Leita frttum mbl.is

EM Landslia - lisstjrapistill 4. umferar

EM2017_IcelandPortugal

Viuriegn dagsins var gegn lii Portgal. Enn kom skipting andstinga okkar vart egar eini strmeistari eirra, Antonio Fernandez tk hvldina mti okkur. S reyndist okkur erfiur Bak egar hann sneri erfiri stu gegn Jhanni awm var lykillinn a jafntefli Portgala .

Li Portgala er annars nokku ungt og greinilegt a eir eru aeins ganga gegnum endurnjun liinu og virist vera einhver uppgangur skkinni hj eim v nokku margir keppendur fr Portgal voru EM ungmenna Rmenu sasta mnui.

g hef ur minnst aeins astur hr en r eru mjg gar. Keppnissalurinn er rmgur og engu undan a kvarta ar. Boi er upp vatn fyrir keppendur af styrktaraila og andrmslofti almennt s nokku afslappa. Me v g vi a tt a a s kvein ryggisgsla ar sem flk geymir sma sna frammi og allir sem koma inn urfa a lta skanna sig me "metal-detector" tki er ltil tortryggni hr og menn ekkert a stressa sig ltilshttar brotum reglum. Allt ruvsi andrmsloft en var t.d. Baku lympumtinu fyrra.

Mti fer fram stru hteli ea tti heldur a kalla htelgar en enskunni kalla eir etta resort. Hr er semsagt hteli og svo fullt af bum semtilheyra svinu hr samt miki af brum, veitingastum, lkamsrktarsal og fleira og fleira. Hteli eiginlega loka skum "off-season" og var a raun enduropna egar keppendur voru a tnsat inn daginn fyrir mti. a eru semsagt bara skkmenn og fylgdarli htelinu en a er n svosem ng af eim!

Einnig fer fram hr heimsmeistaramt ungmenna at- og hraskk en a virist almennt s nokku fmennt en eykur engu a sur vi fjldann sem er a gista hr.

Maturinn er fnn eins og ur hefur komi fram en sundlaugarnar eru lokaar hr. er bara a skella sr sjinn eins og g og Gunnar gerum um daginn sem er n bara helvti hressandi! Slin hefur reyndar ekki lti sj sig tvo daga nna en veri er samt nokku gilegt.

Frum okkur viureign dagsins og byrjum fyrstu skkinni til a klrast. Fyrir sem vilja fylgjsat me daginn er rtt a benda a umrur um skkirnar fara iullega fram Facebook sunni "slenskir skkmenn" en ar hefur Bjrn var Karlsson veri a fara kostum a greina hva er a gerast byrjun skkanna.

2. bor Hjrvar hvtt IM Andre Ventura Sousa 2405

EM2017_Rnd4_Hjorvar

Hjrvar greindi andsting sinn mjg vel. Hann bjst vi annahvort kngsindverja sem hann hafi miki teflt ur ea drottningarbragi. ar sem andstingur hans hafi litla reynslu annig byrjunum var Hjrvar vel sttur vi a f symmetrska stu v hann metur a annig a ar komi oft ljs hvor er betri skkmaur.

Hjrvar var v alveg sttur vi a gelda stuna og f stu eins og a nean hn lti lti yfir sr.

EM2017_4th_Hjorvar_1

Hjrvar byggi stuna upp jafnt og tt og urfti raun voa lti a gera ar sem andstingur hans leyfi einfalt trikk me Dd3 og svartur gaf kjlfari pe en breytti v svo skiptamun og eftirleikurinn mjg auveldur hj Hjrvar algjrlega laus vi hyggjur um mtspil. Auveldur og gur sigur hj Hjrvari sem tti a skili eftir heppnina mti Georgu.

EM2017_4th_Hjorvar_2

1-0 fyrir sland!

1. bor Hinn svart JorgeFerreira 2499

EM2017_Rnd4_Hedinn

Fyrsta bors maur Portgals er jafnframt lisstjri eirra. Hann geri jafntefli vi Hannes Baku en ar fkk hann einnig hvtu mennina og beitti 1.d4. dag valdi hann 1.e4 gegn Hni og Bb5+ afbrigi gegn Sikileyjarvrn.

Portgalinn skildi eftir pe dauanum byrjuninni og a var eiginlega vendipunktur skkarinnar.

Em2017_4th_Hedinn1

Hr hefu varkrir menn lklegast teflt stuna me ...g6 og ...Bg7 og teflt etta solid. a hefi lka veri minna stressandi fyrir lisstjrann liakeppni ;-)

ess sta var boi upp dans og Hinn tk pei e4. etta var httusm kvrun ar sem hvtur fkk mikla skn og forystu lisskipan. Lklega hefi Hinn ori tefla stuna me v a leika ...g5 fyrr og hefi a mgulega veri lei til a rttlta pesti e4. ess sta stu ll spjt svrtu stunni og endanum ni Hinn ekki a verjast vaxandi htunum hvts a Portgalinn hafi ekki vali fljtlegustu leiirnar.

sigur hj okkur hr og staan n 1-1 viureigninni.

3. bor Hannes svart FM Luis Silva 2355

EM2017_Rnd4_Hannes

Hannes leitai smiju Hjrvars fr v tveim umferum ur egar 3...a6 var beitt drottningarbragi. Silva virtist vita hva hann tti a gera og hafnai rleik snemma og fkk svo eitthva betra tafl. Hannes frnai pei mitaflinu en hafi klrlega jafnt tafl engu a sur.

Em2017_4th_Hannes1

Hannes sndi svo styrk sinn og tefldi framhaldi glimrandi. Hann fkk algjran "cream-knight" ea dramariddra c5 reitnum og var magna a sj hva hvta staan hrundi hratt.

Em2017_4th_Hannes2

Silva frnai a lokum manni fyrir frpein httulgea hj Hannesi og fkk sinn eigin peamassa stainn. Hannes dundai sr bara og tklai rvinnsluna auveldlega og skilai mikilvgum sigri hs.

Hannes er a tefla vel hrna ti og virist gu formi....a er vonandi a "gamli-Hannes" s mttur hr til leiks!

Vi leium hr 2-1 viureigninni.

4. bor Gumundur hvtt IM David Martins 2384

P1050081

Gumm fkk sig grjtgarinn Hollendignum og beitti afbrigi me uppskiptum f4. Hvtur fr oft g tk e5 reitnum slkum stum og a var niurstaan essari skk ar sem riddarinn var kominn e5 reitinn 14. leik og hvtur st betur.

Em2017_4th_Gummi1

Gummi hlt nokku gum control stunni en mr hafi fundist hann vera a missa mestu stuyfirburina var hvtur samt me betra tafl. Skkin hj Hannesi var enn gangi og Gummi me aeins betri tma egar essi staa kom upp:

Em2017_4th_Gummi2

Hr hefi mtt sna aeins meiri praktk hj hvtum me v a endurtaka stuna me 34.Kg2 ar sem svartur var nbinn a skka g8 og fara aftur e6. a er eiginlega sama hvort hvtur er a tefla upp vinning ea ekki. Ef hann er a tefla upp vinning frist hann nr tmamrkunum (tminn fr gilega langt niur lokin) og ef a er ekki veri a tefla upp sigur er hgt a sj hva svartur gerir og rfra sig vi lisstjra.

g hefi lklega tt a lta tryggja hr matchpunktinn me v a lta bja jafntefli ar sem g taldi Hannes me auunni tafl. etta og viureignin vi Albani er klrlega eitthva sem g og vi liinu munum lra af og gur punktur hj Birni orfinnssyni Facebook grppunni slenskir skkmenn en hann "lenti" v a urfa a taka jafntefli fyrir lii snum tma.

g vissi reyndar a Gummi taldi sig vera me betra sem var klrlega rtt en svartur var samt kominn me aeins og miki sprikl a mnu mati og tmahrak yfirvofandi. g raist aeins egar drottningarnar fru af borinu. Staan var lklega steindautt jafntefli en Gummi taldi sig enn me betra tafl og endai a vinna skkina egar svartur skildi pei sitt a6 eftir on en g skildi ekki alveg hva honum gekk til me ar.

etta ddi nokku gur 3-1 sigur sem setur okkur upp 4 stig. Prun er egar ljs og munum vi mta sterkri sveit Slvena. a er klrt a vi eigum klrlega mguleika a stra essari sveit og vinna hana gum degi. Frlegt verur a sj hvernig Slvenarnir stilla upp en a er eiginlega anybodies guess hverja eir eru a fara a hvla morgun.

Clipboard01

Vi hlkkum til skoruninnar hvernig sem eir stilla upp og g veit t.a.m. a Hjrvar er mjg spenntur a f a tefla vi gosgnina Beliavsky.

toppbarttunni settu Ungverjar allt uppnm me glsilegum sigri Rssum. a var Erdos sem var hetjan hj eim me mjg sannfrandi sigri Nepo. a er ljst a toppbarttan essu mti verur grjthr!

Kvejur fr Krt,

Ingvar r Jhannesson - lisstjri

A nean er SnapChat story fr Ingvar77 eins og venjulega me msku skralli ;-)


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu frttasurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Heimsknir

Flettingar

 • dag (15.8.): 39
 • Sl. slarhring: 52
 • Sl. viku: 314
 • Fr upphafi: 8706595

Anna

 • Innlit dag: 26
 • Innlit sl. viku: 198
 • Gestir dag: 20
 • IP-tlur dag: 20

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband