Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2014
14.2.2014 | 08:51
NM hafiđ
NM í skólaskák er hafiđ í Billund í Danmörku.
Allar skákir í beinni: www.skoleskak.dk/nm2014/
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2014 | 07:00
Unglingamót GM-Hellis hefst í Árbót í kvöld

Tefldar verđa 4 atskákir og 3 kappskákir og verđur 1. umferđ líklega kl 19:00-19:30 á morgun.á laugardeginum verđa svo tvćr kappskákir á dagskrá og svo ein á sunnudeginum.
Milli umferđa á laugardeginum verđur bođiđ upp á drátt á vélsleđum í nágrenni Árbótar til ađ skemmta ţeim sem yngri eru og kannski líka ţeim eldri. Vćntanlega verđa 15-20 keppendum á öllum aldri međ í mótinu og ţví pláss fyrir fleiri unga sem aldna, úr öđrum félögum. Hćgt er ađ skrá sig til leiks hjá formanni, í síma 4643187 eđa 8213187.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 00:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2014 | 23:36
Skákţing Vestmannaeyja hefst 19. febrúar
Skákţing Vestmannaeyja hefst miđvikudaginn 19. febrúar kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mín. á skák auk 30 sek. á leik.
Teflt verđur á miđvikudögum.
Núverandi Skákmeistari Vestmannaeyja er Nökkvi Sverrisson
Dagskrá:
1. umferđ miđvikudaginn 19. febrúar kl. 19:30
2. umferđ miđvikudaginn 26. febrúar kl. 19:30
3. umferđ miđvikudaginn 5. mars kl. 19:30
4. umferđ miđvikudaginn 12. mars kl. 19:30
5. umferđ miđvikudaginn 19. mars kl. 19:30
6. umferđ miđvikudaginn 26. mars kl. 19:30
7. umferđ miđvikudaginn 2. apríl kl. 19:30
12.2.2014 | 08:32
Vigfús sigrađi á hrađkvöldi GM Hellis
Vigfús Ó. Vigfússon bar sigur úr bítum á jöfnu og spennandi hrađkvöldi GM Hellis sem fram fór 10. febrúar sl. Ţađ má segja ađ á hrađkvöldinu hafi allir getađ unniđ alla en ađ lokum fór ţađ svo ađ Vigfús og Eiríkur Björnsson voru efstir og jafnir međ 5,5v. Vigfús hafđi svo sigurinn međ ţví ađ vera hćrri í öđrum stigaútreikningi eins og sést í töflunni. Örn Leó Jóhannsson varđ svo ţriđji međ 5v. Í lok hrađkvöldsins dró svo Vigfús í happdrćttinu og ţá datt Jón Úlfljótsson í lukkupottinn og fengu ţeir báđir gjafamiđa á Saffran.
Nćst ćfing í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 17. febrúar kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
Röđ | Nafn | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Vigfús Vigfússon | 5,5 | 28 | 21 | 20,8 |
2 | Eiríkur K. Björnsson | 5,5 | 28 | 20 | 20,8 |
3 | Örn Leó Jóhannsson | 5 | 26 | 20 | 16 |
4 | Kristófer Ómarsson | 4,5 | 25 | 18 | 14,8 |
5 | Elsa María Kristínardóttir | 4 | 29 | 21 | 14 |
6 | Magnús Teitsson | 4 | 27 | 19 | 12,5 |
7 | Jón Úlfljótsson | 3,5 | 29 | 21 | 12 |
8 | Sverrir Sigurđsson | 3,5 | 24 | 18 | 9,25 |
9 | Kristinn Sćvaldsson | 3,5 | 22 | 16 | 8 |
10 | Hjálmar Sigurvaldason | 3 | 22 | 16 | 4,5 |
11 | Finnur Kr. Finnsson | 2,5 | 20 | 15 | 5,25 |
12 | Björgvin Kristbergsson | 2 | 21 | 15 | 3,5 |
13 | Hörđur Jónasson | 1,5 | 22 | 16 | 3,25 |
14 | Sindri Snćr Kristófersson | 1 | 21 | 15 | 1,5 |
12.2.2014 | 07:00
Skákkeppni vinnustađa fer fram í kvöld
Dagsetning
Miđvikudagur 12. febrúar kl. 19.30
Stađur
Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12
Keppnisfyrirkomulag
Ţriggja manna liđ međ 1-2 varamönnum
Vinnustađur getur sent nokkur liđ til keppni sem verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv.
Svissneskt pörunarkerfi og flestir vinningar gilda
7-11 umferđir (bundiđ ţátttöku)
Umhugsunartími er 10 mínútur á mann
Verđlaun
1. Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga fyrir keppendur
2. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur
3. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur
Ţátttökugjald
15.000 kr fyrir hvert liđ
Nánari upplýsingar
Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang:rz@itn.is gsm: 772 2990.
Skráning og stađfesting ţátttöku
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur
Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST
Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2014 - hlökkum til ađ sjá ykkur!
Spil og leikir | Breytt 10.2.2014 kl. 10:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2014 | 23:13
Björgvin sigrađi í Ásgarđi í dag
Ţađ voru margir sterkir skákmenn sem áttust viđ í Ásgarđi í dag. Björgvin Víglundsson var vopnfimastur og sigrađi međ 8 vinninga af 10 mögulegum. Síđan komu fjórir skákvíkingar, allir međ 7 vinninga. Ţađ voru ţeir Ingimar Halldórsson, Páll G Jónsson, Friđgeir Hólm og Björn V
Ţórđarson. Páll og Björn eru báđir komnir á nírćđis aldurinn ,en ţeir harđna bara međ aldrinum.
Friđgeir er svo unglingurinn í hópnum,rétt rúmlega sextugur og er flestum erfiđur viđ skákborđiđ, hann var sá eini sem náđi ađ sigra Björgvin í dag. Guđfinnur R Kjartansson kom svo fast á hćla ţeirra fimm međ 6˝ vinning.
Spil og leikir | Breytt 12.2.2014 kl. 00:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2014 | 09:33
Rimaskóli Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita
Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram í 36. sinn í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í gćr. Ţađ er Skóla og frístundasviđ Reykjavíkurborgar sem heldur mótiđ í samstarfi viđ Taflfélag Reykjavíkur og alls mćttu 28 vaskar fjögurra manna sveitir úr ţrettán skólum til leiks ađ ţessu sinni, sem verđur ađ teljast afar gott. Sérstakt ánćgjuefni var ađ sjá 6 stúlknasveitir taka ţátt en ţar af komu tvćr frá Ingunnarskóla. Mótiđ verđur ađ telja eitt ţađ alskemmtilegasta og best sótta í árarađir og er frábćrt vitni um ţá miklu grósku sem er í skákstarfi grunnskóla Reykjavíkur og úti í taflfélögunum. Mikil aukning hefur veriđ í ađsókn á fríar skákćfingar barna og unglinga hjá Taflfélagi Reykjavíkur í vetur og salurinn ţéttsetinn alla laugardaga.
Ţegar Reykjavíkurmót grunnskólasveita var haldiđ í fyrsta sinn međ núverandi sniđi áriđ 1978 sigrađi sveit Álftamýrarskóla en međal keppenda í ţeirri sveit var enginn annar en Jóhann Hjartarson stórmeistari. Ćfingaskóli K.H.Í hefur sigrađ keppnina oftast allra eđa sex sinnum, en fimm sinnum hefur Seljaskóli boriđ sigur úr bítum.
Tefldar voru sjö umferiđ međ 10 mínútna umhugsunartíma, og tóks mótiđ frábćrlega í alla stađi. Allir virtust skemmtu sér konunglega, keppendur, liđsstjórar, foreldrar og ađrir gestir. Hart var barist um efstu sćtin eins og vćnta mátti, en fyrirfram ţótti sveit ríkjandi meistara Rimaskóla hvađ líklegust ásamt sveit Hagaskóla og hinni kornungu en geysiefnilegu A sveit Ölduselsskóla. Fljótlega tók A sveit Rimaskóla forystuna og skemmst er frá ţví ađ segja ađ hana lét hún aldrei af hendi, ţótt á tímabili hafi litlu munađ á efstu sveitum. Sveitin sigrađi međ 25 vinninga af 28 mögulegum sem er glćsilegur árangur.Sigursveit Rimaskóla leiddi Oliver Aron Jóhannesson, á öđru borđi tefldi skákdrottningin unga Nansý Davíđsdóttir, á ţriđja borđi var Jóhann Arnar Finnsson og á ţví fjórđa tefldi Joshua Davíđsson.
Eftir harđa keppni um annađ sćtiđ komu sveitir Hagaskóla og Ölduselsskóla A hnífjafnar í mark međ 21.5 vinninga. Eftir stigaútreikning munađi einungis einu stigi á sveitunum og hafđi Ölduselsskóli ţar vinninginn og hlaut ţví silfurverđlaunin. Sveitina skipuđu ţeir Óskar Víkingur Davíđsson á fyrsta borđi, Mykhaylo Kravchuk á ţví öđru, Alec Elías Sigđurđarson á ţriđja og Brynjar Haraldsson á borđi. Flestir liđsmannanna eru í 3.-5. bekk og ţví gríđarlega efnileg sveit hér á ferđinni sem eflaust á eftir ađ láta mikiđ ađ sér kveđa nćstu árin.
Bronssveit Hagaskóla skipuđu ţau Gauti Páll Jónsson sem hafđi unniđ mjög óvćnt silfurverđlaun á Hrađskákmóti Reykjavíkur deginum áđur, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Leifur Ţorsteinsson, Sigurđur Kjartansson og Smári Arnarsson
Baráttan um sigur í stúlknaflokki var enn harđari en í ađalflokknum, en ţar var sveit Melaskóla efst fyrir síđustu umferđ. En stúlknasveit Rimaskóla sýndi mikla seiglu í lokaumferđinni, skaust upp í fyrsta sćtiđ og sigrađi međ 14.5 vinningum. Sveitina skipuđu ţćr Guđrún Margrét Guđbrandsdóttir, Ásdís Birna Ţórarinsdóttir, Tinna Sif Ađalsteinsdóttir og Valgerđur Jóhannesdóttir.Melaskóli hafnađi í öđru sćti međ 13.5 vinninga, en ţá sveit skipuđu ţćr Svava Ţorsteinsdóttir, Katrín Kristjánsdóttir, Helga Lan og Vigdís Selma Sverrisdóttir.A stúlknasveit Ingunnarskóla, og sveit Breiđholtsskóla stóđu sig einnig feikilega vel og komu í mark međ 13 vinninga. Ingunnarskóli hlaut bronsiđ eftir stigaútreikning.
Eftir verđlaunaafhendinguna dró skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur C sveit Árbćjarskóla upp úr hattinum í happadrćtti og hlutu allir međlimir sveitarinnar glćsileg taflsett ásamt skákkennsluefni á geisladiski ađ gjöf. Ţađ var skákverslunin Bobbý sem gaf ţessi verđlaun og kunnum viđ henni bestu ţakkir fyrir.
Ţar međ lauk stórskemmtilegu Reykjavíkurmóti grunnskólasveita 2014. Taflfélag Reykjavíkur og Skóla og frístundasviđ Reykjavíkurborgar vilja ţakka öllum ţeim fjölmörgu sem tóku ţátt í mótinu og okkur hlakkar til ađ sjá ykkkur á enn fjölmennara móti ađ ári! Ţakkir fćr einnig Skákakademía Reykjavíkur sem og Skákskóli Íslands fyrir hjálpina. Gens una sumus!
Lokastöđuna má finna hér ađ neđan en myndir eru vćntanlegar á heimasíđu TR.
1 | Rimaskóli A, | 25,0 |
2.-3. | Ölduselsskóli A, | 21,5 |
Hagaskóli, | 21,5 | |
4 | Árbćjarskóli A, | 18,5 |
5.-7. | Kelduskóli, | 16,5 |
Fossvogsskóli A, | 16,5 | |
Rimaskóli B, | 16,5 | |
8 | Ölduselsskóli B, | 15,5 |
9.-10. | Ingunnarskóli A, | 15,0 |
Sćmundarskóli A, | 15,0 | |
11.-12. | Rimaskóli C, | 14,5 |
Rimaskóli S, | 14,5 | |
13 | Sćmundarskóli B, | 14,0 |
14-17 | Ingunnarskóli B, | 13,5 |
Melaskóli S, | 13,5 | |
Hlíđaskóli, | 13,5 | |
Háteigsskóli, | 13,5 | |
18-20 | Sćmundarskóli C, | 13,0 |
Ingunnarskóli S1, | 13,0 | |
Breiđholtsskóli S, | 13,0 | |
21 | Laugalćkjarskóli, | 12,5 |
22 | Fossvogsskóli B, | 12,0 |
23 | Árbćjarskóli B, | 11,5 |
24 | Ingunnarskóli C, | 10,5 |
25 | Breiđagerđisskóli, | 9,5 |
26 | Foldaskóli S, | 7,0 |
27 | Árbćjarskóli C, | 6,5 |
28 | Ingunnarskóli S2, | 5,0 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2014 | 13:00
Skákkeppni vinnustađa fer fram á miđvikudaginn
Dagsetning
Miđvikudagur 12. febrúar kl. 19.30
Stađur
Taflfélag Reykjavíkur, Faxafeni 12
Keppnisfyrirkomulag
Ţriggja manna liđ međ 1-2 varamönnum
Vinnustađur getur sent nokkur liđ til keppni sem verđa ţá auđkennd sem A-liđ, B-liđ o.s.frv.
Svissneskt pörunarkerfi og flestir vinningar gilda
7-11 umferđir (bundiđ ţátttöku)
Umhugsunartími er 10 mínútur á mann
Verđlaun
1. Eignabikar fyrir vinnustađinn og farandbikar til vörslu í 1 ár auk verđlaunapeninga fyrir keppendur
2. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur
3. Eignabikar fyrir vinnustađinn auk verđlaunapeninga fyrir keppendur
Ţátttökugjald
15.000 kr fyrir hvert liđ
Nánari upplýsingar
Ríkharđur Sveinsson, stjórnarmađur í Taflfélagi Reykjavíkur. Netfang:rz@itn.is gsm: 772 2990.
Skráning og stađfesting ţátttöku
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur
Ţátttökugjaldiđ greiđist inn á reikning Taflfélags Reykjavíkur. Reikningsnúmer: 0101-26-640269. Kennitala: 640269-7669. Vinsamlegast setjiđ í skýringu: VINNUST
Veriđ velkomin ađ taka ţátt í Skákkeppni vinnustađa 2014 - hlökkum til ađ sjá ykkur!
Spil og leikir | Breytt 9.2.2014 kl. 23:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2014 | 10:00
Skákfélag Akureyrar á 95 afmćli í dag
Skákfélag Akureyrar var stofnađ 10. febrúar áriđ 1919. Ţađ verđur ţví 95 ára núna í dag. Ef ţađ er ekki tilefni til ađ halda veislu ţá eru veislur ofmetnar. Ekki var hátíđ fátíđ í ţá tíđ er félagiđ var stofnađ. Í tilefni dagsins verđur opiđ hús frá kl. 20 í suđurenda húsakynna félagsins.
Í norđurendanum verđa tefldar tvćr skákir í Skákţinginu og hefjast ţćr kl. 18. Bođiđ verđur upp á kaffi og kökur og ekki ósennilegt ađ gestir fái ađ spreyta sig í hrađskák, ef vilji er fyrir hendi. Allir félagar og velunnarar félagsins eru hvattir til ađ mćta. Til hamingju međ afmćliđ!
Spil og leikir | Breytt 9.2.2014 kl. 22:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.2.2014 | 07:00
Reykjavíkurmót grunnskólasveita hefst kl. 17
Reykjavíkurmót grunnskólasveita í skák 2014 fer fram mánudaginn 10. febrúar nk. og hefst kl.17.
Tefldar verđa 7 umferđir međ 10 mín. umhugsunartíma á skák. Allar sveitirnar keppa í einum opnum flokki, og veitt verđa verđlaun fyrir ţrjár efstu sveitirnar sem og ţrjár efstu stúlknasveitirnar. Hver sveit skal skipuđ fjórum nemendum frá hverjum skóla auk 1-4 varamanna.
Hverjum skóla er heimilt ađ senda fleiri en eina sveit til ţátttöku og skal ţá sterkasta sveitin nefnd A, sú nćststerkasta B, o.s.frv. Sigursveitin verđur Reykjavíkurmeistari grunnskólasveita 2014 og hlýtur farandbikar til vörslu í eitt ár. Mótiđ hefst, sem áđur segir, kl. 17 og lýkur um kl. 20. Verđlaunaafhending verđur strax ađ móti loknu.
Sveitakeppni grunnskóla í Reykjavík er haldin í samvinnu Taflfélags Reykjavíkur og Skóla-og frístundasviđs Reykjavíkur og fer keppnin fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, Reykjavík.
Mikilvćgt er ađ skólarnir sendi fylgdarmann međ sínu liđi, keppendum til halds og trausts.
Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ.
Ţátttökurétt hafa eingöngu nemendur í grunnskólum Reykjavíkur.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 07:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 7
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 118
- Frá upphafi: 8780581
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar