Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa: Viđureign dagsins - Slóvenía

23000052_1765943290085247_2603135363151222384_o

Andstćđingar dagsins er Slóvenía. Liđiđ ţađ hefur međalstigin 2572 skákstig á móti 2527 okkar. Okkur er rađađ nr. 27 en ţeim er rađađ nr. 21 og mćttu Rússum í fyrstu umferđ. Töpuđu ţar naumlega 2˝-1˝. Ţađ hallar ţví nokkuđ á okkur - en ţó töluvert minna heldur en á móti Ungverjalandi og Georgíu sem var rađađ nr. 7 annars vegar og nr. 13 hins vegar. 

Á öđru borđi teflir gođsögnin, Alexander Beilavsky (2547). Hann byrjađi illa međ tveim töpum í tveimur fyrstu umferđunum. Hvíldur í ţriđju umferđ og tók ţá sjósundiđ međ mér og Mihaljcisin. Hann komst í gang viđ ţađ og vann sína skák gegn Svartfellingum í gćr. Ţar unnu Slóvenar stórsigur 3˝-˝. 

Viđ höfum tvívegis teflt viđ Slóveníu á EM. Unnum ţá áriđ 1992 2˝-1˝. Á ţví móti stilltum viđ "fjórmenningarklíkunni" og Hannesi. Jóhann og Hannes unnu. Viđ töpuđum fyrir ţeim í Porto Carras 2011 1-3. Ţá gerđu brćđurnir Bragi og Björn Ţorfinnssynir jafntefli en Henrik Danielsen og Hjörvar Steinn töpuđu fyrir Beliavsky og Luka Lenic. Sá síđarnefndi er ţeirra langstigahćsti mađur í dag og teflir á fyrsta borđi gegn Héđni.

Viđ höfum bara eini sinni mćtt ţeim á Ólympíuskákmóti. Ţađ var áriđ 2000. Ţá töpuđum viđ 1-3. Hannes gerđi jafntefli viđ Beliavksy og Ţröstur Ţórhallsson viđ Mihaljcisin.  

Viđureign dagsins


Clipboard01 


Viđureignin viđ Slóvena hefst kl. 13. Fylgjast má međ henni á Chess24. Einnig má benda á Facebook-hópinn "Íslenskir skákmenn". Ţar fylgjast íslenskir skákáhugamenn grannt međ okkar mönnum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.1.): 46
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 426
 • Frá upphafi: 8696544

Annađ

 • Innlit í dag: 33
 • Innlit sl. viku: 299
 • Gestir í dag: 25
 • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband