Leita í fréttum mbl.is

NM í skólaskák: Íslendingar efstir fyrir lokadaginn

Ţađ gekk ekkert sérstaklega hjá Íslendingum í fjórđu umferđ NM í skólaskák sem fram fór í dag. Fjórir vinningar af tíu mögulegum komu í hús. Nökkvi Sverrisson og Mikael Jóhann Karlsson unnu, Dagur Ragnarsson, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Felix Steinţórsson og Vignir Vatnar Stefánsson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.

Jón Kristinn og Vignir deila efsta sćti, Mikael Jóhann og Hilmir Freyr deila öđru sćti og Dagur deilir ţriđja sćti. Sem fyrr eru Íslendingar í verđlaunasćti í öllum flokkum.

Mótinu lýkur á morgun međ tveimur síđustu umferđunum.

 

Úrslit 4. umferđar:

Rd.Bo.No. 
NameRtgPts.ResultPts.
NameRtg No.
437

Karlsson Mikael Johann205721 - 0
Politi Alberto1641
11
446

Sverrisson Nökkvi208111 - 01
Johansen Stian2099
4
425

Johannesson Oliver Aron210420 - 12
Valkama Eero1993
8
432

Nielsen Hřgni Egilstoft2141˝ - ˝2
Ragnarsson Dagur2073
6
416

Thorgeirsson Jon Kristinn1844˝ - ˝2
Bit-Narva David1882
5
457

Kolka Dawid17480 - 11
Emmoth Alfons1660
9
416

Keinänen Toivo174031 - 0
Heimisson Hilmir Freyr1761
3
459

Steinthorsson Felix15361˝ - ˝1
Ng Klemens1620
8
414

Nguyen Gabriel1535˝ - ˝
Stefansson Vignir Vatnar1800
3
422

Olsen Filip Boe187621 - 0
Kravchuk Mykhaylo1453
5


Stađa íslensku keppendanna:

A-flokkur (1994-96):

  • 2.-3. (3) Mikael Jóhann Karlsson 3 v.
  • 5.-8. (7) Nökkvi Sverrisson 2 v.

B-flokkur (1997-98):

  • 3.-5. (4) Dagur Ragnarsson 2˝ v.
  • 6.-9. (6) Oliver Aron Jóhannesson 2 v.

C-flokkur (1999-2000):

  • 1.-3. (2) Jón Kristinn Ţorgeirsson 3 v.
  • 9.-10. (9) Dawid Kolka 1˝ v.

D-flokkur (2001-02):

  • 2.-6. (2) Hilmir Freyr Heimisson 2˝ v.
  • 7.-10.(10) Felix Steinţórsson 1˝ v.

E-flokkur (2003-):

  • 1.-3. (3) Vignir Vatnar Stefánsson 3 v.
  • 4.-5. (5) Mykhaylo Kravchuk 2˝ v.

Stađan í landskeppninni:

  1. Ísland 23˝ v.
  2. Danmörk 23 v.
  3. Finnland 21˝ v.
  4. Svíţjóđ 21˝
  5. Noregur 20˝ v.
  6. Fćreyjar 10 v.

Skákir í beinni
Heimasíđa mótsins
Facebook síđa mótsins
Bein útsending frá skákstađ
Stađa, úrslit og pörun (Chess-results)
Myndir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.6.): 44
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 297
  • Frá upphafi: 8766150

Annađ

  • Innlit í dag: 43
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 43
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband