi Carlsen hafi tekist vel upp í sinni fyrstu prófraun sem lauk í Zürich í vikunni. Ţetta sex manna skákmót hófst međ stuttu hrađskákmóti sem ákvarđađi töfluröđ, síđan var tekiđ til viđ umferđ kappskáka og loks umferđ atskáka. Kappskákirnar giltu tvöfalt en ţar hlaut Magnús 4 vinninga af fimm og hafđi nánast tryggt sér sigur er atskákirnar hófust. En á ýmsu gekk í kappskákahlutanum; hann var t.d. međ tapađ tafl gegn Nakamura í 3. umferđ en slapp međ skrekkinn og náđi sigri. Nakamura hefur nýveriđ gefiđ út ţá yfirlýsingu ađ á nćstu árum verđi hann hćttulegasti andstćđingur Magnúsar. Betri fćri fá menn varla gegn heimsmeistaranum og hann hlýtur ađ naga sig í handarbökin fyrir klúđriđ.

Í atskákunum voru Magnúsi mislagđar hendur og fékk hann ađeins 2 vinninga en ţađ dugđi til sigurs. Lokaniđurstađan varđ ţessi:

1. Magnús Carlsen 10 v. 2. - 3. Caruana og Aronjan 9 v. 4. Nakamura 7 ˝ 5. Anand 5 v. 6. Gelfand 4 ˝ v.

Skákin viđ Boris Gelfand var fyrsta kappskák Magnúsar Carlsen sem heimsmeistara og hann tefldi sem slíkur:

Magnús Carlsen - Boris Gelfand

Grünfelds-vörn

1. c4 g6 2. d4 Rf6 3. Rf3 Bg7 4. g3 c6 5. Bg2 d5 6. Da4

Enn eitt dćmiđ um sjaldséđa leiki í byrjun tafls hjá Magnúsi. Hér er oftast leikiđ 6. cxd5.

6. ... O-O 7. O-O Rfd7 8. Dc2 Rf6 9. Bf4 Bf5 10. Db3 Db6

11. Rbd2 Re4 12. e3 Dxb3?!

Dálítiđ hćpiđ en erfitt er ađ finna góđa leiki, t.d. 12. ... Da6 13. Hfc1 ásamt -Bf1 viđ tćkifćri.

13. axb3 Ra6 14. cxd5 cxd5 15. g4!

Djarfur leikur sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ opna fyrir biskupinn á g2.

15. ... Bxg4 16. Rxe4 dxe4 17. Rd2 f5 18. f3 e5!?

Geldur í sömu mynt en öruggara var 18.... exf3 19. Rxf3 Had8 međ jöfnu tafli.

19. dxe5 exf3 20. Rxf3 Hae8 21. Ha5 Rb4 22. Rd4 b6 23. Hxa7 Bxe5 24. Bh6 Hf6 25. h3 Bh5

gjjrvomt.jpg- Sjá stöđumynd -

26. Rc2!

Sannkallađur heimsmeistaraleikur. Ef nú 26. ... Rxc2 ţá kemur 27. Bd5+ Hfe6 28. Hc1! og vinnur, t.d. 28. .. Rb4 29. Bxe6+ og 29. ... Hxe6 strandar á 30. Hc8+ og mátar.

26. ... g5 27. Bxg5 Hg6

28. Hxf5 h6

Enn hangir riddarinn á c2, 28. ... Rxc2 er svarađ međ 29. Bd5+ Kh8 30. Hxe5! Hxe5 31. Ha8+ Kg7 31. Hg8 mát.

29. Bxh6 Hxh6 30. Rxb4 Bxb2 31. Rd5 Kh8 32. Hb7 Bd1 33. b4 Hg8 34. Re7 Hd8 35. Be4 Bf6 36. Hxb6 Kg7 37. Hf2

- og Gelfand gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 9. febrúar 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 16
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765869

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband