Leita í fréttum mbl.is

Áskriftargjöld – endurútgáfa Tímaritsins Skákar

Tímaritiđ SkákEftirfarandi bréf hefur veriđ sent til allra sem eru á Keppenaskrá Skáksamband Íslands. Skáksambandiđ vonar eftir góđum undirtektum íslenskra skákmanna viđ endurgáfu tímaritsins sem stefnt er á ađ komi út tvisvar á ári - vor og haust.

--------------------

Kćri viđtakandi

Skáksamband Íslands hefur ákveđiđ ađ hefja endurútgáfu Tímaritsins Skákar eftir alllangt hlé. Stefnt er ađ ţví ađ Tímaritiđ komi út tvisvar sinnum á ári – um vor og haust. Fyrsta tölublađiđ kemur út í kringum GAMMA Reykjavíkurskákmótiđ í mars nk. og verđur sent heim til ţeirra sem greiđa áskriftargjaldiđ.

Um mikilvćgi Tímaritsins ţarf ekki ađ deila. Ţađ hefur reynst okkar ómetanlegt í gegnum áratugina til ađ varđveita skáksöguna. Í Tímaritinu Skák verđur međal annars fjallađ um helstu mót innanlands sem og utanlands, helstu landsliđskeppnir, í ţví verđa áhugaverđ viđtöl auk ţess sem mikil áhersla verđur lögđ t.a.m. á ţađ öfluga ćskulýđs- og öldungastarf sem í gangi er.

Til ađ styrkja viđ blađiđ hefur veriđ stofnuđ valfrjáls krafa í netbanka á alla ţá sem eru á Keppendaskrá Skáksambandsins undir nafninu „áskriftargjald“. Á ţeirri skrá eru allir ţeir sem hafa veriđ skráđir í taflfélag eđa teflt reiknađa kappskák á undanförnum árum.

Í áskriftargjaldinu verđur einnig innifalinn frír stigaútreikningur og tvö skemmtikvöld á ári – vor og haust. Ţađ fyrsta verđur í nóvember nk. og verđur kynnt á www.skak.is.  Áskriftargjaldiđ er hóflegt, eđa 5.000 kr. á hverju starfsári. Helmingsafsláttur er fyrir eldri borgara (+67), unglinga (u18) og öryrkja. Jafnframt verđur sérstakur fjölskylduafsláttur. Elsti fjölskyldumeđlimur borgar fullt gjald en ađrir fjölskyldumeđlimir greiđa hálft gjald. Ţeir sem telja sig eiga ađ fá afslátt geta haft samband viđ skrifstofu SÍ í netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 á milli 9 og 13.

Ţeir sem ekki vilja taka ţátt eru hvattir til ađ hafa samband og verđur ţá krafan felld niđur. Einnig er einfaldlega hćgt ađ sleppa ţví ađ greiđa greiđsluseđilinn í netbankanum. Hann ber ekki vexti og verđur felldur niđur eftir ţrjá mánuđi verđi hann ţá enn ógreiddur.

Hinn 1. janúar nk. mun SÍ taka upp stigagjald, 1.000 kr. fyrir ţátttöku á hverju kappskákmóti. Ţađ gjald ţurfa eingöngu ţeir ađ greiđa sem ekki greiđa áskriftargjaldiđ. Ţeim tekjum er ćtlađ ađ dekka kostnađ viđ skákstigaútreikning. Skákmót fyrir börn á grunnskólaaldri verđa alfariđ undanskilin ţví gjaldi.

Ţađ er einlćg von okkar ađ sem flestir taki ţátt í ţessu međ okkur. Skák er skemmtileg!

Gunnar Björnsson
forseti Skáksambands Íslands

Pálmi R. Pétursson
Magnús Teitsson
ritstjórar Tímaritsins Skákar


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband