Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

EM Landsliđa - Liđsstjórapistill 5. umferđar

EM2017_5th_SloveniaÍ 5. umferđ á EM Landsliđa hér í Heronissos á Krít mćttum viđ liđi Slóvena. Athyglisvert er ađ í umferđinni á undan mćttum viđ ríkjandi Evrópumeisturum í knattspyrnu og gaman ađ segja frá ţví ađ í haust urđu Slóvenar einmitt Evrópumeistarar í körfuknattleik! Spurning hvort viđ fáum nćst Evrópumeistara í handknattleik....hverjir eru ţađ annars?

Uppstilling Slóvenananna kom okkur svosem lítiđ á óvart, Beliavsky vann í umferđinni á undan eftir erfiđa byrjun og Luca Lenic virđist í góđu formi og ólíklegt ađ hann hvíli meira en eina umferđ. Dusko Pavasovic kom inná en hann er gríđarlega sterkur stórmeistari.

En ađ viđureigninni. Slóvenar voru númer 21 í röđinni í byrjun móts og međalstig ţeirra ađ međaltali 40 stigum hćrri á hverju borđi en athyglisvert ţó ađ Hjörvar var stigahćrri en Beliavsky en gođsögnin hefur ađeins gefiđ eftir á ţessu ári en hann var yfir 2600 ef ég man rétt á Ólympíumótinu í fyrra.

Kíkja sem fyrr á skákirnar í röđinni sem ţćr kláruđst.

 

3. borđ Hannes svart á Dusko Pavasovic

EM2017_5th_Nesi

Pavasovic beitti meinlausu afbrigđi í ítalska leiknum gegn Hannesi. Hannes hafđi ćttlađ ađ tefla Berlínarmúrinn gegn Dusko en fann engar skákir međ honum í ţví. Skýringin virđist einfaldlega vera sú ađ hann tefli ítalska leikinn eđa eitthvađ annađ ef hann grunar ađ Berlínarmúrinn verđi á bođstólnum.

Hannes virtist jafna tafliđ nokkuđ auđveldlega og hafđi ég ekki miklar áhyggjur af ţessari skák. Einhvern veginn missti Hannes alveg ţráđinn, missti einhvern veginn einbeitinguna og lék loks af sér og varđ ađ gefa skákina.

Em2017_5th_Hannes1

Hannes hafđi veirđ ađ missa ađeins ţráđinn ţegar hér kom viđ sögu. Hér hefđi veriđ hćgt ađ halda lífi í stöđunni og berjast áfram međ verri stöđu međ ...Hxf2. Ţess í stađ lék Hannes 32...Hdxd5?? og varđ ađ gefast upp eftir 33.Hxf5 ţar sem drottningarskák á b8 fylgt eftir međ riddraraskák á f8 mun kosta svart allt sem hann á.

Svekkjandi tap sem bar einhvern veginn ađ mjög skjótt eftir ađ stađan hafđi virst í jafnvćgi. Ég var orđinn mjög bjartsýnn um ađ viđ vćrum ađ fara ađ ná góđum úrslitum í ţessari viđureign ţar sem hinar stöđurnar litu vel út. Satt best ađ segja var ég meira ađ segja bjartsýnn ţrátt fyrir tapiđ ţar sem ég taldi báđar stöđurnar ţar sem vi đhöfđum hvítt mjög góđar. Skjótt átti aftur eftir ađ skiptast veđur í lofti!

 

4. borđ Gummi hvítt gegn Sebenik

EM2017_5th_GK

Gummi fékk algjöra rjómastöđu eftir byrjunina gegn Sebenik. Ég held ađ tölvurnar séu eiginlega ekki ađ meta hvađ hvíta stađan er góđ. Hvítur er međ biskupaparđi og fína peđastöđu á međan svartur er nánast planlaus, međ glatađan riddara á g6, mjög veikur á hvítu reitunum og engin peđabreik. Gummi ţarf eiginlega bara ađ klára liđsskipan og hvítur er međ hartnćr strategískt unniđ tafl. Gummi hafđi auk ţess mun betra tíma og lét ţađ e.t.v. trufla sig ađeins í ákvörđunartökunni.

Em2017_5th_Gumm1

Hér lék hvítur 21.Bf3? sem er slćmur leikur. Eins og áđur sagđi hefđu 21.Hd1 eđa 21.0-0-0 veirđ mun betri leikir. Hér hugsađi Sebenik sig niđur í eina og hálfa mínútu og drap svo á fr, 21...Bxf4! í kjölfariđ kom 22.gxf4 Dh4+ 23.Ke2 og svo 23...Re5!? sem var leikur sem auđvelt var ađ missa af í útreikningum.

Sebenik tryggđi svo dćmiđ međ stórglćsilegum fréttablađsleik. Gummi hafđi leik 24.Be1 og sett á svörtu drottninguna.

Em2017_5th_Gumm2

Hér var 24...Hd2!! sannkallađur fréttablađsleikur sem klárar dćmiđ algjörlega.

Nokkrir leikir tefldust í viđbót en svo varđ hvítur ađ gefast upp. Svekkjandi tap og stađan allt í einu 2-0 fyrir Slóvena og vonir okkur um sigur algjörlega úr sögunni ţví Héđinn á fyrsta borđi átti nánast enga vinningsmöguleika í sinni skák.

Annars er gaman ađ segja frá ţví ađ Adrian Mikhalchisin hefur mikiđ veriđ ađ fylgjast međ okkur skákum og ţá ađallega Guđmundi ţar sem Gummi hefur veriđ ađ taka einkatíma hjá honum og hefur veriđ ađ hitta hann mikiđ. Einnig eru Mikhalchisin og Beliavsky miklir félagar og hafa skrifađ margar bćkur saman og eru einmitt báđir ađ tefla fyrir Slóveníu. Ansi skemmtilegur og hress kall. Hann hitti Gumma rétt fyrir kvöldmat og sagđi einmitt "dynamics, dynamics" og benti ţar réttilega á ađ Gummi hefđi ađeins gleymt sér međ strategískt mun betri stöđu. Ţetta fer samt bara í reynslubankann góđa en ég held ađ mikil vinna hjá Gumma fari ađ skila sér fljótlega og ég hef fulla trú á ađ hann klári stórmeistaratitilinn.

 

1. borđ Héđinn svart á Luca Lenic

EM2017_5th_Hedinn

Lenic á fyrsta borđi er feykisterkur skákmađur (2650 stig) og ef varđ heimemeistari U-14 áriđ 2002 og gaman ađ segja frá ţví ađ ţann titil vann hann í Heraklion sem er einmitt hér á Krít! Greinilegt ađ hann teflir vel hér á Krít.

Skákin hjá honum og Héđni var Ragosin ţar sem Héđinn tók á sig hangandi peđ sem svo umbreyttist yfir í stakt peđ eins og oft vill verđa. Héđinn tefldi vörnina mjög vel og var eiginlega aldrei í teljandi vandrćđum. 

Em2017_5th_Hedinn

Mig minnir ađ skák Héđin hafi veriđ ca. á ţessum stađ ţegar viđ skyndilega töpuđum á nefđstu tveimur borđunum. Nokkuđ ljóst er ađ svartur er aldrei ađ fara ađ vinna ţetta og líklegast hvítur ekki heldur. Ég bjóst eiginlega viđ ađ jafntefli yfđi samiđ en Lenic juđađist og juđađist. Hann fórnađi svo manni og varđ ađ taka ţráskák. Ţótt ótrúlegt megi virđst átti hvítur ţó líklegast vinning á einum stađ í lokin en ţađ hefđi sannarlega veriđ ótrúlegur svíđingur ef Lenic hefđi séđ ţađ.

 

 

2. borđ Hjörvar hvítt gegn Beliavsky

EM2017_5th_Hjobbi

Ţađ var alvöru gođsögn sem beiđ Hjörvars á öđru borđi. Beliavsky er alltaf erfiđur andstćđingur og baráttujaxl ţó hann sé kominn yfir sextugt. Eins og áđur sagđi hefur hann ţó lćkkađ eilítiđ á stigum og er kominn undir 2550 en var yfir 2600 ekki alls fyrir löngu.

"Beljan" eins og sumir kalla hann fór í einhverjar vafasamar ađgerđir í byrjuninni og Hjörvar fékk algjört yfirburđatafl. E.t.v var jafnvel hćgt ađ fá meira eftir byrjunina en snemma í miđtaflinu var Hjörvar međ algjöra rjómastöđu.

Em2017_5th_Hjorvar1

Hér hefur Hjörvar pariđ og mikinn sveigjanleika í peđastöđunni. Hann er međ valdađ frípeđ á e-línunni og getur ýtt peđunum áfram jafnt og ţétt á kóngsvćng. Svartur hefur á móti sama og ekkert mótspil og rangstćđa drottningu.

Hjörvar hefđi átt ađ klára dćmiđ í kringum 35. leik en hleypti Beliavsky ađeins inn í skákinni ţannig ađ nú var hann einungis međ verra tafl í satđinn fyrir skíttapađ. Hjörvar ţurfti ţví eiginlega ađ vinna skákina aftur. Ţađ gerđi Hjörvar međ stćl, ţrćddi sig í gegnum varnir svarts og klárađi svo skemmtilega.

Em2017_5th_Hjorvar2

Hér kom skemmtilegur leikur, 58.Hxf7! skemmtileg fórn sem svartur verđur ađ ţyggja en eftir Kf5 á hann enga vörn. Svartur verđur ađ loka á e6 framrásina en ţá fćrir hvítur biskup sinn yfir á ađra skálínu og setur hann á e7 og svartur lendir í leikţröng, sannarlega krúttleg lok á flottri skák hjá okkar manni.

 

Ţví miđur dugđi ţessi glćsilegi sigur ekki til og svekkjandi 1,5-2,5 tap niđurstađan.

Clipboard02

 

Í dag var svo frídagur í mótinu og menn vor almennt ađ hlađa batterín, margir orđnir ţreyttir og einhverjir međ smávćgilegar pestir sem gott var ađ nota daginn til ađ ná úr sér.

 

Viđ fórum nokkrir í fótbolta og var ţađ engin frćgđarför ţar sem viđ töpuđum öllum leikjunum. Okkur til varnar voru viđ ţó međ nokkra liđsfélaga sem voru álíka gagnlegar og keilur en ţetta er ţó fyrst og fremst til ađ hafa gaman af. Loek van Wely spilađi međ okkur og fór kostum í markinu í einum leiknum en ţađ dugđi ekki til. Fyndnasta atvikiđ var ţegar Norđmennirnir voru ađ spila viđ okkur. Ţá er sem fyrr Jon Ludvig Hammer á fullu gasi og öskrandi skipanir hćgri vinstri á liđsfélaga sína. Á einum tímapunkti fékk varamađur Norđmanna sig fullsaddann og hrópađi á Jon Ludvig "Du er en kuk" eđa eitthvađ slíkt. Kuk ţýđir víst ekki alveg ţađ sama á norskunni og hjá okkur var hann ekki ađ kalla Hammerinn kúk heldur typpi!  Svo mikill var ćsingurinn í blessuđum Norđmanninum ađ ţegar Frakkarnir sem sátu hjá í ţessum leik sögđu honum ađ brosa kom litla fína "FUCK OFF" og viđ sprungum úr hlátri á hliđarlínunni (ég var útaf ţegar ţetta gerđist).

 

Viđ fórum svo út ađ borđa allir í liđinu í góđan team dinner og fengum okkur gott ađ borđa á góđum veitingastađ viđ ströndina. Nauđsynlegt ađ brjóta ađeins upp hótellífiđ og menn voru almennt sáttir viđ ţetta og svo er líka hollt og gott ađ taka góđan göngutúr.

 

Í kvöld hitti ég svo ađeins Luke McShane og heilsađi hann upp á mig. Luke var liđsfélagi minn í Hróknum og ólíkt mörgum öđrum lítur hann ekki of stórt á sig og heilsar manni iđullega og gefur sig á tal. Ég hafđi séđ skák hans gegn Grikklandi 2 í umferđinni á undan en Englendingarnir tefldi viđ hliđina á okkur og ţví blasti sú skák viđ mér úr liđsstjóra stólnum. Ég spurđi Luke hvort hann vćri búinn ađ jafna sig skákinni og sagđi ađ líklegast hefđi hún veriđ sú leiđinlegast í mótinu. Luke hló og sagđi ađ líklega vćri ţađ rétt hjá mér viđ hlátur annarra viđstaddra. Í stuttu máli tefldi andstćđingur hans upp á lítiđ og í symmetrískri peđastöđu voru ţeir meira og minna ađ hreyfa mennina fram og til baka í allavega 40 leiki ţegar ţeir sömdu loks jafntefli ţegar ljóst var ađ Michael Adams var ađ vinna sigur á fyrsta borđi. Ţeir voru báđir fegnir ađ losna undan ţví ađ ţurfa ađ tefla ţessa skák.

En já, segjum ţetta gott héđan frá Krít. Veđriđ hefur ekki alveg leikiđ viđ okkur síđustu daga, lítil sól en samt alveg ţokkalegt ađ öđru leiti nema hvađ ađ vindurinn hefur ţýtt ađ ţađ er ekki gott ađ skella sér í sjóinn. Von er ţó á betri veđri á nćstu dögum. Annars var furđulegt í kvöld en ţegar viđ vorum ađ labba heim var eins og viđ fyndum lykt sem var alveg eins og megn vindlalykt langa leiđ ađ hótelinu. Ţessi lykt var svo á göngunum á leiđinni inn í herbergin og inni í herbergjunum ef viđ höfđum svalahurđirnar opnar. Mjög furđulegt og á ég eftir ađ fá skýringu á ţessu fyrirbćri eđa hvađ veldur ţessu.

 

En jćja, ţađ hafđist loks ađ klára ţennan pistil ţó klukkan sé orđin ansi margt hérna á Krít, á morgun er ţađ Makedónía og erum viđ stigahćrri á öllum borđum og krafan ađ sjálfsögđu sigur. 

 

mbk,
Ingvar Ţór Jóhannesson

Liđssjtóri 

 

 

Snapchat story: Ingvar77 ef ţiđ viljiđ adda ţar.


Ćskan og ellin fer fram á laugardaginn

ĆSKAN OG ELLIN 20161-005

Skákmótiđ ĆSKAN OG ELLIN XIV., ţar sem kynslóđirnar mćtast, verđur haldiđ í 14. sinn laugardaginn 4. nóvember  í Skákhöllinni í Faxafeni. 

TAFLFÉLAG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu međ stuđningi TOPPFISKS ehf – leiđandi fyrirtćkis í ferskum og fyrstum sjávarafurđum - standa saman ađ mótshaldinu sem ţađ hefur eflst mjög ađ öllu umfangi og vinsćldum međ árunum.   

ĆSKAN OG ELLIN 20162-002Fyrstu 9 árin var mótiđ haldiđ í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, ţar sem Riddarinn hefur ađsetur sitt og eldri skákmenn hittast til tafls vikulega allan ársins hring, en nú síđustu 4 árin í samstarfi viđ TR- elsta og öflugasta taflfélag landsins.  Ţessi mót - ţar sem kynslóđirnar mćtast - hafa jafnan veriđ fjölsótt jafnt af yngri sem eldri skákmönnum og afar velheppnuđ. Yfir  80 ára aldursmunur er hefur iđulega veriđ milli yngsta og elsta keppandans. 

Ţátttaka í mótinu er ókeypis og miđast viđ börn og ungmenni á grunnskólaaldri, 15 ára og yngri og roskna skákmenn, 60 ára og eldri. Mótiđ hefst kl. 13 og verđa tefldar 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.    

Vegleg verđlaun og viđurkenningar. Auk ađalverđlauna verđa veitt aldurflokkaverđlaun í 3 flokkum ungmenna og öldunga.  Annars vegar fyrir ţrjú efstu sćti í barna og unglinga-flokkum, 9 ára og yngri; 10-12 ára og 13-15 ára og hins vegar fyrir efstu menn í 3 öldunga-flokkum, 60-69 ára; 70-79 ára og 80 ára og eldri.  Auk ţess fćr sú telpa sem bestum árangri nćr og yngsti og elsti keppandi mótsins heiđursverđlaun. 

ĆSKAN OG ELLIN XIII 2016 Vettvangsmyndir - EE

Mótsnefnd skipa ţeir Kjartan Maack, formađur TR, og Einar S. Einarsson, erkiriddari/formađur Riddarans. 

Skráning til ţátttöku fer fram á www.skak.is og www.taflfelag.is  vikuna fyrir mót.  Hámarksfjöldi keppenda er takmarkađur og ţví mikilvćgt ađ skrá sig sem allra fyrst og/eđa mćta tímanlega á mótsstađ.   


Tap gegn Slóveníu - Hjörvar vann Beliavsky

P1050137

Ísland tapađi međ minnsta mun, 1˝-2˝, fyrir skáksveit Slóveníu í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) vann góđan sigur á gođsögn Alexander Belivsky (2547). Héđinn Steingrímsson (2576) sýndi mikla útsjónarsemi í vörninni gegn Luka Lenic (2650) og gerđi mjög gott jafntefli. Hannes Hlífar Stefánsson (2508) og Guđmundur Kjartansson (2456) töpuđu báđir nokkuđ slysalega á 3. og 4. borđi. 

Úrslit dagsins

Clipboard02

Króatar eru mjög óvćntir efstir, međ 9 stig, eftir sigur á Ţjóđverjum. Ungverjar og Armenar gerđu jafntefli og hafa 8 stig stigum ásamt Rússum og Pólverjum. 

P1050148

Finnar eru efstir Norđurlandanna, međ 5 stig, eftir nokkuđ óvćntan sigur á Norđmönnum. Íslendingar og Danir hafa 4 stig og Norđmenn og Fćreyingar hafa 3 stig. 

Frídagur er á morgun. Ekki liggur fyrir viđ hverjum Ísland mćtir í sjöttu umferđ á fimmutdaginn.

Ingvar liđsstjóri gerir betur grein fyrir gangi umferđarinnar í kvöld eđa á morgun. 


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag. Héđinn Steingrímsson er okkar stigahćsti mađur. Ásgeir Mogensen er okkar stigahćsti nýliđi og Freyja Birkisdóttir hćkkađi mest allra frá október-listanum. Hjörvar Steinn Grétarsson er í dag 35. stigahćsti hrađskákmađur heims!

Topp 20

Topp 20 er óvenju líflegur núna enda fór Íslandsmót skákmanna fram í mánuđunum. Ţar tefla iđulega allir ţeir sem vettlingi geta valdiđ. Hvorki meira né minna en 19 af 20 stigahćstu virku skákmönnum landsins tefldu kappskák í nýliđnum mánuđi! 

Héđinn Steingrímsson (2582) er stigahćstur íslenskra skákmanna. Annar er Hjörvar Steinn Grétarsson (2571). Eins og er bera ţeir höfuđ og herđar yfir ađra stigalega séđ. Ţriđji er Jóhann Hjartarson (2536). 

Stigalistann má nálgast í heild sinni hér

No.NameTitNOV17DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM2582611
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2571412
3Hjartarson, JohannGM253625
4Stefansson, HannesGM251465
5Olafsson, HelgiGM2508-413
6Petursson, MargeirGM2499-173
7Danielsen, HenrikGM2492-32
8Gunnarsson, Jon ViktorIM246664
9Arnason, Jon LGM2457-13
10Kristjansson, StefanGM244703
11Thorfinnsson, BragiIM2443-125
12Gretarsson, Helgi AssGM2441-73
13Kjartansson, GudmundurIM2435-2114
14Gunnarsson, ArnarIM242800
15Thorsteins, KarlIM2426-61
16Thorhallsson, ThrosturGM2418-21
17Kjartansson, DavidFM24092312
18Thorfinnsson, BjornIM2395-317
19Jensson, Einar HjaltiIM2372114
20Ulfarsson, Magnus OrnFM2371-43

 

Nýliđar


Óvernju margir nýliđar eru á listanum nú eđa 12 talsins. Ađ sjálfsögđu má ađ mesta rekja ţađ til Íslandmóts skákfélaga. 

Ásgeir Mogensen (1947) er ţeirra stigahćstur. Ţađ er óvenjulegt, í seinni tíđ, ađ nýliđar komi svona háir inn. Ásgeir er hins vegar ekki alveg nýr ţví hann tefldi fyrir Íslands hönd á Norđurlandamóti 10 ára og yngri fyrir um 14-15 árum síđan! Hann lagđi svo taflmennina á hilluna alltof ungur. Hann teflir nú međ Hrókum alls fagnađar. Ánćgjulegt ađ sjá hann aftur. 

Nćstur er Garđbćingurinn Dorin Tamasan (1725) og sá ţriđji er forstjóri Isavia, Björn Óli Hauksson (1685), sem sýndi góđa spretti á Meistaramóti Hugins um daginn.

No.NameTitNOV17DiffGms
1Mogensen, Asgeir 194719475
2Tamasan, Dorin 172517256
3Hauksson, Bjorn Oli 168516856
4Gautason, Alexander 164616466
5Thorsteinsson, Arni Thor 156015606
6Ponzi, Tomas 155015509
7Stefansson, Bjorn Gretar 153815387
8Hrolfsson, Andri 139313935
9Sharifa, Rayan 1205120510
10Bjornsson, Jon 119311937
11Sigurdarson, Eldar 116711675
12Helgadottir, Idunn 1004100411


Mestu hćkkanir


Freyja Birkisdóttir (+151) hćkkar mest allra frá október-listanum eftir frábćra frammistöđu á alţjóđlegu móti í Mön. Í nćstu sćtum eru Gauti Páll Jónsson (+114), sem einnig stóđ frábćrlega í Mön og Batel Goitom Haile (+103) sem átti frábćrt mót í Vesteras í Svíţjóđ.

Margir sem hćkka mikiđ núna. Ţví tökum viđ saman topp 20 lista yfir hćkkanir í stađ hins hefđbundna topp 10.

Á listanum má međal annars finna nafn Sverris Ţorgeirssonar en eitt af verkefnum dagsins hjá ritstjóranum verđur ađ sćkja um FM-titil fyrir hann. 

No.NameTitNOV17DiffGms
1Birkisdottir, Freyja 14831519
2Jonsson, Gauti Pall 212511413
3Haile, Batel Goitom 142110312
4Heidarsson, Arnar 15979915
5Gunnarsson, Kjartan Karl 1145847
6Sigfusson, Ottar Orn Bergmann 1096736
7Johannsson, Hjortur Yngvi 1472695
8Johannsson, Birkir Isak 1743655
9Mai, Alexander Oliver 19366111
10Petersen, Jakob Alexander 1490604
11Gunnlaugsson, Arnor 1229587
12Davidsson, Oskar Vikingur 1834579
13Stefansson, Benedikt 1297562
14Thordarson, Sturla 1665544
15Karlsson, Isak Orri 1307498
16Gudmundsson, Gunnar Erik 14054412
17Thorgeirsson, Jon KristinnFM23194310
18Alexandersson, Orn 1413423
19Hardarson, Gudni Karl 1193412
20Hjaltason, Magnus 1305409
21Gunnarsson, Baltasar Mani Wedhol 1272404


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2232) er venju samkvćmt okkar langstigahćsta skákkona. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga (2041) og Guđlaug Ţorsteinsdćtur (1988). 

No.NameTitNOV17DiffGms
1Ptacnikova, LenkaWGM223284
2Thorsteinsdottir, HallgerdurWFM204100
3Thorsteinsdottir, GudlaugWFM1988-162
4Davidsdottir, Nansy 1975305
5Johannsdottir, Johanna Bjorg 189100
6Finnbogadottir, Tinna Kristin 188300
7Kristinardottir, Elsa Maria 1837153
8Hauksdottir, Hrund 1793376
9Magnusdottir, Veronika Steinunn 177113
10Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 1734-92


Stigahćstu ungmenni landsins (1997 og síđar)

Dagur Ragnarsson (2332) er stigahćsta ungmenni landsins. Í nćstu sćtum eru Jón Kristinn Ţorgeirsson (2319) og Vignir Vatnar Stefánsson (2294).

No.NameTitNOV17DiffGmsB-day
1Ragnarsson, DagurFM2332-8141997
2Thorgeirsson, Jon KristinnFM231943101999
3Stefansson, Vignir VatnarFM2294-692003
4Johannesson, OliverFM22774121998
5Birkisson, Bardur Orn 219834142000
6Heimisson, Hilmir FreyrCM21905142001
7Hardarson, Jon Trausti 2127-19121997
8Jonsson, Gauti Pall 2125114131999
9Mai, Aron Thor 206628132001
10Thorhallsson, Simon 20593251999


Stigahćstu heldri skákmenn landsins (65 ára og eldri)

Friđrik Ólafsson (2365) er ađ sjálfsögđu langstigahćstur 65 ára og eldri skákmanna. Í nćstu sćtum eru Arnţór Sćvar Einarsson (2241) og Jón Torfason (2235).

No.NameTitNOV17DiffGms
1Olafsson, FridrikGM236500
2Einarsson, Arnthor 2241-145
3Torfason, Jon 2235-222
4Thorvaldsson, Jon 217000
5Viglundsson, Bjorgvin 2153109
6Fridjonsson, Julius 2137113
7Halfdanarson, Jon 213123
8Thor, Jon Th 2111-91
9Halldorsson, Bragi 210314
10Kristjansson, Olafur 210159
11Kristinsson, Jon 2101-74

 

Reiknuđ skákmót (kappskák)

  • Meistaramót Hugsins 2017 (suđur)
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Bikarsyrpa TR (mót nr. 2)
  • Bikarsyrpa TR (mót nr. 3)
  • Hausmót SA (síđari hluti)

Hrađskák

  • Haustmót Vinaskákfélagsins
  • Elítukvöld Hugins og Breiđabliks (2 mót)
  • Hrađskákmót Hugins
  • Íslandsmót ungmenna (bćđi hrađskák og atskák)
  • Alţjóđlega geđheilbrigđismótiđ

Heimlistinn

Magnus Carlsen (2837) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Levon Aronian (2801) og Fabiano Caruana (2801) og Shakhriyar Mamedyarov (2799).

Hrađskák

Carlsen (2948) er stigahćsti hrađskákmađur heims. Sergei Karjakin (2889) er annar og Levon Aronian (2863) ţriđji. Garry Kasparov (2801) er í níunda sćti og Hjörvar Steinn Grétarsson (2705) er í 35. sćti!

Sjá nánar hér


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

EM landsliđa: Viđureign dagsins - Slóvenía

23000052_1765943290085247_2603135363151222384_o

Andstćđingar dagsins er Slóvenía. Liđiđ ţađ hefur međalstigin 2572 skákstig á móti 2527 okkar. Okkur er rađađ nr. 27 en ţeim er rađađ nr. 21 og mćttu Rússum í fyrstu umferđ. Töpuđu ţar naumlega 2˝-1˝. Ţađ hallar ţví nokkuđ á okkur - en ţó töluvert minna heldur en á móti Ungverjalandi og Georgíu sem var rađađ nr. 7 annars vegar og nr. 13 hins vegar. 

Á öđru borđi teflir gođsögnin, Alexander Beilavsky (2547). Hann byrjađi illa međ tveim töpum í tveimur fyrstu umferđunum. Hvíldur í ţriđju umferđ og tók ţá sjósundiđ međ mér og Mihaljcisin. Hann komst í gang viđ ţađ og vann sína skák gegn Svartfellingum í gćr. Ţar unnu Slóvenar stórsigur 3˝-˝. 

Viđ höfum tvívegis teflt viđ Slóveníu á EM. Unnum ţá áriđ 1992 2˝-1˝. Á ţví móti stilltum viđ "fjórmenningarklíkunni" og Hannesi. Jóhann og Hannes unnu. Viđ töpuđum fyrir ţeim í Porto Carras 2011 1-3. Ţá gerđu brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir jafntefli en Henrik Danielsen og Hjörvar Steinn töpuđu fyrir Beliavsky og Luka Lenic. Sá síđarnefndi er ţeirra langstigahćsti mađur í dag og teflir á fyrsta borđi gegn Héđni.

Viđ höfum bara eini sinni mćtt ţeim á Ólympíuskákmóti. Ţađ var áriđ 2000. Ţá töpuđum viđ 1-3. Hannes gerđi jafntefli viđ Beliavksy og Ţröstur Ţórhallsson viđ Mihaljcisin.  

Viđureign dagsins


Clipboard01 


Viđureignin viđ Slóvena hefst kl. 13. Fylgjast má međ henni á Chess24. Einnig má benda á Facebook-hópinn "Íslenskir skákmenn". Ţar fylgjast íslenskir skákáhugamenn grannt međ okkar mönnum. 


Jón Kristinn hrađskákmeistari SA

Hausthrađskákmótiđ var háđ sl. sunnudag, 29. október. Ţar var ađ venju barist um sćmdartitilinn "Hrađskámeistari Skákfélags Akureyrar" og voru átta kappar mćttir til ţess ađ útkljá ţá baráttu. Eins og stundum  áđur var ţađ yngsti keppandinn, Jón Kristinn Ţorgeirsson sem sigrađi međ nokkrum yfirburđum. Hann vann allar skákirnar nema eina. Sá sem lagđi hann ađ velli var einmitt elsti keppandinn og er sá meira en hálfri öld eldri en sigurvegarinn. Ţetta er Ólafur Kristjánsson sem hafnađi í öđru sćti, ásamt Áskeli Erni Kárasyni. Öll úrslit hér:

Jón Kristinn Ţorgeirsson13
Ólafur Kristjánsson
Áskell Örn Kárason
Sigurđur Eiríksson7
Haraldur Haraldsson7
Sigurđur Arnarson5
Smári Ólafsson4
Eymundur Eymundsson1

 

 


Framsýnarmótiđ hefst á föstudaginn á Húsavík

Framsýnarmótiđ í skák 2017 verđur haldiđ í Framsýnarsalnum ađ Garđarsbraut 26 á Húsavík helgina 3.-5. nóvember nk. Tefldar verđa 7 umferđir alls. Fyrstu fjórar međ atksákartímamörkum (25 mín á mann) en ţrjár síđustu skákirnar međ 90 mín + 30 sek/leik.

Ţátttökugjald 2000 kr en 1000 kr fyrir 16 ára og yngri.

Dagskrá.

  • Framsýnarhúsiđ á Húsavík

    Föstudagur 3. nóvember kl 20:00 1. umferđ

  • Föstudagur 3. nóvember kl 21:00 2. umferđ
  • Föstudagur 3. nóvember kl 22:00 3. umferđ
  • Föstudagur 3. nóvember kl 23:00 4. umferđ
  • Laugardagur 4. nóvember kl 11:00 5. umferđ
  • Laugardagur 4. nóvember kl 17:00 6. umferđ
  • Sunnudagur 5. nóvember kl  11:00 7. umferđ

Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga, Fide-atskákstiga og Íslenskra skákstiga.

Keppendum verđur heimillt ađ taka bye (sjálfvalda yfirsetu) í tveimur umferđum og fá fyrir ţađ hálfan vinning. Ţađ verđur ţó ekki heimilt í fyrstu umferđ né ţeirri síđustu. Tilkynna verđur skákstjóra um yfirsetu áđur en parađ er í viđkomandi umferđ.

Verđlaun.

Veittir verđa eignarbikarar í verđlaun handa ţremur efstu af félagsmönnum Hugins og einnig fyrir ţrjá efstu utanfélagsmenn. Einnig verđa sérstök verđlaun veitt fyrir ţrjá efstu í flokki 16 ára og yngri. Ţađ er stéttarfélagiđ Framsýn í Ţingeyjarsýslu sem gefur verđlaun á mótinu. Veitingar á mótsstađ verđa í bođi Framsýnar stéttarfélags.

Fyrirtćkiđ Eflir almannatengsl, hefur ákveđiđ ađ veita sérstök verđlaun á Framsýnarmótinu 2017 fyrir mestu stigabćtinguna.

Skákstjóri verđur Ingibjörg Edda Birgisdóttir.

Skráning.

Vćntanlegir keppendur geta skráđ sig til leiks á ţar til gerđu skráningarformi sem er hér og einnig á skák.is Hćgt verđur ađ skrá sig til keppni fram til kl 19:30 á föstudag, eđa 30 mín áđur en mótiđ hefst. Hćgt verđur einnig ađ skrá sig í mótiđ á mótsstađ til kl 19:55 föstudaginn 3. nóvember.

 

EM Landsliđa - liđsstjórapistill 4. umferđar

EM2017_IcelandPortugal

Viđuriegn dagsins var gegn liđi Portúgal. Enn kom skipting andstćđinga okkar á óvart ţegar eini stórmeistari ţeirra, Antonio Fernandez tók hvíldina á móti okkur. Sá reyndist okkur erfiđur í Bakú ţegar hann sneri erfiđri stöđu gegn Jóhanni awm var lykillinn ađ jafntefli Portúgala ţá.

Liđ Portúgala er annars nokkuđ ungt og greinilegt ađ ţeir eru ađeins ganga í gegnum endurnýjun á liđinu og virđist vera einhver uppgangur í skákinni hjá ţeim ţví ţónokkuđ margir keppendur frá Portúgal voru á EM ungmenna í Rúmeníu í síđasta mánuđi.

Ég hef áđur minnst ađeins á ađstćđur hér en ţćr eru mjög góđar. Keppnissalurinn er rúmgóđur og engu undan ađ kvarta ţar. Bođiđ er upp á vatn fyrir keppendur af styrktarađila og andrúmsloftiđ almennt séđ nokkuđ afslappađ. Međ ţví á ég viđ ađ ţótt ađ ţađ sé ákveđin öryggisgćsla ţar sem fólk geymir síma sína frammi og allir sem koma inn ţurfa ađ láta skanna sig međ "metal-detector" tćki ţá er lítil tortryggni hér og menn ekkert ađ stressa sig á lítilsháttar brotum á reglum. Allt öđruvísi andrúmsloft en var t.d. í Baku á Ólympíumótinu í fyrra.

Mótiđ fer fram á stóru hóteli eđa ćtti heldur ađ kalla hótelgarđ en á enskunni kalla ţeir ţetta resort. Hér er semsagt hóteliđ og svo fullt af íbúđum semtilheyra svćđinu hér ásamt mikiđ af börum, veitingastöđum, líkamsrćktarsal og fleira og fleira. Hóteliđ eiginlega lokađ sökum "off-season" og var ţađ í raun enduropnađ ţegar keppendur voru ađ týnsat inn daginn fyrir mótiđ. Ţađ eru semsagt bara skákmenn og fylgdarliđ á hótelinu en ţađ er nú svosem nóg af ţeim!

Einnig fer fram hér heimsmeistaramót ungmenna í at- og hrađskák en ţađ virđist almennt séđ nokkuđ fámennt en eykur engu ađ síđur viđ fjöldann sem er ađ gista hér.

Maturinn er fínn eins og áđur hefur komiđ fram en sundlaugarnar eru ţó lokađar hér. Ţá er bara ađ skella sér í sjóinn eins og ég og Gunnar gerđum um daginn sem er nú bara helvíti hressandi! Sólin hefur reyndar ekki látiđ sjá sig í tvo daga núna en veđriđ er samt nokkuđ ţćgilegt.

Fćrum okkur í viđureign dagsins og byrjum á fyrstu skákinni til ađ klárast. Fyrir ţá sem vilja fylgjsat međ á daginn er rétt ađ benda á ađ umrćđur um skákirnar fara iđullega fram á Facebook síđunni "íslenskir skákmenn" en ţar hefur Björn Ívar Karlsson veriđ ađ fara á kostum í ađ greina hvađ er ađ gerast í byrjun skákanna.

 

2. borđ Hjörvar hvítt á IM Andre Ventura Sousa 2405

EM2017_Rnd4_Hjorvar

 Hjörvar greindi andstćđing sinn mjög vel. Hann bjóst viđ annađhvort kóngsindverja sem hann hafđi mikiđ teflt áđur eđa drottningarbragđi. Ţar sem andstćđingur hans hafđi litla reynslu í ţannig byrjunum var Hjörvar vel sáttur viđ ađ fá symmetríska stöđu ţví hann metur ţađ ţannig ađ ţar komi oft í ljós hvor er betri skákmađur.

Hjörvar var ţví alveg sáttur viđ ađ gelda stöđuna og fá stöđu eins og ađ neđan ţó hún láti lítiđ yfir sér.

EM2017_4th_Hjorvar_1

Hjörvar byggđi stöđuna upp jafnt og ţétt og ţurfti í raun vođa lítiđ ađ gera ţar sem andstćđingur hans leyfđi einfalt trikk međ Dd3 og svartur gaf í kjölfariđ peđ en breytti ţví svo í skiptamun og eftirleikurinn mjög auđveldur hjá Hjörvar algjörlega laus viđ áhyggjur um mótspil.  Auđveldur og góđur sigur hjá Hjörvari sem átti ţađ skiliđ eftir óheppnina á móti Georgíu.

EM2017_4th_Hjorvar_2

1-0 fyrir Ísland!

 

1. borđ Héđinn svart á Jorge Ferreira 2499

EM2017_Rnd4_Hedinn

Fyrsta borđs mađur Portúgals er jafnframt liđsstjóri ţeirra. Hann gerđi jafntefli viđ Hannes í Baku en ţar fékk hann einnig hvítu mennina og beitti ţá 1.d4. Í dag valdi hann 1.e4 gegn Héđni og Bb5+ afbrigđiđ gegn Sikileyjarvörn.

Portúgalinn skildi eftir peđ í dauđanum í byrjuninni og ţađ var eiginlega vendipunktur skákarinnar.

Em2017_4th_Hedinn1

Hér hefđu varkárir menn líklegast teflt stöđuna međ ...g6 og ...Bg7 og teflt ţetta solid. Ţađ hefđi líka veriđ minna stressandi fyrir liđsstjórann í liđakeppni ;-)

Ţess í stađ var bođiđ upp í dans og Héđinn tók peđiđ á e4. Ţetta var áhćttusöm ákvörđun ţar sem hvítur fékk mikla sókn og forystu í lisskipan. Líklega hefđi Héđinn orđiđ tefla stöđuna međ ţví ađ leika ...g5 fyrr og hefđi ţađ mögulega veriđ leiđ til ađ réttlćta peđsátiđ á e4. Ţess í stađ stóđu öll spjót á svörtu stöđunni og á endanum náđi Héđinn ekki ađ verjast vaxandi hótunum hvíts ţó ađ Portúgalinn hafi ekki valiđ fljótlegustu leiđirnar.

Ósigur hjá okkur hér og stđaan nú 1-1 í viđureigninni.

 

 

 3. borđ Hannes svart á FM Luis Silva 2355

EM2017_Rnd4_Hannes

Hannes leitađi í smiđju Hjörvars frá ţví tveim umferđum áđur ţegar 3...a6 var beitt í drottningarbragđi. Silva virtist vita hvađ hann ćtti ađ gera og hafnađi ţráleik snemma og fékk svo eitthvađ betra tafl. Hannes fórnađi peđi í miđtaflinu en hafđi klárlega jafnt tafl engu ađ síđur.

Em2017_4th_Hannes1 

Hannes sýndi svo styrk sinn og tefldi framhaldiđ glimrandi. Hann fékk algjöran "cream-knight" eđa dramariddra á c5 reitnum og var magnađ ađ sjá hvađ hvíta stađan hrundi hratt.

Em2017_4th_Hannes2

Silva fórnađi ađ lokum manni fyrir frípeđin hćttulgea hjá Hannesi og fékk sinn eigin peđamassa í stađinn. Hannes dundađi sér ţá bara og tćklađi úrvinnsluna auđveldlega og skilađi mikilvćgum sigri í hús.

Hannes er ađ tefla vel hérna úti og virđist í góđu formi....ţađ er vonandi ađ "gamli-Hannes" sé mćttur hér til leiks!

Viđ leiđum hér 2-1 í viđureigninni.

 

4. borđ Guđmundur hvítt á IM David Martins 2384

P1050081

Gumm fékk á sig grjótgarđinn í Hollendignum og beitti afbrigđi međ uppskiptum á f4. Hvítur fćr oft góđ tök á e5 reitnum í slíkum stöđum og ţađ varđ niđurstađan í ţessari skák ţar sem riddarinn var kominn á e5 reitinn í 14. leik og hvítur stóđ betur.

Em2017_4th_Gummi1

Gummi hélt nokkuđ góđum control á stöđunni en ţó mér hafi fundist hann vera ađ missa mestu stöđuyfirburđina var hvítur samt međ betra tafl. Skákin hjá Hannesi var enn í gangi og Gummi međ ađeins betri tíma ţegar ţessi stađa kom upp:

Em2017_4th_Gummi2

Hér hefđi mátt sýna ađeins meiri praktík hjá hvítum međ ţví ađ endurtaka stöđuna međ 34.Kg2 ţar sem svartur var nýbúinn ađ skáka á g8 og fara aftur á e6. Ţađ er eiginlega sama hvort hvítur er ađ tefla upp á vinning eđa ekki. Ef hann er ađ tefla upp á vinning fćrist hann nćr tímamörkunum (tíminn fór óţćgilega langt niđur í lokin) og ef ţađ er ekki veriđ ađ tefla upp á sigur er hćgt ađ sjá hvađ svartur gerir og ráđfćra sig viđ liđsstjóra.

Ég hefđi líklega átt ađ láta tryggja hér matchpunktinn međ ţví ađ láta bjóđa jafntefli ţar sem ég taldi Hannes međ auđunniđ tafl. Ţetta og viđureignin viđ Albani er klárlega eitthvađ sem ég og viđ í liđinu munum lćra af og góđur punktur hjá Birni Ţorfinnssyni í Facebook grúppunni Íslenskir skákmenn en hann "lenti" í ţví ađ ţurfa ađ taka jafntefli fyrir liđiđ á sínum tíma.

Ég vissi reyndar ađ Gummi taldi sig vera međ betra sem var klárlega rétt en svartur var samt kominn međ ađeins og mikiđ sprikl ađ mínu mati og tímahrak yfirvofandi. Ég róađist ađeins ţegar drottningarnar fóru af borđinu. Stađan ţá var líklega steindautt jafntefli en Gummi taldi sig ţó enn međ betra tafl og endađi á ađ vinna skákina ţegar svartur skildi peđiđ sitt á a6 eftir oní en ég skildi ekki alveg hvađ honum gekk til međ ţar.

Ţetta ţýddi nokkuđ góđur 3-1 sigur sem setur okkur upp í 4 stig. Pörun er ţegar ljós og munum viđ mćta sterkri sveit Slóvena. Ţađ er ţó klárt ađ viđ eigum klárlega möguleika á ađ stríđa ţessari sveit og vinna hana á góđum degi. Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig Slóvenarnir stilla upp en ţađ er eiginlega anybodies guess hverja ţeir eru ađ fara ađ hvíla á morgun.

 

Clipboard01

 

Viđ hlökkum til áskoruninnar hvernig sem ţeir stilla upp og ég veit t.a.m. ađ Hjörvar er mjög spenntur ađ fá ađ tefla viđ gođsögnina Beliavsky.

Í toppbaráttunni settu Ungverjar allt í uppnám međ glćsilegum sigri á Rússum. Ţađ var Erdos sem var hetjan hjá ţeim međ mjög sannfćrandi sigri á Nepo. Ţađ er ljóst ađ toppbaráttan á ţessu móti verđur grjóthörđ!

 

Kveđjur frá Krít,

Ingvar Ţór Jóhannesson - liđsstjóri

 

 

Ađ neđan er SnapChat story frá Ingvar77 eins og venjulega međ ýmsku skralli ;-)


EM landsliđa: Góđur sigur gegn Portúgal - Slóvenía á morgun

P1050091

 

Íslenska liđiđ vann góđan 3-1 sigur á Portúgal í fjórđu umferđ EM landsliđa á Krít. Hjörvar Steinn Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Kjartansson unnu sínar skákir á 2.-4. borđi. Héđinn Steingrímsson tapađi á fyrsta borđi. Andstćđingar morgundagsins eru Slóvenar. Óvćnt úrslit urđu ţegar Ungverjar unnu Rússa 2˝ og eru efstir međ 7 stig ásamt Króötum og Armenum.

P1050081

Hjörvar var fyrstur til ađ vinna en hann afar góđan og öruggan sigur á örđu borđi. Hannes Hlífar Stefánsson tefldi einnig afar öruggt á ţriđja borđi og stađan orđin 2-0. Héđinn var hins vegar í köđlunum, eftir frekar vafasamt peđsrán í byrjun skákar, og stađan hjá Guđmundi nokkuđ óljós. Liđsstjórinn, Ingvar Ţór Jóhannesson, var ţví ekki alveg í rónni. 

Héđinn tapađi sinni skák og Guđmundur einn eftir. Gummi leysti dćmiđ vel og vann sigur eftir nćrri 70 leiki. Góđur 3-1 í höfn gegn Portúgal. Á Ólympíuskákmótinu fyrra gerđum viđ 2-2 svekkjandi jafntefli viđ Portúgali.

Ísland er efst í Norđurlandakeppninni (heildarsćti í sviga).

  1. (24) Ísland 4 stig
  2. (25) Finnland 4 stig
  3. (27) Noregur 3 stig
  4. (34) Danmörk 2 stig
  5. (38) Fćreyjar 1 stig

Andstćđingar morgundagsins eru Slóvenar. Ţeir hafa međalstigin 2572 á móti 2527 međalstigum okkar manna svo örlítiđ hallar á okkur. 

Liđ Slóvena

Clipboard01

 


Áskriftargjöld – endurútgáfa Tímaritsins Skákar

Tímaritiđ SkákEftirfarandi bréf hefur veriđ sent til allra sem eru á Keppenaskrá Skáksamband Íslands. Skáksambandiđ vonar eftir góđum undirtektum íslenskra skákmanna viđ endurgáfu tímaritsins sem stefnt er á ađ komi út tvisvar á ári - vor og haust.

--------------------

Kćri viđtakandi

Skáksamband Íslands hefur ákveđiđ ađ hefja endurútgáfu Tímaritsins Skákar eftir alllangt hlé. Stefnt er ađ ţví ađ Tímaritiđ komi út tvisvar sinnum á ári – um vor og haust. Fyrsta tölublađiđ kemur út í kringum GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ í mars nk. og verđur sent heim til ţeirra sem greiđa áskriftargjaldiđ.

Um mikilvćgi Tímaritsins ţarf ekki ađ deila. Ţađ hefur reynst okkar ómetanlegt í gegnum áratugina til ađ varđveita skáksöguna. Í Tímaritinu Skák verđur međal annars fjallađ um helstu mót innanlands sem og utanlands, helstu landsliđskeppnir, í ţví verđa áhugaverđ viđtöl auk ţess sem mikil áhersla verđur lögđ t.a.m. á ţađ öfluga ćskulýđs- og öldungastarf sem í gangi er.

Til ađ styrkja viđ blađiđ hefur veriđ stofnuđ valfrjáls krafa í netbanka á alla ţá sem eru á Keppendaskrá Skáksambandsins undir nafninu „áskriftargjald“. Á ţeirri skrá eru allir ţeir sem hafa veriđ skráđir í taflfélag eđa teflt reiknađa kappskák á undanförnum árum.

Í áskriftargjaldinu verđur einnig innifalinn frír stigaútreikningur og tvö skemmtikvöld á ári – vor og haust. Ţađ fyrsta verđur í nóvember nk. og verđur kynnt á www.skak.is.  Áskriftargjaldiđ er hóflegt, eđa 5.000 kr. á hverju starfsári. Helmingsafsláttur er fyrir eldri borgara (+67), unglinga (u18) og öryrkja. Jafnframt verđur sérstakur fjölskylduafsláttur. Elsti fjölskyldumeđlimur borgar fullt gjald en ađrir fjölskyldumeđlimir greiđa hálft gjald. Ţeir sem telja sig eiga ađ fá afslátt geta haft samband viđ skrifstofu SÍ í netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 á milli 9 og 13.

Ţeir sem ekki vilja taka ţátt eru hvattir til ađ hafa samband og verđur ţá krafan felld niđur. Einnig er einfaldlega hćgt ađ sleppa ţví ađ greiđa greiđsluseđilinn í netbankanum. Hann ber ekki vexti og verđur felldur niđur eftir ţrjá mánuđi verđi hann ţá enn ógreiddur.

Hinn 1. janúar nk. mun SÍ taka upp stigagjald, 1.000 kr. fyrir ţátttöku á hverju kappskákmóti. Ţađ gjald ţurfa eingöngu ţeir ađ greiđa sem ekki greiđa áskriftargjaldiđ. Ţeim tekjum er ćtlađ ađ dekka kostnađ viđ skákstigaútreikning. Skákmót fyrir börn á grunnskólaaldri verđa alfariđ undanskilin ţví gjaldi.

Ţađ er einlćg von okkar ađ sem flestir taki ţátt í ţessu međ okkur. Skák er skemmtileg!

Gunnar Björnsson
forseti Skáksambands Íslands

Pálmi R. Pétursson
Magnús Teitsson
ritstjórar Tímaritsins Skákar


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 14
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 155
  • Frá upphafi: 8780537

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband