Leita í fréttum mbl.is

Viđureign dagsins: Portúgalir

P1050079

Ísland mćtir Portúgal í 4. umferđ EM landsliđa sem fram fer í dag á Krít. Međalstig Portúgala eru 2433 skákstig á móti 2527 međalstigum íslenska liđsins. Viđ höfum 27. sterkasta liđiđ en ţeir hafa á skipa ţví 34. sterkasta. Líkurnar eru ţví bersýnilega međ íslenska liđinu í dag.

Viđureign dagsins

Clipboard01

Portúgalar hafa ekki tekiđ ţátt í EM landsliđa síđan 2001. Ţeir tóku ávallt ţátt árin 1989-2001 en síđan ţá hafa ţeir látiđ ţátttöku á Ólympíuskákmótinu duga. Ţeirra besti árangur náđist áriđ 1989 ţegar ţeir enduđu í 18. sćti.

Viđ höfum eini sinni mćtt Portúgölum á EM. Ţađ var áriđ 2001. Ţá unnum viđ góđan 3-1 sigur. Jón Viktor Gunnarsson og Bragi Ţorfinnsson unnu sínar skákir en Hannes Hlífar Stefánsson og Stefán Kristjánsson gerđu jafntefli. 

Viđ höfum mćtt ţeim sjö sinnum á Ólympíuskákmóti. Unniđ ţá fimm sinnum, gert einu sinni jafntefli og tapađ eini sinni. Síđast mćttum viđ ţeim áriđ 2002 og gerđum 2-2 jafntefli. Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Ólafsson unnu en Helgi Áss Grétarsson og Stefán Kristjánsson töpuđu. Tölfrćđin gegn Portúgölum er ţví afar góđ. 

Umferđin hefst kl. 13. Skákir íslenska liđsins má nálgast hér á Chess24

Rússar (6), sem eru efsti međ fullt hús stiga, tefla viđ Ungverjaland (5). Ađrar toppviđureignir eru: Ţýskaland (5) - Pólland (5), Ísrael (5) - Króatía (5), Armenía (5) - Holland. Aserar, sem hafa nćststigahćsta liđiđ gerđu ađeins jafntefli í gćr hafa ađeins 3 stig. Ţurfa heldur betur ađ eiga góđ úrslit í nćstu umferđum ćtli liđiđ ađ blanda sér í toppbaráttuna. 

Athyglisvert er ađ skođa ţjálfara- og liđsstjórateymi Rússa. Í ţví fylgdarliđi eru ţrír fyrirverandi Evrópumeistarar: Najer, Potkov og Motylev auk Rublevsky og Riazantsev! Liđ sem án efa vera í toppbaráttunni tćki ţađ ţátt! Ekkert annađ liđ hefur á skipa neinu sambćrilegu ađstođarmannateymi og Rússarnir. Vekur reyndar athygli ađ indverski stórmeistarinn Adhiban er hér. Viđ höfum ekki áttađ okkur á hvađ hann sé ađ gera hérna. Vćntanlega er hann ađ stođa eitthvađ liđiđ.  

Á Chess.com má finna góđa úttekt um umferđ gćrdagsins

Í kvennaflokki vakti sigur Rússa á Úkraínumönnum mesta athygli. Fimm sveitir hafa ţar fullt hús stiga. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband