Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Góđur sigur gegn Portúgal - Slóvenía á morgun

P1050091

 

Íslenska liđiđ vann góđan 3-1 sigur á Portúgal í fjórđu umferđ EM landsliđa á Krít. Hjörvar Steinn Grétarsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Kjartansson unnu sínar skákir á 2.-4. borđi. Héđinn Steingrímsson tapađi á fyrsta borđi. Andstćđingar morgundagsins eru Slóvenar. Óvćnt úrslit urđu ţegar Ungverjar unnu Rússa 2˝ og eru efstir međ 7 stig ásamt Króötum og Armenum.

P1050081

Hjörvar var fyrstur til ađ vinna en hann afar góđan og öruggan sigur á örđu borđi. Hannes Hlífar Stefánsson tefldi einnig afar öruggt á ţriđja borđi og stađan orđin 2-0. Héđinn var hins vegar í köđlunum, eftir frekar vafasamt peđsrán í byrjun skákar, og stađan hjá Guđmundi nokkuđ óljós. Liđsstjórinn, Ingvar Ţór Jóhannesson, var ţví ekki alveg í rónni. 

Héđinn tapađi sinni skák og Guđmundur einn eftir. Gummi leysti dćmiđ vel og vann sigur eftir nćrri 70 leiki. Góđur 3-1 í höfn gegn Portúgal. Á Ólympíuskákmótinu fyrra gerđum viđ 2-2 svekkjandi jafntefli viđ Portúgali.

Ísland er efst í Norđurlandakeppninni (heildarsćti í sviga).

  1. (24) Ísland 4 stig
  2. (25) Finnland 4 stig
  3. (27) Noregur 3 stig
  4. (34) Danmörk 2 stig
  5. (38) Fćreyjar 1 stig

Andstćđingar morgundagsins eru Slóvenar. Ţeir hafa međalstigin 2572 á móti 2527 međalstigum okkar manna svo örlítiđ hallar á okkur. 

Liđ Slóvena

Clipboard01

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 276
  • Frá upphafi: 8764885

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband