Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014

Frábćrir Fjölniskrakkar: Senda fjölmargar gjafir og taflsett til grćnlenskra barna

IMG_0260

Börnin í skákdeild Fjölnis komu fćrandi hendi á skákćfingu í Rimaskóla í dag. Ţau komu međ fjölmargar skemmtilegar og nytsamlegar gjafir til barnanna á Grćnlandi, en ţangađ halda liđsmenn Hróksins í nćstu viku.

IMG_0255

Hrafn Jökulsson og Róbert Lagerman úr Hróknum komu í heimsókn á ćfinguna og veittu gjöfunum viđtöku. Ţarna voru međal annars litir og litabćkur, púsluspil og leikföng, föt og marskyns fínerí. Og ekki nóg međ ţađ: Krakkarnir söfnuđu líka nćstum 30 ţúsund krónum, sem duga til ađ kaupa 15 góđ taflsett handa grćnlensku börnunum!

IMG_0257

Frumkvćđi ađ ţessum góđu gjöfum átti Helgi Árnason skólastjóri og formađur skákdeildar Fjölnis, en hann hefur tvisvar komiđ í skákferđir til Grćnlands ásamt börnum úr Rimaskóla. Hrafn og Róbert fćrđu Helga og hans knáu liđsmönnum djúpar ţakkir fyrir ađ sýna okkar nćstu nágrönnum á Grćnlandi vinarţel í verki. Öll fengu hin gjafmildu börn póstkortaseríu Hróksins frá skákstarfinu á Grćnlandi, auk ţess sem Hrafn sagđi ţeim dálítiđ frá okkar stórbrotna nágrannalandi.

Mikiđ líf var á ćfingunni hjá Fjölni, og tugir stráka og stelpna skemmtu sér konunglega og sýndu góđa takta, enda er Rimaskóli einhver mesti skákskóli í heiminum!

Takk fyrir frábćrt framtak, Fjölnismenn! 


NM Skólaskák 2014 pistill ţriđju umferđar

Úrslit okkar keppenda í ţriđju umferđ

A-flokkur
Casper Christensen, Danmörk (1977) - Nökkvi Sverrisson (2081) 1-0
Elise Forsĺ, Noregur (1854) - Mikael Jóhann Karlsson (2057) 0-1

B-flokkur
Johan-Sebastian Christiansen, Noregur (2209) - Oliver Aron Jóhannesson (2104) 1-0
Dagur Ragnarsson (2073) – Patrik Liedbeck, Svíţjóđ (1834) 1-0

C-flokkur
Jesper Söndergaard Thybo, Danmörk (2156) - Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844)
˝-˝
Henri Lahdelma, Finnland (1679) - Dawid Kolka (1748) 0-1

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Daniel Nordquelle, Noregur (1654) 1-0
Cordoba Santiago Grueso, Svíţjóđ (1486) - Felix Steinţórsson (1536) 1-0

E-flokkur
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Gabriel Nguyen, Svíţjóđ (1535)
˝-˝
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) – Jón í Horni Nielsen, Fćreyjar (1103) 1-0

Mikael Jóhann

Í A-flokki tefldi Nökkvi međ svörtu viđ Casper frá Danmörku.  Nökkvi missti ađeins ţráđinn eftir byrjunina og fékk verri stöđu.  Ţrátt fyrir mikla baráttu og margar góđar varnartilraunir tapađist skákin ađ lokum.  Mikael tefldi viđ Elise frá Noregi.  Mikael tefldi ţessa skák afar vel og var međ stöđuna algjörlega á hreinu á međan andstćđingurinn náđi ekki ađ mynda sér góđa áćtlun.  Virkilega vel tefld skák og góđur sigur hjá Mikael.  Mikael hefur tvo vinninga og Nökkvi einn ađ loknum ţremur fyrstu umferđunum.

Dagur

Í B-flokki tefldi Oliver viđ Johan-Sebastian frá Noregi.  Oliver valdi ekki alveg rétt plan eftir byrjunina og sat uppi međ óvirkan biskup og verri stöđu.  Anstćđingurinn tefldi ţetta mjög vel og klárađi skákina örugglega.  Dagur tefldi viđ Patrik frá Svíţjóđ.  Dagur átti mjög góđa skák sem var veld tefld frá upphafi til enda.  Hann fékk strax betra eftir byrjunina og sleppti aldrei takinu á andstćđingnum og vann afar örugglega.  Oliver og Dagur eru báđir međ tvo vinninga í ţessum flokki.

Dawid

Í C-flokki tefldi Jón Kristinn međ svörtu viđ stigahćsta skákmanninn í flokknum.  Ţegar líđa tók á skákina fékk Jón verri stöđu en andstćđingurinn fann ekki réttu leiđina og smám saman fékk Jón afar vćnlega stöđu.  Ónákvćmni í úrvinnslu hleypti ţó andstćđngum aftur inn í skákina og ađ lokum leystist hún upp í jafntefli.  Jón er ađ tefla afar vel og sýnir stöđugt ađ hann heldur alltaf áfram ađ berjast ţó ađ stöđurnar verđi erfiđar.  Dawid tefldi mikla baráttuskák viđ Henri frá Finnlandi.  Eftir rúma ţrjátíu leiki náđi Dawid góđum tökum á stöđunni og vann ađ lokum góđan vinnusigur.  Verulega vel gert.  Jón Kristinn er međ tvo og hálfan vinning og Dawid er međ einn og hálfan vinning í ţessum flokki.

Hilmir Freyr

Í D-flokki tefldi Hilmir Freyr rússíbanaskák viđ Daniel frá Noregi.  Eftir byrjunina hófst nokkuđ jöfn stöđubarátta ţar sem Hilmir bćtti stöđuna jafnt og ţétt og fékk ađ lokum unna stöđu.  Hann valdi hins vegar ekki réttu mátsóknina og andstćđingurinn náđi ađ verjast og jafna tafliđ.  Eins og stundum vill verđa ţegar stađa hefur snúist getur reynst erfitt ađ fara ađ tefla stöđubaráttuna aftur og ţađ gerđist hjá Hilmi.  Hann hélt áfram ađ sćkja stíft ţegar ţađ var ekki besta leiđin lengur ţannig ađ andstćđingurinn stóđ allt í einu uppi međ unniđ tafl.  Eins og sýnt hefur sig áđur á ţessu móti ţá skilar baráttan stundum punktum.  Hilmir reyndi ađ tefla vörnina virkt og allt í einu lék andstćđingurinn af sér drottningu og Hilmir klárađi skákina auđveldlega.  Ţessi skák skipti sannarlega nokkrum sinnum um eigendur.  Felix tefldi viđ Cordoba frá Svíţjóđ.  Eins og Felix hefur veriđ ađ gera í öđrum skákum á mótinu ţá tefldi hann skákina vel frá byrjun og fékk góđa stöđu.  Hann vanmat ţó stöđu sína nokkuđ og í stađ ţess ađ ţjarma ađ andstćđingnum ţá fór hann heldur rólega í sakirnar og fékk ađ lokum erfitt endatafl sem tapađist.  Felix vantar bara örlítiđ meira sjálfstraust (viđ leituđum ađ ţví áđan og ţađ fannst!) til ađ klára skákirnar.  Miđađ viđ gćđin á taflmennskunni á hann klárlega heima í efri hluta mótsins.  Hilmir hefur tvo og hálfan vinning og Felix einn í ţessum flokki.

Vignir Vatnar

Í E-flokki var snarpur dagur!  Mykhaylo telfdi viđ Gabriel frá Svíţjóđ.  Enn og aftur tefldi hann vandađ og fékk fína stöđu úr byrjuninni og hefđi getađ fengiđ fína stöđu međ ţví ađ ráđast í ađgerđir á drottningarvćng en ţađ er meira en ađ segja ţađ ađ finna svoleiđis ţegar mađur er ţetta ungur og hlutirnir virđast vera ađ gerast hinum megin á borđinu!  Ţeir félagar sömdu síđan sáttir eftir tiltölulega stutta skák. Vignir telfdi viđ Jón í Horni frá Fćreyjum.  Ţá skák ţarf ekkert ađ rćđa slíkir voru yfirburđir Vignis.  Skákinni lauk á mjög skömmum tíma sem gaf Vigni gott tćkifćri til ađ ćfa sig í ađ skjóta niđur kúlur í pool hér á hótelinu.  Vignir hefur afar eftirtektarverđan stíl í ţessari skemmtilegu íţrótt og hefur međal annars ţróađ skot sem hefur hlotiđ nafniđ „Vignir Special“ hér í Legolandi.  Vignir og Mykhaylo eru báđir međ tvo og hálfan vinning í ţessum flokki.

Í heildina séđ var árangur morgunsins ágćtur sex vinningar af tíu.  Vinningarnir hefđu ţó auđveldlega getađ veriđ fleiri en einnig fćrri ţannig ađ heildarskoriđ verđur ađ teljast nokkuđ sanngjarnt.  Eftir seinni umferđina í dag munum viđ sjá betur hvernig strákarnir standa í sínum flokkum.

Í fjórđu umferđ sem hefst klukkan 17 ađ Íslenskum tíma verđa efirfarandi viđureignir í gangi hjá okkar mönnum.

A-flokkur
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Alberto Politi, Finnland (1641)
Nökkvi Sverrisson (2081) – Stian Johansen, Noregur (2099)

B-flokkur
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Eero Valkama, Finnland (1993)
Högni Egilstoft Nielsen, Fćreyjar (2141) - Dagur Ragnarsson (2073)

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – David Bit-Narva, Svíţjóđ (1882)
Dawid Kolka (1748) – Alfons Emmoth, Svíţjóđ (1660)

D-flokkur
Toivo Keinänen, Finnland (1740) -Hilmir Freyr Heimisson (1761)
Felix Steinţórsson (1536) – Ng Klemens, Svíţjóđ (1620)

E-flokkur
Gabriel Nguyen, Svíţjóđ (1535) – Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
Filip Boe Olsen, Danmörk (1876) – Mykhaylo Kravchuk (1453)

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir

Davíđ Ólafsson


NM í skólaskák: Efstir í landskeppninni

Vel gekk í ţriđju umferđ NM í skólaskák sem fram fór í morgun. Mikael Jóhann Karlsson, Dagur Ragnarsson, Dawid Kolka, Hilmir Freyr Heimisson og Vignir Vatnar Stefánsson unnu en Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mykhaylo Kravchuk gerđu jafntefli. Ísland hefur 19˝ vinning í landskeppninni en Danir eru ađrir međ 18 vinninga.

Jón Kristinn er einn efstur í sínum flokki, Vignir og Mykhaylo deila efsta sćtinu, Oliver, Dagur og Hilmir Freyr deila öđru sćti og Mikael deilir ţriđja sćti. Eins og eru Íslendingar í verđlaunasćtum í öllum flokkum.

 

Úrslit 3. umferđar:

NameRtgPts.ResultPts.NameRtg
Christensen Casper197711 - 01Sverrisson Nökkvi2081
Forsĺ Elise185410 - 11Karlsson Mikael Johann2057
Christiansen Johan-Sebastian220921 - 02Johannesson Oliver Aron2104
Ragnarsson Dagur207311 - 01Liedbeck Patrik1834
Thybo Jesper Sřndergaard2156˝ - ˝2Thorgeirsson Jon Kristinn1844
Lahdelma Henri167900 - 1˝Kolka Dawid1748
Heimisson Hilmir Freyr17611 - 0Nordquelle Daniel1654
Grueso Cordoba Santiago1486˝1 - 01Steinthorsson Felix1536
Kravchuk Mykhaylo14532˝ - ˝2Nguyen Gabriel1535
Stefansson Vignir Vatnar18001 - 01Nielsen Jón Í Horni1103

 

Stađa íslensku keppendanna:

A-flokkur (1994-96):

  • 3.-5. Mikael Jóhann Karlsson 2 v.
  • 6.-11. Nökkvi Sverrisson 1 v.

B-flokkur (1997-98):

  • 2.-5. Oliver Aron Jóhannesson og Dagur Ragnarsson 2 v.

C-flokkur (1999-2000):

  • 1. Jón Kristinn Ţorgeirsson 2˝ v.
  • 7.-9. Dawid Kolka 1˝ v.

D-flokkur (2001-02):

  • 2.-3. Hilmir Freyr Heimisson 2˝ v.
  • 9.-10. Felix Steinţórsson 1 v.

E-flokkur (2003-):

  • 1.-3. Mykhaylo Kravchuk og Vignir Vatnar Stefánsson 2˝ v.

Stađan í landskeppninni:

  1. Ísland 19˝ v.
  2. Danmörk 18 v.
  3. Noregur 15˝ v.
  4. Svíţjóđ 15 v.
  5. Finnland 14˝ v.
  6. Fćreyjar 7˝ v.

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir


Tómas og Vigfús efstir í Árbót

Tómas Veigar Sigurđarson og Vigfús Vigfússon eru efstir međ 3,5 vinninga ţegar fjórum umferđum er lokiđ á barna og unglingamóti GM-Hellis sem fram fer í Árbót í Ađaldal, en ţeir Tómas og Vigfús gerđu jafntefli í fjórđu umferđ.

Heimir Páll Ragnarsson og Óskar Víkingur Davíđsson koma nćstir međ ţrjá vinninga. Fimmta umferđ hefst nú kl. 10:30.



NM Skólaskák 2014 pistill annarar umferđar

Úrslit annarar umferđar

A-flokkur
Nökkvi Sverrisson (2081 – Martin Lokander, Svíţjóđ (2257) 0-1
Mikael Jóhann Karlsson (2057) - Karl Marius Dahl, Fćreyjar (1563) 1-0

B-flokkur
Dagur Ragnarsson (2073) – Johan-Sebastian Christiansen, Noregur (2209) 0-1
Patrik Liedbeck, Svíţjóđ (1834) -Oliver Aron Jóhannesson (2104) 0-1

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – Tobias Dreisler, Danmörk (1974) 1-0
Dawid Kolka (1748) – Niko Poranen, Finnland (1627)
˝-˝

D-flokkur
Lasse Ramsdal, Danmörk (1756) - Hilmir Freyr Heimisson (1761)
˝-˝
Felix Steinţórsson (1536) – Ragnar Weihe, Fćreyjar (1163) 1-0

E-flokkur
Filip Boe Olsen, Danmörk (1876) - Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
˝-˝
Daniel Aura, Finnland (1387) - Mykhaylo Kravchuk (1453) 0-1

Ţeir félagar í A-flokki, Nökkvi og Mikael, skiptu um andstćđinga í seinni umferđinni í dag.  Nökkvi tefldi viđ Martin frá Svíţjóđ, fékk ágćta stöđu en misreiknađi sig illa ţannig ađ andstćđingurinn vann peđ og skákina síđan örugglega í framhaldinu.  Mikael fékk Karl Marius frá Fćreyjum og vann ţá skák fremur átakalítiđ.  Ţeir félagar eru ţá báđir međ einn vinning eftir fyrstu tvćr umferđirnar.

Oliver Aron

Í B-flokki tefldi Dagur viđ Johan-Sebastian frá Noregi.  Eftir ađ hafa fengiđ heldur verri stöđu fann Dagur ekki bestu vörnina og skákin tapađist.  Hann kemur bara til baka á morgun.  Oliver tefldi viđ Patrik frá Svíţjóđ og tefldi franska vörn.  Eftir fremur tíđindalausa byrjun yfirsást Patrik skemmtilegt riddarahopp og létta drottningarfórn hjá Oliver sem gaf af sér gott peđ.  Oliver klárađi síđan skákina átakalaust.  Oliver hefur ţá tvo vinninga en Dagur einn eftir daginn í dag.

Jón Kristinn

 

Í C-flokki tefldi Jón Kristinn viđ Tobias frá Danmörku sem er heldur stigahćrri en okkar mađur.  Jón Kristinn lék illa af sér peđi í byrjuninni og átti í vök ađ verjast framan af.  Eftir ađ hafa náđ uppskiptum á drottningum fékk Jón ţó teflanlega stöđu ţrátt fyrir ađ stađan vćri afar erfiđ.  Hann gerđi sér ţá lítiđ fyrir og hóf skemmtilega kóngsókn sem skilađi sér í liđsvinningi og öruggum sigri eftir ţađ.  Ţađ sýnir sig ađ öllu er hćgt ađ bjarga ef mađur hefur nćgilegt hugmyndaflug og kjark.  Dawid Kolka tefldi viđ Niko frá Finnlandi.  Dawid tefldi skákina ágćtlega en niđurstađan varđ ţó sú ađ skákin leystist upp í jafntefli.  Engu ađ síđur ágćt skák sem sýnir hversu frambćrilegur skákmađur Dawid er.  Jón Kristinn hefur tvo vinninga og Dawid hálfan í ţessum flokki.

Felix

Í D-flokki tefldi Hilmir viđ Lasse frá Danmörku.  Eftir ađ hafa fengiđ verri stöđu úr byrjuninni rétti Hilmir úr kútnum og fékk heldur ţćgilegri stöđu en varđ ţá á ađ leika af sér peđi.  Stađan var ţá hartnćr töpuđ en Hilmir varđist vel og andstćđingurinn fann ekki leiđ í gegn.  Hann varđ á endanum smeykur og samdi jafntefli í stöđu sem samkvćmt skáklögmálum ćtti ađ vera töpuđ á Hilmi.  Vel gert hjá Hilmi ađ bjarga afar erfiđri stöđu.  Felix tefldi viđ Ragnar frá Fćreyjum.  Felix tefldi afar sannfćrandi, ţjarmađi jafnt og ţétt ađ andstćđingnum og mátađi hann ađ lokum.  Vel tefld skák hjá Felix sem ţar međ  er búinn ađ vinna sína fyrstu skák á Norđulandamóti.  Leiđin liggur bara upp héđan í frá!  Hilmir hefur einn og hálfan vinning og Felix einn vinning í ţessum flokki.

Mykhaylo

Í E-flokki tefldi Vignir Vatnar viđ Filip Boe frá Danmörku sem er annar af tveimur ţátttakendum í E-flokki sem er stigahćrri en Vignir.  Vignir tefldi eins og sá sem valdiđ hefur međ svörtu mönnunum og ţjarmađi ađ andstćđingnum allan tímann en fann ekki réttu leiđina til sigurs og niđurstađan varđ ţví jafntefli ađ lokum.  Engu ađ síđur ágćtlega tefld skák hjá Vigni.  Mykhaylo tefldi viđ Daniel frá Finnlandi og fékk heldur verri stöđu eftir byrjunina.  Hann tefldi ţá framhaldiđ vel og jafnađi tafliđ auđveldlega.  Framhaldiđ tefldi hann síđan afara vel utan ţess ađ leika einu sinni af sér ţannig ađ andstćđingurinn gat grćtt liđ og landađi ađ lokum öruggum sigri.  Góđur sigur hjá Mykhaylo ţó ađ hann hafi ekki teflt alveg eins vel og í morgun.  Mykhaylo er međ tvo vinninga og Vignir einn og hálfan í ţessum flokki. 

Uppskeran hjá okkur í annarri umferđ varđ ţví sex og hálfur vinningur af tíu mögulegum.  Heilt yfir var dagurinn ţví nokkuđ góđur hjá okkur og sýnist mér viđ hafa tekiđ forystuna í landskeppninni án ţess ađ ég hafi skođađ ţađ nákvćmlega.  Strákarnir eru í góđu formi og eru stađráđnir í ađ skila góđu móti allir sem einn.  Nćsta umferđ hefst svo í fyrramáliđ klukkan 8:30 ađ Íslenskum tíma.  Skákir okkar manna í ţriđju umferđ eru eftirfarandi:

A-flokkur
Casper Christensen, Danmörk (1977) - Nökkvi Sverrisson (2081)
Elise Forsĺ, Noregur (1854) - Mikael Jóhann Karlsson (2057)

B-flokkur
Johan-Sebastian Christiansen, Noregur (2209) -Oliver Aron Jóhannesson (2104)
Dagur Ragnarsson (2073) – Patrik Liedbeck, Svíţjóđ (1834)

C-flokkur
Jesper Söndergaard Thybo, Danmörk (2156) - Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844)
Henri Lahdelma, Finnland (1679) - Dawid Kolka (1748)

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Daniel Nordquelle, Noregur (1654)
Cordoba Santiago Grueso, Svíţjóđ (1486) - Felix Steinţórsson (1536)

E-flokkur
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Gabriel Nguyen, Svíţjóđ (1535)
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) – Jón í Horni Nielsen, Fćreyjar (1103)

LegolandSkákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir

Davíđ Ólafsson

Actavis sigrađi í Skákkeppni vinnustađa

Skákkeppni vinnustađa fór fram í Skákhöll Taflfélags Reykjavíkur síđastliđiđ miđvikudagskvöld. Keppnin var hörđ en toppbaráttan stóđ fyrst og fremst á milli liđa frá Actavis og Skákakademíunni sem mćttust í úrslitaviđureign í lokaumferđinni. Fyrir viđureignina leiddi Skákakademían međ hálfum vinningi og ţví ţurfti liđ Actavis ađ leggja allt í sölurnar. Svo fór ađ Actavis vann 2,5-0,5 sigur ţar sem Björn Ívar Karlsson og Sigurbjörn Björnsson gerđu jafntefli. Međ sigrinum tryggđi liđ Actavis sér ţví sigurinn í mótinu međ 18,5 vinning en liđ Skákakademíunnar kom nćst međ 17 vinninga. Liđ Myllunnar hafnađi í ţriđja sćti međ 13 vinninga, hálfum vinningi meira en Landsbankinn sem kom nćstur.

Sjö liđ mćttu til leiks og gekk mótahald vel međ drengilegri baráttu. Taflfélag Reykjavíkur vill koma á framfćri ţökkum til ţeirra fyrirtćkja sem sendu liđ til leiks og vonast svo sannarlega til ađ sjá ţau aftur ađ ári.

Lokastađan

1Actavis 1,18,5v
2Skákakademían,17,0
3Myllan,13,0
4Landsbankinn,12,5
5HR Tölvunarfrćđideild,11,0
6.-7.Actavis 2,6,0
 CCP,6,0

Gullsveit Actavis: Sigurbjörn Björnsson, Sigurđur Dađi Sigfússon, Davíđ Ólafsson

Silfursveit Skákakademíunnar: Björn Ívar Karlsson, Stefán Bergsson, Siguringi Sigurjónsson

Bronssveit Myllunnar: Ţorvarđur F. Ólafsson, Einar Valdimarsson, John Ontiveros


Grćnlandsmót á Hressó á ţriđjudaginn!

2Vinaskákfélagiđ og Hrókurinn bjóđa til Grćnlandsmótsins í skák á Hressó  ţriđjudaginn18. febrúar, kl. 13. Mótiđ er haldiđ í tilefni af leiđangri Hróksins til Austur-Grćnlands dagana 19. til 26. febrúar, en ţá verđa skólar, barnaheimili og athvörf heimsótt og slegiđ upp skákhátíđum fyrir börn og ungmenni.

1458649_513396038768135_113264389_n
Allir eru velkomnir á mótiđ á Hressó  á ţriđjudaginn. Tefldar verđa sex umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og verđlaun koma m.a. frá veitingastađnum Horninu, Morgunblađinu, Lifandi vísindum og Nóa Síríus.

5

Ţátttaka í Grćnlandsmótinu er ókeypis og eru keppendur mćttir til ađ mćta tímanlega í grćnlensku spariskapi! Ţá verđur einnig tekiđ viđ gjöfum til grćnlensku barnanna á mótinu á ţriđjudag, en fjölmörg fyrirtćki og einstaklingar senda glađning međ leiđangursmönnum Hróksins.
 
Heiđursgestur á Grćnlandsmótinu á Hressó á ţriđjudag verđur Össur Skarphéđinsson fv. utanríkisráđherra, sem tók ţátt í fyrstu hátíđ Hróksins á Grćnlandi 2003 og var međal keppenda í Tasiilaq áriđ eftir. 

NM skólaskák 2014 - Pistill fyrstu umferđar

Úrslit fyrstu umferđar

A-flokkur
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Martin Lokander, Svíţjóđ (2257) 0-1
Karl Marius Dahl, Fćreyjar (1563) – Nökkvi Sverrisson (2081) 0-1

B-flokkur
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Juhani Halonen, Finnland (1702) 1-0
Silas Eyđsteinsson, Fćreyjar (1668) – Dagur Ragnarsson (2073)

C-flokkur
Jesper Söndergaard Thybo, Danmörk (2156) - Dawid Kolka (1748) 1-0
Bjarki Bertholdsen, Fćreyjar (1081) – Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) 0-1

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Felix Steindţórsson (1536)

E-flokkur
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) – Emil Reimgĺrd, Svíţjóđ (1108) 1-0
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Leif Reinert Fjallheim, Fćreyjar (1027) 1-0

Karl Marius og Nökkvi

Í A-flokki tefldi Mikael Jóhann viđ stigahćsta skákmann flokksins.  Mikael tefldi skákina ágćtlega (lék aldrei illa af sér) en nokkrir ónákvćmir leikir dugđu svíanum sterka.  Međ ţví ađ forđast drottningaruppskipti hefđi Mikael einfaldlega veriđ međ jafna og fína stöđu en endatafl međ hrókum og biskupum á móti hrókum og riddurum er ekki vćnlegt til árangurs ef biskuparnir ná ađ skapa sér pláss.  Nókkvi tefldi viđ Karl Marius frá Fćreyjum og ţá skák ţarf lítiđ ađ rćđa.  Fremur áreynslulaus sigur hjá Nökkva eftir skynsamlegt byrjunarval.

Í B-flokki tefldi Oliver viđ Juhani frá Finnlandi.  Skákin var lengi vel í jafnvćgi eins og skákir Olivers eru oft en ţađ má ekki gefa honum tíma til sóknarađgerđa.  Finninn teygđi sig í baneitrađ peđ og Oliver klárađi skákina međ snarpri sókn.  Mjög vel gert.  Dagur telfdi viđ Silas frá Fćreyjum.  Dagur hélt sig viđ sinn stíl (eins og mađur á ađ gera) ţó andstćđingurinn vćri stigalágur, skapađi smá veikingar hjá honum og vann svo peđ í framhaldinu.  Úrvinnslan var síđan til fyrirmyndar og góđur sigur í höfn.  Tveir vinningar í hús í ţessum flokki.

Bjarki og Jón Kristinn

Í C-flokki tefldi Dawid viđ stigahćsta skákmanninn í flokknum sem sýndi styrk sinn međ öflugri sókn.  Dawid hefđi getađ gert betur međ ţví ađ halda í mann eftir fór Jespers en ákvađ ađ gefa mannin til baka sem leiddi strax til taps.  Stađan hefđi ţó engu ađ síđur veriđ erfiđ hjá honum ţó ađ hann héldi í manninn.  Jón Kristinn tefldi Bjarka frá Fćreyjum og ef ţađ ţarf lítiđ ađ rćđa skákina hans Nökkva ţá ţarf ekkert ađ rćđa ţessa!  Jón vann mann eftir örfáa leiki og klárađi skákina auđveldlega. 

Í D-flokki tefldu ţeir félagar Hilmir og Felix saman.  Alltaf leiđinlegt ađ ţurfa ađ tefla viđ hinn Íslendinginn í flokknum en gerist oft og jafn gott ađ klára ţađ bara strax!  Eftir snarpa byrjun stóđ Felix uppi međ pálmann í höndunum og stóđ greinilega til vinnings.  Einn áhorfandi á stađnum vildi meina ađ skákin vćri afar illa tefld ţar sem margir rauđir leikir sáust í Chessbomb útsendingunni.  Afar klárir ţessir áhorfendur međ tölvurnar sér viđ hliđ!  Raunin er hins vegar sú ađ allir rauđu leikirnir tilheyra sömu yfirsjóninni, ţ.e. Felix missti af ţví hversu sterkt ţađ var ađ fórna peđi á g4 til ađ fá afar sterkan biskup á c6.  Ég mćli međ ţví ađ áhorfendur horfi á beinu útsendinguna frá dönsku síđunni ţví ţađ er mun betra ađ reyna heilann á stöđunum sjálfur í stađ ţess ađ láta tölvurnar reikna fyrir sig.  En aftur ađ skákinni!  Eftir ađ Felix hafđi haft töglin og haldirnar nánast allan tíman varđ honum á gróf yfirsjón sem varđ til ţess ađ Hilmir fann góđa mátsókn og klárađi skákina.  Ég er nokkuđ viss um ađ ţeir félagar verđa báđir í efri hluta flokksins.

IMG-20140214-00158

Í E-flokki tefldi Vignir viđ Emil frá Svíţjóđ og vann nokkuđ örugglega eftir slćman afleik andstćđingsins.  Vignir hefđi mátt vanda sig ađeins betur í miđtaflinu ţar sem hann hafđi öll völd á borđinu en annars var skákin vel tefld.  Mykhaylo tefldi viđ Leif frá Fćreyjum og tefldi vel.  Mykhaylo var afar einbeittur notađi tíman vel og vann sannfćrandi.  Fín skák hjá honum og fínustu úrslit í E-flokki.

Í heildina voru úrslit fyrstu umferđar mjög góđ, 7 vinningar af 9 mögulegum.  Nćsta umferđ hefst svo klukkan 14 ađ Íslenskum tíma.  Skákir okkar manna í annarri umferđ eru eftirfarandi:

  A-flokkur

Nökkvi Sverrisson (2081 – Martin Lokander, Svíţjóđ (2257)
Mikael Jóhann Karlsson (2057) - Karl Marius Dahl, Fćreyjar (1563)

B-flokkur
Dagur Ragnarsson (2073) – Johan-Sebastian Christiansen, Noregur (2209)
Patrik Liedbeck, Svíţjóđ (1834) -Oliver Aron Jóhannesson (2104)

C-flokkur
Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844) – Tobias Dreisler, Danmörk (1974)
Dawid Kolka (1748) – Niko Poranen, Finnland (1627)

D-flokkur
Lasse Ramsdal, Danmörk (1756) - Hilmir Freyr Heimisson (1761)
Felix Steinţórsson (1536) – Ragnar Weihe, Fćreyjar (1163)

E-flokkur
Filip Boe Olsen, Danmörk (1876) - Vignir Vatnar Stefánsson (1800)
Daniel Aura, Finnland (1387) - Mykhaylo Kravchuk (1453)

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir

Davíđ Ólafsson


Jakob Sćvar einn efstur á Skákţingi Skákfélags Sauđárkróks

Ármann, Jakob og SmáriSiglfirđingurinn Jakob Sćvar Sigurđsson er einn efstur á skáţinginu ađ lokinni ţriđju umferđ. Hann sigrađi Guđmund Gunnarsson og er ţví međ fullt hús. Í öđru til fjórđa sćti koma Guđmundur, Hörđur Ingimarsson sem sigrađi Sigurđ Ćgisson í mikili sóknarskák og Birkir Már Magnússon, sem sigrađi Einar Örn Hreinsson.

Úrslit og röđun nćstu umferđar má sjá á chess-results.


NM í skólaskák 2014 hafiđ

NM í skólaskák er nú nýhafiđ í Billund, Danmörku.  Teflt er viđ afar góđar ađstćđur á hótel Legolandi og eru allar skákir í beinni útsendingu.  Undirritađur, sem hefur bćđi teflt á mörgum ţessara móta og veriđ liđstjóri/ţjálfari á nokkrum líka, hefur ekki áđur séđ jafn góđan ađbúnađ.  Allar skákir eru í beinni útsendingu, ţökk sé myndarlegu framlagi Tuborgfondet sem gaf danskri skólaskák 20 elektrónísk taflborđ.  Ég er viss um ađ íslensk skákhreyfing myndi taka slíkum stuđningi fagnandi.

Vignir Vatnar og Drekarnir

Viđ komum hingađ í gćr eftir frekar ţćgilegt ferđalag frá Íslandi og vorum komin um kaffileytiđ í gćr.  Annar fararstjóranna (Stefán Bergsson svo ţađ sé á hreinu) ákvađ ađ skola af sér ferđarykiđ stuttu eftir komu og skellti sér í mjög heita sturtu.  Skömmu síđar var slökkviliđ Billund mćtt á stađinn til ađ slökkva í honum ţar sem hitinn var svo mikill ađ reykskynjari fór í gang!  Hann hefur nú hlotiđ viđurnefniđ „Drekinn“ hér í Billund.

Íslensku keppendurnir eru vel stemmdir og fullir tilhlökkunar ađ takast á viđ skemmtilegt mót.  Skákir okkar manna í fyrstu umferđ eru eftirfarandi:

A-flokkur
Mikael Jóhann Karlsson (2057) – Martin Lokander, Svíţjóđ (2257)
Karl Marius Dahl, Fćreyjar (1563) – Nökkvi Sverrisson (2081)

B-flokkur
Oliver Aron Jóhannesson (2104) – Juhani Halonen, Finnland (1702)
Silas Eyđsteinsson, Fćreyjar (1668) – Dagur Ragnarsson (2073)

C-flokkur
Jesper Söndergaard Thybo, Danmörk (2156) - Dawid Kolka (1748)
Bjarki Bertholdsen, Fćreyjar (1081) – Jón Kristinn Ţorgeirsson (1844)

D-flokkur
Hilmir Freyr Heimisson (1761) – Felix Steindţórsson (1536)

E-flokkur
Vignir Vatnar Stefánsson (1800) – Emil Reimgĺrd, Svíţjóđ (1108)
Mykhaylo Kravchuk (1453) – Leif Reinert Fjallheim, Fćreyjar (1027)

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir

Davíđ Ólafsson


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 278
  • Frá upphafi: 8766152

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband